Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1999, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 yeiðivon Vorveiðin: Veiðieyrað St 28-34 (:Vei« 3.490) skórinn GLÆSJBÆ • SlMI 581-2966 Össur Skarphéðinsson alþingsmað- ur hefur gert ýmislegt sér til dundurs í veiðiskapnum, eins og að skrifa bók um urrið- ann í Þingvalla- vatni. Sem gerði hann óðdauðleg- an, þó næshnn dauður væri, með bókinni. Og Össur er farinn að safna i sarp- inn, höfum við frétt, hann er far- össur inn að spá í Skarphéðinsson. sjóbirtinginn fyrir austan. Þar er mest af honum enda góðar veiðiár eins og Eldvatn, Tunguíljót, Geirlandsá, Vatnamót- in, Grenlækur og Laxá, svo að ein- hveijar séu tíndar til. Össur hefur þónokkuð stundað þennan veiði- skap og þá mest i Grenlæk. Þar sem menn geta fengið „hugljómun" við réttar aðstæður, höfum við heyrt. Grenlækurinn hefur lent í ýmsu og Össur hefur tekið ástfóstri við þá læki og vötn sem minna mega sín fyrir manninum. Góðir sprettir Samver og Pálmi Gunnarsson hafa sýnt þrjá þætti þegar þetta hefur verið skrifað og sá fjórði verður á dagskrá á sunnudags- kvöldið. Sá siðasti, um Hafra- lónsána, var góður og voru finir sprettir í honum. Bleikjurnar voru vænar og laxarnir líka. En maðkveiðin, hún er bara ekki veiðiskapur hjá sumum og það kemur niður á gæðum þáttarins. Veiði er veiði, hvort sem það er á maðk, flugu eða spún. Menn eiga bara að fá að ráða því sjálfír hvað þeir veiða á. En það mætti setja kvóta á maðkahollinn í öllum laxveiðiánum. Það er deginum ljósara. Ætti að banna hana alveg? - alla vega sleppa öllum fiskinum ,sa/u/a/(i/' Fyrstu dagar sjóbirtingstímans eru liðnir og líklega hafa komið um 300 fiskar á land. Veiðin hefur oft verið miklu meiri og fiskamir stærri. Flest- ir fiskamir sem hafa veiðst hafa verið drepnir. Þetta em niðurgöngufiskar en ekki geldfiskar sem veiðimenn vora að vona að bitu á hjá sér. „Ég held að þetta verði að stoppa núna og það strax, þetta gengur alls ekki lengur, við klárum fiskinn," sagði veiðimaður sem lítið stundar vorveiðina en gerði það mikið héma áður fyrr. „Þeir sem koma fyrstir í veiðiárnar veiða flesta fiskana, hinir fá miklu minna. Og flestir era þessir fiskar drepnir og enginn hefur gagn af þeim. Það væri miklu betra að láta þá lifa og veiða þá aftur þegar þeir koma upp í ámar. Þú sérð Eldvatn sem Lax-á leig- ir, þar er farið fram á að öllum fiskin- um sé sleppt. Stofninn er sérstakur þarna og fiskurinn getur orðið vænn, svoleiðis flska vilja allir veiða,“ sagði veiðimaður, það væri langt síðan hann hefði farið í sjóbirting að vori til. Af drápinu hefði hann fengið nóg. Það þarf veiðireglur um vorveiðina. Eða réttara sagt veiðireglu, að öllum Veiðivon Gunnar Bender fiski verði sleppt og aðeins sé veitt á flugu. Það þýðir litið að veiða á maðk eða spún, fiskurinn tekur það agn svo grimmt að erfltt er að sleppa honum fyrir vikið. Veiðimálastofnun á að setja þessa veiðireglu, til þess er hún. Það er allt í lagi að renna fyrir sjó- birting og sleppa honum, maður nær hrollinum úr sér og það er fyrir mestu. En hvað hefur maður að gera heim með niðurgönguflsk sem verður eins og slápur stuttu eftir að hann hef- ur tekið hjá manni. Ég veit það ekki. Sjóbirtingstíminn er ekki úti ennþá og veiðimenn eiga eftir að fá þá nokkra Pálmi Gunnarsson. ennþá. Hvemig væri að sleppa