Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Page 57
LAUGARDAGUR 22. MAI 1999
\gskrá sunnudags 23. maí
65
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
11.00 HM í badminton. Bein útsending frá úr-
slitaleikjum mótsins srm fram fer í Dan-
mörku.
15.00 Hátíðarguðsþjónusta í Keflavíkur-
kirkju. Séra Sigfús Baldvin Ingvason og
Lilja G. Hallgrímsdóttir djákni þjóna fyrir
altari ásamt séra Ólafi Oddi Jónssyni
sem einnig prédikar.
16.00 Tosca. Ópera eftir Giacomo Puccini. í
helstu hlutverkum eru Placido Domingo,
Raina Kabaivanska, Sherrill Milnes og
Giancarlo Luccardi. Hljómsveitarstjóri:
Bruno Bartoletti.
17.55 Táknmálsfréttir.
18.00 Leigubílarnir (A Tale of Two Taxis). Suð-
ur-afrísk barnamynd frá 1998.
18.15 Þyrnirót (4:13) (Töm Rut). Ævintýri um
prinsessu, smádrauga og fleiri kynlega
kvisti. e
18.30 Haraldur og borgin ósýnilega (1:3) (Ar-
ild og den usynlige byen). Norsk barna-
mynd. e (Nordvision - Norska sjónvarpið)
19.00 Geimferðin (43:52) (StarTrek: Voyager).
20.00 Fréttir, íþróttir og veður.
20.35 Vísindi í verki Undur alheimsins. Þáttur
um rannsóknir íslenskra stjömufræðinga
á uppruna og þróun vetrarbrauta og
svarthola og framtíð alheimsins. Þessar
rannsóknir eru hluti af mikilvægu alþjóð-
legu verkefni. Umsjón: Ari Trausti Guð-
mundsson.
21.05 Oklahoma (Oklahoma). Sjá kynningu.
00.05 Markaregn Svipmyndir úr leikjum helgar-
innar í þýsku knattspymunni.
01.05 Útvarpsfréttir.
01.15 Skjáleikurinn.
Ýmislegt gerist í geimnum.
lSIÍi-2
09.00 Fíllinn .
09.05 Finnur og Fróði.
09.20 Sögur úr Broca stræti.
09.35 Össi og Ylfa.
10.00 Donkí Kong.
10.25 Skólalíf.
10.45 Dagbókin hans Dúa.
11.10 Týnda borgin.
11.35 Krakkarnir í Kapútar.
12.00 Sjónvarpskringlan.
12.30 NBA-leikur vikunnar.
14.00 ítalski boltinn.
16.00 Daewoo-Mótorsport (4:23).
16.25 Herra Smith fer á þing (Mr. Smith Goes to
I I Washington). Jefferson
I___________I Smith er heldur vitgrannur
náungi sem meinar þó vel. Þegar spillt
flokksforysta útnefnir hann sem þingmann
fer heldur betur að draga til tíðinda. Aðal-
hlutverk: James Stewart, Jean Arthur og
Claude Rains. Leikstjóri: Frank
Capra.1939.
18.30 Glæstar vonir.
19.00 19>20
Sextfu mfnútur verða á skjánum.
19.30 Fréttir.
20.05 Ástir og átök (14:25).
20.35 60 mínútur.
21.30 Lífið sjálft (L’Etudiante). Sjá kynningu. Að-
alhlutverk: Sophie Marceau og Vincent
Lindon. Leikstjóri: Claude Pinoteau. 1988.
23.15 Lokastundin (Sidste time). Sjö framhalds-
skólanemar eru boðaðir á fund á föstudegi
að loknum skóladegi. Krakkarnir koma að
mannlausri skólastofu en ákveða að bíða.
Fljótlega verður þeim Ijóst að ekki er allt
með felldu og þau hafa verið læst inni.
Mickey Holm, stjómandi sjónvarpsþáttarins
Lokastundin, bíður spenntur fyrir utan. Bein
útsending hefst og óður morðingi situr um
líf skólafólksins. Aðalhlutverk: Lene Laub
Oksen, Rikke Louise Andersson og Karl
Bille. Leikstjóri: Martin Schmidt.1995.
Bönnuð bömum.
