Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 41
JL>"V LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 53 sviðsljós Van Damme og Tori Spelling láta gamminn geisa Hér er lítil ástarsaga til að verma kalin hjörtu. Svo virðist sem litla Tori Spelling, stjaman úr Beverly Hills 90210 og dóttir eins stærsta sjónvarpsframleiðanda Hollywood, hafi fundið skjól í hinum ólíklegu og ofurmótuðu vöðvaörmum fyrr- verandi ballettdansara, Jean- Claude Van Damme. Nýlega sást til parsins á Bahamaeyjum, á íþróttaleikjum til styrktar líknar- málum. Parið lét ekki sjá sig sam- an að degi til en þegar húmið huldi eyjarnar létu þau gamminn geisa í spilavítum bæjarins og töp- uðu bæði fúlgum fjár vegna þess að þau voru of upptekin hvort af öðru. Ekki létu þau staðar numið þar. Þegar þau komu til baka til Bandaríkjanna litu margir við þar sem þau biðu eftir farangrinum sínum. Vöðvatröllið og pabbastelp- an kysstust og knúsuðust eins og þau ættu líflð leysa. Að eigin sögn voru áhorfendur miður sín eftir að hafa orðið að horfa upp á þetta og sögðu að Tori hefði umvafist Van Damme eins og ódýr fot - hvað sem það nú þýðir. Van Damme er 13 árum eldri en Tori Spelling. Það er bara vonandi að hann haldi i við hana. Samuel L. Jackson: Grátbað Lucas um hlutverk Enn af Stjörnustríðsmálum. Hvernig ætli sé hægt að næla sér í hlutverk i rómuðustu mynd allra tíma? Svar: Þú grátbiður. Sama þótt þú heitir Samuel L. Jackson. Leik- arinn frægi, sem lék meðal annars eftirminnilega í Pulp Fiction, reyndi allt nema þá kannski að kyssa tærnar á George Lucas til þess að fá hlutverk í The Phantom Menace. Jackson segir: „Ég byrjaði snemma í viðtölum að segja óspart að ég myndi ekkert fremur vilja en að vinna með George Lucas. Síðan kom að því að hann bauð mér á bú- garðinn sinn. Þá fórum við að tala um myndina og ég lýsti yfir áhuga mínum. Mér er sama hvaða hlut- verk ég fæ. Ég skal vera stormsveit- armaður, skúringakona - hvað sem er.“ George Lucas tók ábendingunni • og lét hann fá hlutverk Jedi riddara. Það eina sem Jackson svekkir sig yfir er að hann fær ekki að nota ljóssverð, aðalsmerki Jedi-riddar- anna. Góðu fréttimar eru hins veg- ar að persónan hans deyr ekki í myndinni og framhald hennar er á leiðinni þannig að hann telur sig eiga möguleika á að fá að munda gripinn. Hann verður nú að fara varlega með sverðið ef hann vill vera með í þeirri þriðju líka. ÞlN FRÍSTUND - OKKAR FAG — VINTERSPOBT Laugard. 10-16 • SÖ • 9 • LiHk B -Nú á islandi Bíldshöfða 20 • 112 Reykjavik • slmi 510 8020 • www.intersport.is Taktu þátt í hátíöarhöldum í Intersport. Viö hitum upp fyrir sumaríð og gefum þér gott veganesti í sumarfríiö hvort sem þú hyggst stunda utivist, fara f golf, veiða, iðka heilsurækt, hlaupa, vera á linuskautum, synda, eða ferðast, þá áttu erindi í Intersport. í dag verðum við í sumarskapi með mörgum góðum aðilum, meðal þess sem verður á dagskrá er: mm. • Jan Johansson, sérfræðingur frá McKinley, verður á staðnum, ef þú vilt fá upplýsingar um McKinley utivistarvörurnar okkar. Fáðu góð ráð hjá fagmanni. Frá kl. 13-16. Ferðafélagið ÚTIVIST verður með kynningu á ferðadagskrá sumarsins, komið og fáið upplýsingar. Frá kl. 14-16. ÓlöfMaría Jónsdóttir, einn fremsti golfkylfingur landsins og margfaldur íslandsmeistari veitir gestum aðstoð og ráðleggingar varðandi golflþróttina. Frá kl. 10-12 irtlVSfP Leppln Sport kynnir fæðubótaefni og sportdrykki, smakkaðu nýja bragðtegund sltrónu ananas twist. 10% afsláttur af Leppin Sport vörum á meðan á hátíðinni stendur. Frá kl. 10-12 Marta Ernstdóttir, ein fremsta hlaupakona landsins mun kynna Asics hlaupaskó og gefa góð ráð. Frá kl. 13-15 ©EAS squeezY Kynning á EAS fæðubótaefnum. Góð tilboð I boði. Frá kl. 13-15 Squeezy orkugel fylgiröllum keyptum göngu- skóm í dag. Hefur þú fengið Nýja Útivstarbæklingin heim til þín? Hringdu eða iíttu við og tryggðu þér eintak. V FA6Œ (MW' • Ókeypis Walk&Run hlaupa og göngugreining. • Umboðsmenn Redington, Browníng og Eagle Claw verða I veiðihorni Intersport og veita ráðleggingar. Gestum gefst kostur á að prófa Redington veiðistangir og kynna sér frábært úrval af veiðivörum. * > -• lOHMSSQN VERÐ- ÆKKUN Hleðsluborvél GSR12VE-2 ATH! 47 Nm 15.920 andslípivél GVS 350 AE Stingsög GST100 Slmirokkur ipiroi S 14- GWS 14-125C Þjonustumiðstoð i hjarta borgarinnan — BRÆÐURNIR Fræsan G0F 900A Lógmúla 9 • Simi: 533 2800 • Fax: 533 2820 BOSCH verslunin aðkeyrsla frá Háaleitisbraut Hefill GH0 31-82 FD Lofthogy borvel GBH 2-24 DSR Velsog GKS 54 Söluaðilar: Vélaverkstæðið Víkingur, Egilsstöðum.Vélar og þjónusta, Akureyri. Vélsmiðja Hornafjarðar, Hornafirði. Hegri, Sauðárkróki. 1 **TI *TTiflT|líinffl3BT!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.