Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 17
JÐ& V LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999
17
Sjö dagarnir
aldrei sælir
Wacko Jacko, alias Michael
Jackson, á ekki, hefur aldrei átt og
mun líklega aldrei eiga sjö dagana
sæla. Ein hörmungin tekur viö af
annarri. Fyrst lendir hann í skiln-
aði, síðan er öllum aldamótatónleik-
unum hans aflýst og nú hafa greip-
ar verið látnar sópa um heimili
hans.
Sem sagt: Þjófur.
Sá stal myndbandsupptökum þar
sem goðið er að leika við bömin sín
á hótelherbergi í Frakklandi og
heimtar að fá 60.000 dollara (fjórar
til fjórar og hálfa milljón króna) frá
Jackson ef hann vill fá upptökumar
aftur.
Michael neitar auðvitað að borga
þessa upphæð og hefur auk þess
hótað málsókn hverri þeirri sjón-
varpsstöð í heiminum sem sýni upp-
tökumar.
Myndböndin hafa mikið tilfinn-
ingalegt gildi fyrir Michael og segist
hann tilbúinn að fara í stórstyrjöld
við hvern þann sem reyni að nota
þau og ráðast með því inn í einkalíf
barnanna. Ekki það að neitt sé pín-
legt á þessum upptökum heldur
sýna þau söngvarann leika við
bömin sin, Prince og Paris, heima á
búgarðinum í Kalifomíu og í Dis-
neylandi í París.
Nýr Chrysler Stratus 1999
LZZ3
► ABS-bremsur
► Litað gler
► Rafmagnsupphalarar
► Álfelgur
► Teppamottur
► Aukafelgur
► Þjófavörn
► Samlæsingar
► Niðurfellanleg aftursæti
► Loftkæling með frjókornasíu
► Nýtt útlit
► Ný fjöðrun
► Rafdr. speglar
► Líknarbelgir
► Autostick sjálfskipting
► Aukin hljóðeinangrun
► Útvarp og segulband með 6
hátölurum ografmagnsloftneti.
Verð 2.190.000
STAÐ GREITT
Þjónustuaðili:
Bíljöfur
Til sölu hjá
Bílasalan
Bíldshöfða 3.
Sími 567 0333
ÆÆÆÆa
staðgreiðslu- og greiðslu-
kortaafsláttur og stighœkkandi
birtingarafsláttur
aW mil/i
V/c
'Orr
%
Smáauglýsingar
550 5000
Full búð af nýjum vörum
Kjólar
toppar
pils
jakkar
peysur
buxur
Of)ið:
mán.-fim.
föstudaga
10-18
10-19
laugardaga 10-18
sunnudaga 13-17
Oxford Street Faxafeni 8 108 Reykjavík sími: 533 1555