Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Page 39
JjV LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 47 smaauglysingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Til leigu skrifstofuhúsnæði v/miöbæinn, 3 herbergi, allur búnaður og tæki geta fyigt. Uppl. í síma 5511609. Fasteignir Fasteignir óskast! Óskum eftir að kaupa fasteignir með yfirtöku lána eða lang- tíma kjörum. Skoðum allt höfuðborgar- svæðið og landsbyggðina. Sími/fax 561 3888. Fasteign óskast keypt á landsbyggðinni með ynrtöku lána, sumarbústaður kem- ur líka til greina, má þarfnast lagfæring- ar. Uppl. í síma 864 0901.______ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@netheimar.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._ [§) Geymsluhúsnæði Tökum aö okkur geymslu á tjaldvögnum (geymslugj. 13 p.) og fellihýsum, geymslugj. 15 þ., lok geymslut. miðast v.l.maí. Upphitað húsnæði og vaktað svæði. Tekið við pöntunum í síma 567 2230._________________________________ Erum aö taka hluti til vetrargeymslu, t.d. hjólhýsi, tjaldvagna, báta o.fl. Byijum að taka á móti e. 15. sept. Fastir kúnnar ganga fyrir. Staðfestið eldri pantanir. Verð frá 10 þ. Garðafell ehf., þjónustu- sími 892 4730.________________________ Búslóðageymsla, búslóðaflutningar. Upp- hitað og vaktað húsnæði á góðum stað. Sækjum og sendum. Búslóðageymsla Ella, uppl. í síma 699 1370.__________ Geymsluhúsnæði fyrir tjaldvagna, hjól- hýsi, fombíla o.fl. Þurrt og gott rými. Uppl. í s. 487 8010 (898 2525). Húsnæðiíboði Spánn! Til leigu raöhús, kr. 2.800 á dag. 2 svefnherb., 2 hæðir, loftkæling, frítt í sund. í hverfinu eru: GolfVöllur, vatns- rennibrautargarður, veitingastaðir, versl., 6 km í Mcdonalds, Continente. 10 km/Tbrreveija, ströndina. 40 mín. Alicante, 90 mín./Benidorm. 5 t. til Barcelona. Pantanir í s. 869 6365.____ Til leigu 15 ferm herbergi (getur leigst m/húsgögnum) á svæði 104, með aðgang að baðherbergi. Möguleiki að greiða hluta af leigu með bamapössun eftir samkomulagi. Uppl. í síma 553 5502 eða 896 1663._____________________________ 2-3 herb. íbúö á friðsælum staö í Kópavogi til leigu, nálægt verslunar- og þjónustu- hverfi. Reglusamt, rólegt fólk með góð meðmæli gengur fyrir. Laus strax. Lang- tímaleiga æskileg. Svör sendist DV, merkt JCópavogur-328029“. Lóö til sölu! Glæsileg lóð undir einbýlis- hús á besta stað í Kópavogi (rétt fyrir of- an Lundimar) tfl sölu. Stórkostlegt út- sýni. Nánari uppl. í síma 567 7733 eða 898 3066._____________________________ Góö, 35 ferm. íbúö m/sérinngangi í mið- bænum. Laus strax. Leiga 40 þ. á mán, 3 mán. fyrirfram. Enginn hússjóður. Svör sendist DV fyrir kl.18 05.09 merkt „GG- 324212“.______________________________ íbúö í fögru umhverfi nál. miöbæ Rvík (til leigu). Stærð 50-55 fm. sem er 2 stofur m/eldkrók og bað + lítill gangur. Verð- hugm. er 44 þús. pr. mán. (mögul. á auka herb). S. 551 6527.