Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Qupperneq 63

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.1999, Qupperneq 63
LAUGARDAGUR 22. MAI1999 ktikmyndir 71 Hagatorgi, sími 530 1919 HÁSKÓLABÍÓ l MM»iiitl SAMLmSm SAMM Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. JEFF BRIDGES „ TIH ROBBINS , co^ Mbl. \ Éí H3 Sýnd kl. 6.45, 9 oq 11.15. Elnnig sýnd sunnud. kl. 4.30. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★ ★ ★ Egypski prinsinn Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Sýnd kl. 5. Tilboð 300 kr. |l| ★★★ f Wb SV Mbl. ★★★ jAJ HK DV ^ÓSKRÁÐA |g£AN^ Famerican HISTORY X Sýnd kl. 4.30 og 6.45. Sýnd kl. 9 og 11.15. B.l. 16 ára. henry klaufi ® Henry Fool 1,1 c „c n Henry Fool Sýnd kl. 6.45 og 9.10. SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 CICCCC< www.samfilm.is Sýnd kl. 4.45,7 og 9.15. Sýnd kl. 4.40,9 og 11.05. Sýndkl. 6.40 1 1 I 1 1 1 I I I I'I' 1 I I 1 I I I I I I f I I 1 1 I I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 B.i. 16 ara NO MORE MR.NICE GOY. ★ ★★ ov ★ ★ ★ Mbl. B.i. 12 ára. THlTÐigitnl. rHX Ð * * MELGiBSON VarsitvBíueIp«™ck Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Háskólabíó/Vorvindar- Henry klaufi ★★★ Fálátur öskukall öðlast frægð Kvikmynda GAGNRÝNI Hal Hartley er einn af orginölum kvikmyndanna, einn af fáum kvikmyndagerðarmönnum sem geta kallaö sig „auteur" eða „höfund" nú til dags ef mið- að er við þá skilgreiningu að myndir slíks manns sé hægt að kannast við eftir að hafa horft í aðeins stutta stund. Myndir Hartleys eru fullar af undir- furðulegum húmor, heimspekilegum vangaveltum og atvikum sem birtast út úr kú inni i miðri frá- sögn og hverfa jafhskjótt án skýringa án þess að það komi að sök. Þær eru líka flestar því marki brenndar að byrja frekar óspennandi en ná síðan sterkum tökum á manni, það er í þeim einhver seið- andi tónn sem er einhvers konar sambland af lífs- leiða, hnyttni og miskunnarlausri sannleiksleit. Simon Grim (Urbaniak) er fálátur öskukall sem lífið er ekkert sérstaklega kurteist við. Hann býr með þunglyndri móður sinni og vergjarnri systin (Posey) þar til einn góðan veðurdag að í kjallarann flyst maður með vafasama fortíð. Hann heitir Henry Fool (Ryan) en bendir á að eitt sinn hafi nafn hans endað á e. Henry er með margar stilabækur í farteskinu og segist vera að skrifa lífsjátningu sína, heljarinnar bókmenntaverk. Hann grunar að meira sé í Simon spunnið en virðist í fyrstu og afhendir honum tóma stílabók til að skrifa hugrenningar sínar í. Simon tekur sig til og skrifar mikla drápu sem smám saman umturnar öllu lífi hans og hans nánustu sem og annarra bæjarbúa. Drápan berst síðan um heimsbyggðina með hjálp Netsins, Simon hlýtur mikla frægð fyrir og undir lokin er tekið að hylla undir Nóbelinn. En þá hef- ur samband Simons og Henrys snúist við, lærifaðirinn mætir algjörri höfnun þegar kemur að bók hans og hann verður að fara í öskuna til að sjá syni sínum og systur Simons farborða. Þrátt fyrir að ljóðabálkur Simons sé driffjöður verksins sjá- um við aldrei tangur né tetur af þeim skáldskáp en finnum þess meira fyrir viðbrögðum fólks. Guðhræddir úthrópa það sem klám, systirin byrjar á blæðingum tíu dögum fyrir tímann, móðirin fremur sjálfsmorð, heyrnleysingi byrjar að syngja og jafnvel páfinn varar ungmenni við annarlegum skáldskap nú- tímans. Að auki er ýmislegt fleira skemmtilegt að gerast í kringum þetta plott allt saman, þar á meðal gróft ofbeldi, ýmiss konar kynlífsafbrigði og sérlega skemmtilegur klósetthúmor! Annað einkenni Hartley-myndanna eru kjarnyrt og safarík samtöl. Henry er mikill lífskúnstner og ófeiminn að hella úr skálum visku sinnar, systirin lætur engan eiga neitt inni hjá sér og almennt er myndin full af bráðskemmtilegum yfirlýsing- um um flest það sem máli skiptir. Þetta viðfangsefni hefði svo auðveldlega mátt setja fram með lúðrablæstri og söng en Hartley notar önnur hljóðfæri og óal- gengari. Fyrir vikið verða samvistir með fólkinu hans að skemmtilegri stund þar sem stöðugt er verið að koma manni á óvart. Leikstjórn og handrit: Hal Hartley. Aðalhlutverk: Thomas Jay Ryan, James Urbaniak, Parker Posey. Ásgrímur Sverrisson BlÓIIÖLLIM IMMLU ÁLFABAKKA 8, SlMI 587 8900 WWW.samfilm.is Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. THX Digital. Sýnd kl. 3, 5 og 7. THX Digital. Sýnd kl. 6.30, 9 og 11.15. WlV..TM MIGHTY I0E Sýnd kl. 6.45 og 9.15. Sýnd kl. 4.50 og 6.55. *QJimm, Sýnd kl. 11.10. B.i. 16 ára Sýnd kl. 2.50 og 4.45. YouVeGotMS Isl. tal kl. 2.50 og 5. Sýnd ki. 9. Síð.sýn. Isl. tal kl. 3. IIIIIIIIIIIII TIT I "1 IIIIIIIII EINA BtÚIÐ V MED THX KRINGLUtíHÍt 'S Kringlunni 4-6, sími 588 0800 www.samfilm.is Clint Sastwood. í: tÍVSL í Uit ' 1 «4 MsalelUasa. «44 True Crime Sp«EEt.Bái aynd sea fe«aur Jér í opna skjöldu, eftir OskarsTerdlauaah&ians sjálíaa Cliut Sastvooá. Sýnd kl. 5, 6.30, 9 og 11.20. B.i. 14 ára. THX Digital. WM\ H 5 nán M wm Sýnd kl. 7, 9 og 11. THX Digital Sýnd kl. 4.50, 9 og 11. THX 'jMFrost Sýnd kl. 2.45 og 4.50. Sýnd m/ísl. tali kl. 3. Sýnd kl. 3.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.