Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Side 49
33"V LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 ferðir &’■ a taxtann Þaö verður ekki aðeins erfitt að ná sér í leigubíl á gamlárs- kvöld í London held- ur er líklegt að það verði lika ansi dýrt. Leigubílstjórar í borginni hafa sagt aö þeir muni ekki vinna á gamlárskvöld nema þeim leyfxst að bæta tæpum þrjú þúsund krónum ofan á venjulegt fargjald; án tillits til vegalengd- ar. Þeir ætla einfaldlega ekki að mæta til vinnu nema gengið verði að kröfum þeirra enda segj- ast þeir fóma heOmiklu í stað- inn; eða einu eftirminnilegasta gamlárskvöldi allra tíma. For- maður félags leigubílstjóra segir að ganga verði að kröfunni því annars verði bara engir leigubíl- ar á götunum. Túristar á helgum stað Amerískir túristar heim- sækja Nebófjall í Jórdaníu en sagan segir áð Móses hafi dáið eftir að hafa klifið fjall- ið. Vatíkanið hefur valið fimm helga staði í Jórdaníu fyrir árið 2000 og er Nabófjall þar á meðal. Jórdan- ir hafa undanfarin ár unnið að því að laða fleiri ferðamenn til landsins og hefur Noor drottning meðal annars verið dugleg við að kynna iandið. í tilefni ársins 2000 gera Jórdanir ráð fyrir tölu- verðri aukningu ferðamanna. Könnun á hótelverði á Netinu: Kínaklúbbur Unnar í fjórtánda sinn til Kína: Ahuginn eykst með hverri ferð Þeir em sjálfsagt ekki margir sem hafa farið jafnoft til Kína og Unnur Guðjóns- dóttir. Hún hefur farið þrett- án sinnum til Kína með hópa íslendinga og stefnir á að fara í enn eina Kínaferðina næsta vor. „Ég er stundum spurð að því hvort ég fái aldrei leiða á Kína en það er þvert á móti. Áhuginn eykst með hverri ferð og ég er ekki fyrr komin heim en ég fer að leggja drög að næstu ferð. Kina er svo magnað ferðamannaland og sífellt eitthvað sem kemur manni á óvart. Það er svo margt að sjá og upp- Stóra villi- gæsapagóðaní Xian, byggð á Tang-tímanum. lifa í Kína og alda- gömul sagan á hverju strái. Kín- verjar eru líka af- skaplega góðir heim að sækja og taka vel á móti ferðamönnum; þeir sýna af sér örlæti og óeigingimi sem á sér engan líka,“ segir Unnur. Kinaferðimar hjá Unni em alltaf hver ólíkar annarri enda segist hún alltaf velja eitthvað nýtt fyr- Búdda í deyjandi stellingu í Jaðihofinu í Shang- hai. Styttan, sem er í fullri stærð, er úr hvítum jaði frá 19. öld. DV-myndir Unnur Guðjónsdóttir hefja ferðina í Xian. Meðal þess sem verður skoðað þar má nefna 6500 ára fomminjar í þorp- inu Banpo og leirher keisarans Chin Shiuang Di. Einnig er borgin Guilin mjög áhugaverð, en þaðan verður siglt eftir ánni Li. Ekki má gleyma stórborginni Sjanghaí eða þorpingu Suzhou, þar sem silkiiðnaðurinn er grannskoðaður. í höfuðborginni Beijing er m.a. farið í Lama-Búdda- klaustrið Yonghegong og Hof sólar- innar. Hápunktur ferðarinnar verður svo heimsókn að stærsta mannvirki heims, Kínamúmum. -aþ ir sjálfa sig að skoða. I ferðinni sem fyrirhuguð er í vor ætlar Unnur að Upplýsingar um fjölda lausra herbergja reyndust í einu af hverjum fjórum tilfellum rangar á Netinu. Netið er til margra hluta nyt- samlegt og stund- um hægt að gera kjarakaup. Hótel- bókanir hafa færst mjög í vöxt á Net- inu enda afar þægi- legt að