Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 Rachel Hunter: Fór úr fötunum - þótt Rod væri á móti því Hin fagra eiginkona Rods Stewart hefur, þrátt fyrir mótbárur eigin- manns síns, fækkað fótum fyrir am- erískt tímarit. Hin nýsjálenska fyr- irsæta fór alla leið til Tahítí í myndatökuna. Ekki er vitað hvort hún fékk eitthvað fyrir myndimar eða hvort hún fékk frítt flug og uppihald. Sinéad O'Connor fer sínar eigin leiðir: Rændi dóttur sinni Hin sérstaka og sæta söngkona Sinéad O’Connor komst nýlega í fréttir fyrir að ræna dóttur sinni Roisin frá föður sínum, John Wa- Michael Jackson: Alltaf í boltanum Michael Jackson eyddi fyrir skemmstu helgi í Lundúnum. Það væri svo sem ekki í frásögur fær- andi ef ekki væri fyrir að hann var þar í boði Mohameds A1 Faeyd, fyrrum verðandi tengdaföður drottningar Hjartnanna. Michael fór með Mohamed í verslim hans, Harrods, þar sem þeir voru meðal aimars í tvo tíma í leikfangadeild- inni. Síðan fóru þeir á völlinn og sáu lið Mohameds, Fulham, vinna Wigan 2-0 á vellinum Craven Cottage. ters, í Dyflinni. Stjaman er sögð hafa ætlað með stúlku í göngutúr sem endaði í London. Ted Turner og Jane Fonda: Aftur hjá ráðgjafanum Loksins þegar fullkomin sátt og hamingja virtist ríkja hjá Ted Tumer og Jane Fonda virðist hafa kastast í kekki milli þeirra að nýju. Ted ku þykja Jane vera fúllmikið með syni hennar og Toms Hayden, Troy, sem er 25 ára. Hann segir að hann sé mömmustrákur og að tími sé til kominn að Jane slíti nafla- strenginn. Jane er sögð vera í fullu starfi við að koma syninum á framfæri. Hún á meðal annars að hafa þröngvað honum inn í listann yfir 50 fallegustu menn Ameríku í People tímaritinu. Einnig er hún sögð hafa ýtt honum inn í mynd um Abby Hoömann þar sem Troy lék foður sinn. Ted þolir ekki Tom Hayden og reiddist í fyrra þegar Troy kom fram í sjónvarpi og talaði fjálglega um það sem Ted vildi kalla einka- mál. Það virðist því Ijóst að Ted og Jane verða á ný að leita til hjóna- bandsráðgjafans Jacks Rosenberg. „ Upplýsingar um örorku- greiðslur hér á landi eru ekki til að fara með í aðra hreppa, þær eru svo lágar, þrátt fyrir að við höfum verið ein tekjuhæsta þjóð í heimi í áratugi." Úr fréttatilkynningu Hjálparstofnunar kirkjunnar: „Hjálparstofnun kirkjunnar hvetur ráðamenn til þess að bæta svo net almannatrygginga að þeir sem þurfa á því að halda geti skapað sér mannsæmandi líf." „Hafa menn gleymt tilgangi almannatrygginga ?" 2 Desember 1998. Október 1998. • • A Oryrkjabandolag Islands Jóhann Hannó Jóhannsson, lögg. bifreiðasali Sigríður Jóhannsdólfir, lögg. bifreiðasali Fri&bjöm Krisljónsson, sölufulltrúi Jóhann M. Ólafsson, sölufulhrúi Ingi Þór Ingólfsson, sölufulítrúi Kristján Öm Óskarsson, sölufulltrúi EVRÓPA BILASALA „TÁKN UM TRAUST" Faxafen 8 Sími 581 1560 Fax 581 1566 Opnum kl. 8:30 Sími 581 1560 Opið alla daga Sími 581 1560 Toyota HiAce 2,4 dísil, skráður ‘98, ekinn 16 þús. km, vsk-bíll. Verð 1.850.000. Nissan Patrol GR SLX, skráður ‘97, ekinn 69 þús. km, 7 manna dísilbill. Verð 2.690.000. Peugeot Boxer dísil, skráður ‘96, ekinn 55 þús. km. Verð 1.250.000. Ford Transit Bus 2500 turtxi dísil, skráður ‘98, 15 manna smámta. Verð 2.290.000. Einnig ‘97 á 1.995.000. Ford Escort van 1600, skráður ‘98, ekinn 9 þús. km. Verð 1.260.000. Einnig ‘96. VW Passat 1800 syncro, skráður ‘98, ekinn 6 þús. km. Verð 2.090.000. EVRÓPA-BÍLASALA býður nú fyrst bílasala upp á sölumeðferð fyrir þig sem þarft að selja bílinn þinn. Það er ekki eftir neinu að bíða. Hafðu samband við sölumenn okkar strax, fáðu upplýsingar og skáðu bílinn í meðferð. Við vinnum fyrir þig. M. Benz Vito 110 Tdi, skráður *97, ekinn 29 þús. km, 8 manna minibus. Verð 2.290.000. Land Rover Definder 130 pickup, Tdi,. ‘98, ekinn 55 þús. km, 6 manna, vsk-bíll. Verð 2.390.000. Land Rover Discovery Tdi, skráður ‘98, 7 manna, ekinn 9 þús. km. Verð 3.050.000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.