___________________ Þriggja herb. íbúö i Hátúni til leigu með húsgögnum frá okt ‘99 tfl og með jan.’OO. Reykleysi og reglusemi skilyrði. Áhuga- samir sendi inn uppl. til DV merkt: ,,“L- 257049““._____________________________ Herbergi í Hlíöunum. Til leigu rúmgott herbergi í Hlíðunum með sérbaðherbergi og aðgang að sturtu. Uppl. f s. 551 6133. Leigulínan 905 2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustaðu á auglýs- ingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905 2211. 66,50.__________ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@netheimar.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______ Leiguskipti! Reykjavík - Akureyri. Óskum eflir 2-3 herb. íbúð í Reykjavík, í skipt- um fyrir 4 herb. íbúð á Ákureyri. Uppl. í s. 557 6629, e. kl, 20.______________ 3 herbergja íbúö í gamla miðbænum til leigu. Hentar vel fyrir 2. Meðmæli skil- yrði. Uppl. í síma 561 4467 og 553 5124 eftir kl. 12. Herbergi til leigu í gamla vesturbænum. Séraðgangur að eldnúsi og baðherbergi. Uppl. í síma 551 0958 og 861 9639. Til leigu herbergi með aðgangi að baðher- bergi, þvottavel og ísskap. IJppl. í síma 564 4842.______________________________ Herbergi f miöbænum til leigu. Aðgangur að öllu. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 562 5457 og 698 5482. íbúðirtil leigu í Barcelona allan ársins hring. S. 899 5863 fyrir há- degi.__________________________________ Til leigu í Laugarásnum, forstofuherbergi meó sér snyrtingu fyrir reglusaman ein- stakling, Uppl, í síma 553 5170._______ Stúdíóíbúð til leigu í noröurbæ Hafnarfjarð- ar. Uppl. í síma 861 4583 e.kl. 20. Húsnæði óskast Dökkbrúnn 5 sæta leöurhornsófi til sölu. Sem nýr. Verðhugmynd 100 þús. Kostar nýr 160 þús. S. 899 9961.@Feitt:Ég er að leita að bíl á bilinu 90 -180 þ. Verður að vera sk. ‘00. Staðgr. í boði. Sími 695 4232. Guðmundur_______________________ Erum róleg, reyklaus, 3ja manna fjölsk. að norðan í leit að 3ja herb. íbúð, helst í Hafnarf., Garðabæ eða Kópavogi. Vin- samlegast hringið í síma 552 0554 eða 461 3421._____________________________ Hjúkrunarfræðingur og rafvirki óska eftir 2-4 herb. húsnæði á leigu sem fyrst. Reglusemi, góðri umgengni og skflvísum greiðslum heitið. Uppl. geíúr Unnur í s. 553 5904 og 869 1504._________________ Guöfræðinemi óskar eftir eins til þriqqja herb. íbúð í gamla miðb., sem næst H.I. Hljóðlátt umhverfi nauðsynlegt. Tryggar bankagr. Vinsaml., s. 552 6404/896 8563 milli kl. 18-20 í dag.________________ Ertu aö leita aö áreiðanlegum leigjanda! 2-3 herb. íbúð óskast fyrir mig og 1 1/2 árs son minn miðsvæðis í Rvík. Öruggar greiðslur. Reyki hvorki né drekk. S. 899 6288. Gísli Þráinsson.________________ Húsnæðismiölun námsmanna vantar allar tegundir húsnæðis á skrá. Upplýsingar á skrifstofu Stúdentaráðs HI í sfma 5 700 850.__________________ Reglusamur og reyklaus námsmaður ósk- ar eftir herb. til leigu strax, á höfuðborg- arsvæðinu. Fyrirframgreiðsla. S. 897 2734._________________________________ Hólf og Gólf ehf. óskar eftir 2-3 herb. íbúð, fyrir ábyggilegt ungt par, öruggar bankagreiðslur. Upplýsingar í síma 533 4400 og 695 4440,_____________________ Herbergi eöa íbúö í Hafnarfiröi óskast. Leigutími 6-12 mán. Fyrirframgreiðsla í boði (ef leiga er hagstæð). Uppl. í síma 698 9736 og 554 1354._________________ Ungu parí utan aö landi vantar íbúö á höf- uðborgarsvæðinu sem fyrst. Reglusöm og góð umgengni. Uppl. í síma 551 4277 og 869 0734.