Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Page 35
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 47 Mikil rekistefna hefur verið um hvar tökur á Baywatch- þáttunum fara fram í ffamtíð- inni. David Hasselhoff var bú- inn að ákveða að færa tökur til Ástralíu en hætt var við það vegna andstöðu heimamanna. Þá var ákveðið að fara til Hawaii sem var síðan hætt við og ákveðið að halda kyrru fyrir í Kalifomíu. Þegar þetta var skrifað hermdu nýjustu fréttir hins vegar að ákveðið væri að taka þættina upp í Ástralíu. í dag gæti Snæfellsnes verið lendingin. J Vifrmi \yj Kortid gildir f 2 mánudi : : ath. hœgt er ad fá innleggsnótu fyrir klipp Hinni íðilfögm Elle Macpher- son hefur hlotnast heiðm- sem aörir þiufa ekki að búast við að hljóta. Hún verður á frímerkj- um sem gefin verða út á smá- eyjunni Antigua í Karíbahaf- inu. Stefna stjómvöld á eyjunni að því að gefa út átta merki með mynd hennar. Þrátt fyrir að Elle sé frægust fyrir likama sinn og gangi i tískuheiminum undir nafninu „líkaminn“ þá verður hann ekki að sjá á frí- merkjunum. Hann verður klipptur af og andlit og háls munu prýða frímerkin. Elle er sögð mjög ánægð með framtak eyjarskeggja og sagði meira að segja að hún vonaði að sonur hennar yrði frímerkja- safnari þegar hann yrði stór. Sumir hafa bent á að hún sé ekki mjög metnaðarfull fyrir hönd afkvæmisins - óskar þess að hann sleiki hnakkann á henni. Hvannhólmi Gulur Starhóimi ftauður Mörkin 1 108 Rvk. C 588-5858 Smíójuvegur 4B 200 Kópavogi £567-3838 Skemrnuveaur BJOÐUM urvals Aburður, yfirbreiðslur og öll verkfæri sem til þarf GROÐURVORUR SÖLUFÉLAGS GARÐYRKJUMANNA 200 Kópavogi • Sími: 554 3211 • Fax: 554 2100 •t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.