00.35 Venjulegt fólk (e) (Ordinary People). Eink-
| l “1 ar vönduð og áhrifarík bíó-
I________:___I mynd frá 1980 í leikstjórn
Roberts Redfords. Aðalhlutverk: Donald
Sutheriand, Judd Hirsch og Mary Tyler
Moore.
02.35 Dagskrárlok.
Skjáleikur
14.15 ítalski boltinn. Útsending frá leik í ítöl-
sku 1. deildinni.
16.30 Hnefaleikar - Oscar de la Hoya (e).
Útsending frá hnefaleikakeppni í Las
Vegas í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra
sem mætast em Oscar de la Hoya,
heimsmeistari WBC-sambandsins í
veltivigt, og Oba Carr.
19.20 Golfmót í Evrópu (Golf European
PGA tour 1999).
20.20 ítölsku mörkin.
20.40 Golf - konungleg skemmtun (6:6)
(Golf and all its glory). Umfjöllun um
golfíþróttina frá ólíkum hliðum.
21.30 NBA - leikur vikunnar Bein útsending.
23.55 Ráðgátur (27:48) (X-Files).
00.40 í fulla hnefana (Fistful of Fingers).
Bresk ævintýra- og spennumynd á létt-
um nótum um léttgeggjað fólk og líf
þess. Gert er óspart grín að svokölluð-
um „dollara-myndumu. Leikstjóri: Edgar
Wright. 1994.
02.00 Dagskrárlok og skjáleikur
06.25 La Bamba.
1987.
08.15 Óbugandi Angelique
(Indomptable Ang-
relique).1967.
10.00 Svanaprinsessan.
1994.
12.00 ímyndaðir glæpir (Imaginary
Crimes).1994.
14.00 Óbugandi Angelique (Indomptable
Angelique).1967.
16.00 Svanaprinsessan. Einstaklega falleg
teiknimynd með íslensku tali um ást,
vináttu og hetjudáð. 1994.
18.00 La Bamba. 1987.
20.00 Stjörnustrákur (Frankie Star-
light).1995. Bönnuð bömum.
22.00 Fullkomin fjarvistarsönnum (Perfect
Alibi).1994. Stranglega bönnuð böm-
um.
00.00 ímyndaðir glæpir (Imaginary
Crimes).1994.
02.00 Stjörnustrákur (Frankie Star-
light).1995. Bönnuð bömum.
04.00 Fullkomin fjarvistarsönnum (Perfect
Alibi).1994. Stranglega bönnuð böm-
16.00 Pensacola (e).
16.50 Svarta naðran (e).
17.25 BOTTOM (e).
18.00 Dagskrárhlé.
20.30 Eliott-systur (e), 2 þáttur.
21.30 Fangabúðirnar/COLDITZ, (e) 2. þáttur.
22.30 TWIN PEAKS, 4. þáttur (e).
23.30 Dagskrárlok.
Háskólaneminn Valentine verður ástfangin af hvatvísum og frum-
legum manni.
Stöð 2 kl. 21.30:
Lífið sjálft
Stöð 2 sýnir rómantísku gam-
anmyndina Lífið sjálft eða L’étu-
diante. Valentine er samvisku-
söm og jarðbundin háskóla-
stúlka. Hún er að ljúka fimm ára
háskólanámi og á einungis eitt
próf eftir. Rétt fyrir síðasta próf-
ið kynnist hún manni sem er al-
gjör andstæða hennar. Val-
entine, sem þykist hafa stjóm á
öllu, telur sig geta afgreitt mann-
inn á einni nóttu. En maðurinn
býr yfir mun meiri persónutöfr-
um en Valentine gerði sér grein
fyrir og áður en hún veit er hún
orðin ástfangin af þessum hvat-
vísa og frumlega manni. Með að-
alhlutverk í myndinni fara
Sophie Marceau og Vincent
Lindon. Leikstjóri myndarinnar
er Claude Pinoteau. Myndin er
frá árinu 1988.
Sjónvarpið kl. 21.05:
Oklahoma - heimsfrumsýning
Það gerist ekki á hverjum degi
að íslenskar sjónvarpsstöðvar
séu fyrstar allra sjónvarpsstöðva
til þess að sýna stórvirki kvik-
mynda- og sjónvarpsheimsins.
