Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 74

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 74
86 LAUGARDAGUR 1. MAI1999 dagskrá laugardags 1. maí SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp bamanna. 10.55 Formúla 1. Bein útsending frá tímatöku fyrir kappaksturinn í San Marino. Umsjón: Gunnlaugur Rögnvaldsson. 12.15 Skjáleikur. 13.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 13.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Bjami Felix- son. 15.25 Leikur dagsins. Sýndur verður leikur ( næstsíðustu umferð þýsku úrvalsdeildar- innar í handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (26:26) Landkönnuðir -. Upp til stjamanna (Les explorateurs). 18.30 Úrið hans Bernharðs (12:12) (Bem- ard's Watch). 18.45 í fjölleikahúsi. 19.00 Fjör á fjölbraut (14:40) (Heartbreak High VII). 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. Það er komið að stðasta þætti vetrarins hjá galvöskum starts- mönnum stöðvarinnar og verður hann í meira lagi óhelðbundinn. 21.20 Kavanagh lögmaður Treystum guði (Kavanagh Q.C. - In God We Trust). Ný bresk sjónvarpsmynd þar sem Kavanagh tekur að sér að verja meintan morðingja í Flórída. Leikstjóri: Charles Beeson. Aðal- hlutverk: John Thaw, Anna Chancellor og Leon Herbert. 22.45 Birdy (Birdy). Sjá kynningu. 00.45 Útvarpsfréttir. 00.55 Skjáleikur. Spaugstofumenn bralla eitthvað í kvöld. Ism 09.00 Meðafa. 09.50 Bangsi Ittli. 10.00 Heimurinn hennarOtlu. 10.25 f blíðu og stríðu. 10.50 Villingarnir. 11.10 Smáborgararnir. 11.35 Úrvalsdelldin. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 Oprah Winfrey. 13.45 Enski boltinn. 16.00 Skuggi gengur laus (Fantomas se dechaine). Hinn dularfulli Skuggi leikur lausum hala og enginn er óhultur. Aðalhlul- verk: Jean Marais. Leikstjóri: Andre Hunebelle. 1965. 17.40 60 mínútur II. 18.30 Glæstar vonir (Bold and the Beautiful). 19.00 19>20. 19.30 Fréttir. 20.05 Ó, ráðhús! (14:24) (Spin City 2). / 4 ft ' f ^ f | 4 / h /fHL .. | Vinirnir bregðast aðdáendum sínum ekki frekar en fyrri daginn. 20.35 Vlnir (7:24) (Friends 5). 21.05 Allt í grænum sjó (Blue Juice). Allt í græn- um sjó er frískleg og hressandi mynd um nokkra góða félaga sem eru komnir á þau skeltilegu tímamót í lífinu að verða að full- orðnast. Aðalhlutverk: Sean Pertwee og C. Zeta Jones. Leikstjóri: Cart Prechezer. 22.50 Köttur í bóli bjarnar (Excess Baggage). Sjá kynningu. 00.30 Germinal. Myndin er gerð eftir sögu Emile Zola. Sagan gerist undir _____________ lok 19. aldar þegar at- vinnuleysi var útbreitt og óprúttnir atvinnurekendur notfærðu sér ástandið. Kúgaðir almúgamenn ákveða að fara í verkfall og þar með er fjandinn laus. Dýrasta verkefni franskrar kvikmyndagerð- ar. Leikstjóri: Claude Berri. 1994. Strang- lega bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok Skjáleikur 17.00 Skák í hreinu lofti. Útsending frá úrslitum á skákmóti ungmenna. Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. 18.00 Jerry Springer (e) (The Jerry Springer Show). 18.45 Babylon5(e). 19.30 Kung Fu - Goðsögnin lifir (e) (Kung Fu: The Legend Continues). 20.15 Valkyrjan (15:22) (Xena:Warrior Princess). 21.00 Hugarmorð (Little Murders). Patsy |------------1 Newqvist er búin að I____________I finna draumaprinsinn. Hann heitir Alfred Chamberiain og er Ijósmyndari. Patsy er þess fullviss að Alfred sé sá eini rétti. Leikstjóri: Alan Arkin. Aðalhlutverk: Elliot Gould, Marcia Rodd, Vincent Gardenia, Elizabeth Wil- son og Donald Sulherland. 1971. 