Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Side 51

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1999, Side 51
DV LAUGARDAGUR 13. NÓVEMBER 1999 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ' ^ tW/v /r ' 17 \/< HEIMIUÐ D Antih Nýlega var stolið uppstoppuðum fuglum og dýrum, gamalli brúnni kistu með blómamynstri og ýmsiun gömlum verk- færum til sjávar og sveitar, kertastjök- um. Þeir sem geta gefið uppl. um þessa hluti hringið í Þorkel í s. 561 5940 eða lögregluna.____________________________ Til sölu gamlar tallegar furumublur á irá- bæru verði, t.d. bekkir, kommóður, buf- fet, bókahillur, borð, stólar. Einnig ýmsir aðrir antíkmunir. Sjón er sögu ríkari. Antík 2000, Langholtsvegi 130. Opið 12-18, helgar 12-16. S. 533 3390. Antikborðstofusett, til sölu úr masssífri eik, frá ca. 1920, borð + 6 stólar, skenkur og skápur. Uppl. í síma 557 6729 og 891 8209.________________________ Antik-borðstofuborö (stækkanlegt) + 6 stólar, 150 þús. Sófasett, 3+1+1+í, mjög vandað, þarfnast bólstrunar, 200 þús. Uppl. í síma 567 2655 og 695 0862. Bamagæsla Get tekiö börn í pössun, hálfan eða allan daginn, er á svæði 108, Rvík. Uppl. í síma 869 6503. X Bamavömr Maxí-Cosí-barnabílstóll, 0-9 kg (6.500), bílstóll 9-18 kg (5.000), ömmustóll (1.500), Silver Cross-bamavagn m/ báta- lagi (15.000), hár matarstóll (2.000) og leikgrind (8.000). Allt sem nýtt. Uppl. í s. 897 5883.___________________________ Til sölu borðstofuhúsgögn, borð m/stækk- unum + 6 stólar, skenkur og skápur, lit- ur: beyki + svartar hhðar, og Brio-bama- kerra, vel með farin. S. 482 1914.____ Til sölu Brio-tvíburakerra/vagn með tví- skiptu baki, skermi og svuntu, kr. 12 þ. Vagn kr. 6000 og nýleg kerra m/skermi og svuntu, kr. 7000. Allt vel með farið. Uppl. í síma 5811327._________________ Til sölu sem nýtt, hvítt bamarimlarúm kr. 3.000, leikgrind kr. 3000, Chicco-bíl- stóll kr. 2.000, Hókus pókus-stóll kr. 2000, bamavagn, burðarúm, kerra kr. 15 þús. S. 694 9469, Þórdís._____________ Allt saman fyrir 30 þús. Brio-bamavagn, Chicco-ungbamastóll, Chicco-bamastóll, eldhús-bamastóll og kerra, allt eftir 1 bam. Uppl. í sfma 891 7196.___________ Nýlegur Emmaljunga kerruvagn, með burðarrúmi og innkaupagrind, til sölu, verð 24 þús. Uppl. í síma 564 4007 eða 898 7007._____________________________ Til sölu Silver Cross-svalavaqn, 7 þ., kerra m/skermi og fellanlegu baki, 5 þ. Upplýsingar í síma 553 9910 og 697 5935. Kolla.__________________________ Til sölu tveir barnastólar 0-9 kílógrömm. Einnig 2 ömmustólar, tvíburakeiruvagn, 2 matarstólar. Allt mjög vel með farið. Uppl. í s. 565 5113 eða 698 9713. Emmaljunga-kerruvagn, 1/2 árs, til sölu, regnplast íylgir. Upþl. í síma 565 4969 / 438 6615._____________________________ Til sölu fallegur og vel meö farinn kerrn- vagn/burðarrúm. Uppl. í síma 564 4254 eða 899 7915._________________________ Ódýr svalavagn óskast. Má vera gefins. Uppl. í símum 566 7922 eða 698 7923. Dýrahald Nýtt, nýtt! Nýkominn sending af fiskum, froskum, safamöndrum og kröbbum. Sjávarfiskar, lifandi kórallar, sveppa- steinar, animónfur, sæbjúgu, hákarlar, múrenur og margt, margt fl. Skrautfisk- ar, mjög mikið úrval. Síklíur og botnfiskar, frábært úrval og tegundir. Yfir 20 tegundir af salamöndr- um og froskum (land- og vatnafroskar). Margar nýjar, flottar og sjaldgæfar teg- undir. Troðfull búð af fiskum, búrum, skrauti og öllu sem til þarf. Frábært verð. Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki. Hhðarsmára 12, s. 564 3364._________ Enalish springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir bama- og fjölskylduhundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir, greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugl, mink). S. 553 2126.__________ Irish setter-hvolpar. Nokkrum óráðstaf- að. Einstök skapgerð, glæsilegt útht. Mjög sanngjamt verð. S. 894 0486. ítar- legri uppl. m/myndum. www.isholf.is/amason________________ Bestu keliróur sem þú getur hugsað þér! Til sölu persneskir kettlingar, vel ættað- ir, yndislega ljúfir og skapgóðir. Upplýs- ingar f síma 586 2264 og 699 0966. Til sölu stór Amason-páfagaukur m/stóru búri, loðinn naggns m/búri, dverg- hamstrar (par) m/búri. Uppl. í síma 587 9368 og 898 3238.___________________ Fimm mánaða gulur Pomma strákur til sölu. Upplýsingar í síma 564 3606 og 898 0963. Yndlslegir siams-, balinese- oa oriental- kettlingar til sölu. Skráðir hjá kynjakött- um. Uppl. í síma 698 6244. 8 vikna kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 565 3839. Westy West Highland white terrier-hvolp- ar til sölu. Uppl. í síma 567 1617. ^ Fatnaður Kaupa samkvæmisfatnað, ekki ég. Mikið úrval, allir fylgihlutir. Fataleiga Garða- bæjar. Opið 9-6, lau. 10-14. S. 565 6680. Heimilistæki Til sölu Electrolux isskápur,. hæð 1,55. Helmingurinn er frystiholf. Á sama stað til sölu Philips-frystikista, 245 1. Uppl. í síma 565 2623 eða 891 8204. ^____________________Húsgögn Húsmunir, Reykjavíkurvegi 72. Erum fluttir í eigin húsnæði fyrir ofan Rúm- fatalagerinn í Hafnarfirði. Full búð af nýjum vörum.Nýir homsófar og sófasett á góðu verði. Utsala á kínverskum mott- um. Tökum í umboðssölu notuð, góð hús- gögn o.fl. Visa/Euro. S. 555 1503, fax 555 1070. Til sölu borðstofuborð + 6 stólar, bogadreg- inn glerskápur, 2 leður/króm-stólar, hvítt borð m/krómfótum (90x180), sjónvarps- skápur, 2 náttborð f. dúka, hvítt rúm 90x200 og vandað mahóm-afgreiðslu- borð. S. 565 7255 og 897 5883.__________ Til sölu boröstofuhúsgögn, borð m/stækk- unum + 6 stólar, skenkur og skápur, lit- ur: beyki + svartar hliðar og Brio-bama- kerra, vel með farin. S. 482 1914. Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsg. - Hurðir, kistur, kommóður, skáp- ar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Uppl. í s. 557 6313 eða 897 5484. ÞJÓNUSTA Innheimtuþjónusta - Bíldshöfða 18. Tök- um að okkur hvers konar innheimtu- verkefni, smá og stór. Skil jafnóðum. Aldamótamenn ehf., innheimtuþjón- usta, Bíldshöfóa 18. S. 587 6042 og 567 6040. Stífluþjónusta Geirs. Fjarlægi stíflur í frá- rennshslögnum, wc, vöskum og baðker- um. Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir. Uppsetning á vöskum, wc o.