Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 01.05.1999, Blaðsíða 60
72 LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1999 DV smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Ertu orðinn leið/ur á lágum launum!!! Býrð þú yflr leyndum Eæfileikum og vilt auka tekjur þínar? Ef þú ert til í að leggja þig fram þá höfúm við ef til vill starfið fyrir þig því við getum ein- mitt bætt við okkur nokkrum hressum sölufúlltrúum. Sölukerfi okkar er vel skipulagt og árangursríkt. Hjá okkur geturðu haft mjög góðar tekjur og þarft ekki að hafa neina starfsreynslu. Mjög góðir tekjumöguleikar. ATH. Ekki heilsuvörur!!!! Störf fyrir 20 ára og eldri. Uppl. virka daga, kl. 14-17, í símum 562 0487 og 696 8555, Ragnar. Mötuneyti SS, Fosshálsi 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða matráðskonu í mötuneytið í Rvík. Um er að ræða fullt starf, frá kl. 8-16. Matráðskonan annast allan daglegan rekstur mötuneytisins en hefúr aðstoðarmanneskju frá kl. 9-13. Starfið felst í að taka til morgunkaffi, hádegisverð og síðdegiskaffi, annast uppþvott og irmkaup, auk annarra til- fallandi starfa í mötuneytinu. Þeir sem hafa áhuga á starfinu vinsamlega hafi samband við starfsmannastjóra sem fyrst í síma 575 6000. Framtíöarstarf. Fyrirtækið okkar framfeiðir h'mmiða af ýmsum stærðum og gerðum. Vegna mikilla anna vantar okkur duglegt starfsfólk á lager. Viðkomandi þarf að vera vinnufús, stundvís og reyklaus. Æskilegur aidur 20 ára eða eldri. Þeir sem hafa áhuga á að vinna með okkur leggi inn umsóknir á DV, merktar „LM-9921”. Óskað er eftir starfsfólki til afgreiðslu- starfa á SUBWAY- og Nesti, Ártúns- höfða. Leitað er eftir reyklausu, reglu- sömu og duglegu fólki sem hefúr frum- kvæði til að gera gott betra. Vakta- vinna. Aðeins er um framtíðarstörf að ræða. Reynsla af verslunár- og þjón- ustustörfum æskileg. Uppl. í símum 560 3351, 560 3304 og 560 3301. Bakarí - afgreiðsla. Óskum að ráða sem fyrst snyrtilegar og samviskusam- ar manneskjur í afgreiðslustörf. 1: frá kl. 7-13. 2: frá kl. 13-19 virka daga. Bæði störfin krefjast helgarvinnu ca 3 daga í mánuði. Æskilegur aldur 20-50 ára. Uppl. í síma 568 1120, mánud. og þriðjud frá kl. 10-15. Ert þú einn af þeim sem hefur verið sagt upp f vinnunni? Hér færð þú tæk- ifæri til að vinna þar sem enginn get- ur sagt þér upp. Þú færð laun sem þú verðskuldar. Konur og karlar fá sömu laim fyrir sömu vinnu. Komdu sjálfúm þér á óvart. Sigurbjörg, sími 564 1734 og 698 1734 frá kl. 10-12 og 18-20. Gröfumaður. Verktakafyrirtæki á Vestfiörðum óskar eftir að ráða gröfu- mann til sumar- eða framtíðarstarfa. Við leitum að duglegum, snyrtilegum aðila sem getur unnið sjálfstætt og hefúr frumkvæði og metnað. Góð laun fyrir réttan aðila. Uppl. gefúr Valdimar í síma 456 7650 e.kl. 19. Trailerbilstjörí. Verktakafyrirtæki á Vestfjörðum óskar eftir að ráða trail- erbílstjóra til sumar- eða framtíðar- starfa. Við leitum að duglegum, snyrtilegum aðila sem getur unnið sjálfstætt og hefúr frumkvæði og metnað. Góó laun fyrir réttan aðila. Valdimar sími 456 7650 e.kl. 19. Domino’s Pizza óskar eftir hressum stelpum og strákum f hlutastarf við heimkeyrslu, umsækjandi verður að hafa bíl til umráða. Einnig óskast fólk í afgreiðslu og pitsubakstur. