Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1999, Side 45
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan - LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 1999 myndasögur „Nú er aftur óhætt að snúa aftur til hellanna Zia Mahmood hefir lengi barist fyrir því að komast í landslið Bandaríkja manna og spila um heimsmeistaratitilinn í bridge. Landsliðskeppni Bandaríkjamanna: Langþráður draumur Zia rættist! Zia Mahmood hefir lengi barist fyrir því að komast í landslið Bandaríkjamanna og spila um heimsmeistaratitilinn í bridge. Fyr- ir stuttu rættist þessi draumur hans, þegar sveit hans vann réttinn í 120 spila einvígi. Meðreiðarsvein- ar Zia eru engir aukvisar og má fyrst nefna fyrrum Skota Rosen- berg, Martel og Stansby, Silverman og Wolfson. Andstæðingarnir voru ekki af lakari kantinum, Weichsel og Sontag komnir saman í slaginn aft- ur eftir 20 ára fjarveru, Katz og Bates, Jacobs og Vogel. Zia og félagar unnu nokkuð ör- uggan sigur, eða 260-227. Sveit Zia mun því reyna að kom- ast yfir Bermudaskálina í janúar á næsta ári og alls ekki ólíklegt að henni takist það. Skotinn Rosenberg sannaði óum- deilda úrspilshæfileika sína í eftir- farandi spili frá einvíginu. 4 D3 * 962 A/n-S ♦ K103 * ÁG1093 4 2 * ÁKG1043 * D6 * D862 4 KG9864 «0 875 * G82 * 5 Sagnir gengu þannig með Weich- sel og Sontag í n-s, en Rosenberg og Zia í a-v : Austur Suður Vestur Norður 1 hjarta pass 2 tíglar pass 2 hjörtu pass 2 spaðar pass 3 hjörtu pass 4 hjörtu pass pass pass Suður spilaði út laufeinspilinu, lít- 4 A1075 V D 4 Á9754 * K 74 ið úr blindum og norður lét níuna., Rosenberg drap með drottningu og' taldi sína slagi. Sex á tromp, einn á spaða, einn á lauf, einn á tígul voru ekki nema níu og einhvers staðar varð sá tíundi að koma. Umsjón Stefán Guðjohnsen Þótt tígulkóngur liggi fyrir fram- an drottninguna, þá eru ekki inn-. komur til þess að prófa það. Rosen-" berg hófst því handa að undirbúa endaspil á norður. Hann tók spaða- ás, trompaði spaða, tromp á drottn-' ingu, spaði (norður stakk trompnT- unni í og Rosenberg yfirtrompaði) og síðan voru trompin tekin af and- stæðingunum. Norður kastaði laufi í næstsíðasta trompið og Rosenberg gat þá reynt að spila laufi. Norður tók þá þrjá slagi á lauf, en varð síð- an að spila frá tígulkóng. Ef norður kastar tígli í næstsíð- asta trompið getur Rosenberg ann- aðhvort spilað síðasta trompinu og þvingað norður eða tekið tígulás og meiri tígul. Norður verður þá að' gefa tíunda slaginn á laufakóng. Snyrtilega spilað og ekki annað*'- að sjá en þama sé heimsmeistara- efni á ferð. REYFARAKAUP Goddi Til sölu 2 nýir pvc-slöngubátar f. utanborðsvélar, m/5 öryggishólfum og hörðumbotni. Staerðir 350x154 cm og 275x132 cm - 450 & 250 kg burður. Verð 90.000 og 57.000. Einnig ný setlaug, 330x183 cm, hæð 90 cm, f. 1800 1, kr. 24.800. S. 544-5550 Auðbrekku 19. 200 Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.