__________________________ Tölvuaðstoð - kennsla, gegn útvegun 30-40 fm íbúðarhúsnæðis. Ér 1 í heimili, reglusamur og reyklaus. Fyrirfram- greiðsla í boði. Uppl. í síma 561 6492, Reglusaman og heiöarlegan mann bráð- vantar húsnæði. Helst í miðbænum en þó ekki skilyrði. Helst frá 1. nóv. Uppl. í síma 869 4400, Sigurður.______________ Óska eftir ibúö til leiau, einstaklings til 3 h. í Hafnarfirði eða á höfuðborgarsvæðinu. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Símar 896 6344 og 565 4287._________________ Maöur á fimmtugsaldri öskar eftir herbergi til leigu. Æskilegt á svæði 104 og 108. Annað kemur einnig til greina. Uppl. í síma 568 1649.________________________ Viö erum ungt, reglusamt par í fullri vinnu og í kvöldskóla. Okkur bráðvantar íbúð fyrir 01.10. Meðmæli fylgja, Hringið í síma 699 3312.____\_ Óska eftir einstaklings eöa tvegaja her- bergja íbúð einhvers staðar á landinu ut- an höfuðborgarsvæðisins. Upplýsingar í síma 568 9769.__________ Þarftu aö selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@netheimar.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Ungt par meö barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Áhuga- samir hafi samb. í s. 867 0106._______ Ég er 27 ára kona og mig bráðvantar 2 herb. íbúð, þelst í Hafnafirði. Er húsnæð- islaus. Róleg og reglusöm. Uppl. í síma 867 0640, Linda. 4 herb. íbúö í Seljahverfi, til leigu, ca 96 fm + geymsla + stæði í bflskýli, gott útsýni, bamavænt. Tilboð óskast, sendist DV, fyrir 10. sept. merkt „v-15996“.________ 2 rúmgóö herb. til leigu. Aðgangur að eldh., þvottaherb. og stórri stofii. Deilist með 2 háskólastúlkum. Frekari uppl. gefnar í síma 899 2450. Námsmaður - Hlíöahverfi. Til leigu strax, herbergi í Hlíðahverfi. Reglusemi áskil- in. Verð 15 þ. kr. á mánuði. Uppl. gefur Ása í síma 551 3859 um helgina._________ Stórt herbergi v/Þjóöarbókhlööuna á 1. hæð, með aðgangi að eldhúsi, baði og stofú. Leiga ca 30 þ.Uppl . í síma 892 9397.___________________________________ Vegna óviðráðanlegra ástæöna er til sölu nýsk. Nissan Sunny ‘87, 3 d., sumar- og vetrardekk, mikið ekinn en í fínu standi. Aðeins 50 þús. S. 697 6553. Lítil útsýnisíbúö í vesturbænum leigist reyklausum einstaklingi eða pari frá 1. okt.-20. des. Leiga 50 þús. á mán. Uppl. í s, 695 4055.__________________________ Þarftu aö geyma búslóö/hluti. Geymsla til leigu. Uppl.í sfma 697 6553. IÆ$JýfIÍR0iíflb<j dHffifÍt#&Zn?(?,Q#a<^r 3-4 herþ. íbúð til leigu í 2-3 ár. S. 551 5067 og 899 3000._____________________ Óska eftir einstaklingsíbúö eöa litilli 2 her- þergja íbúð strax. Miðsvæðis í Rvlk. Uppl. í síma 861 6098.