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Umseyðublöð liggja fyrir á öllum útibúum okkar. Ræstingar að degi til. Starfsfólk óskast til starfa að degi til við ræstingar. Unnið er samkv. tíma- mældri ákvæðisvinnu. Vinnutími frá kl. 10-17, um 50 og 100% störf er að ræða. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 40128. Ath. vinna. Óskum eftir verkstjórum sem eru vanir jarðvinnuframkvæmd- um (lóðalögun og mælingar). Einnig tækjamönnum og vel vinnandi verka- mönnum. RBG-vélaleiga, verktakar, sími 892 3928 og 587 6440._____________ Heilsugóður reglumaður með vinnu vélaréttindi á hjólaskóflu og beltagröfú óskast í sandnám Vinnu- véla ehf., Kollafirði. Uppl. gefúr Amgrímur á staðnum milli kl. 12 og 13 mánudaga-föstudaga. Hlutastarf. Leitum að rösku og áreið- anlegu fólki í hlutastörf í afgreiðslu frá kl. 16 virka daga, einnig helgar- vinna. Umsækjendur skih skriflegum umsóknum fyrir 6. maí á afgr. okkar. Hreyfmg, heilsurækt, Faxafeni 14. Ræstingar að nóttu til. Starfsfólk, gjaman par, óskast til ræstingastarfa að nóttu til á svæði 103. Unnin er önnur hver vika og hina er frí. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20439. Aukatekjur. Bjóðum 2 klst. ræstingarstarf í Mosfellsbæ. Upplýsingar á skrifstofú Securitas, Síðumúla 23, næstu daga. Netfang ema@securitas.is._____________ Glóbus Vélaver óskar eftir að ráða vélvirkja eða bifvélavirkja, vana vinnuvélaviðgerðum, til starfa á verk- stæði. Uppl. gefur Sveinn í s. 588 2600 eða 899 8546. Heimavinna. Lærðu á einfalt kerfi og m/aðstoð Intemetsins getur þú þénað eins mikla peninga og þú þarft eða vilt. Sendu autt e-mail á mlmclub@aweber.com. Leikskólinn Laugaborg. Starfsmaður óskast nú þegar í fullt starf f afleysingar í leikskólaim Laugaborg við Leirulæk. Upplýsingar gefur leikskólastjóri f síma 553 1325.______ Maikaðssamskipti ehf. óska eftir áreiðanlegum einstaklingum til starfa strax. Kvöld- og helgarvinna. Góð laun í boói fyrir duglega aðila. Uppl. í 533 5090 kl, 17-22 f dag & næstu daga. Sumarstörf. Ef þú vilt vinna við ræst- ingar í sumar getum við boðið störfin. Upplýsingar á skrifstofú Securitas, Síðumúla 23, næstu daga. Netfang ema@securitas.is._____________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krðnur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Verkamenn óskast. Óskum eftir vönum verkamönnum við nýbyggingu miðsvæðis í Reykjavík. Þurfa að geta byijað strax. Uppl. í síma 893-4284,________________________ Verkstæði Móður jarðar. Óskum eftir röskum, ábyrgum og reyklausum starfskrafti, vinnutími 9-18 mán.-fim., 9-13 á fos., framtíðarstarf. Svar sendist DV, merkt „FK-9926,1/4. maí. Bamgóð manneskja óskast til að gæta 3ja systra í heimahúsi í Kópavogi ca aðra hveija viku, frá kl. 14.30 til 18.30. S. 554 4339/855 3053. Magnús og Linda. Byggingarvinna. Vantar nokkra Siga menn í vinnu í Grafarvogi, vinna. Upplýsingar í síma 863 4210 og 863 4211._____________ Bónusvideo óskar að ráða hresst og heiðarlegt afgreiðslufólk, 18 ára eða eldra. Umsóknareyðublöð liggja fyrir á næstu Bónusvideo-Ieigu._____________ Ertu heimavinnandi? Langar þig að vinna úti? Dagvinnu, eldhússtörf, í litlu kaffihúsi í vesturbænum? Uppl. í síma 552 9094 og 892 5549 e.kl. 16. Grill og vídeó. Vanan starfskraft vantar í grill og \údeó, kvöld- og helg- arvaktir. Upplýsingar í síma 587 2061 og 899 6661.