Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Síða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Síða 39
DV LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 nmm 51 Fram undan... Maí: 29. Hafnaríjaröarmaraþon (**) Afmælishlaup Sveins K. Bald- urssonar hefst klukkan 9.30. Skráningarfrestur til flmmtu- dagsins 27. maí. Skráningar hjá Sveini í síma 565 2024, eöa tölvupóstfang sveinnk@isholf.is. Öllum þátttakendum er boðið frítt í Suöurbæjarlaug og allir fá verðlaunapening að loknu hlaupi. Merkingar, drykkjar- stöðvar og brautarverðir. 29. Neshlaup TKS (**) (Ath. breytta tímasetnlngu). Hefst kl. 11.00 við sundlaug Seltjarnarness. Vegalengdir: 3,25 km án tímatöku og flokka- skiptingar, 7 km og 14 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 16 ára og yngri (7 km), 17-34 ára, 35-49 ára, 50 ára og eldri. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í öllum flokkum. Upplýsingar gefa Kristján Jó- hannsson í síma 561 1594 og Svala Guðjónsdóttir í síma 561 1208. 30. Hólmadrangshlaup (**) Hefst kl. 14.00 við hafnarvog- ina á Hólmavík. Vegalengdir: 3 km án tímatöku og flokka- skiptingar, 10 km með tíma- töku. Flokkaskipting bæði kyn: 16 ára og yngri, 17-39 ára, 40 ára og eldri. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í hverjum flokki og allir sem ljúka keppni fá verð- launapening. Upplýsingar gef- ur Matthías Lýðsson í síma 451 3393. Júní 3. Heilsuhlaup Krabbameins- félagsins (***) Hefst kl. 19.00 við hús Krabba- meinsfélagsins, Skógarhlíð 8. Vegalengdir: 2 km án tíma- töku, 5 km og 10 km með tíma- töku. Hlaupið fer jafnframt fram á fleiri stöðum. Upplýs- ingar á skrifstofu Krabba- meinsfélagsins í síma 562 1414. 3. Bændadagshlaup UMSE (**) Upplýsingar á skrifstofu UMSE í síma 462 4477. 6. Grindavíkurhlaup (**) Hefst kl. 10.00 við Sundmið- stööina. Vegalengdir: 3,5 km án tímatöku og flokkaskipting- ar og 10 km víðavangshlaup með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 18 ára og yngri, 19-29 ára, 30-39ára, 40-49 ára, 50 ára og eldri konur, 50-59 ára, 60 ára og eldri. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapen- ing. Farandbikar fyrir fyrsta einstakling í karla- og kvenna- flokki og verðlaun fyrir þrjá fyrstu í hverjum flokki. Frítt i sund fyrir þá sem greiða þátt- tökugjald. Upplýsingar gefur Ágústa Gísladóttir í síma 426 8206. 8. Mini-maraþon ÍR (**) Hefst kl. 19.00 við ÍR-heimilið við Skógarsel. Vegalengd: 4,2195 km (1/10 maraþon) með tímatöku. Flokkaskipting ákveðin síðar. Upplýsingar gefa Kjartan Ámason í síma 587 2361 og Gunnar Páll Jóakimsson í síma 565 6228. 9. Víðavangshlaup HSÞ (*) Upplýsingar á skrifstofu HSÞ í síma 464 3107. 12. Akraneshlaup USK (***) Keppni í hálfmaraþoni með tímatöku hefst kl. 11.30 á Akratorgi. 3,5 km án tímatöku og 10 km með tímatöku hefst á sama stað kl. 12.00. Flokka- skipting bæði kyn: 14 ára og yngri, 15-39 ára (10 km), 16-39 ára (hálfmaraþon), 40-49 ára, 50-59 ára, konur 50 ára og eldri (hálfmaraþon), 60 ára og eldri. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Útdráttar- verðlaun. Upplýsingar gefur Ragnheiður Guðjónsdóttir í sima 431 4104. 