Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 47 Mikil rekistefna hefur verið um hvar tökur á Baywatch- þáttunum fara fram í ffamtíð- inni. David Hasselhoff var bú- inn að ákveða að færa tökur til Ástralíu en hætt var við það vegna andstöðu heimamanna. Þá var ákveðið að fara til Hawaii sem var síðan hætt við og ákveðið að halda kyrru fyrir í Kalifomíu. Þegar þetta var skrifað hermdu nýjustu fréttir hins vegar að ákveðið væri að taka þættina upp í Ástralíu. í dag gæti Snæfellsnes verið lendingin. J Vifrmi \yj Kortid gildir f 2 mánudi : : ath. hœgt er ad fá innleggsnótu fyrir klipp Hinni íðilfögm Elle Macpher- son hefur hlotnast heiðm- sem aörir þiufa ekki að búast við að hljóta. Hún verður á frímerkj- um sem gefin verða út á smá- eyjunni Antigua í Karíbahaf- inu. Stefna stjómvöld á eyjunni að því að gefa út átta merki með mynd hennar. Þrátt fyrir að Elle sé frægust fyrir likama sinn og gangi i tískuheiminum undir nafninu „líkaminn“ þá verður hann ekki að sjá á frí- merkjunum. Hann verður klipptur af og andlit og háls munu prýða frímerkin. Elle er sögð mjög ánægð með framtak eyjarskeggja og sagði meira að segja að hún vonaði að sonur hennar yrði frímerkja- safnari þegar hann yrði stór. Sumir hafa bent á að hún sé ekki mjög metnaðarfull fyrir hönd afkvæmisins - óskar þess að hann sleiki hnakkann á henni. Hvannhólmi Gulur Starhóimi ftauður Mörkin 1 108 Rvk. C 588-5858 Smíójuvegur 4B 200 Kópavogi £567-3838 Skemrnuveaur BJOÐUM urvals Aburður, yfirbreiðslur og öll verkfæri sem til þarf GROÐURVORUR SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA 200 Kópavogi • Sími: 554 3211 • Fax: 554 2100 •t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.