Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Qupperneq 29
UV LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 29 “Það væri ekki hægt að fljúga eru löngu runnin út. En belgurinn honum í dag nema yfirfara hann og er enn í skúrnum." endurnýja ýmislegt. Mín réttindi -PÁÁ HoncJc3 Clvici =3 cJyrca ! 3d Civic 1.4 Si 1 90 hestöfl, 16 ventla, samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf. 2,62 m. f 3d Civic 1.4 Si 90 hestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, samlæsingar. rafdrifnar rúöur og speglar. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. f 3d Civic 7.5 LSi - VTEC 115hestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar. fjarstýrðar samlæsingar, raf- drifnar rúður og speglar, hiti I speglum. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. f 3d Cívic 1.6 VT1 - VTBC 160 hestöfl, 16 ventla, ABS, tveir loftpúðar, 75' álfelgur, rafdrifin sóllúga, leðurstýri, sportinnrétting, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður og speglar, hiti I speglum, 6 hátalarar, samlitaður. Lengd: 4,19 m. Hjólhaf: 2,62 m. fr<é kr. I.c5QE3.000 Ótrúlegur kraftur, eðalllnur, formfegurð og glæsilegar innréttingar, allt gerir þetta Civic að lúxusbíl sem veitir ökumanni og farþegum Ijúfa ánægjustund í hvert einasta sinn sem upp i hann er sest. Komdu og skoðaðu á vefnum www.honda.is eða líttu inn og fáðu að prófa. HONDA Vatnagörðum 24 ■ Slmi 520 1100 ■ www.honda.is Akraaes: Bflverst., stml4311985. Aktireyrl: Höldur ht, stmi4613000. Cilltstaílr: Blla- og búvélasalsn hl, slm!4712011. Ketlavík: Bilasalan Bllavlk, slmi4217800. Vestmannaeyjar: BHaverkstæðið Bragginn, slmi 481 1535. Þetta eldflaugarævintýri varð ekki til þess að draga neitt úr þeim orðstír Holbergs að hann væri ekki aðeins undrabarn á sínu sviði held- ur sérvitur að auki. Um þessar mundir voru geimferðir mikið í um- ræðu enda nýlega búið að senda menn til tunglsins. Þetta þóttu því engin smátíöindi að skólapiltar í Hamrahlíð væru að dútla við eld- flaugasmíð. Það kann að hafa falist einhver forspá i því að eldflaugar- skotið var reynt 1. apríl 1971. Morg- unblaðið lýsir aðstæðum svo að skotpallurinn hafi verið umflotinn vatni og hálfur á kafi en mikill spenningur hafi ríkt á svæðinu. Síð- an segir blaðið að fallegur reykur hafi liðast frá flauginni drjúga stund uns trjónan datt logandi til jarðar en hún var eini hluti flaugar- innar sem náði að komast eitthvað á loft. Hefði allt gengið að óskum átti flaugin aö draga 60 kílómetra upp í loftið. Á geimveruslóðum í Ameríku Holberg býr Ómar Ragnarsson fréttamann undir loftbelgsflug árið 1976. Lærði á loftbelg Þarna kynntist Holberg loftbelgjum og flugi þeirra og aflaði sér réttinda til að stýra slíkum loftfórum og stundaði talsvert loftbelgjaflug. Svo fór að lok- um að hann eignaðist loftbelg og kom með hann heim til íslands að námi ioknu og var um tíma mjög þekktur á íslandi sem maðurinn sem átti loft- belginn. “Það mátti hafa af þessu svolitlar tekjur. Ég setti auglýsingar utan á belginn og flaug yfir bænum. Þetta var dálítið ævintýralegt allt saman. Stundum var veðrið okkur afar óhag- stætt en annars er ekkert sérlega erfitt að gera út loftbelg hér.“ Holberg segist ekki hafa Á árunum 1974 til 1978 dvaldist Holberg í Bandaríkjunum við nám í eðlisfræði og stærðfræði við New Mexico Tech-háskólann. Þetta gerði hann þótt hann hefði í raun ekki lokið stúdentsprófi í hefðbundnum skilningi þess orðs. “Ég lærði aðeins það sem nægði mér til að komast inn í þennan skóla. Ég mæli samt ekki með þvi að neinn gerist „drop out“. Það er affarasælast að fara hefðbundnar leiðir í námi og ljúka því sem mað- ur byrjar á.“ Umræddur skóli er í eyðimerkur- umhverfi syðst í Bandaríkjunum og þar voru loftbelgir mikið notaðir við hvers konar rannsóknir sem fólust í því að senda mælitæki upp i loftið til að fylgjast með eðlisfræði andrúmsloftsins. Bærinn Roswell er þarna örstutt frá en hann er ein- hver þekktasti meintur lendingar- staður fljúgandi furðuhluta. Margir trúa því að þar hafi fljúgandi diskur brotlent árið 1947. Rétta skýringin er sú að meintur furðuhlutur var brak úr rannsóknarloftbelg. Þetta er reyndar ekki eina tilkall staðarins til frægðar þvi úti í eyðimörkinni þarna í grenndinni sprengdu Bandaríkjamenn fyrstu kjarnorku- sprengjuna. snert á belgnum góða í meira en 20 ár en hann er enn til og geymdur á vís- um stað. Loftbelgurinn sem Holberg átti og flaug fyrstur íslend- inga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.