Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Page 3
LAUGARDAGUR 22. MAI 1999 3 Með nýjum Opel Astra fylgir sjö daga spennandi sumarfri fyrir tvo á íslandi A Eddy hOtCHlir! getið þið valið gistingu fyrir tvo í sumar á hvaöa hóteli sem er, t.d. farið hringinn eða dvalið sjö daga á því Eddu hóteli sem þið haldið mest upp á. UtSyEIÍSm-; um Suðurland og til Vestmannaeyja. Flogið er frá Bakka með Flugfélagi Vestmannaeyja. Fyrir þá sem vilja er lent í Vestmannaeyjum og áó í 2-3 klst. Með Eyjaferðum er farið frá Stykkishólmi í siglingu um suðureyjar á Breiðafirði og vió Hrappsey er veiddur skelfiskur og smakkað á ferskri veióinni. I utreiðartúr með reyndum leiðsögumanni frá bænum Ytri-Vík á Árskógsströnd þar sem skoða má mannvirki lióinna tima í fallegum eyðidal. Eftir útreiðartúrinn er slakað á í heitum potti og boðið upp á hressingu. Bátasigling niður Hvitá með Bátafólkinu. Allt í einni feró, náttúrskoðun, busl, flúðir og fjör. Á eftir er boðið upp á heitt kakó og kaffi. Hvalaskoðun með Norðursiglingu frá Húsavík. Siglt er á sérútbúnum íslenskum eikarbátum Náttfara, Knörr og Hauk um sögulegar slóðir Garðars og Náttfara. Boðió er upp á hressingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.