22.45 Hnefaleikar - Ike Ibeabuchi (e). Sýnt frá hnefaleikakeppni í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru þunga- vigtarkapparnir Ike Ibeabuchi og Chris Byrd. Einnig mætast Kirk Johnson og Al Cole sem sömuleiðis keppa í þunga- vigt. 00.45 Justine 4 (Justine 4 - Lovely Dragons). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 02.15 Dagskrárlok og skjáleikur. 6.00Áhöfn Defiants (Damn the Defiant!) 1962. 8.00 Örlagavaldurinn (Destiny Turns on the Radio) 1995. 10.00 Lífhöllin (Bio-Dome) 1996. 12.00 Gríman (The Mask). 14.00 Áhöfn Defiants (Damn the Defiant!) 1962. 16.00 Örlagavaldurinn (Destiny Turns on the Radio) 1995. 18.00 Gríman (The Mask). 20.00 Draumaprinsinn (Every Womans Dream). 22.00 Nátthrafninn (Midnight Man) 1994. Stranglega bönnuð börnum. 24.00 Lífhöllln (Bio-Dome) 1996. 2.00 Draumaprinsinn (Every Womans Dream). 4.00 Nátthrafninn (Midnight Man). 1994. Stranglega bönnuð bömum. mHJAr 1 12.00 Með hausverk um helgar. 16.00 Bak við tjöldin með Völu Matt. 16.35 Pensacola. 17.30 Dagskrárhlé. 20.30 Já, forsætisráðherra. 21.05 Svarta Naðran 21.35 Fóstbræður. 22.05 The Late Show /endurtekið efni. 23.00 BOTTOM. 23.35 Dagskrárlok. Á unglingsárunum vildi Birdy geta flogið eins og fuglarnir. Sjónvarpið kl. 22.45: Birdy í bandarísku bíómyndinni Birdy, sem er frá 1984, leikm- Nicolas Cage ungan mann að nafni A1 Columbato sem kemur á hersjúkrahús að heimsækja æskufélaga sinn, Birdy, sem Matthew Modine leikur. Birdy er veikur á geði eftir Víetnam- stríðið og lifir þögull í sínum eigin heimi. A1 reynir að rjúfa einangrun hans og rifjar upp atburði frá unglingsárum þeirra í Fíladelfíu þegar Birdy var hugfanginn af fuglum him- insins og átti sér þann draum heitastan að geta sjálfur flogið eins fimlega og þeir. Kvik- myndaeftirlit ríkisms telur myndina ekki hæfa áhorfend- um yngri en 16 ára. Leikstjóri er Alan Parker. Stöð 2 kl. 22.50: Köttur í bóli bjarnar Stöð 2 sýnir bandarísku gam- anmyndina Köttur i bóli bjarn- ar, eða Excess Baggage, frá 1997. Myndin fjallar um ríku stelpuna Emily T. Hope sem er uppreisnargjörn í meira lagi en finnst samt líka að pabbi hennar sýni henni hvorki nógu mikla at- hygli né ástúð. Hann tekur yfir- leitt lítið eftir þvi sem hún er að gera og þess vegna grípur hún til þeirra óynd- isúrræða að setja á svið ránið á sjálfri sér og krefjast lausnar- gjalds. Emily bindur sjálfa sig og læsir ofan í skottinu á fina BMW-inum sín- um. Málin vand- ast hins vegar þegar atvinnu- bílaþjófur tekur lúxusvagninn ófrjálsri hendi. Með aðalhlut- verk í myndinni fara Alicia Sil- verstone, Benicio Del Toro og Christopher Walken. Leikstjóri er Marco Brambilla. Alicia Silverstone leikur ríka stelpu sem setur á svið ránið á sjálfri sér. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.05 Bæn. Séra Valgeir Ástróösson flytur. 8.10 Tónlist að morgni 1. maí. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Sagnaskemmtan. Um sögur og sagnaflutning fyrr og nú. Attundi þáttur. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 11.00 1 vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá verkaiýðsdagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 14.30 Frá útihátíðarhöldum 1. maí nefndar verkalýösfélaganna í Reykjavík. 15.30 Tónlist í tilefni dagsins. Maíkór- inn syngur baráttusöngva. 16.00 Fréttir. 16.08 húítasögur. Sigfús Bjartmars- son þýddi og les. 16.20 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 17.00 Saltfiskur með sultu. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. 