Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 30
LAUGARDAGUR 1. MAÍ1999 30 ★ iðsljós Pacino þráir afkvæmi Þó aö A1 Pacino eigi aðeins örfá ár í eftirlaunaald- urinn þá reynir hann allt til þess að bama kærust- una sína, Beverly D'Angelo. Svo rammt kveður að þessari bamasýki að Pacino krefst þess að Beverly fljúgi til sín, stundum þúsunda kílómetra leið, til þess aö þau geti hitt á rétta tímabilið til frjóvgunar. Beverly hefúr farið til frjósemislæknis sem hefur ráðlagt nákvæman tíma sem á að vera heppilegur. Og þegar hitastigið hækkar tekur hún ferðatöskuna og hoppar upp í flugvél, því bóndinn er sjaldan heima við. Því miður fær A1 svo ekkert kynlíf á milli þessara réttu stunda því Beverly vill að hann „spari vopnin" eins og hún orðaöi það sjálf. A1 þarf að standast all- ar freistingar og ekki þýðir að láta frygðina hlaupa með sig í gönur. Hann getur þó einn sagt til um hversu sparsamur hann er. Úr forystugrein Dags. Ellert B. Schram forseti ÍSÍ „ Verstur er þó hlutur öryrkj- anna, sem aldrei hafa beðið um sína örorku en eru háðir þeim smánarskammti sem hrekkur af borðum allsnægt- arinnar. “ Október 1998. „Aðeins lítið brot af öllum þeim milljörðum sem ríkissjóður hefur bætt við sig í skatttekjum á þessu ári og því næsta myndi duga til að gera hér nauðsynlegar úrbætur." Desember 1998. Úr forystugrein Morgunblaðsins: „í Ijósi réttsýni og sanngirni ertímabært, að ekki sé fastar að orði kveðið, að endurskoða stöðu öryrkja, sérstaklega þeirra sem urðu öryrkjar ungir." Desember 1998. Oryrkjabandolag Islands i i i i i i i i I i I t Þú um einhverjar uw einsP Ef svo er þá hvetjum við þig til að senda okkur mynd því í tilefni mæðradagsins er leitin hafin að líkustu mæðgum íslands. Skilafrestur á myndum er til 30. apríl. Dómnefnd mun velja tiu líkustu mæðgurnar og frá 3 - 6. maí fer fram atkvæðagreiðsla á visir.is. Úrslitin verða kynnt þ. 8. maí. visir.is Tíu líkustu mæðgurnar fá blómvönd frá Blómum & ávöxtum en líkustu mæðgurnar fá að auki ferð til Lundúna með Samvinnuferðum -Landsýn og Pentax Espio 738 myndavél frá Ljósmyndavörum, Skipholti 31. *BIÓM©ÁyEXHR hf Tvær eins - Matthildur FM 88,5 - Hverfisgötu 46,101 Reykjavík I I I I I "I I I I I I I I I I I I I I I I I I Framhjáhaldarinn Robin Robin Williams lítur út fyrir að vera einlægur og góður maður en margt óhreint um hann er þó dreg- ið fram í nýútkominni ævisögu. Þegar hann var giftur Valerie Vel- ardi var hann óforbetranlegur fram- hjáhcddari og dópisti - en skildi við eiginkonu sína þegar hann komst að því að hún hefði haldið fram hjá honum, jafnvel þó að hann hefði sjálfur staðið í slíku árum saman. Valerie er sögð hafa þolað manni sínum svikin í þau tíu ár sem þau voru gift en þurfti þó sina útrás annað slagið. Stimdum óð hún að einhverjum konum sem sátu hjá Robin og sagði: „Komdu sæl, ég heiti Valerie Williams, eiginkona Robins. Ef þú heldur að hann muni yfirgefa mig vegna þín þá hlýturðu að vera eitthvað klikkuð." En þegar Valerie féll í þá gryfju að fara að leika sama leik og Robin þá sótti hann um skilnað. „Ég var kvik- indi,“ viðurkenndi leikarinn slðar. „En þar kom að ég gat ekki gert sjálfum mér þetta lengur." Eru menn sjálfhverfir eða eru menn sjálfhverfír? Ford með fiðringinn? Ætli Harrison Ford sé kominn með gráa fiðringinn? Samkvæmt sér- lega ólygnum heimildarmönnum hef- ur spennufíkn hans keyrt um þver- bak upp á síðkastið og leikarinn stefnt hjónabandi sínu og Melissu Mathison í voða, svo rammt kveður að vitleysunni. Folinn, sem er orðinn 56 ára gamall, hefur sótt í hrað- skreiða bíla og flugvélar og ærslast um með konum sem eru helmingi yngri en hann. Hann hefur einnig leikið óvenjumörg áhættuatriði sjálf- ur í kvikmyndum á borð við Six Days, Seven Nights og meðal annars hangið neðan úr flugvél bara til þess að fá adrenalínkikkið. Ætli það séu ekki til hormónalyf fyrir karla eins og konum eru gefin á breytingaskeið- inu? Kevin klúðraði leiknum Kevin Costner gerði sig aldeihs að fífli á íþróttavellinum um daginn þeg- ar hann sneri aftur í sinn gamla há- skóla til þess að spila hafnabolta á móti Anaheim Angels-liðinu. Allt gekk eins og í sögu til að byija með en síðan klúðraði Costner auðveldu kasti og endaði á að eyðileggja leikinn. Hann var skömmustulegur þegar hann kom fram eftir á og sagði: „Mér Uður verulega illa yfir því að eyði- leggja fyrir öllum hinum. Ég klúðraði þessu. Og mig sem langaði svo rosa- lega til þess að vinna." Til að kóróna allt saman er Kevin að fara að leika í kvikmynd sem ber nafnið For the Love of the Game og fjallar um hafnaboltaleikara sem hef- ur klúðrað ferh sínum. Það hlýtur að núa salti í sárin. ifókus N ý r! 7 6 f u r s e m f y 1 g i r V í r. i • i *. á H v e r j u m d e g i vísir.is I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.