________________ Óska eftir aö taka bílskúr á leigu sem næst Árbæjarhverfinu. Hafið samband í síma 898 3324._____________________________ Tveggja herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 869 0976. Traustur og heiöarlegur, 32 ára maöur, óskar eftirlítilli en snyrtilegri íbúð. Uppl. í síma 862 1679. Sumarbústaðir Til sölu Country Franklin-kamínur á góðu verði fyrir sumarbústaðinn eða sólstofur. Uppl. í síma 566 8197 eða 898 9697.@Feitt:Til sölu Country Franklin- kamínur á góðu verði fyrir sumarbústað- inn eða sólstofúr. Uppl. í síma 566 8197 eða 898 9697. Hrunamannahr. Sumarh. til sölu, fullb., 6 km frá Flúðum í rólegu og friðs. umhv. Húsið er 34 fm m/34 fm sólpalli. Vönduð bygg. ‘97. Húsið st. á 500 fm leigul. Heitt/kalt vatn/rafm. Gunnar í s. 553 4583 og Sigurður í s. 5545667.________ Rotþrær, 1500 I og upp úr. Vatnsgeymar, 300-30.000 1. Flotholt til vatnaflot- bryggjugerðar. Borgarplast hf., Seltjnesi, s. 561 2211, Borgamesi, s. 437 1370. Sumarbústaðalóðir til leigu, skammt frá Flúðum, fallegt útsýni, heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 486 6683 og 896 6683. Framleiöum sumarhús allan ársins hring, sýningarhús á staðnum. Kjörverk, Borg- artúni 25, Reykjavík, sími 561 4100 og 898 4100,_____________________________ Óska eftir ódýrum sumarbústað á pignar- landi. Má þarfnast lagfæringar. Á sama stað er tfl sölu Súkku-jeppi. Uppl. f s. 869 0941 og 553 1132.______ Óska eftir aö kaupa land, hluta úr landi eða eyðibýli. Svör sendist DV, merkt „Land-1209418“. Bónus- margvísleg störf. Bónus leitar að hörkuduglegu starfsfólki til að slást í hópinn í verslunum okkar. Bónus Kópavogi, Tindaseli og Iðufelli: Störf á kassa. Vinnutími er virka daga frá 11.30-19.00 og á laugardögum frá 9.00 til 19.00 og 8.00 til 14.00. Bónus Kópavogi, Faxafeni og Iðufelli. Móttökueftirlit. Starfíð er einkum fólgið í samanburði á pappírum og magni inn- komandi vörusendinga. Vinnutími er 8.00-14.00 virka daga og auk þess þrjá laugardaga í mánuði (8.00-14.00). Leit- að er að samviskusömum og nákvæmum einstaklingi, ekki yngri en 20 ára. Bónus Kópavogi, Tindaseli og Iðufelli: Störf við áfyllingu. Vinnutíminn 8.00-19.00 virka daga, einnig annan hvem laugardag. Uppl. veittar á staðn- um. Duglegt starfsfólk óskast. Hópurinn okk- ar er duglegur en okkur vantar þig líka, við erum að opna nýjan stað í Kringlunni og vantar líka fólk í staðinn fyrir þá sem fóru í skóla í haust, við bjóóum stundvfsu fólki í fúllu starfi 10 þús. kr. mætingar bónus, starfsfólki í 50% vinnu 5 þús. o.s.frv. meðal laun fyrir fullt starf án allr- ar yfirvinnu og orlofs en með þessum bónus eru u.þ.b: 16 ára 92 þús., 17 ára 95 þús., 18 ára 103 þús., 22 ára 109 þús. Duglegt starfsfólk getur unnið sig upp í hærri laun og mundu: Alltaf útborgað á réttum tíma. Umsóknar eyðublöð fást á MC. Donalds, Suðurlandsbraut 56, Austurstræi 20 og frá og með 30. sept. í Kringlunni. Uppl. sími, Pétur 551 7444, Nýkaup Eiöistorgi - dag/kvöld- og helgar- vinna. Verslun okkar á Eiðistorgi óskar eftir að ráða duglegt fólk í áfyllingu og al- menn afgreiðslustörf. Vaktavinna 8-15 og 