__________________________ Góðir tekjumöguleikar!!! Óska eftir fólki sem nefur áhuga á að auka tekj- ur sínar umtalsvert, sveiganlegur vinnutími. Uppl. í síma 698 2010, Lilja. Handlaginn, duglegur maður óskast nú þegar í frágang við jaiðvinnuverk í Kópavogi, m.a. yfirborðsfrágangur (þökur o.fL). S. 587-2100 og 894-6000. Hellulagnir-loftpressumaöur! Vantar vanan mann í hellulagnir. Einnig vantar vanan mann á loft- pressu. Uppl, í síma 562 3070.________ Hárfólk óskast til starfa á vel staðsetta stofú í Hafnarfirði. Starf eins og þér hentar. Einnig kemur til greina að leigja út stól. Hafið samb. í s. 898 3203. Hársnyrtinemi óskast á stofú f Hafnarfirði, þarf helst að vera búinn með eitt ár í skóla. Uppl. í síma 555 0507 eða 899 8681.________________ Leikskólakennara eöa aöstoöarfólk við uppeldisstörf vantar í leikskólann Sunnuborg, Sólheimum 19. Uppl. gef- ur Hrefna leikskólastjóri í s. 553 6385. Segir þú nei viö.... 200 pús. + á mánuði ? og stjórnar þínum vinnutíma sjálf/ur? Pantaðu viðtal í síma 699 3328._______ Skalli, Vesturlandsveai, óskar eftir starfsfólki á öllum aldri (ekki skóla- fólki) til afgreiðslustarfa. Vaktavinna. Uppí. á staðnum í dag, kl. 17-19._____ Óska eftir nokkrum smiöum og byggingaverkamönnum í fjölbreytt og spennandi verkefhi. Uppl. í síma 893 6130 eða 5516235._________________ Vantar þig 50.000 + ? 200.000 + ? Pantaðu viðtal, hringdu á milli kl. 16-18. S. 552 5752._______ Vantar þig meiri tekjur? Fastar tekjur, aukatekjur. Hyla, alþjóðlegt fynr- tæki, nýlega stofnað á íslandi, getur hjálpað þér verulega. S. 568 8865. Vanur maöur óskast á gröfu strax, svo og nokkrir verkamenn. Víkurverk ehf., simi 557 7720 eða 893 9957.___________ Þetta er litil auglýsing en getur fært þér mikla peninga. Sendu autt e-mail til: yourdream@Smari.BotPRO.net____________ Óska eftir duglegu fólki á öllum aldri til að takast á við spennandi verkefni. Fijáls vinnutími. S. 564 1041 og899 3661.___________________________ Óska eftir hressu og duglegu fólki í ný og spennandi söluverkefm. Dagvinna, 9-17, kauptrygging + prósentur. Námskeið og söluhvati. S. 898 2882. Óskum eftir bökurum og vönum bflstjórum strax. Upplýsingar gefa Steinar ogÁsi í síma 557 7777. Pizzakofinn. Óskum eftir fólki á kvöldvaktir frá kl. 18-24 3ja hvert kvöld. Umsóknar- eyðubl. liggja frammi í afgr. Sunda- nestis, Sundagöiðum 2 (v/Sæbraut). Óskum eftir fólki til að halda heima- kynningar á góðri og vandaðri vöru. 25% af sölu eða góð gestgjafagjöf í boði. S. 697 3566 pg 698 2127.