18.00 Vinkill: Gömlu góðu lummurnar, eða: Um hvað var kosið í den? Umsjón: Jón Karl Helgason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Don Giovanni eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljóðritun frá sýningu í Grand Théátre í Genf, 23.00 Dustað af dansskónum. Lúðra- sveit verkalýðsins, Þokkabót, Anna MjölL Gúndi Gunnarsson, Bergþóra Árnadóttir o.fl. leika og syngja. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Tónlist eftir Kurt Weill. 01.00 Veðurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. Verkalýðsdag- urinn. RÁS 2 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. Farið um víðan völl í upphafi helgar. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jó- hann Hlíðar Haröarson. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót. Saga síðari hluta ald- arinnar rakin í tali og tónum í þáttaröð frá BBC. Umsjón: Krist- ján Róbert Kristjánsson og Hjört- ur Svavarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Sveitasöngvar Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. 16.00 Fréttir 16.08 Stjörnuspegíll Páll Kristinn Páls- son rýnir í stjörnukort gesta. 17.00 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvaktin. Guðni Már Henn- ingsson stendur vaktina til kl. 2.00. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 ogílokfrétta ki. 2, 5, 6,8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1: kl. 1, 4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.0 Laugardagsmorgunn. Guðmundur Ólafsson fjallar um atburði og uppákomur helgarinnar, stjórnmál og mannlíf. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman fjallar m.a. um nýjar kvikmyndir, spilar skemmtilega tónlist og fylgist með uppákomum í þjóðfélag- inu. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi Umsjón: Linda Mjöll Gunnarsdótt- ir. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00 - 12.00 Morgunmenn Matthild- ar. 12.00 - 16.00 I helgarskapi - Jó- hann Jóhannsson. 16.00 - 18.00 Prímadonnur ástarsöngvanna. 18.00 - 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00 - 09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- sori 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15- 19 Laugardagssíðdegi með Birni Markúsí. 19-22 Maggi Magg mixar upp partýið. 22-02 Jóel Kristins - leyf- ir þér að velja það besta. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúðurinn MONO FM 87,7 10-13 Dodda. 13-16 Sigmar Vil- hjálmsson. 16-20 Henný Arna. 18-20 Haukanes. 20-22 Boy George. 22-01 Þröstur. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað mál allan sólarhringinn. Helga Braga Jónsdóttir og Edda Björgvinsdóttir með létt spjall á Bylgjunni kl. 9.00. Ymsar stöðvar Anlmal Planet ✓ 06.00 Pet Rescue 06.30 Pet Rescue 06:55 Pet Rescue 07:25 Hartys Practice 07:50 Hany’s Practice 08:20 Hotlywood Safari: Dreams {Part One) 09.15 Lassie: The Big Smoke 09:40 lassie: Open Season 10:10 Natures Babies: Ungulates 11:05 Ufe Wfth Big Cats 12.00 Hollywood Safari: Ghost Town 13.00 Holiywood Safari: Extinct 14.00 The New Adventures Of Black Beauty 14.30 The New Adventures Of Black Beauty 15.00 Animal Doctor 15.30 Animal Doctor 16.00 Harrys Practice 16J0 Harrys Practice 17.00 Pet Rescue 17.30 Pet Rescue 18.00 The Crocodile Hunter: Sharks Down Under 19.00 Premiere A Shark The Size Of A Whale 19.30 Wiid At Heart: Sharks 20.00 Shark! The Silent Savage 21.00 Hunters: Rulers Of The Deep 22.00 Rediscoveiy Of The Worid: The Great White Shark 23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets Computer Channel ✓ 16.00 Game Over 17.00 Masterdass 18.00 DagskrBriok TNT ✓✓ 05.00 AflatSea (aka Bamacle Bill) 06 J0 The Seaet of My Success 08.30 