15-21 ásamt annarri hverri helgi. Einnig vantar okkur kvöld- og helgarfólk til ýmissa starfa. Lögð er áhersla á að ráða reyklausa, þjónustulipra og áreið- anlega einstaklinga sem haia áhuga á að veita viðskiptavinum Nýkaups góða þjónustu. Upplýsingar um þessi störf veitir Geir Magnússon í síma 561 2000 eða á staðnum. Erum aö leita aö hressu og ábyggilegu fólki til vinnu á líflegum veitingastöðum okk- arí Rvík, Kóp.,Hafnarf. Eftirtalin störf eru í boði: * Vaktstjórar á grill og í sal * Starfsmenn á grill * Starfsmenn í sal * Góð laun í boði Lagt er upp úr góðum starfsanda og samrýndum hóp. Umsóknareyðublöð fást á veitingastöðum American Style og upplýsingar gefnar í síma 568 7122. Ræstingar síödegis og/eða á kvöldin. í nokkra grunnskóla Fieykjavíkur vantar ræstingafólk til starfa seinnipart dags og/eða á kvöldin. Núna vantar okkur fólk í eftirfarandi skóla: Hamraskóla, s. 567 6300, Laugamesskóla, s. 588 9500 og Melaskóla, s. 551 3004. Upplýsingar veita umsjónarmenn skólanna,__________ Leikskólinn Njálsborg, Njálsgötu 9, óskar eftir áhugasömu og rösku starfsfólki nú þegar. I skólanum eru 49 böm samtímis. Við óskum eftir góðum viðbrögðum hið fyrsta. Uppl. um skólann og starfsemina gefur leikskólastjóri í s. 5514860. __________________ Securitas vill ráða hresst og jákvætt fólk til ræstingastarfa. Hægt er að fá hluta- störf á öllum tímum sólarhrings, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Éinnig em laus störf í fastar afleysingar. Uppl. hjá starfsmannastj., Síðumúla 23, ema@securitas.is._____________________ Fróöa hf. vantar gott sölufólk til að selja áskriftir að tímaritunum okkar í gegn- um síma á kvöldin. Góó sölulaun, há tekjutry'gging og ýmsir gimilegir bónus- ar í boði. Ahugasamir hringi í Ónnu hjá Fróða í síma 515 5649 á milli kl. 9 og 17. Yngri en 18 ára koma ekki til greina. Erótískar upptökur óskast - góöar greiðsl- ur. Rauða Torgið vill kaupa erótískar hljóðritanir kvenna. Þú sækir um og færð upplýsingar í síma 535-9969 allan sólarhringinn. Frekari upplýsingar í síma 564-5540 virka daga.______________ Fjarskiptastöðin Gufunesi, Smárarima 1, leitar eftir starfskrafti til léttra ræst- ingastarfa í tímavinnu fyrir og eftir há- degi. Getur verið um heilsdags- eða hlutastarf að ræða. Uppl veittar í síma 550 6530 á skrifstofutíma. Óskum eftir aöstoö á tannlæknastofu í austurborginni. Reiknað er með 50% starfi til að byija með sem mun aukast í 80-100% smám saman. Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist DV, merkt: „Jákvæð-162654“,________________ Skólafólk ath!! Útkeyrslustarf um kvöld og helgar. Gott væri að hafa bíl til umráða en fyrirtækisbíll kemur til greina.Fullt starf í boði. Einnig vantar bakara. Uppl. hjá Ragnari í s. 697 7181._______ Vantar fólk, vantar fólk. Veitingahúsið Italía óskar eftir fólki í hlutastörf, þ.e. kvöld- og helgarvinnu. Umsækjendur komi á staðinn milli kl. 13 og 16 í dag og næstu daga. Veitingahúsið Ítalía, Lauga- vegi 11. Verslun Sjónvarpsmarkaöarins í Kringl- unni óskar eftir reyklausum starfskrafti, kl. 13-19 virka daga og annan hvem laugard. Aukavinna ef vill. Svör sendist DV merkt: „TV-329372“, fyrir miðvd. 