þ.h. Geir Sigurðsson, s. 565 3342 og 697 3933. +4 Bókhald Ert þú ekkert búinn að gera í bókhaldinu í ár? Traust og góð bókhalds- og ráðgjafar- þjónusta getur bætt við sig verkefnum. Sjáum um færslu bókhalds, gerð vsk- uppgjöra, útreikning launa, gerð reikn- inga o.fl. o.fl. Uppl. í síma 564 6186. ® Bólstmn Svampdýnur, eggjabakkadýnur, smðum svamp að ósk kaupandans. Af- sláttur og gott verð. Vönduð vinna, vanir menn. H. Gæðasvampur, Vagnhöfða 14, sími 567 9550. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Opið 10-18, ld. 14-16. Goddi, Auðbrekka 19, Kóp., s. 544 5550. Garðyrkja Color Kids, einnar koju rúm m. góðu leiks- plássi undir. Sjá mynd á bls. 60 í 7. tölu- blaði ‘99 Húsa og híbýla. Uppl. í síma 588 8544. Til sölu svefnbekkur með rúmfata- og dótaskúffu. Lítur vel út. Verð 2000. Veg- legt skrifborð með hillum fyrir ofan á 5000 kr. Uppl. í síma 588 7621. Til sölu vel með farið rúm 120x2 m. Einnig þægilegur sjónvarpsstóll, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 552 0404 eða 698 4994. Svartur leðursófi. Til sölu svartur leður- sófi, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 698 8228. Til sölu antik sófasett á 60 þús. AEG 250 htra frystikista á 20 þús. Uppl. í síma 562 2983. Til sölu eldhúsborö, hringborð, 120 cm í þvermál, og 6 stólar, ljósgrátt, sem nýtt. Verð 20 þús. Uppl. í síma 587 6072. Getum bætt við okkur hellu- og simða- verkefnum í lóðaframkvæmdum. Uppl. gefa B.B.Þ verktakar í síma 892 1524. Bjami. Gröfuþjónusta! Allar stærðir af gröfum með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta- gijót og öll fyllingarefiíi, jöfnum lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663. Jk Hreingemingar Alhliöa hrelngerningaþjónusta. Hrein- gemingar í heimah. og fyrirtækjum, hreinsun á veggjum, loftum, bónv., teppahr. o.fl. Fagmennska í fyrirrúmi, 13 ára reynsla. S. 863 1242/587 7879 Axel. Alhliða hreingerningaþj. flutningsþr., vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing, bónun, alþrif f/fynrtæki og heimih. Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu- brögð. Ema Rós, s. 864 0984/699 1390, netfang: www.hreingemingai-.is. Til sölu nýleot mjög gott hjónarúm vand- aðar dýnur frá Ingvar og Gylfa. Uppl. í s. 553 5556/896 6564. Til sölu tveir tvíbreiðir svefnsófar. Verð 12 og 8 þúsund. Upplýsingar í síma 587 5767. V/ flutn. nánast nýtt amerískt hjónarúm 193x203 með höfðagafli, Sesta dýna. Uppl, í sírna 567 8347 og 566 7079. Til sölu sérsmíöaöur íslenskur homsófi með tauáklæði. Uppl. í s. 587 0243. Málverk Til sölu telkning eftir Þorstein Amberg Jónsson (Gaddavír), verð 20 þús. Uppl. í síma 694 8674. ffn Paiket •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. Rjöldi viðartegunda. Tilboð í efhi og vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi. Sími 897 0522. •Sænskt parket frá Forbo Forshaga. Fjöldi viðartegunda. Tilboð í efni og vinnu. Palco ehf., Askalind 3, Kópavogi. Sfmi 897 0522.________________________ Til sölu portúgalskar gólfleirflísar, stærð 30x30. Litur terracortta. Gott verð. Sími 699 3660. Q Sjónvörp Sjónvarps- og videotækjaviðgerðir, allar gerðir. Sækjum/sendum. Orbylgjuloft- net, breiðbandstengingar og önnur loft- netsþjónusta. Ró ehf., Laugamesv. 112 (áður Laugav. 