Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 64
76 frikmyndir LAUGARDAGUR 29. MAÍ 1999 DV ^553^075 AlV0RuB|0! mpoiby = j—~= STAFRÆNT = = = HLJÓOKERFi í TP7y = =—= ÖLLUIVISÖLUM! JLLLll Þú getur ekkí staðist það sem þ ú ekki tærð. Ögranúí, mískunnarlaus, óvænt og villt. í FliíiiíDBe., Saran Michelle Gellar Reese%ílherspoon Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3. * *ií<? - SIMI h 11 p: / &*} o r n u b I o / ^ 551 6500 þar sem hun er se Sýnd kl.5,7,9og 11. Sýndkl.5,7,9og11. Synd W. 9 og11. Synd kl. 4.30.6.45,9 B.i.16ara. og 11.15. - oð VESTUR Western Sýnd kl. 7 og 9. Sími 551 9000 ' Tólfta kvikmynd Johns Sayles: Limbo David Straitharn leikur sjó- manninn Joe sem býr í Alaska. þessu saman. Þaö var eins meö Limbo. Ég haföi lengi verið meö í huga sögu um tvær persónur sem taka áhættu eftir aö hafa orðið undir í líflnu. Eitt sinn var mér hugsaö til Anchorage i Alaska þar sem ég haföi verið fyrir tíu árum og þá fóru persónurnar fyrst að taka á sig mynd. Eftir þaö var ekki aftur snúiö, sagan varð aö gerast í Alaska." 1 Alaska er mikil náttúrufegurð og þaö var með þessa óspilltu náttúru í huga að hann fór á fjörur við kvikmyndatökumanninn Haskell Wexler, sjálfsagt einn besta kvikmyndatöku- mann sem uppi er, að kvikmynda Limbo. Þeir hafa áður unnið saman að tveimur kvikmynd- um, Matewan, en fyrir hana fékk Wexler eina af sinum sjö óskarstilnefningum (hefur þrisvar fengið óskarinn), og The Secret of Roan Inish. -HK KVIKMYNPA GflGNRYNI Nýjasta kvikmynd Johns Sayles, Limbo, verður frumsýnd í Bandarikjunum 4. júní. Say- les, sem ávallt fer eigin leiðir, er einn fárra leik- stjóra í Hollywood sem hefur síðasta orðið varð- andi kvikmyndir sínar. Hann hefur í síðustu tveimur kvikmyndum sínum, Lone Star og Men with Guns, verið á slóðum þar sem hitinn getur verið óbærilegur, Nýju Mexíkó og frumskógum Suður- Ameríku, en er á öllu kaldari slóðum í Limbo sem gerist í Alaska. Segir í myndinni frá kynnum tveggja manneskja sem eiga við ýmis vandamál að stríða. Joe (David Straitham) er sjómaður sem hefur i langan tíma beðið þess að eitthvað vaknaði með honum sem myndi gera það að verkum að minning um atburð, sem skeði fyrir tuttugu og fimm árum, hætti að ásækja hann en hann telur sig hafa átt sök á því aö tveir dóu i sjóslysi. Þegar hann hittir Donnu (Mary Elizabeth Mastrantonio) er eins og eitt- hvað bresti innra með honum og hann fer að líta tilveruna bjartari augum. Donna hefur einnig sín vandamál að glíma við. Hún þótti eitt sinn efnUeg söngkona en mislukkuð ástarsam- bönd og mislukkaður feriU hefur gert það að verkum að hún hefur enga trú á lifinu og það er aðeins þegar hún er á sviöinu og syngur að hún ftnnur fyrir frið i sálinni. Auk þeirra Mastrantonio og Strait- ham leika í Limbo Vanessa Martinez, Kris Kristofersson og Casey Siemaszko. Um mynd sina segir John Sayles: „Ég er oft með í huganum frásagnir sem ég á erfítt með að festa á blað þar tU ég finn þeim einhvem stað. Ef við tökum Passion Fish sem dæmi þá var ég með hugmyndina um tvær konur í mörg ár sem ég vissi ekki hvað ég ætti að gera við fyrr en dag einn er ég var staddur í/Suður-Louisiana, þá aUt i 4inu gat ég púslað Mary Elizabeth Mastrantonio leikur söng- konu sem telur sig geta bjargað skrykkjótt- um söngferii. John Sayles ásamt einum frægasta kvik- myndatökumanni allra tíma, Haskell Wexler. Fyrir nokkrum vikum var það nánast talið hið mésta glapræði að frumsýna rómantísku gamanmyndina Notting HiU i Bandaríkjunum í kjölfarið á Star Wars: Episode 1 - The Phantom Menace sem síð- ustu helgi tröllreið bandariskum kvik- myndahúsum. Þær raddir eru ekki eins háværar i dag. Bæði er að Star Wars er .ekki að fá neina sérstaka dóma þegar *!