8/9, Subway Ártúnshöföa. Okkur vantar hresst og þjónustulipurt starfsfólk til framtíðarstarfa. Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf. Nán- ari uppl. f símum 560 3304 og 560 3351. Starfskraftur óskast. Óskum eftir hressu og duglegu fólki til afgreiðslu í sal, vaktavinna, einnig aðstoðarfólki í eld- hús, dagvinna. Góð laun fyrir rétta aðila. Nánari uppl. á staðnum. Veitingahúsið Lauga-ás, Laugarásvegi 1.______________ Leikskólakennari óskast til starfa í leik- skólann Bakkaborg. I leikskólanum em starfandi 8 leikskólakennarar. Einnig vantar ræstingu í tæplega 3 tíma upp- mælingu. Uppl. gefur leikskólastjóri, El- ín Ema Steinarsdóttir, í s. 557 1240. U.S. International. Sárvantar fólk. 1000-2000$ hlutastarf. 2500-5000$ fúllt starf. Viðtalspantanir í síma 899 0985._______ Lokaútkall í Herbalife-hraðlestina. Ákvörð- unarstaður: Nýtt líf. Laus sæti fyrir þá sem þora. Ákveönir hringja í síma 567 8544 og 869 5879. Sjálfstæður dreifing- araðili: Katrín/Pálmi._________________ Leitum eftir starfsfólki í dyravörslu, glasatínslu og á bar. Kvöld- og helgar- vinna. Uppl. veittar á staðnum, lau. milli kl. 14 og 19 og mán. e. kl. 18. Jói Risi, Jaíharseli 6.__________________________ Bílstjórar Nings. Bflstjórar óskast á eigin bfl tfl útkeyrslu á mat. Góður vinnutimi og kjör. Hentar vel með skóla eða sem aukavinna. Uppl. í s. 897 7759 eða 899 1260.__________________________________ Þekkiröu íslendinga eða annað fólk er- lendis? Hjálp óskast við öflun uppl. í gagnabanka. Tungumálak. og tölvur- eynsla æskileg. Viðtalsp. í síma 862 5225.__________________________________ Starfsmaður á bifreiöaverkstæöi. BM Vallá ehf. auglýsir eftir bifyélavirkja eða manni vönum viðgeróum á stómm tækj- um. Uppl. gefúr Gylfi Helgason verk- stæðisformaður í síma 585 5090.________ Alþjóölegt stórfyrirtæki. Erum að opna nyja tölvu og símadeild. Þekking á Inter- neti og tungumálakunnátta æskileg. Frí ferðalög í boði. Upplýsingar í síma 868 8708,861 2261._________________________ Þurfum aö raöa duglegt fólk viö markaðs- setningu á ýmsum vömm, engin vöm- sala, hluta- og fullstörf í boði. Viðtal- spantanir hjá Kjartani í s. 552 6400 frá kl 9-16._______________________________ Aupair-USA. Reyklaus stúlka, ekki yngri en 20 ára, óskast í vetur. Þarf að geta byijað strax. Uppl. veitir Steinunn í síma 587 2899 og 862 3309, __________________________ Óskum eftir aö raöa starfskraft með góða þjónustulund í fullt starf við afgreiðslu og fleira, ekki yngri en 18 ára. Vinnutími frá kl. 11-18 5 daga vikunnar. Hrói Hött- ur, Hringbraut 119 R, s. 562 9292._____ Okkur vantar bílamálara, bifreiðsmið og vanan mann f undirvinnu. Þyrftu að geta byijað sem fyrst. Uppl. gefúr Ingvi á staðnum, ekki í síma. Bflaspítalinn, Kaplahrauni 1, Hfj._____ Mæður og aörir. Vfltu vinna í kringum bömin þín nokkrar klukkustundir á dag, hlutastaf 50-120 þús. á mán. Selma í síma 862 1799._________________________ Smiöi - verkamenn vantar í gifsveggi, kerfisloft og hurðaísetningar. Næg vinna framundan. Upplýsingar í síma 899 6778.