Það gerist þó í kvöld þegar Sjón-
varpið verður
með heims-
frumsýningu á
sjónvarpsupp-
færslu Kon-
unglega breska
þjóðleikhúss-
ins á söng-
1 e i k n u m
þekkta, Okla-
homa, eftir Ric-
hard Rodgers
og Oscar
Hammerstein.
Verkið hlaut
fern Olivier-
verðlaun nú í
ár og gagn-
rýnendur í
Lundúnum
völdu það
söngleik ársins
1998. Leikstjóri
er Trevor
Nunn og aðal-
hlutverk leika Hugh Jackman,
Josefina GabrieUe, Shuler
Hensley, Peter Polycarpou, Jim-
my Johnston, Vicki Simon og
Maureen Lipman.
Um er að ræða sjónvarpsuppfærslu Konung-
lega breska þjóðleikhússins á Oklahoma.
RIKISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt.
8.15 Morguntóriar.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist að morgni hvítasunnu-
dags.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Náttúrusýn í íslenskum bók-
menntum. Þriðji þáttur. Umsjón:
Soffía Auður Birgisdóttir.
11.00 Guðsþjónusta í Víðistaðakirkju
Séra Siguröur Helgi Guðmunds-
son prédikar.
12.00 Dagskrá hvítasunnudags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir og auglýsingar.
13.00 Samtal á sunnudegi. Jón Ormur
Halldórsson ræðir við Steinunni
Sigurðardóttur rithöfund um bæk-
urnar í lífi hennar.
14.00 Jón Leifs - Hugleiðingar á af-
mælisári. Þriðji þáttur: I ríki nas-
ista. Umsjón: Arni Heimir Ingólfs-
son.
15.00 Úr fórum fortíðar. Sögur af Fróni
og sjaldheyrð tónlist sunnan úr
heimi. Umsjón: Kjartan Óskars-
son og Kristján Þ. Stephensen.
16.00 Fréttir
16.08 Fimmtíu mínútur. Umsjón: Stef-
án Jökulsson.
17.00. Síðdegistónleikar. Hljóðritun frá
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabíói sl. fimmtu-
dag. Á efnisskrá: - Þgár setning-
ar eftir Karólínu Eiríksdóttur. -
Fiðlukonsert nr. 1 og Polonaise
eftir Henryk Wieniawskíj. - Sin-
fónía í d-moll eftir Cesar Franck.
Einleikari: Rachel Barton. Stjóm-
andi: Vassily Sinaiskij. Umsjón:
Sigríður Stephensen.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.45 Kórstelpan. Smásaga eftir Anton
Tsjekhov.
20.00 Hljóðritasafnið. - Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur lög við Ijóð
eftir Halldór Kiljan Laxness. Jór-
unn Viðar leikur á píanó. - „Welt-
licht“, sjö söngvar viö Ijóð úr
Heimsljósi Halldórs Kiljans Lax-
ness eftir Hermann Reutter. Guð-
mundur Jónsson syngur með Sin-
fóníuhljómsveit íslands; Páll P.
Pálsson stjómar. Halldór Kiljan
Laxness les Ijóð sín á milli lag-
anna.
21.00 Lesið fyrir þjóðina: Hægt and-
lát eftir Simone de Beauvoir.
Bryndis Schram les þýöingu sína.
(Lestrar liðinnar viku)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins.
22.30 Til allra átta. Umsjón: Sigríður
Stephensen.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið - Septett í Es-dúr
eftir Ludwig van Beethoven.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rás-
um til morguns. Hvítasunnudag-
RÁS 2 90,1/99,9
8.00 Fréttir.
8.07 Saltfiskur með sultu.
9.00 Fréttir.
9.03 Svipmynd.
10.00 Fréttir.
10.03 Svipmynd.
11.00 Úrval dægurmálaútvarps lið-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Sunnudagslærið.
15.00 Sunnudagskaffi. 16.00 Fréttir..
16.08 Rokkland.
18.00 ísnálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
22.00 Fréttir.
22.10Tengja.
24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00.