Melody of 1940 10.15 A Day at the Races 12.15 Captain Blood 14.15 Raintree Countý 17.00 The Secret of My Success 19.00 The Prisoner of Zenda 21.00 Brainstorm 23.15 Demon Seed 01.15 How to Steal the Worid 03.00 Brainstorm Cartoon Network ✓ 05.00 Ritchie 0540 Yogi's Treasure Hunt 06.00 The Rintstones Kids 06.30 A Pup named Scooby Doo 07.00 Dexteris Laboratory 0740 Johnny Bravo 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry 09.00 Ritchie Rich 09.30 Yogfs Treasure Hunt 10.00 The Rintstones Kids 10.30 A Pup named Scooby Doo 11.00 Tom and Jerry 11.30 The Rintstones 12.00 The New Scooby Doo Mysteries 12.30 Dastardly & Muttiey in their Ftying Machines 13.00 What A Cartoon 13.30 Yogi's Treasure Hunt 14.00 The Rintstones Kids 14.30 A Pup named Scooby Doo 15.00 What A Cartoon 15.15 The Addams Family 15.30 Top Cat 16.00 The Jetsons 16.30 Yogfs Galaxy Goof Up 17.00 Tom and Jerry 1740 The Rintstones 18.00 The New Scooby Doo Mysteries 18.30 Dastardly 4 Muttley in their Flying Machines 19.00 What A Cartoon 19.15 The Addams Family 1940 Top Cat 20.00 The Jetsons 2040 Yogi's Galaxy Goof Up 21.00 Tom and Jerry 21.30 The Rintstones 22.00 The New Scooby Doo Mysteries 2240 Dastardly & Muttley in their Flying Machines 23.00 Cow and Chicken 2340 Scooby-Doo 00.00 Scooby-Doo 0040 Scooby-Doo 01.00 Scooby-Doo 01.30 Scooby-Doo 02.00 Scooby-Ooo 0240 Scooby-Doo 03.00 Scooby-Ðoo 0340 Scooby-Doo 04.00 Scooby-Doo 0440 Scooby-Doo Discovery ✓ 08.00 Solar Empire: Impact! 09.00 Grape Britain 1040 Science Frontiers: Techno-Spy 11.00 First Rights: Airtines: Passengers Join The Jet Age 11.30 First Flights: Supersonic Bombers:The Elusive Search 12.00 Betty's Voyage 13.00 Seawings: The Etendard 1440 The Speóaíists: Clean Up 15.00 Disaster Pack Of Cards 15.30 Disaster. Firetrap 16.00 Weapons Of War Kreigsmarine - The Forgotten Sen/ice 17.00 Battlefields: The Battle Of Stalingrad Part 1 18.00 BattlefiekJs: The BattJe Of Stalingrad Part 2 19.00 Lost Treasures Of The Andent Worid: Lost City Of Pompeii 2040 Premiere Mind Control 21.00 Beyond The Truth: The Real Men In Black 22.00 Discover Magazine: Strange Memories 23.00 Hypnosis 00.00 Battfefields: The Battie For Italy - Part One 01.00 BattlefiekJs: The Battte For itaty - Part Two BBCPrime ✓✓ 04.00 Leaming from the OU: Development Aid 04.30 Leaming from the OU: Money Grows On Trees 05.00 Trumpton 05.15 The Brotlys 05.30 Wiiliam's Wish Wellingtons 05.35 Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.45 The Fame Game 07.10 The Borrowers 07.40 Dr Who: the Ribos Operation 08.05 Abroad in Britain 08.35 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook 09.30 A Cook's Tour of France II 10.00 Open Rhodes 10.30 Mediterranean Cookeiy 11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Wildiife 12.30 EastEnders 14.00 Gardeners' Worid 14.30 Trumpton 1445 Get Your Own Back 15.10 Blue Peter 1540 Top of the Pops 16.00 Dr Who: the Ribos Operation 16.30 Coast to Coast 17.00 Animal Dramas 18.00 2point4 Children 18.30 Waiting for God 19.00 Harry 20.00 The Ben Elton Show 20.30 The Young Ones 2145 Top of the Pops 21.30 Alexei Sayle's Stuff 22.00 The Comic Strip Presents 22.30 Later With Jools Holland 23.05 Leaming from the OU: Talking About Care 00.05 Leaming from the OU: the Great Iron and Steel Rollercoaster 00.30 Leaming f rom the OU: Rocks for Roads 0140 Leaming from the OU: Rousseau in Africa: Democracy in the Making 02.00 Leaming from the OU: Poland: Democracy and Change 0240 Leaming from the OU: Out of the Melting Pot 03.30 Learrang from the