__________________________________ Pizzakofinn óskar eftir starfsfólki í allar stöður. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í öllum útibúum. Frekari upplýsingar veittar í síma 863 1075, Steinar,______ Þú getur ekki tapaö á því aö prófa. Okkur vantar fólk með söluhæfileika í mjög gott verkefni. Starf fyrir 20 ára og eldri. Uppl. f síma 697 3835 milli kl. 12 og 17, Dominos pizza óskar eftir vaktstjórum og bökumm í fullt starf. Góð laun í boði fyr- ir gott fólk. Umsóknareyðublöð liggja fyrir í útibúum okkar._________________ Vanatr fólk, vantar fólk. Veitingahúsið Italía óskar eflir fólki í 100% störf strax. Umsækjendur komi á staðinn milli kl. 13 og 16 í dag og næstu daga. Konur, karlar athugiö! Gott innistarf yfir veturinn. Hreinsun á kvikmyndahúsi. Vinnutími á morgnana milli ld 8 og 12. Uppl. í síma 698 7005._________________ Starfsfóik óskast í leikskólan Brekku- borg, Hlíðarhúsum 1, Grafarvogi. Uppl. veitir leikskólastjóri, virka daga, í síma 567 9380_______________________________ Fljótt og gott á BSÍ. Óskum eftir hressu og duglegu fólki til starfa á dag- og kvöld- vöktum. Uppl. gefúr Anton á staðnum á milli kl. 14 og 18.____________________ Viltu vera frjáls? U.S. International bráð- vantar fólk, 1000-2000$ hlutatstarf, 2500-5000$, fullt starf. Viðtalspantanir í síma 899 9886._________________________ Pizza 67 Nethyl óskar eftir bökumm í fulla vinnu og aukavinnu. 18 ára aldurs- takmark. Uppl. á staðnum, milli kl. 11 og 17 alla daga.__________________________ Ótrúlegt tækifæri! www.simnet.is/biggihar Gerðu þér greiða. Skoðaðu heimasíðuna.___________________ Þrif í heimahúsi! Óska eftir aðila tfl að þrífa og skúra í heimahúsi, í 3 klukku- stundir á fóstud. Uppl. hjá Guðrúnu í síma 588 3881 og 899 0680._____________ Rafvirkjar! Hafið þið áhuga á að breyta til? Uppl. gefúr Rafgát ehf. í síma 898 8888, Erling._______________ Fullt starf - hlutastarf - frjáls vinnutimi. Fjölbr. og vel launað starf fyrir dugl. ein- stakl. Launin em alfarið undir ykkur komið. Mögul. á ferðal. Sími 5613527. Byggingarverktaki óskar eftir aö ráöa tré- smiði, verkamenn eða laghenta menn. Upplýsingar í síma 898 1019, Ásgeir, og 897 3418, Baldur.______________________ Hrói höttur. Óskum eftir bflstjórum á eig- in bflum í kvöld- og helgarvinnu. Einmg em lausar fastar vaktir á fyrirtækisbfl- um, Uppl, f síma 554 4444._____________ Óska eftir aö ráöa handlagna menn í gáma- viðgerðir í Sundahöfn, mjög góð vinnuað- staða. Uppl. í síma 588 0099 og 893 2625. Strókur ehf.