10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
ogílok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,
19 og 24. ítarfeg landveðurspá á
Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og
22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1,
4.30,6.45,10.03,12.45,19.30 og
22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00,
16.00,19.00 og 19.30.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Milli mjalta og messu. Anna
Kristine Magnúsdóttir. Fréttir kl.
10.00.
11.00 Vikuúrvalið. Leikin brot úr Þjóð-
braut og Morgunþáttum liðinnar
viku. Umsjónarmaður: Albert
Ágústsson.
Sunnudagslærið á Rás 2 kl.
13.00 er í umsjá Auðar og
Kolbrúnar..
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Fréttavikan. Hringborðsumræð-
ur um helstu atburði liðinnar viku.
Umsjónarmenn: Fréttamennirnir
Steingrímur Ólafsson og Þór
Jónsson.
13.00 Helgarstuð með Hemma Gunn.
Bráðfjörugur skemmtiþáttur með
gestum í sal. Lifandi tónlist,
spurningakeppni, leynigestur og
óvæntar uppákomur.
15.0 Bara það besta. Umsjónarmaður.
Ragnar Páll Ólafsson 17.00
Pokahornið. Spjallþáttur á léttu
nótunum við skemmtilegt fólk.
Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í
bland við sveitatóna. Umsjónar-
maður: Björn Jr. Friðbjömsson.
19:00 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.0 Rætur Þáttaröð um sögu reggí-
tónlistarinnar. Umsjón Halldór
Carlsson. 22.00 Þátt
Ásgeir Kolbeinsson spilar rólega
og fallega tónlist fyrir svefninn.
01.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur-
vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv-
ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNANFM 102,2
12.00 Fréttir. 12.15 Tónlistarfréttir í
tali og tónum með Andreu Jónsdótt-
ur og gestum hennar. 13.00 Bítlaþátt-
urinn vikulegi með tónlist bresku
Bítlanna. 18.00 Plata vikunnar. Merk
skífa úr fortíðinni leikin frá upphafi til
enda og flytjandi kynntur. Umsjón Andr-
ea Jónsdóttir.
MATTHILDUR FM 88,5
09.00 - 12.00 Lífið í leik. Jóhann Öm
12.00 - 16.00 í helgarskapi - Jóhann
Jóhannsson. 16.00 - 17.00 Topp 10.
Vinsælustu lögin á Matthildi FM 88,5
17.00 - 19.00 Seventís. Besta tónlistin
frá ‘70 til ‘80 19.00 - 24.00 Rómantík að
hætti Matthildar. 24.00 - 07.00 Nætur-
tónar Matthildar
KLASSIK FM 100,7
Klassísk tónlist allan sólarhringinn.
10.00-10.30 Bach-kantatan.
22.00-22.30 Bach-kantatan (e).
GULL FM 90,9
09:00 Morgunstund gefur Gull 909 í
mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins-
son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00
Soffía Mitzy
FM957
11-15 Haraldur Daði Ragnarsson. 15-
19 Sunnudagssíðdegi með Möggu V.
19-22 Samúel Bjarki Pétursson í gír í
helgarlokin. 22-01 Rólegt og róman-
tískt með Braga Guðmundssyni.
X-iðFM97,7
08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys-
ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi
20:00 X - Dominos Topp 30(e) 22:00
Undirtónar. 01:00 ítalski plötusnúður-
inn
MONO FM 87,7
10-13 Gunnar Örn. 13-16 Sigmar Vil-
hjálmsson. 16-19 Henný Árna. 19-22
Þröstur. 22-01 Geir Flóvent.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóðneminn FM 107,0
Hljóðneminn á FM 107,0 sendir út talað
mál allan sólarhringinn.