OU: Care Industry NATIONAL GEOGRAPHIC ✓✓ 10.00 Grandma 11.00 The Shark Fiies 12.00 Insectia 12.30 Bush Babies 13.00 Retum of the Eagle 14.00 Seh/a Verde 15.00 The Elephants of Tlmbuktu 16.00 The Shark Files 17.00 Retum of the Eagle 18.00 Extreme Earth 19.00 Nature's Nightmares 20.00 Natural Bom Killers 21.00 Beyond the Clouds 22.00 Mysterious Worid 2340 The Drifting Museum 00.00 Natural Bom Killers 0140 Beyond the Clouds 02.00 Mysterious Worid 03.00 The Drifting Museum 04.00 Close Discovery ✓ ✓ 15.00 Weapons of War 16.00 Battlefields 17.00 Battlefields 18.00 Lost Treasures of the Ancient Worid 19.00 Mind Control 20.00 Beyond the Truth 21.00 Discover Magazine 22.00 Hypnosis 23.00 Battlefields 00.00 Battlefields mtv ✓ ✓ 04.00 Kickstart 09.00 Roxette's Greatest Hits Weekend 14.00 European Top 20 1640 News Weekend Edition 1640 MTV Movie Spedal 17.00 So 90’s 18.00 Dance Floor Chart 19.00 The Grind 1940 Fanatic 2040 MTV Lh/e 2040 Beavis & Butthead 21.00 Amour 22.00 Saturday Night Music Mix 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos SkyNews ✓✓ 05.00 Sunrise 08.30 Showbiz Weekly 09.00 News on the Hour 0940 Fashion TV 10.00 News on the Hour 10.30 Week in Review 11.00 SKY News Today 1240 Answer The Question 13.00 SKY News Today 1340 Fashion TV 14.00 News on the Hour 1440Global Village 15.00 News on the Hour 1540 Week in Review 16.00 Live at Frve 1740 News on the Hour 18.30 Sþortsline 19.00 News on the Hour 1940 Fox Files 20.00 News on the Hour 20.30 Answer The Question 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour 22.30 Sportsline Extra 23.00 News on the Hour 23.30 Showbiz Weekly 00.00 News on the Hour 00.30 Fashion TV 01.00 News on the Hour 0140 The Book Show 0240 News on the Hour 0240 Week in Review 0340 News on the Hour 0340 Answer The Question 04.00 News on the Hour 0440 Showbiz Weekly CNN ✓✓ 04.00 Worid News 0440 Inside Europe 0540 Worid News 0540 Moneyline 06.00 Worid News 0640 Worid Sport 07.00 Worid News 0740 Worid Business This Week 08.00 World News 0840 Pinnacle Europe 09.00 World News 0940 World Sport 10.00 Worid News 10.30 News Update / Your health 11.00 Worid News 11.30 Moneyweek 1240 News Update / Worid Report 12.30 Worid Report 13.00 Perspectives 14.00 World News 1440 Worid Sport 15.00 World News 1540 Pro Golf Weekly 16.00 News Update / Larry King 16.30 Larry King 17.00 Worid News 17.30 Fortune 18.00 Worid News 1840 Wortd Beat 19.00 World News 1940 Style 20.00 Worid News 2040 The Artclub 21.00 World News 2140 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 2240 Global View 23.00 Worid News 23.30 News Update / Your health 00.00 The Worid Today 0040 Diplomafic Ucense 01.00 Lany King Weekend 0140 Larry King Weekend 02.00 The Worid Today 0240 Both Sides with Jesse Jackson 03.00 World News 0340 Evans, Novak, Hunt & Shields THETRAVEL ✓✓ 0740 Voyage 0740 Food Lover’s Guide to Austraha 08.00 Cities of the Worid 0840 Sports Safaris 09.00 Wet & W3d 09.30 A Goffer's Travels 10.00 Going Places 1140 Go Portugal 11.30 Joumeys Around the Worid 1240 Dominika's Planet 12.30 The Ravours of France 1340 North of Naples, South of Rome 1340 Cities of the World 14.00 Widlake's Way 15.00 Sports Safaris 15.30 Earthwalkers 16.00 Dream Destinations 1640 Hofiday Maker 17.00 The Flavours of France 17.30 Go PortugaJ 1840 An Aerial Tour of Britain 19.00 Dominika’s Planet 19.30 Joumeys Around the WorkJ 20.00 Wkflake's Way 21.00 Sports Safaris 21.30 Holiday Maker 22.00 Earthwaflrers 2240 Dream Destinations 23.00 Closedown NBC Super Channel ✓ ✓ 06.00 DoLcom 06.30 