147), s. 568 3322. Video Fiölföldum myndbönd og kassettur. lullkomin mynd og hljóðvinnsla. Framleiðsla á sjónvarps- og útvarpsefni. Færum kvikmyndafilmur á myndbönd. Hljóðritum eftii á geisladiska. Leigjum út myndbandstökuvélar og farsíma. Hljóðriti/Mix, Laugav. 178, s. 568 0733. Áttu minningar á myndbandi? Við sjáum um að fjölfalda þær. Fjölfoldun í PAL- NTSC-SECAM. Myndform, Trönu- hrauni 1, Hf. S. 555 0400. Hreingerningar á íbúöum, fyrirtækjum, teppum og húsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Hár og snyrting Óska eftir gufutæki o.fl. fyrir snyrtistofu. Einnig er óskað eftir 2ja sæta sófa úr Ikea, Hovesta. Uppl. í síma 698 5987. Innmmmun Innrömmun, tré- og álllstar, tilbúnir rammar, plaggöt, íslensk myndhst. Opið 9-18, lau 11-14. Rammamiðstöðin, Sóltúni 16 (Sigtún), s. 5111616. rÚ> Klukkuviðgerðir Sérhæf viögeröarþjónusta á gömlum klukkum. Guðmundur Hermannsson úrsmiður. Ath., erum flutt að Bæjarlind 1-3, Kópavogi. Sími 554 7770. 0 Nudd Heilsubætandi nudd. Orkuaukandi og slakandi nudd, djúpnudd, svæðanudd, shiatzu. Opið virka d. og laugard. Nudd- stofan, Faxafeni 14, s. 899 0680 og 588 3881.____________________________ Hvemig væri að láta sér líða vel! Bjóðum upp á svæðanudd, slökunamudd með ilmolíum og heilun. Uppl. og tímapant- anir gefur Amhildur í síma 895 5848 og Heiðrún í síma 895 5850. J3 Ræstingar Get bætt viö mig þrifum í heimahúsum eða skrifstofum. Er vön. S. 557 7811. <£ Spákonur Spál í bolla, nútíð og framtíð. Uppl. og tímapantanir í síma 587 4376. Anna. 0 Þjónusta C.R. Tattoo! Gæðavinna - lágt verð. Hringið á milli kl. 16 og 22, mánud. til fóstud. og lau. og sun. milli kl. 12 og 21. S. 552 8896, Christopher. SSS-bílamálun auglýsir: Getum bætt við okkur verkefhum í Dílamálun og rétting- um. Tökum einnig að okkur að mála hús- gögn, ísskápa og þess háttar. Uppl. f sfma 698 7741 og 564 1503._________ Málningar- og viöhaldsvinna. Tökum að okkur alla alm. málningavinnu, úti sem inni. Föst verðtilboð að kostnaðarlausu. Fagmenn. S. 586 1640 og 699 6667, Byggingameistari getur bætt við sig verk- efhum, helst inniverkefhum. Uppl. í s. 896 1014,___________________________ Tveir málarameistarar geta bætt viö sig verkefnum. Uppl. í s. 894 6167 og 898 1467.______________________________ Málarameistari getur bætt viö sig verk- efhum. Uppl. í síma 896 6148. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Látið vinnubrögð fagmannsins ráða ferðinni! Knútur Halldórsson, Mercedes Benz 250 C, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro. Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia “99, s. 557 6722 og 892 1422,____________ Kristján Ólafsson, Toyota Carina E, s. 554 0452 og 896 1911.____________ Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento, s. 565 3068 og 892 8323.____________ Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz 200 C, s. 557 7248 og 893 8760,_____ Bjöm Lúðvíksson, Tbyota Carina E ‘95, s. 565 0303 og 897 0346._______ Steinn Karlsson, Korando “98, s. 564 1968 og 8612682._____________ Björgvin Þ. Guðnason, M. Benz 250E, s. 564 3264 og 895 3264.____________ Þórður Bogason, Bifr. og hjólak. s. 588 5561 og 894 7910.