___________________________ Hress starfskraftur óskast í afgreiðslu í bakarí, frá kl. 12-19 og önnur hver helgi. Uppl. í síma 554 2777 rnflli kl. 17 og 19. Getum bætt viö okkur góöu starfsfólki e.h. á leikskóla í vesturbænum. Uppl. gefúr leikskólastjóri í s. 551 4810 milli kl. 8 og 17 virka daga._________________________ Óskum eftir aö raöa starfsmann í eldhús og til afgreiðslu f sal. Upplýsingar veittar í síma 5511544 á milli kl. 17 og 19 í dag og næstu daga. Grái kötturinn. ___________ Starfskraftur óskast strax, stundvísi og reglusemi áskflin. Allar uppl. yeittar á staðnum. Giýta-Þvottahús, Keilugranda L______________________________________ Leikskólinn Hálsakot, Hálsaseli 29. Starfsmann vantar í 50% stöðu eftir há- degi eða frá kl.15-18. Uppl. gefúr leik- skólastjóri í sfma 557 7275.___________ Verktaki í Reykjavík óskar eftir duglegum verkamönnum strax. Mikil vinna fram undan, góð laun. S. 892 3928 og 587 6440._____________________________ Eftir hverju ertu aö bíöa? Dragðu það ekki lengur að drífa þig í lag. Stattu upp og hringdu strax í dag. Fín vinna. G. Margrét, sími 869 8134._____________ Hraölestin, money express! Mikil vinna, world wide. Upplýsingar í síma 699 8924 og698 9294.____________________________ Lagermaöur óskast. Duglegur, röskur stárískraflur óskast strax í pökkun o.fl. Uppl. í síma 899 3734,_________________ Braðvantar f ólk fullt starf/ hlutastarf. Vor- um að opna nýja tölvudeild. Uppl. í síma 862 2529 og 557 2529. Bryndís._________ ATH. Feitt fólk! Feitt fólk óskast tfl starfa strax, góð laun í boði. Upplýsingar í síma 698 9294,______________________________ Járnsmiður. B.M. Vallá ehf. augfysir eftir járnsmið. Uppl. gefur Gylfi Helgason verkstæðisformaður í síma 585 5090. Óska eftir aö ráöa smiöi/verktaka og verka- menn strax. Næg vinna fram á vetur. Uppl. í síma 564 4234 og 699 5487. Verkamenn óskast strax í byggingarvinnu í Hafnarfj. og Garðabæ, gott kaup fyrir góða menn. Uppl. í síma 892 2221. Óska eftir hressum mönnum í gangstétta- vinnu og einnig mönnum með meirapróf. Uppl. í s. 565 1170.___________________ Óskum eftir matreiðslunema, ekki yngri en 20 ára. Humarhúsið, s. 561 3302, milli kl 14 og 17 á daginn,____________ Leikfanga- og ritfangaverslun óskar eftir starfskröftum frá 10-18. Umsóknir sendist DV, merkt „Ritfóng-81947". Miklir tekjumöguleikar. Óskum eftir fólki, 18 ára og eldri. Fullt starf, hlutastarf. Viðtalspantanir í s. 892 8756, Una. Bráövantar fólk 18 ára og eldri. Fullt starf - hlutastarf. Hringdu strax. S: 588 7598.Anna og Pétur.____________________ Bráövantar fólk. Bráðvantar fólk. Fullt starf-hlutastarf. Hringdu strax. S. 861 4577.__________________________________ Mikil vinna framundan við kjamaborun, sögun, múrbrot og ýmsa jarðvegsvinnu. Uppfysingar í síma 896 8288.___________ Maöur meö reynslu óskast á verkstæöi við umsjón á tækjum og bílum. Uppl. í síma 896 8288.______________________________ Óskum eftir matraöskonu eða manni til að elda venjulegan heimilismat strax. S. 695 3650 eða 588 0919. Jón eða Ásta. Starfskraftur óskast í bókabúð í Mosfells- bæ. Uppl. í s. 566 6620 eða 698 7571. Bilstjórar! Óska eftir vönum manni á sendibfl. Upplýsingar i síma 695 4346. ATH. feitt fólk! Óskast til starfa strax, góð laun í boði. Uppl. í síma 699 8924.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.