13. Esjuhlaup (**) Hefst kl. 13.00 og skráning frá kl. 11.00. Upplýsingar hjá Hjálparsveit skáta í Reykjavík í síma 892 3305. wmgammsm Tólfta Heilsuhlaup Krabbameinsfálagsins: Meðal fjölmennustu hlaupa landsins Á undanförnum árum hafa margir af snjöllustu hlaupurum landsins verið með í hlaupi Krabbameinsfélagsins. Krabbameinsfélagið efnir nú í tólfta sinn til Heilsuhlaups. Það fer nú fram á fleiri stöðum en nokkru sinni áður, eða á 12 stöðum um land allt. Meðal annars verður hlaupið á Akureyri, 1 Keflavík og víðar. í Reykjavik verður hlaupið frá húsi Krabbameinsfélagsins að Skógar- hlíð 8 og ræst verður í hlaupið klukkan 19.00. Hægt er að velja um tvær vegalengdir, þriggja km skokk frá Skógarhlíð að Hótel Loftleiðum og til baka eða 10 km hlaup um- hverfis Reykjavíkurflugvöll (sjá meðfylgjandi leiðarkort sem sýnir hlaupaleiðina i 10 km). Það er breyt- ing frá fyrri hlaupum en áður voru vegalengdir þrjár (2 km, 5 km og 10 km). Ætla má að fjölmennasta Umsjón fsak Orn Sigurðsson hlaupið verði í Reykjavík og þar muni þátttakendur skipta hundruð- um. Tími verður mældur hjá öllum hlaupurum og úrslit birt eftir ald- ursflokkum en þeir verða sex tals- ins. Yngsti flokkurinn er 14 ára og yngri en síðan koma 15-18 ára, 19-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára og 60 ára og eldri. Fyrstu þrír karlar og fyrstu þrjár konur í báðum vega- lengdum fá verðlaunagripi og fyrsti karl og fyrsta kona í hverjum ald- urshópi fá verðlaunapening. Jafn- framt verða vegleg útdráttarverð- laun. Boðið verður upp á sport- drykki. Á undanfömum árum hafa marg- ir af snjöllustu hlaupumm landsins verið með í hlaupi Krabbameinsfé- lagsins. Á síðasta ári var það Ingólf- ur Geir Gissurarson sem kom fyrst- ur í mark í 10 km á tímanum 36.02 mínútum. Daníel Smári Guðmunds- son náði þá frábærum tíma í 5 km (sem þá var keppt í) þegar hann hljóp á tímanum 13.14 mínútum. Búnaðarbankinn er aðalstyrktar- aðili hlaupsins. Skráning er hjá Krabbameinsfélaginu frá þriðjudegi 1. júní til hlaupadagsins 3. júní en skráningu lýkur klukkan 18.00 á hlaupadaginn. Þátttökugjald er 400 krónur fyrir 14 ára og yngri en 600 krónur fyrir 15 ára og eldri, bolur innifalinn í verði. Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Reykjavíkur maraþons, skrifaði nýverið undir samning við Friðjón A. Ólason fyrir hönd Sól-Víkings og þeir félagarnir tóku létta hlaupaæfingu á eftir. Samstarfssamningur RM og Gatorade um í tengslum við hlaupin. Frið- jón A. Ólason fyrir hönd Sól-Vík- ings og Ágúst Þorsteinsson frá Reykjavíkur maraþoni undirrit- uðu samninginn á dögunum. -ÍS | Reykjavíkur maraþon og Sól- Víking hf. (Gatorade) hafa gert með sér samstarfssamning til þriggja ára fyrir árin 1999, 2000 og 2001. Samningurinn er mikils virði fýrir Reykjavíkur maraþon og mun koma að góðum notum í nokkrum af fjölmennari almenn- ingshlaupum landsins. Sól Víking mun sjá Reykjavíkur maraþoni, Miðnæturhlaupi á Jónsmessu og „Laugaveginum" (milli Land- mannalauga og Þórsmerkur) fyrir Gatorade-drykkjum og öðrum vör- Afmælis- hlaup Sveins K. Baldurs- sonar í dag í dag laugardaginn 29 maí verður haldið Hafnarfjarð- armaraþon og ræst verður í hlaupið klukkan 9.30 um morguninn. Þetta er fyrsta löglega maraþonið sem fram fer í Hafnarfirði. Hinn kunni hlaupagarpur Sighvatur Dýri mældi leiðina og það tryggir nákvæma mælingu. Merk- ingar, drykkjarstöðvar og brautarverðir verða á sínum stöðum. Lögreglan hefur lof- að að mæta á varasöm gatna- mót og mikil vinna hefur ver- ið lögð í að gera hlaupið gott. Tilvalið er fyrir Mývatns- fara að nota þetta sem síðasta langa hlaupið fyrir norður- ferðina. Skráningarfrestur í Hafn- arfj arðarmaraþon er til og með fimmtudeginum 27. maí. Skráningum skal skila til Sveins, sími 565 2024, sveinnk@isholf.is Öllum þátttakendum verður boðið frítt í Suöurbæjarlaug og að loknu hlaupi fá allir verðlaunapening. Hlaupa- og gönguklúbburinn Bláa kannan stendur fyrir þessu maraþonhlaupi sem er í tilefni 50 ára aftnælis Sveins K. Baldurssonar. -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.