/?.•Notting HUl er að fá flna dóma og er nú sagt að ekkert geti kpmið í veg fyrir að hún fái góða aðsókn én hún verður frum- sýnd um helgina, þótt ólíklegt sé að hún taki efsta sætið af Star Wars. Væntingar til Notting HUl eru því miklar enda hefur hún slegið hvert metiö á fætur öðru í stigaskorun sem framkvæmd er reglulega á myndum í Bretlandi af National Rese- arch Group. Og samkvæmt nýlegu frétta- blaði Movieline hafa fjölmiðla- og prufu- '%.sýningar í Bandarikjunum komiö ein- Hugh Grant leikur bóksala í Notting Hill. Julia Robert er mótleikkona hans og sést í tærnar á henni. staklega vel út þar sem skorið er hátt og fólk klappar mikið í lok myndarinnar. Notting HiU QaUar um fremur ógæfuleg- an ferðabókasala í London en líf hans tek- ur stökkbreytingu þegar ein skærasta kvikmyndastjama heims labbar inn í búð tU hans. Með aðalhlutverk í myndinni fara Hugh Grant og Julia Roberts sem er um þessar mundir er hæst launaöa leikkonan í HoUywood. Að baki Notting HUl stendur sama einvalaliðið og að baki Fjögurra brúðkaupa og jarðarfarar. Þeirra á meðal er handritshöfundurinn Richard Curtis sem gerði einnig, Bean - The Ultimate Disaster Movie, auk þess sem hann skrif- aði og skapaði Black Adder með Ron Atk- inson. Notting HiU verður frumsýn hér á landi í frumsýnd í Háskólabíói og Laugar- ásbíói 9. júlí. -HK Regnboginn (Vorvindar) - Vestri: Villuráfandi puttalingar •kiri. Nafnið Vestri (Western) á franskri kvikmynd ætti að segja okkur að hún sækir áhrif i bandaríska kvikmynda- menningu og sú er raunin, en aðeins upp að vissu marki, ekki er um neinn vestra að ræða, heldur er um nútimavega- mynd að ræða og slíkar myndir hafa Bandaríkjamenn sjálf- sagt gert lengur en aUir aðrir. Þeir eru samt langt í frá að vera einir á þeim markaði. Aðalástæðan fyrir nafninu er samt sú að tveir ólíkir puttalingar, annar er katalónskur skó- sölumaður, Paco (Sergi López) sem nýbúinn. er að missa vinn- una og hinn er rússneskur innflytjandi sem heitir því ítalska nafni Nino (Sascha Bourdo), ákveða að halda i vestur frá þeim stað sem þeir leggja upp í ferð sina og gerist myndin að mestu á Bretagneskaganum í Frakklandi, þar sem þeir félag- ar lenda í ýmsum hremmingum, en um leið ævintýrum. I samræðum þeirra er yfirleitt eitt mál sem er ofar öðrum, kvenfólk. Paco, sem nýtur kvenhyUi, er umvafinn kvenfólki en Nino, sem ekkert þráir heitar en hitta hina einu réttu, á aftur á móti í hinu mesta basli með að næla sér i kvenmann. Vopnið snýst þó óvænt í höndunum á Paco þegar hann hittir unga fimm barna móður sem hann feUur fyrir. Félagarnir eru vinir og sálufélagar.’en í upphafi var það ekki svo þvi það var Nino sem varö þess valdandi að Paco missti vinnuna. í loitin má segja að þegar litiö sé tU baka hafi það verið þeim báðum tU bjargar að þeir kynntust. Vestri hlaut verðlaun dómnefndar á kvikmyndahátíöinni i Cannes 1997 og hefur vist verið mjög vinsæl í Frakklandi. Ekki tókst mér aö sjá þau gæði sem hin fjölmenna dómnefnd sá við myndina. Vestri er að vísu ágætlega gerð, hefur góðan húmor og þrátt fyrir nokkra lengd sleppur hún fyrir hom hvað það varðar, en merkUeg kvikmynd er hún ekki, eins og maður ætl- ast til að dómnefnd á mestu kvikmyndahátíð heimsins velji í sínu nafni. Leikstjóri: Manuel Poirier. Handrit: Jean-Francois Goyet og Manuel Poirier. Tónlist: Bernardo Sandoval. Aðal- hlutverk: Sergi López, Sacha Bourdo, Elizabeth Vitali og Nara Keo Kosal. Hilmar Karlsson KVIKMYNQA GAGNRYNI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.