Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Síða 17
Tíu áhrifamestu einstaklingar ver- aldarsögunnar að mati íslendinga í sviga fylgir listi Michael H. Hart 1. Jesús Kristur (Múhameð) 2. Adolf Hitler (Isac Newton) 3. Albert Einstein (Jesús Kristur) 4. Bill Clinton H (Búdda) 5. Winston Churchill S7 (Konfúsíus) 6. Mahatma Gandhi HIÍ (Páll postuli) 7. Davíö OddssonMBi (Ts'ai Lun) Íi Adam (Johann Gutenberg) 9f*| Móðir Theresa IH (Kristófer Kólumbus) lO.Napoleon Bonaparte (Albert Einstein) tvö tímabil. í lok fyrra tímabilsins, sem hafði verið sigursælt, horfðist hann í augu við gereyðingu franska hersins í Rússlandi, 1812. Aðalá- stæðan var skortur á vistum og vetrarklæðnaði. Rúmum 130 árum síðar lék rússneski veturinn aftur stórt hlutverk í hemaði og lék þá grátt hersveitir nasista. Neðar á listanum eru menn eins Napóleon Bonaparte, Frakkinn smái, vann margar frægar orrustur með gíf- urlegri herkænsku. og gríski heimspekingurinn Sókrates og Platon, lærisveinn hans, og síðan Aristóteles. Thomas A. Edison, sá er fann upp ljósaper- una, er í 13. sæti, Martin Luther King, leiðtogi bandarískra blökku- manna á sjöunda áratugnum, i 14. sæti og Alexander mikli, sem lagði undir sig Persaveldi á 3. öld fyrir Krist, í 15. sæti. 16. sætið vermir John F. Kennedy Bandaríkjaforseti sem myrtur var í Dallas í Texas 1963. Listsnillingurinn, arkitektinn, verkfræðingurinn, vísindamaður- inn og tónlistarmaðurinn Leonardo da Vinci skipar 17. sætið og Djengis Khan, hinn mikli mongólski stríðs- herra, 18. sætið. Múhameð Meðfylgjandi er listi yfir áhrifa- mestu einstaklinga veraidarsög- unnar að mati íslendinga. í sviga fyrir aftan er röð þessara einstak- Trúarleiðtoginn og alhiiða gúrúinn, Mahatma Gandhi, boðaði frið og frelsaði indversku þjóðina undan oki Englendinga. linga samkvæmt bókinni The 100 - A Ranking of the Most Influential Persons in History eftir Michael H. Hart. Hart þessi gaf bók- ina fyrst út 1978 og þótti þá mjög frakkur að nefna 100 áhrifamestu einstakíing- ana og bæta gráu ofan á svart með þvi að raða þeim eftir mikilvægi. Bókin var endurskoðuð og endurút- gefin 1992 og nýtist sem uppflettirit. Samkvæmt bók Harts er Múhameð áhrifamesti ein- staklingur veraldarsögunn- ar. Er þá tiltekið að ekki er verið að mæla áhrif trúar- bragðanna sem slikra held- ur einstaklinga. Vísinda- maðiminn Isac Newton er í öðru sæti, Jesús Kristur í þriðja sæti, Búdda í fjórða, kínverski heimspekingur- inn Konfúsíus í fimmta, Adam, sem skapaður var úr leir jarðar, var ekki lengi í paradís. fólk i7 Hinn föðurlegi persónugervingur baráttunnar gegn nasistum, vindla- áhugamaðurinn Winston Churchill. Móðir Teresa, nunnan hjartagóða sem hjúkraði fátækum og sjúkum í fátækrahverfum Kalkútta og dó 1997. Páll postuli í sjötta sæti, Ts’ai Lun, sá er fann upp pappírinn, í sjö- unda, Johan Gutenberg, faðir prentlistarinnar, i áttunda, Kristó- fer Kólumbus, sá er rambaði á Ameríku, í níunda og Albert Ein- stein í tiunda. -hlh/hvs pli " jfr “VA . eravorurnar MONEVNM Hámarks gœði, einstakt bragð MONTANINI er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem framleiáir Lryddlegiá grænmeti þar sem sóljiurrkaðir tómatar eru fremstir meðal jafningja. MONTANINI sælkeravörurnar liafa veriá leiáandi á Islandi sl. 6 ár og liafa fengið fráLærar viðtökur fijá unnendum ítalsk arar matargerðar. Sœlk frá 'sí'' f-'s. I ISIh€ilsa€hF Dreifing Heilsa ehf • sími 533 3232 „Þegar ég matreiði ítalskan mat nota ég sælkeravörur frá Montanini“ Sturla Birgisson yfinnatreiðslumeistari Perlunnar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.