panta gist- ingu úr tölvunni heima i stað þess að fara á ferða- skrifstofu. Það get- ur hins vegar verið dýrara að panta gistinguna með þessum hætti en samkvæmt nýrri könnun sem ný- lega var greint frá í sænska dagblað- inu Aftonbladet kemur fram að Net- ið er ekki alltaf besti kosturinn. Könnunin, sem var gerð af Sam- bandi alþjóðlegra hótelstjórnenda, náði til 35 alþjóðlegra hótelkeðja og leiddu niðurstöðumar í ljós að í 55% tillfella var verðlag á gistingu ívið hærra á Netinu en ef pantað var með símtali. Aðeins fjórar hótel- keðjur, Choice, Circus cirkus, Prince og Fukita Kanko í Japan, reyndust bjóða betri kjör á Netinu en þegar haft var samband með öðr- um hætti. Þá er ekki alltaf að marka Netið þegar bókanafjöldi er annars vegar. Upplýsingar um fjölda lausra her- bergja reyndust í einu af hverjum fjórum tilfellum rangar á Netinu. Á Netinu stóð að allt væri upppantað en þegar hringt var í viðkomandi hótel var nóg af herbergjum á lausu. -Aftonbladet Dæmigerður kínverskur trjágarður. Brúin er ekki bein en Kínverjar trúa því að illir andar komist ekki yfir slíka brú. Aðventuferð til Edinborgar: Jólatónleikar og skoðunar- ferð um Hálöndin Ferðaskrifstofan Landnáma kynnir nú aðventuferð í samstarfi við Menningarklúbb FM 100,7 þann 16. til 19. desember nk. Gist verður á hinu glæsilega fjögurra stjömu Albanyhóteli en það er nærri aðal- verslunargötu Edinborgar, Princess Street. Listviðburðir prýða Edin- borg allt árið og er aðventan engin undantekning, t.d. má nefna sýning- ar á ballettinum Þyrnirós og söng- leiknum um Óperudrauginn, jóla- söngva við kertaljós og fleiri jólatónleika. Margt er hægt að gera sér til skemmtunar í Edinborg, nefna má kirkjutónleika af ýmsu tagi, veitingahús, leikhús og svo glæsilega jarðfræðisýningu sem ný- lega var opnuð. Menningarklúbbur Klassíkur FM 100,7 mun einnig fara í skoðunarferð um hálöndin. Þar minnir náttúran um margt á ísland, en menning hálendinganna er frá- Edinborgarkastali geisiar frá sér ævintýralegri dulúð. brugðin í marga staði. Edinborg hefur verið miðstöð menningarlífs Skota undanfarnar þrjár aldir og mörg söfn i borginni sýna lífstíl Skota i gegnum aldirnar, t.d. Konunglega safnið sem er ör- stutt frá miðbænum á Chambers Street. Margar fallegar byggingar prýða borgina og þar ber einna helst að nefha Edinborgarkastala, en hann stendur á Edinborgarhæð fyr- ir ofan Queen’s Garden við Princess Street í miðbænum. Kastal- inn geislar frá sér ævintýralegri dulúð sem grípur mann í hvert sinn sem á hann er litið. Áhugasamir geta skráð sig í Menningarklúbb Klassíkur FM 100,7 eða leitað upplýsinga hjá ferðaskrifstofunni Landnámu. Dýrara í sumum tilfellum FUJIFILM Skipholti 31,568 0450 Kaupvangsstræti 1, Ak. 461 2850 VQDU BESTU FRAMKðLllMINA SAMANBURÐUR Á ENDINGU Á UTMYNDAPAPPÍR Niðurstöður Rannsóknar Wilhelm Imaging Research Fujicolor Crystal Archive pappír 60 ár Kodak Edge 7 og Royal VII pappír 18 ár Kodak Portra III Professional pappír 14 ár Konica Color QA pappír gerð A7 14 ár Agfacolor pappír gerð 11 13 ár Copyright 1999 Wilhelm Imaging Research Inc, tvww. fujifilm. is FUJIFILM FRAMKdlLlfN UM ALLT LAND

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.