Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1999, Blaðsíða 56
iðivon LAUGARDAGUR 29. MAI 1999 Það er mikil spenna að opna veiðiámar þetta sumarið enda er spáð góðri veiði. Menn hafa verið að kíkja eftir fiskinum víða en ekki séð alls staðar mikið af honum. Einn fór og kíkti í Laxá í Leir- ársveit en sá ekki neitt. Þegar hann var að fara af staðnum sá hann glitta í eitthvað sem hann hélt vera fisk En þegar betur var að gáð var þetta skella í botninum en ekki fiskur. En í Laxá í Leirársveit gerðist Veiðivon Gunnar Bender það reyndar fyrir nokkuð mörg- um áram að feðgar voru á ferð við ána. Það var miður maí og laxinn rétt að koma. Þeir fóru að kíkja og sáu þá eitthvað skjótast í Laxfossinum. Annar þeirra fer yfir ána og rennir með leyfi bónd- ans á staðnum. Fiskurinn tók skömmu seinna og var um 20 pund. Þeir renndu aftur og annar fiskur var á, hann var 12 pund. Þessum fiskum var skipt á milli bæja og þótti búbót á sínum tíma. En þetta var fyrir langalöngu. Og laxinn er á leiðinni í Laxá í Leirár- sveit. Veiðin hefst í Norðurá í Borgarfirði á þriðjudaginn og ekki er ólíklegt að laxinn taki á Eyrinni eins og hjá Ólafi Vigfússyni hérna. bridge Veiðisýningin tókst vel Veiðisýningin á Hótel Sögu um síðustu helgi tókst feiknavel og mættu margir á hana. „Þetta tókst vel og við erum ánægðir með aðsóknina," sagði Stef- án Á. Magnússon sem skipulagði sýninguna frá grunni. Þeir sýnendur sem við ræddum við voru hressir með sýninguna og aðsóknina. Það er spuming hvort ekki þurfi að halda svona sýningu á tveggja ára fresti Veiðihornið Veiðihorið þessa dagana. En við ætlum ekki að ræða þau mál heldur allt annað. Ólafur Vigfús-son hefur verið iðinn við kol-ann. Hann hefúr bryddað upp á ýmsu í búð sinni. Fluguhnýtingar og fleira gott. Fyrir fáum dögum var Jón Ingi Ágústsson á staðnum og hnýtti ýmsar flugur. Hann hefur haldið sig erlendis síðan hann gaf út flugubókina frægu Neðri- Haukadalsá á lausu Neðri Hauka- dalsá er víst að losna, höfum við heyrt, en Sviss- lendingar hafa haft hana á leigu í 20 ár. Margir hugsa sér gott til glóðar- innar að ná ánni en hún þykir skemmtileg mjög. Og veiðin rauk upp í henni á síðasta sumri. Flugan þykir sterk í henni en hún er notuð mest í hyljum hennar. DV-mynd GB Það er heldur betur fjör í kringum Veiðimanninn og Stórskemmtilegt spil! fer inn á tígulás, kastar laufi í hjartakóng, trompar hjarta, tromp- ar tígul og kastar síðan tígli í fritt hjarta. Vömin fær þá aðeins einn slag á tromp og einn á tígul. En austur sá við þessu og drap á laufás. Hann spilaði laufi til baka og suður trompaði hjarta. Síðan , komu tveir hæstu í trompi, inn á / tígulás og fríhjörtum spilað, þar / til vestur trompaði. Fimm spaðar / unnir og 450 til n-s. Á hinu borðinu opnaði norður á tveimur tíglum (Multi) og n-s höfðu síðan ekki tækni til þess að ná spaðageiminu: Norður Austur Suður Vestur 2 4 pass 2 grönd pass 3» pass 4 pass pass pass Austur spilaði út tíguleinspilinu og sagnhafi drap á ásinn heima. Síð- an kom tromp á ásinn og lauf á drottningu, sem austur drap með ás. Hann spilaði meira laufi á kónginn og sagnhafi reyndi nú að komast heim með því að spila tígulkóng. Umsjón Stefán Guðjohnsen Austur trompaði og spilaði spaða. Sagnhafi var ennþá staddur í blind- um og reyndi þrisvar spaða. Vestur var inni á spaðadrottningu og spil- aði tígli. Sagnhafi trompaði og aust- ur yfirtrompaði. Vestur fékk siðan fiórða slag vamarinnar á tromp og spilið var tvo niður, 100 i viðbót til a-v. En sagnhafi gat beitt sama bragði og ritstjórinn á hinu borð- inu. Hann drepur tígulútspilið á kóng í blindum, tekur trompás og spilar laufkóngi. Ef austur drepur á ás á hann innkomu á laufdrottningu til þess að taka trompin. Ef austur gefur grípur hann til tannlækna- bragðsins, tekur tvisvar spaða og spilar laufi. Nú getur austur ekki komið í veg fyrir að norður komist að til þess að taka trompin. Austur gerir best í því að spila laufi og vest- ur trompar með drottningu. Sagn- hafi kastar þá spaðatapslagnum og þótt austur fái síðan trompslag, þá er spilið unnið. Einn á laufás og tveir á trómp. Stórskemmtilegt spil! íbúar meginlands Evrópu eiga kost á fiölbreyttari mótaröð en við íslendingar, þótt betri og örari sam- göngur geri fiarlægðimar minni. Eitt af áhugaverðari bridgemótum er haldið í borginni Estoril, nálægt Lissabon, og ávallt í seinni hluta aprílmánaðar. Vegleg verðlaun em veitt og samsvara þau 1.200.000 kr. fyrir fyrsta sætið í tvímennings- keppninni. Stórskemmtilegt spil kom fyrir i sveitakeppninni þar sem sveit und- ir forystu ritstjóra málgagns bridge- blaðamanna spilaði stórt hlutverk. Veiðieyrað: Spáð er góðu veiðisumri N/A-V * D106 * D65 * DG1085 * G7 Með David Kendrick og ritstjór- ann Jourdain í n-s gengu sagnir á þessa leið : Norður Austur Suður Vesti pass pass 1 spaði pass pass 3 » pass 4 * pass 4 4 pass 54 pass pass pass N-s notuðu sterka tveggja opnun þannig að norður gat ekki opnað á tveimur hjörtum eins og algengt er nú til dags. Þrjú hjörtu lofuðu hins vegar þriggja spila trompstuðningi, fimm plús hjörtum og nálægt opn- un. Samt sem áður var nokkur bjartsýni hjá ritstjóranum að hefia keðjusagnir og slemmuleit. Það gerði hins vegar úrspilið áhugavert. Vestur spilaði út tíguldrottningu sem suður drap heima á kónginn. Hann þarf að geyma tígulásinn því nauðsynlegt virðist að fría hjartalit- inn til þess að vinna spilið. Næst kom hjartaás og síðan laufkóngur sem hefir tvíþættan tilgang. Ef kóngurinn fær að halda slagnum tekur sagnhafi tvo hæstu í trompi, * 983 * K108743 * Á3 * D6 * G7 G92 * 4 * Á1085432 * AK542 V Á 4 K9762 * K9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.