________ Óskum eftir vönum barþjónum og dyra- vörðum. Uppl. veittar á staðnum mánudaginn 3. maí, kl. 15-17.30. Næsti-bar! Ingólfsstræti la. Ótrúlegt en satt. Wall Street Joumal spáði þessu 1996. í dag er spáin að rætast. Uppl. sendu autt e-mail getthisl@smartbotpro.net Öruggur og þjónustulipur bílstjóri óskast á næturvaktir í útkeyrslu. Upplýsingar gefur Amar í síma 567 4041 og 893 2048. ______________ Alþjóðlegt stórfyrírtæki óskar eftfr fólki í dreifingar- og stjómimarstörf. Uppl. gefúr Aðalsteinn í síma 895 7468. Eigin herra. Viltu auka tekjumar og ráða tíma þínum sjálfur? Uppl. í símum 891 8054 og 8916379. Förðunarfræðinqur óskast. Góö laun fyrir auglegt fólk. Hringið í síma 861 2800. Leita eftir stúlkum eða konum sem hafa reynslu af/eða áhuga á snyrtivörum. Upplýsingar í síma 897 4789. Málarí eöa maöur vanur málningar- vinnu óskast. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20875. Ráðskona óskast í sveit á fámennt sveitaheimili. Böm engin fyrirstaða. Upplýsingar í síma 566 7046. Starfsmaður óskast í sauöburð. Upplýsingar gefur Jóhanna í síma 451 1164. Starfsstúlka með reynslu óskast í afgreiðslu, hlutastarf. Upplýsingar í síma 588 4545 milli kl. 12 og 18. Ttésmiöi eöa aðstoðarmenn vantar á trésmíðaverkstæði í Mosfellsbæ. Uppl. í síma 566 6606. Trésmiðir óskast í mótauppslátt og fleira, næg vinna fram undan. Upplýsingar í síma 896 4591. Vantar mann, vanan málninqarvinnu, eða nema. Svör sendist D\/ merkt „GK-9924. Vantar strax á skrá starfsfólk fyrir veitingahús, kaffihús og skemmtistaði. Verkmiólun, s. 698 7003. Yfirvélstjóra vantar á 150 lesta línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 420 5700 eða 892 2357. Vísirhf. Vantar meiraprófsbílstjóra til starfa strax. Vaka, s. 567 6700. Óska eftirfólki til fiskvinnslustarfa. Uppl. í sfma 588 5589. ]|£ Atvinna óskast Óska eftir vinnu, hef góða reynslu við afgreiðslu í blómabúð og gróðrarstöð o.fl. Hef góða þjónustulund, er reyk- laus og stundvísi er mitt aðalsmerki. Sími 699 1639. Halla Rán. Framtiðarstarf eöa tímabundin vinna óskast. Eg er 25 ára, útskrifúð úr Við- skipta- og tölvuskólanum og hef góð meðmæli. Sími 696 6671 og 564 4412. Heildsölu vantar starfskraft í afgreiðslu og símsölu til smásala. Hluta- eða heils dags starf. Umsóknir sendist til DV, merkt ,A-9928, fyrir 8. maí. Hárgreiöslunemi óskar eftir að komast á samning, er að útskrifast af grunn- deild hársnyrtibrautar Fjölbrauta- skóla Suðumesja. Sími 422 7013. Menntaskólanemi á 17. ári óskar eftir sumarvinnu, allt kemur til greina. Uppl. hjá Grétari í síma 557 5991 á kvöldin og um helgar. Tveir piltar, 16 og 17 ára, óska e. sumar- vinnu hvar sem er á landinu. Flest kemur til greina. Hafa bfl til umráða. Geta byijað 1.6. S. 482 4037/482 1556. __________________________Smt Sumarbúðimar-Ævintýraland. Leiklist, grímugerð, myndlist, íþróttir, sundlaug, kassabflar, íjara, bátaferðir, kvöldvökur, hópleikir, vinabönd, borðtennis, reiðnámskeið o.m.fl. fyrir böm á aldrinum 6-12 og 12-14, í Reykjaskóla. Skráning í s. 551 9160. Myndiistar- og reiðnámskeið að Syðra Laugalandi í Eyjafirði ‘daganna 18. júní til 15. júlí. 'Ifeikning, málun, graf- ík, hestamennska, útreiðar, náttúm- skoðun o.fl. fyrir böm og unglinga. lúkmarkaður fjöldi. Sími 462 7288. Vantar ungling í sveit í ailt sumar eða í sauðburð nú í maí, helst vanan hestum. Lesið inn upplýsingar um nafn, aldur og síma í Svarþjónustu DV, sími 903 5670, tilvnr. 