fiskin- um og leyfa honum að koma aftur í ámar, stærri og feitari. DV-mynd GVA bridge Davíð og Pólitíkin - opnuviðtal Kolbrúnar Bergþórsdóttur við Davíð Oddsson Frambjóðendur taka próf Nautakjöt á grillið Tinni og Kolbeinn: Einkaviðtal Fluguveiði, krossgáta, matargatið, bókahillan, bíó, o.m.fl. íslandsmótið í sveitakeppni 1999: 76 hafa unnið titilinn á 49 árum íslandsmótið í sveitakeppni nálgast nú fimmtugsaldurinn en fyrsta mótið var haldið á Akureyri 1949. Ekki var spilað árin 1950 og 1952 þannig að alls hefir verið spilað 49 sinnum um titil- inn. Á þessum 49 árum hafa 76 einstak- lingar unnið titilinn og þessir oftast: Stefán Guðjohnsen 12 sinnum Einar Þorflnnsson 10 - Símon Símonarson 10 - Ásmundur Pálsson 9 - Eggert Benónýsson 9 - Hjalti Elíasson 9 - Karl Sigurhjartarson 9 - Jón Baldursson 8 - Hallur Símonarson 7 - Lárus Karlsson 7 - Þeir Einar, Eggert og Lárus eru látnir fyrir nokkrum árum. Eins og ávallt þegar spiluð eru sömu spil á öllum borðum er hægt að reikna út hvaða pör skora mest. Stef- án Stefánsson og Hróðmar Sigur- björnsson voru á skotskónum í mót- inu og skoruðu að meðaltali 0,79 impa í hverju spili. Næstir komu Aðal- steinn Jörgensen og Sigurður Sverris- son með 0,58 og þriðju voru Guð- mundur Sv. Hermannsson og Helgi Jóhannsson með 0,56. Guðmundur Páll Amarson var óánægður með að tapa fjórum hjört- um í eftirfarandi spili frá síðustu umferð mótsins. Skoðum það. , * D V/allir ÁG7 * ÁD85 * K10974 é 10876 V 4- K9764 * G2 * Á543 * D1062 * 103 * Á63 I opna salnum sátu n-s Þorlákur Jónsson og Guðmundur Páll en a-v Kristján Blöndal og Rúnar Magnús- son. Þar gengu sagnir á þessa leið: Vestur Norður Austur Suður Pass 1 ♦ pass 1 *» Pass 2 * pass 2 Gr Pass 3 M pass 4 * Pass pass pass Á þeim 10 borðum sem spilið var spilað var spilað geim á átta en tvö pör slepptu geimi, sem verður að teljast töluverð svartsýni. Geim vannst á fjórum borðum, tvisvar flögur hjörtu og tvisvar þrjú grönd. En áfram með spilið. Rúnar valdi að trompa út og Guðmundur Páll var viss um að vestur myndi trompa út, hvað sem hann ætti í trompi. Sagnimar buðu einfaldlega upp á það. Umsjón Stefán Guðjohnsen Guðmundur lét lítið úr blindum, átta frá Kristjáni og tían. Nú koma tvær leiðir til greina, að mínu mati. Annað hvort að svína trompi aftur og fría síðan lauflitinn eða að spila upp á víxltromp og svína tígli. Guðmundur var trúr sinni köll- un, að vestur hefði trompað út hver sem trompstaðan væri. Hann spil- aði því meira trompi og svínaði gos- anum. Kristján var einmitt að bíða eftir því. Hann drap á kónginn og spilaði spaðakóngi. Nú var spilið tapað. Guðmundur reyndi að gefa spaðann tvisvar en allt var von- laust og hann endaði einn niður. Við sem sjáum öll spilin hefðum svínað tíguldrottningu og unnið spilið með víxltrompi. Eins og spil- ið er þá er best að drepa strax á trompás, taka spaðaás og trompa spaða. Síðan er farið heim á laufás, tígli svínað, ásinn tekinn og tígli spilað. Austur gerir best í því að trompa með kónginum og spila trompi. Það dugar hins vegar skammt því Guðmundur gefur nú laufslag og tapar einum á spaða. Slétt unnið . Á hinu borðinu voru Jónas P. Er- lingsson og Eiríkur Hjaltason á ró- legu nótunum og spiluðu 2 hjörtu. Það unnust flögur og þeir græddu óverðskuldaða 6 impa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.