Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Síða 12
12 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1999 ►rír 15 árum Sigurjón Jóhannsson fákk Menningarverðlaun Þjóðleikhússins fyrir 15 árum: Enn iðinn við kolann Sigurjóni Jóhannssyni leikmynda- teiknara voru afhent Menningar- verólaun Þjóöleikhússins í úr áður en 7 þúsundasta sýningin á stóra svióinu hófst á laugardagskvöld. Þaö var sýning á söngleiknum Gœj- ar og píur sem Sigurjón gerði leik- myndina viö. Á þessum orðum hófst greinin í DV fyrir fimmtán árum þegar Sig- urjón Jóhannsson var heiðraður fyrir góð störf sín hjá Þjóðleikhús- inu. Sigurjón hafði þá unnið hjá Þjóðleikhúsinu í tíu ár. „Sigurjón Jóhannsson hefur verið afskaplega farsæll í starfi. í vetur hefur hann gert þrjár leikmyndir; við Tyrkja-Guddu, Sveyk í seinni heimsstyrjöldinni og loks við Gæja og píur,“ sagði Gísli Alfreðsson leik- hússtjóri sem afhenti Sigurjóni verðlaunin. Þegar DV hafði samband við Sig- urjón núna höfðu aðstæður breyst þó nokkuð hjá honum. Hann var að Sigurjón vinnur þessa dagana hörðum höndum við hönnun á módeli af Landafundasýningunni. •rwuHcrt ucj« ■( pmj mu m Mcm vcrtt iAmi (tfiUBi MenningarveróLíun Þjódleikhimins: „Sigurjón af- skaplega far- sæll í starfi” SdtwJöRí Mt.uuwjti ifstorjnk' h«ta »urf«i '.xtirtii t*tltexhð» l nrv »1»: tnatíimarr- im n wi» »l»k«i>iat( UmrS I :> ’/frftUun Ahurttv (Urf:. i vrtur hrfvr Wrrw! íirjJM’ í ' >*«;'•*»«-* * »Ui« fwMRjíxfet: 1 •'•*“*>*<** WrinurMl fx* Sv.j-w í W(«»f MmniyrM™* •« :i v«r »jT.»x * »ávi)«k<vjnl d«Jw « k>Wvliti»J»^p)ur.“ | kUwJOivn-if KKHtjalín. J >« lr. m.m ií ,1<V Mfur vwiO surínrtt. : I <»1« tefktówljivi, mr iiújjjájjf vg 1» ftW/ >: (flxnff Slftwjoú vwftaiuftfft. m«4» «-/ftfí«ar feiUttiMfru. 1 n*DV*.#fr: JftturjMiJ.JiwwMMi. störfum í vinnustofu sinni en hann er ekki lengur fastráðinn hjá Þjóð- leikhúsinu heldur vinnur í lausa- mennsku og hefur gert það frá 1988. „Þetta voru nú einu verðlaunin sem ég hef hlotið á ferlinum en það er alltaf gott að fá viðurkenningu," segir Sigurjón. Lausamennskan þægilegri „Tíminn hjá Þjóðleikhúsinu var mjög skemmtilegur og lærdómsrík- ur. Ég var ráðinn til starfa 1974 og var þar óslitið fram til 1988. Þó svo að ég hafi hætt sem fastráðinn yfir- leikmyndateiknari, sem ég var lengst af, hef ég gert leikmyndir fyr- ir Þjóðleikhúsið annað slagið. Núna %nm breytingar síðast fyrir Tvo tvöfalda, Yndisfríði og ófreskjuna og Fiðlarann á þak- inu. En það er óneitanlega mun þægilegra að vera í lausamennsk- unni. Maður var einum of bundinn við allt sem átti sér stað í húsinu á hverjum tíma.“ Hvaða verkefni hefurðu tekið að þér eftir að lausamennskuferillinn hófst? „Ég hef unnið við hin ýmsu verk- efni af öllum gerðum. Meðal annars hef ég hannað leikmyndir fyrir Borgarleikhúsið, íslensku óperuna, Leikfélag Akureyrar og Þjóðleikhús- ið. Ég hef eytt miklum tíma í að mála, þá aðallega vatnslitamyndir. Einnig hef ég unnið þó nokkuð við kvikmyndir. Þar ber helst að nefna Nonna og Manna, Atómstöðina, Sporlaust og Tár úr steini. Nonni og Manni og Tár úr steini voru gífur- lega umfangsmikil verk og fiöl- þætt.“ Nóg að gera Hvað tekur svo næst við? „Eins og stendur er ég að vinna að hönnunarverkefni fyrir landa- fundanefnd. Ég er að hanna landa- fundasýningu sem verður opnuð á næsta ári. Hún verður í gamla Safnahúsinu við Hverfisgötu. Ég er að vinna í því núna og á eftir að vera með annan fótinn í verkefn- inu þar til kemur að opnun sýning- arinnarinnar á næsta ári. Einnig er ég að vinna að leikmynd fyrir óperu um kristnitökuna sem Atli Heimir Sveinsson er að semja og íslenska óperan flytur á útmánuð- um.