Managing Asia 07.00 Cottonwood Christian Centre 0740 Europe This Week 08.30 Asia This Week 09.00 Wali Street Joumal 0940 McLaughRn Group 10.00 CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 Europe This Week 15.00 Asia This Week 15.30 McLaughlin Group 16.00 Storyboard 1640 Dot.com 17.00 Time and Agaín 18.00 Oateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O'Brien 21.00 CNBC Sports 23.00 Dot.com 2340 Storyboard 00.00 Asia This Week 00.30 Far Eastern Economic Review 01.00 Time and Again 02.00 Dateline 03.00 Europe This Week 04.00 Managing Asia 0440 Far Eastem Economic Review 0540 Europe This Week Eurosport ✓ ✓ 06.30 Xtrem Sports: YOZ MAG : Youth Only Zone 0740 Mountam Bike: UCI Worid Cup in Madrid, Spain 08.00 Xtrem Sports: YOZ Action - Youlh Onty Zone 09.00 Jet Skiing: Jet Indoor at Paris-Bercy 10.00 Superbike: Worid Championship in Donington Park, Great Britain 11.00 Strongest Man 12.00 Stunts: ‘And They Walked Away' 13.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 Intemational Championship in Imola, San Marino 14.30 Rally: FIA Worid Rally Championship in Spain 15.00 Superbike: Worid Championship in Donington Park, Great Britain 16.00 Cycling: Henninger-Turm, Frankfurt, Germany 17.00 Formula 3000: RA Formula 3000 Intemational Championsh?) in Imola, San Marino 18.00 Sumo: Grand Sumo Toumament (Basho) in Osaka, Japan 19.00 Equestrianism: Intemational Jumping in Monte-carlo 20.15 Termis: ATP Toumament in Prague, Czech Republic 21.00 Boxhg: Intemational Contest 22.00 Biiflards: Billiards Masters Team Cup and Masters Trickshot challenge in Berim, 00.00 Close ✓ ✓ VH-1 05.00 Breakfast in Bed 08.00 Greatest Hits of... Simply Red 0840 Talk Music 09.00 Something for the Weekend 10.00 Top 40 Artists 12.00 Greatest Hits of...: The Corrs 12.30 Pop Up Video 13.00 The Genesis Archive 1967 -197514.00 The VH1 Album Charl Show 15.00 Vh1 Fashion Awards 1998 17.00 Pop Up Video 17.30 VH1 to One - Whitney Houston 18.00 Greatest Hits of Celine Dion 19.00 Madonna Rising 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Gail Porler's Big 90's 22.00 VH1 Spice 23.00 Midnight Special 2340 Midnight Special 00.00 Mills'n'collins 02.00 Blondie Uncut 03.00 VH1 Ute Shift SONDAG 2 MAY1999 HALLMARK ✓ 0620 A Christmas Memory 07.50 A Father's Homecoming 09.30 The Otd Man and the Sea 11.05 Change of Heart 12.40 Getting Out 14.10 For Love and Glory 15.45 Nothing Sacred 17.00 Holiday in Your Heart 18.30 National Lampoon’s Attack of the 5'2“ Women 19.55 Nightscream 21.25 Coded Hostile 22.45 The Gifted One 0020 Isabel's Choice 0145 Money, Power and Murder 03.30 Assault and Matrimony ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍeben Þýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríkissjónvarpið. Omega 10.00 Barnadag&krá. (Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugl, Gleölstöðin, Þorpið hans Villa, Ævintýri f Þurragljúfri, Háaloft Jönu). 12.00 Blandað efni. 14.30 Barnadagskrá (Krakk- ar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Gleðistöðin, Þorpiö hans Vllla, Ævlntýrl í Þurragljúfri, Háaloft Jönu, Staðreynda- bankinn, Krakkar gegn glæpum, Krakkar á ferð og flugi, Söng- hornið, Krakkaklúbburinn, Trúarbær). 20.30 Vonarljós. Endur- tekiö frá sfðasta sunnudegi. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Phillips. 22.30 Lofið Drottin (Praise the Lord). ✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu lb ✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu Mfxiovjtfjnn FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.