Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Side 39
LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999
47
sambúð
Hún nöldrar vegna þess að:
Allar eiginkonur vilja fá það stað-
fest endrum og sinnum að þær séu
óumdeilanlega í fyrsta sæti í lífi eig-
inmannsins. Ef henni flnnst að þú
eyðir of miklum tima með vinunum
fyllist hún óöryggi og kvíða. Ekki
bætir það ástandið ef henni skiíst að
þið séuð alltaf að gera eitthvað ríf-
andi skemmtilegt meðan hún fór og
las fyrir ömmu sína á Dalbrautinni.
Hvemig á að losna við það?
Þó bein lýsing frá saumaklúbb sé
ekki það sem þig langar mest til að
heyra, þá skaltu samt prófa að segja
henni nákvæmlega hvað þið félagarn-
ir voruð að gera. Það er nefnilega það
sem hana langar til að vita. Best er að
gefa skýrslu strax við heimkomu en
eigi síðar en yfir morgunverðarborð-
inu. Eftir að hún hefur einu sinni
heyrt hvemig markvörður Albaníu
varð á 42. mínútu og hvemig þið
eydduð fjórum tímum í að stilla sjálf-
skiptinguna i Fordinum hættir hún
að spyrja. Ef þetta hrífúr ekki getur
þurft að sjá til þess að þið gerið eitt-
hvað saman í jafnmörg kvöld og þú
eyðir með vinunum. Reyndu að hafa
það eitthvað sem þér finnst líka
gaman. Það er engin ástæða til
að elta hana á námskeið í
slæðuhnýtingum.
reynir að fylgjast með en fljótlega sér
hún að þú ert ekki að hlusta og verður
fokvond.
Það sem þú mátt alls ekki segja:
„Varstu að segja eitthvað, góða
min?“
Hún nöldrar vegna þess að:
Karlmenn líta á samræður sem
beina línu og samskiptatæki. Konur
segja langar sögur sem halda ekki at-
hygli karla og þá sámar þeim. Rann-
sóknir sýna að meðalkonan talar
þrisvar sinnum meira en meðalmaður-
inn svo þessi vandi hverfist að ein-
hverju leyti um magn og gæði.
Konur segja að þegar ekki er hlust-
að á þær þá líði þeim eins og karl-
manni líður þegar honum er neitað
um kynlif. Það er vont.
Hvemig á að losna við það:
Konur em snillingar í að lita út
eins og þær séu að hlusta. Þær
horfa á viðmælandann, kinka
reglulega kolli og gefa frá sér smá-
hljóð af ýmsu tagi sem auðvelt er
túlka sem athygli. Þetta þurfa karl-
ar að læra líka. Kinkaðu kolli annað
slagið og láttu umla í þér. Best er að
skjóta inn
s.s. „vá“ eða jafii-
vel, „hvað
segirðu".
Þú ert alltaf
með þessum
vinum þínum
Þú hlustar aldrei
á mig
Þú situr og ert að horfa á
uppáhaldsþáttinn þinn í sjón-
varpinu þegar hún vill segja
þér í smáatriðum frá rifrildi
sem hún lenti í við
mömmu
sína. Þú
augum hennar er
þeir merki þess
að heimurinn sé
að liðast í sund-
ur og samband
ykkar þar með.
Það sem þú
mátt alls ekki
segja:
„Það hlýtur að
hafa verið þú því
það var ekki ég.“
Hún nöldrar
vegna þess að:
Konur em
snyrtilegri en
karlar og auk þess
vinna þær meiri-
hluta húsverka og
smáatriði af þessu
tagi em óbærilegur
Isóðaskapur í
hennar augum.
Hvernig á að
losna við það:
Eitt ráð er að
vanda miðið bet-
ur, annað er aö
leggja til að þið
notið sitt hvort
baðherbergið.
Fljótlega mun
henni blöskra svo
umgengni þín að
hún þrífur þitt
baðherbergi líka.
Af hverju lyftir Jjú
aldrei setunni a
klósettinu?
í þínum augum em gulir
dropar bara gulir dropar en í
Þú eyðir allt of miklum
tíma í íþróttirnar í sjón-
varpinu
Þetta er alveg sérlega hættulegt
afbrigði af nöldri 4, Þú hlustar
aldrei á mig.
Það sem þú mátt alls ekki segja:
„Má þetta ekki bíða þangað til í
hálfleik."
Hún nöldrar vegna þess að:
íþróttimar hætta aldrei. Leiktíð
eftir leiktíð, ár eftir ár og þú situr
alltaf fyrir framan skjáinn í skyrtu
uppáhaldsliðsins og verður hávær-
ari og feitari með hverju árinu sem
liður. Þetta getur auðvitað bugað
hvaða eiginkonu sem er.
Hvemig á að koma í veg fyrir
það:
Segðu henni alltaf rétt fyrir leiki
sem þú vilt ekki missa af hvað þú
sért fegin að hún sé ekki eins og
þessi eða hin eiginkona vinar þíns
sem aldrei gefur honum næði til
þess að fylgjast með boltanum held-
ur jagast og nöldrar út í eitt. Hjóna-
band er konum mikils virði og hún
vill ekki að aðrar konur heyri slík-
ar sögur af henni gegnum sína eig-
inmenn.
Það er staðreynd að sumar konur
hata íþróttir einfaldlega vegna þess
að þær skilja ekki finni blæbrigði
leiksins og innri fegurð. Sumar
skilja þetta mætavel en hata samt
íþróttir.
-PÁÁ
Hvenær ætlarðu út með ruslið /
slá blettinn / gelda köttinn /
hengja upp myndina...?