____________ Ragnar Þór Ámason, Tbyota Avensis *98, s. 567 3964 og 898 8991. Reynir Karlsson, Subaru Legacy ‘99, 4x4, s. 561 2016 og 698 2021.__ Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Toyota Avensis ‘98, hjálpa til við endurtökupróf, útvega öll próf- gögn, S. 557 2493/863 7493/852 0929. Ökukennsla - Vagn Gunnarsson kenni á M. Benz 220 C, ökuskóli og námsgögn á tölvudisklingi og-CD. Uppl. í s. 565 2877 & 894 5200.____________________ • Ökukennsla: Aðstoð við endurnýjun. Benz 220 C og Legacy, sjálfskiptur. Veru- legur afsl. frá gjaldskrá. S. 893 1560/587 0102, Páll Andrésson. {Jrval -960 síðuráári- fróðleikur og skemmtun semlifirmánuðumog árumsaman TÓMSTUNDIR OG UTIVIST Byssur Ný glæsileg tvíhleypa, Fabarm Gamma Lux, sérvafinn viður í skeptum, púði leð- urklæddur, 2 3/4“ - 3“, útkastari, val á milh hlaupa, 26“, ólafestingar, 5 skiptan- legar þrengingar, fallega skreytt, þyngd aðeins 2,9 kg., sérhönnuð taska. Verð kr. 113.900, 134.900 með tösku. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 551 6770 og 5814455. ^ Rjúpnaskyttur! Hull haglaskotin á frá- bæru verði. Solway 3“ 42 g, kr. 7500/250 skot. Ultramax Super 42 g, kr. 6500/250 skot. Ultramax 36 g, kr. 6200/250 skot. Hullmax 34 g, kr. 4980/250 skot. Three Crowns 32 g, kr. 4600/250skot. Sportbúð Títan. S. 551 6080. GPS tæki, rjúpnavesti, vettlingar, grifilur, sokkar, hufur, legghlífar, hitabrúsar, sjónaukar, skotbelti, hreinsisett, göngu- skór, byssutöskur og mikið úrval af haglabyssum. Sportbúð Títan. S. 551 6080. Veiöimenn, látiö fagmanninn leiöbeina yður um val á skotvopnum. 3 ára ábyrgð og mátun innifahn á nýjum byssum. Við- gerðir, sala og þjónusta. J. Vilhjálmsson byssusmíðameistari, Norðurstíg 3a, Rvík, s. 561 1950, www.simnet.is/joki, Til sölu GLV 8 byssuskápur með flestu, t.d. Browning A 5 haglabyssa og 22 cal. Bmo-riffiU, skot, gervigæsir, felulitagalh og fleira. Selst aUt í einu lagi. Verð 100 þús. S. 4214205 og 893 4105. 2 rifflar til sölu: Parker-Hale 1200 super 30-06 ónotaður. Sako finnbear 30-06 m/6x42 Zeiss sjón- aukar. Uppl. í síma 483 1659. Til sölu Remington 700 243, með þungu hlaupi. Smit- og Bender-kíkir og Apel- festingar. Uppl, í síma 893 8781.____ Til sölu Remington 870 pumpa. Rúmlega ársgömul og tflboð óskast. Uppl. í síma 694 4829, Guðbjartur. X Fyrir veiðimenn Stangaveiöimenn, ath. Flugukastkennsl- an hefst sunnudaginn 14.nóv. í TBR-hús- inu, Gnoðarvogi 1, kl. 20. Kennt verður 14., 21. og 28. nóv., 5. og 12. des. Við leggjum til stangir. Takið með ykkur inniskó. Mætið tímanlega. Skráning á staðnum gegn greiðslu. KKR, SVFR, SVFH._______________________ Nokkrir dagar lausir í góðu rjúpnalandi í Borgarfirði. Nánari uppl. { síma 435 1152. 1*1 Gisting Til leigu stúdíóibúð i miöbæ Reykjavíkur. Ibúðin er fullbúin húsgögnum, uppbúin rúm fyrir 2-4, leigist einn sólarhring eða ■ fleiri. Verð á sólarhring kr. 4 þús. Uppl. í s. 897 4822 og 561 7347. i X P « m |kf' H'H mm 9fP yi"% "t* ** 9 v §**Slli 11* * j,; I . •»«! Ai’*’ * • Verið velkomin! Úrval, gœði og þjónusta. VINTERSPORT Blldshöföi 20 - 112 Reykjavlk Sími 510 8020 HÚSGAGNAHÖLUN Bíldshðfðl 20 -112 Rvfk - S:510 8000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.