Ymsar stöðvar
Animal Planet ✓
06.00 Animal Doctor 06.30 Animal Doctor 06.55 Animal Doctor 07.25 Absoiutely
Animals 07.50 Absolutely Anlmals 08.20 Hollywood Safari. Blaze 09.15 The New
Adventures Of Black Beauty 09.40 The New Adventures Of Black Beauty 10.10 Tiger
Hunt. The Elusive Sumatran 11.05 Tough At The Top 12.00 Hollywood Safari. Cruel
People 13.00 Holtywood Safari. War Games 14.00 The New Adventures Of Biack Beauty
14.30 The New Adventures Of Black Beauty 15.00 Animal Doctor 15.30 Animal Doctor
16.00 Good Dog U. Lifesaving Commands 16.30 Good Dog U. The Shy Submissive Dog
17.00 Zoo Chronicles 17.30 Zoo Story 18.00 The Crocodile Hunter. Outlaws Of The
Outback Part 119.00 Living Europe. Mountains And Moors 20.00 New WikJ Sanctuaries
21.00 Premiere Wings Of Silence 22.00 Living Europe. Grasslands - Ancient And Modern
23.00 Emergency Vets 23.30 Emergency Vets
Computer Channel s/
16.00 Blue Chip 17.00 St@art up 17.30 Global Village 18.00 DagskrBrtok
TNT Sunnudagur 23.maÝ
05.00 Cairo 06.30 Captain Nemo and the Underwater City 08.15 Tarzan the Ape Man
10.00 Abbott and Costello in Hollywood 11.30 Moonfleet 13.00 Tortilla Fiat 15.00 Gasbght
17.00 Captain Nemo and the Underwater City 19.00 Escape from Fort Bravo 21.00
Victor/Victoria 23.45 Keep the Change 01.45 The Doctor's Dilemma 03.30 Vengeance
Valley
Cartoon Network s/ s/
04.00 Omer and the StarchikJ 04.30 The Magic Roundabout 05.00 The Tidings 05.30
Blinky Bill 06.00 Tabaluga 06.30 Looney Tunes 07.00 The Powerpuff Giiis 07.30 The
Sylvester & Tweety Mysteries 08.00 Dexter's Laboratory 08.30 Ed, Edd ‘n' Eddy 09.00
Cow and Chicken 09.30 I am Weasel 10.00 Superman 10.30 Batman 11.00 The
Rintstones 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 Scooby Doo 13.00
Beetlejuice 13.30 The Mask 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Johnny Bravo 15.00 The
Sylvester & Tweety Mysteries 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Ed, Edd 'n' Eddy 16.30
Cow and Chicken 17.00 Animaniacs 17.30 The Flintstones 18.00 Batman 18.30
Superman 19.00 Freakazoid!
BBCPrime ✓ s/
04.00 Relationships 05.00 Chigley 05.15 Mop and Smiff 05.30 Monty the Dog 05.35
Playdays 05.55 Playdays 06.15 Blue Peter 06.40 Smart 07.05 The Lowdown 07.30 Top
of the Pops 08.00 Songs of Praise 08.30 Style Challenge 09.00 Ready, Steady, Cook
09.30 Gardeners' World 10.00 Ground Force 10.30 Geoff Hamilton's Paradise Gardens
11.00 Style Challenge 11.30 Ready, Steady, Cook 12.00 Incredible Joumeys 12.30
Classic EastEnders Omnibus 13.30 Are You Being Served? 14.00 Keeping up
Appearances 14.30 Chigley 14.45 Run the Risk 15.05 Smart 15.30 Great Antiques Hunt
16.10 Antiques Roadshow 17.0010 Years in Albert Square 17.30 EastEnders Revealed
18.30 East of EastEnders 19.30 Parkinson 20.30 Crazy for a K'rss 22.00 Signs and
Wonders 23.00 The Leaming Zone - the Sky at Night 23.30 The Ozmo English Show
00.00 Suenos World Spanrsh 01.00 The Busmess Hour 02.00 The Magic Flute 02 J0
Giotto: The Arena Chapel 03.30 Rome Under the Popes: Church and Empire
NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓
10.00 Extreme Earth 11.00 Nature’s Nightmares 11.30 Nature's Nightmares 12.00 Natural
Born Killers 13.00 Beyond the Clouds 14.00 Mysterious World 15.00 Colorado River
Adventure 16.00 Nature's Nightmares 16.30 Nature’s Nightmares 17.00 Beyond the
