Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999
fréttir
67
Vinnuvélar
JCB 3CX ‘94, ek. 6.600 vs.,
powershift, 4x4, skotb., opnanl.
framsk. MF 50HX turbo ‘89, ek. 5 þ.
vs., 4x4, skotb., opnanl. framsk. Scania
111 ‘80, sk. ‘00. S. 437 1800 og 852 4974.
Varahlutir
VÉLAVARAHLUTIR
í DÍSEL- OG
BENSÍNVÉLAR
sími 562 2104
Original vélavarahlutir í miklu úrvali.
• Yfir 45 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
Tilkynningar
Danskóli Heiðars Ástvalds-
sonar
Þann 4. júní kemur dansarinn
Ben Luis til mánaöardvalar á ís-
landi á vegum Dansskóla Heiðars
Ástvaldssonar. Ben Luis heldur
námskeið í breikdansi ásamt
Natasha Royal sem kennt hefur
þann dans við Dansskóla Heiðars
Ástvaldssonar og þjálfað Islands-
meistarana í honum sem og marga
aðra. Ben Luis heldur einnig nám-
skeið í „House“, „Popping“ og salsa.
Ben og Natasha sýna dansa á þjóð-
hátíðarskemmtunum 17. júní og eru
fáanleg til sýhinga. Allar nánari
upplýsingar fást hjá Dansskóla
Heiðars Ástvaldssonar.
Andlát
Elsa Guðrún Stefánsdóttir,
Logalandi 28, Reýkjavík, lést á
heimili sínu 26. maí.
Þóra Pálsdóttir, tivalarheimil-
inu Höfða, Akranesi, lést í Sjúkra-
húsi Akraness 27. maí.
Friðný Sigurbjörg Sigurjóns-
dóttir, fyrrum húsmóðir á Fjöllum í
Kelduhverfl, lést á hjúkrunardeild
Sjúkrahúss Þingeyinga 27. maí.
Marteinn Ágúst Sigurðsson frá
Gilá í Vatnsdal lést 27. maí í Sjúkra-
húsi Reykjavíkur.
Þrjú þeirra sem útskrifuðust. Arnór Már Fjölnisson, Guðrún Astrid Eivarsdóttir og Þórarinn Eymundsson. Hann hlaut
viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur. DV-mynd Þórhallur
Brautskráning að Hólum:
Hólaskóli háskóla-
stofnun innan 3ja ára
DV, Skagafirði:
Brautskráning fór fram frá
Jarðarfarir
Guðrún Guðríður Stefánsdóttir
frá Setbergi, Hornafirði, verður
jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju
laugardaginn 29. maí kl. 13.30. Jarð-
sett verður í kirkjugarðinum við
Laxá.
Jóna Kristbjörg Gunnarsdóttir,
Víðihlíð, verður jarðsungin frá
Grindavíkurkirkju laugardaginn 29.
maí kl. 14.00.
Bændaskólanum að Hólum nýlega
en nú er brautskráð frá skólanum
bæði vor og haust. Um 40 nemendur
stunduðu nám við Hólaskóla í vet-
ur. Fimm þeirra úrskrifuðust , -
tveir af fiskeldisbraut og þrír af
hrossaræktarbraut, en einnig er
starfrækt ferðamálabraut við skól-
ann.
Athöfnin fór fram í Hóladóm-
kirkju. Að lokinni hugvekju Döllu
Þórðardóttur prófasts söng Jóhann
Már Jóhannsson nokkur lög við
undirleik Jóhanns Bjamasonar. I
ræðu Jóns Bjamasonar skólastjóra
kom fram að skólastarf hefði gengið
vel í vetur.
Jón sagði varla hægt að tala um
hefðbundið starf, þar sem náms-
framboð væri í stöðugri endurskoð-
un og forráðamenn skólans leituð-
ust við að laga hann að þeim breyt-
ingum sem ættu sér stað í þjóðfélag-
inu. Jón fagnaði nýlegum lögum um
búnaðarfræðslu sem gerðu ráð fyrir
því að Hólaskóli gæti boðið upp á
nám á háskólastigi. Hann sagði
þessi lög hvatningu til að efla skóla-
starfið enn frekar og nú yrði hugað
að undirbúningi þess að skólinn
sinnti sínu hlutverki sem háskóla-
stofnun. Yrði væntanlega sú raunin
að 2-3 áram liðnum.
Þ.Á.
■
..Sj*
ÞJONUSTUAUGLYSmGMt
550 5000
Skólphæinsun Er stfflað?
FjarÞgi st.iflur úr vc, vcskLm, fcatenm og niAirfiiIlmi.
Nota ný og fijlltamn tséd, rafitBgnsaTÍgla.
Röramyndavél
tll að niirfe fiárHnslislagTÍr cg staöætja stentdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260 “
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvamar- Öryggis-
hurðir . glóeaxihf, hurðir
5TIFLUÞJ0NUSTH BJHRNfl
STmar 899 6363 * 5546199
Fjorlægi stíflur
úr W.C., handlougum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
!®T |X]
Röramyndavél
til a& ástands-
sko&a lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Ódýrt þakjárn,
LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR.
Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu
verði. Galvaniserað, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt.
TIMBUR OG STÁL HF
Smiðjuvegi 11, Kópavogi.
Sími 554 5544, fax 554 5607
Traktorsgröfur - Hellulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verK. tlöfum nú
einnig öflugan fleyg á traktorsgröfu.
Brjótum dyraop, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.,
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT
NÝTT!
CTAKjb-
NÝTT! LOFTPRESSUBÍLL.
MURBROT OG FJARLÆGING
ALHLIÐA SMAGROFUÞJONUSTA
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
nm DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
Húseigendur, ATH.
Tökum að okkur allan háþrýstiþvott,
heitur eða kaldur þvottur,
skolþvottur.
Alhreinsun veggja án málningaruppleysis.
Uppl. í síma 898-1330.
ATH. Geymið auglýsinguna.
Kéranesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sfml: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
0.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
10ÁRAREYNSLA
VÖNDUÐ VINNA