40200. Dugleg og samviskusöm stúlka á 16. ári óskar eftir sumarvinnu í sveit eða úti á landi, hefur unnið í sveit áður. Uppl. í síma 423 7726. Óskum eftir starfskrafti við almenn landbúnaðarstörf og tamningar í Skagafirði, par kemur vel til greina, sérhúsnæði. S. 453 6538/853 2339. Kona óskast viö barnaqæslu og heimil- isstörf á sveitaheimili á Austurlandi. Uppl.ísíma 4713028. VETTVANGm fcd Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. r4~ r Yi mislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Kvótaflokkamir ætla engu að breyta. Auður kvótakónganna verður vannn á meðan þeir hafa völdin. I kjörklefanum einum er unnt að breyta því. Fijálslyndi flokkurinn, sími 564 6050. Fáskrúðsfiröingar. Partí í Ingólfsbrunni laugardags- kvöldið 1. maí. Upþl. í síma 552 8899. Merktir pennar, merktir pennar. Ca 5.000 stk. til sölu. Tilboð sendist DV, merkt „Lína-9920. BINKAMÁL V Einkamál 50 ára myndarlegur karlmaður í góðum efnum, mjög traustur og áreiðanlegur, óskar eftir að kynnast huggulegri og vel vaxinni konu á aldrinum 30-50 ára, með tilbreytingu 1 huga. Reglu- semi og skifyrðislausri gagnkvæmri þagmælsku er krafist. Svar sendist DV, merkt „Traustsins verður-9919. Karlmaöur, (49) fjárhagslega sjálfstæð- ur, vill kynnast heiðarlegri og góð- lyndri konu með notalegt samband í huga. Æskilegt að hún hafi áhuga á ferðalögum og geti bjargað sér í ensku. Ferð fyrirhuguð í næsta mán. Svör sendist DV, m. „Mai “99-9914. Ef þú ert ein/einn gæti lýsingarlistinn frá Trúnaði breytt pví. Gefðu þér tíma til að ath. málin. Sími 587 0206 eða netfang vennus@centrum.is MYNDASMÁ- AUOLYSINOAR Póstverslun. Verslið í rólegheitum heima. • Kays: Nýjasta sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir. • Argos: Skartgripir, búsáhöld, gjafavörur, leikfong, mublur, garð- og útileguáhöld og fleira. • Panduro: Allt til fóndurgerðar. Listamir kosta kr. 600 án burðargj. Einnig fáanlegir í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., sími 555 2866. Búðin opin mán-fos. kl. 9-18, lau. kl. 11-13. Amerískai heilsudýnur. Nýkomin sending af rúmum og sófa- settum. Gæðavara, gott verð. Nýborg, Skútuvogi 6, s. 5881900, opið frá 12 til 18 virka daga. Glæsilegir ekta pelsar á frábæru verði. Verslunin Sigurstjama, á homi Fáka- fens & Suðurlbrautar (bláu húsin), s. 588 4545. Op. v. d. 12-18 & lau. 12-16. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Simi 535 8080, fax 535 8088. Hár og snyrting Tilboð: kr. 4.980. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 561 8677. SNYRTIG NUDDSTOFA Hönnu Kristínar Didriksen IdKjiwq 'Á 101 KrybnlL y'tíWI Tilboö á öllum meðferðum. 5000 kr. = 9000 kr. flb Sumarbústaðir Til sölu fullbúið heilsárshús, 45 m2, með öllum innréttingum og rafinagns- ofnum, svefnlofti og 20 m2 verönd. Tilbúið til flutnings. Er á Austurlandi. Upplýsingar í símum 475 6756, 475 6628 og 852 6628. Bjálkahús! Margar gerðir sumarhúsa frá 12-150 fermetra. Auðveld í uppsetningu. Leitið upplýsinga. Selhraun, slmi 462 4767.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.