Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Side 45
f ★ LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 sviðsljós 53 / Hornsófatilboð 6 sceta sófi Kr. 84.500 st.gr 295 cm Kenneth Branagh þykir í kvensamara lagi. Branagh fellur fyrir mótleikurum sínum Kenneth Branagh er þekktur breskur leikari sem hefur gert margar góöar myndir bæði sem leikari og leikstjóri. Kenneth virðist hafa þann sérstæða sið að verða ávallt ástfanginn af þeirri konu sem leikur á móti honum hverju sinni. Stundum hefur þetta leitt til alvar- legra ástarsambanda líkt því sem hann átti lengi í með Emmu Thomp- son en það hófst einmitt við tökur. Sama má segja um síðasta samband hans við Helenu Bonham-Carter. Upp úr því sambandi slitnaði nýver- ið og var Branagh svo niðurbrotinn vegna þess að hann leitaði sér hressingar á sérstöku heilsuhæli í Arizona. Kappinn hefur nú tekið gleði sína á ný enda er hann að leika í mýrri kvikmynd á móti unglingastjöm- unni Aliciu Silverstone. Og viti menn. Orðrómur gengur um að þau skötuhjúin eigi í eldheitu ástarsam- bandi. Næsta kvikmynd Branaghs, á eft- ir þessari, felur það í sér að hann leikur á móti Robin Wright Penn, eiginkonu Sean Penn. Branagh mun vera ráðlagt að láta hana algerlega afskiptalausa þar sem Penn maður hennar er þekktur skaphundur og mun varla láta eitthvert daður óá- talið. 295 cm 84.500 St.gr Einlit ákleeði JVleð óhreinindavörn 1 77.700 St.gr SUÐURLANDSBRAUT 22 - Sími 553 6011 / 553 7100 1 i '4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.