“ -hvs Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum ver- ið breytt. Finnir þú þessi fimm at- riði skaltu merkja við þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verölann: Tasco 7x50 sjónauki frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 6.900. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verða sendir heim. Merkið umslagið með lausnmni: Finnur þú fimm breytingar? 513 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 516 Halló, má ég tala við Þórarin Tyrfingsson strax, þetta er neyðartilfelli. Nafn:' Heimiii: Vinningshafar fyrir getraun númer 514 eru: 1. verðlaun: Sigrún Gunnarsdóttir, Efstaland 8. 108 Reykjavík. 2. verðlaun: Jóhanna H. Óskarsdóttir, Knarrarbergi 1. 815 Þorlákshöfn. METSOLUBÆKUR BRETLAND SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Maeve BinchyJara Road. 2. Terry Pratchettúhe Last Continent. 3. Nick Homby: About a Boy. 4. The Grown-Ups’ Book of Books. 5. Jeffrey Archer: The Eleventh Commandment. 6. Danielle Steel: The Long Road Home. 7. lan McEwan: Amsterdam. 8. Sidney Sheldon: Tell Me Vour Dreams. 9. Cathy Kelly: She’s the One. 10. Freya North: Polly. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Star Wars Episode 1: The lllustrated Screenplay. 2. Ted Hughes: Birthday Letters. 3. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 4. Bill Bryson: Notes from a Small Island. 5. Frank Mccourt: Angela's Ashes. 6. John Diamond: C: Because Cowards Get Cancer too. 7. John O'Farrell: Things Can Only Get Better. 8. Andrea Ashworth: Once in a House on Rre. 9. Antony Beevor: Stalingrad. 10. John Gray: How to Get What You Want and Want What You Have. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: JL Jilly Cooper: 1 Score! 2. Terry Brooks: Star Wars Episode 1: The Phantom Menace. 3. Wilbur Smith: Monsoon. 4. James Herbert: Others. 5. Stephen King: The Girl Who Loved Tom Gordon. 6. John Grisham: The Testament. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. David West Reynolds: Star Wars Episode 1: Incredible Cross - Sections. 2. Roy Shaw: Pretty Boy. 3. Joan Collins: My Friends'Secrets. 4. David McNab & James Younger: The Planets. 5. Robert Lacey & Danny Danziger: The Year 1000. 6. Lenny McLean: The Guv'nor. (Byggt á The Sunday Times) BANDARÍKIN SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Anita Shreve: The Pilot’s Wife. 2. Arthur Golden: Memoirs of a Geisha. 3. Bernhard Schlink: The Reader. 4. Alice McDermott: Charming Billy. 5. Wally Lamb: I know This Much Is True. 6. John Irving: A Widow for One Year. 7. Rebecca Wells: Divine Secret of the Ya- Ya Sisterhood. 8. Billie Letts: Where the Heart Is. 9. Anne Tyler: A Patchwork Planet. 10. Chris Bohjalian: Midwives. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. James P. Comer & Alvin E. Poussaint: Dr. Atkins New Diet Revolution. 2. Jared Diamond: Guns, Germs and Steel. 3. William Pollack: Real Boys. 4. Nuala 0’Faolain: Are You Somebody? 5. Richard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff... 6. lynla Vanzant: One Day My Soul Just Opened up. 7. Ruth Reichl: Tender at the Bone. 8. James McBride: The Colour of Water. 9. The Onion: Our Dumb Century. 10. Arlene E. Eisenberg o.fl.: What to Expect When You're Expecting. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Mary Higgins Clark: We'll Meet Again. 2..David Guterson: East of the Mountains. 3. E. Lynn Harris: Abide With Me. John Grisham: The Testament. 4. Jan Karon: A New Song. 5. Stephen King: The Girl Who Loved Tom Gordon. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. George Stephanopoulos: All too Human: A Political Education. 2. lyanla Vanzant: Yesíerday, I Cried. 3. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 4. Mark Bowden: Black Hawk Down. 5. Mickael Isikoff: Uncovering Clinton. (Byggt á The Washington Post)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.