Clouds 18.00 Egyptian Mysteries 18.30 Egyptian Mysteries 19.00 Egyptian Mysteries
20.00 Lost Worlds 21.00 Among the Wild Chimpanzees 22.00 Desperately Seeking
Sanctuary 23.00 Voyager 00.00 Lost Worlds 01.00 Among the WikJ Chimpanzees 02.00
Desperately Seeking Sanctuary 03.00 Voyager 04.00 Close
Discovery ✓ ✓
15.00 Ultimate Aircraft 16.00 Extreme Machines 17.00 Ultimate GukJe 18.00 Crocodile
Hunter 19.00 Discovery Showcase 20.00 Forbidden Depths 21.00 Forbidden Depths
22.00 Cleopatra’s Palace 23.00 Medical Detectives 23.30 Medical Detectives 00.00
Justice Files
MTV ✓✓
04.00 Kickstart 08.00 European Top 20 09.00 Stars of the Decade Weekend 14.00 Hitlist
UK 16.00 News Weekend Edition 16.30 Say What 17.00 So 90's 18.00 Most Selected
19.00 MTV Data Videos 19.30 Fanatic 20.00 MTV Live 20.30 Daria 21.00 Amour 22.00
Base 23.00 Sunday Night Music Mix 02.00 Night Videos
✓ ✓
Sky News
05.00 Sunrise 08.30 Week in Review 10.00 News on the Hour 10.30 The Book Show
11.00 SKY News Today 12.30 TBA 13.00 SKY News Today 13.30 Showbiz Weekly 14.00
News on the Hour 14.30 Fox Files 15.00 News on the Hour 16.00 Live at Five 17.00 News
on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 The Book Show 20.00 News
on the Hour 20.30 Showbiz Weekly 21.00 SKY News at Ten 22.00 News on the Hour
22.30 Week in Review 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Weekend News 00.00 News
on the Hour 01.00 News on the Hour 01.30 TBA 02.00 News on the Hour 02.30 The Book
Show 03.00 News on the Hour 03.30 Global Village 04.00 News on the Hour 04.30 CBS
Weekend News
CNN ✓✓
04.00 Worid News 04.30 News Update / Global View 05.00 Worid News 05.30 Worid
Business This Week 06.00 Worid News 06.30 World Sport 07.00 Worid News 07.30 Worid
Beat 08.00 Worid News 08.30 News Update / The Artclub 09.00 Worid News 09.30 World
Sport 10.00 World News 10.30 Earth Matters 11.00 World News 11.30 Diplomatic License
12.00 News Upd / Worid Report 12.30 WorkJ Report 13.00 Worid News 13.30 Inside
Europe 14.00 Worid News 14.30 Worid Sport 15.00 Worid News 15.30 This Week in the
NBA 16.00 Late Edition 16.30 Late Edition 17.00 Worid News 17.30 Business Unusual
18.00 Worid News 18.30 Inside Europe 19.00 Worid News 19.30 Pinnacle Europe 20.00
Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 World News 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid
View 22.30 Style 23.00 The Worid Today 23.30 Worid Beat 00.00 Worid News 00.15
Asian Edition 0020 Science & Technology 01.00 The Worid Today 01.30 The Artclub
02.00 NewsStand/CNN & TIME 03.00 Worid News 03.30 This Week in the NBA
TNT ✓✓
20.00 Vctor/Victoria 22.45 Keep the Change 00.45 The Doctor's Dilemma 02.30
Vengeance valley
THETRAVEL ✓✓
07.00 A Fork in the Road 07.30 The Flavours of France 08.00 Ridge Riders 08.30
Ribbons of Steel 09.00 Swiss Railway Joumeys 10.00 W'idlake's Way 11.00 Voyage 11.30
Adventure Travels 12.00 Wet & Wild 12J0 The Food Lovers’ Guide to Australia 13.00
Gatherings and Celebrations 13.30 Aspects of Life 14.00 East Meets West 15.00 Bligh of
the Bounty 16.00 Voyage 16.30 Holiday Maker 17.00 The Food Lovers’ Guide to Australia
17.30 Aspects of Life 18.00 Swiss Railway Joumeys 19.00 A Fork in the Road 19.30 Wet
& Wild 20.00 Biigh of the Bounty 21.00 The Flavours of France 21.30 Holiday Maker 22.00
The People and Places of Africa 22.30 Adventure Travels 23.00 Closedown
NBC Super Channel ✓ ✓
06.00 Randy Morrison 06.30 Cottonwood Christian Centre 07.00 Hour of Power 08.00 US
Squawk Box Weekend Edition 08.30 Europe This Week 09.30 Asia This Week 10.00
CNBC Sports 12.00 CNBC Sports 14.00 US Squawk Box Weekend Edition 14.30
Challenging Asia 15.00 Europe This Week 16.00 Meet the Press 17.00 Time and Again
18.00 Dateline 19.00 Tonight Show with Jay Leno 20.00 Late Night With Conan O’Brien
21.00 CNBC Sports 23.00 Breakfast Briefing 00.00 CNBC Asia Squawk Box 01.30 US
Squawk Box Weekend Edition 02.00 Trading Day 04.00 Europe Today 05.30 Market
Watch
Eurosport ✓ ✓
06.30 Cycling: Tour of Italy 07.30 Motorcycling: Worid Championship - French Grand Prix
in Le Castellet 08.00 Motorcyding: Worid Championship - French Grand Prix in Le
Castellet 08J0 Motorcyding: Worid Champkmship - French Grand Prix in Le Castellet
09.00 Motorcyding: Worid Championship - French Grand Prix in Le Castellet 13.00
Mountain Bike: UCI Worid Cup in Les Gets, France 14.00 Cyding: Tour of Italy 15.00
Equestrianism: Samsung Nations Cup in Rome, Italy 16.00 Motorcyding: Worid
Championship • French Grand Prix in Le Castellet 18.00 Cyding: Tourof Italy 18.30 Rally:
FIA Worid Rally Championship in Argentma 19J0 NASCAR: Winston Cup Series in
Charlotte, North Carolina, USA 21.00 News: SportsCentre 21.15 Judo: European
Championships in Bratislava, Czech Republic 22.30 Cyding: Tour of Italy 23.30 Close
VH-1 ✓ ✓
05.00 Breakfast in Bed 08.00 Pop-up Vkleo 09.00 Something forthe Weekend 11.00 Ten
of the Best - Sting 12.00 Greatest Hits Of...: Madonna 12.30 Pop Up Video 13.00 The
Clare Grogan Show 14.00 Talk Music 14.30 VH1 to 1: The Bee Gees 15.00 Greatest Híts
Weekend 19.00 The VH1 Album Chart Show 20.00 The Kate & Jono Show 21.00 Behind
the Music • Cher 22.00 Around and Around 23.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shift
MANDAG 24 MAY1999
HALLMARK ✓
06.00 The President’s Child 07.30 Tell Me No Lies 09.05 Veronica Clare: Affairs With
Death 10.35 Harlequin Romance: Ctoud Waltzer 12.15 Trme of Your Life 14.00 Davkl
15.35 Impolite 17.00 Gulf War 18.40 Spies, Lies and Naked Thighs 20.10 Looking for
Mirades 21.55 Eversmile, New Jersey 23.25 Crossbow 01.25 Red King, White Knight
03.05 The Contrad 04.50 The Marquise
ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Þýsk afþreyingarstöð,
RaÍUnO ítalska ríkissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og
TVE Spænska ríkissjónvarpið. \/
Omega
09.00Bamadagskrá (Staðreyndabankinn, Krakkar gegn glaepum, Krakkkar á ferö og flugi,
Sönghomiö, Krakkaklúbburinn, Trúarbær o. fl.). 14.00 Þetta er þinn dagur með Benny
Hinn. 14 30Líf(OrðinumeðJoyceMeyer. 15.00 Boðskapur Central Baptist klrkjunnar
með Ron Phillips. 15.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 16.00Frelsiskallið með
Freddie Filmore. 16.30 Nýr sigurdagur með Ulf Ekman. 17.00Samverustund. 1830 Elím.
18.45 Believers Christian Fellowship. 19.15 Blandaðefni. 19 30Náðtilþjóðanna meðPat
Francis. 20.00 700 klúbburinn. Blandað efni frá CBN fréttastöðlnni. 20.30 Vonarljós. Bein
útsending. 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar með Ron Philltps. 22.30
Lofið Drottin (Praise the Lord). Blandað efni frá TBN sjónvarpsstóðinnl. Ýmslr gestir.
L
✓ Stöðvar sem nást á Breiðbandinu
✓ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu
FJÖLVARP