Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 72

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 72
3' ^ > FRJALST, OHAÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 20. NOVEMBER 1999 Dagatöl MYIAR Yi VÍDDIR Sími 569 4000 Hafnarbraut 23, Kóp. > o °o ® V " Hé ‘(J Sunnudagur Veðrið á sunnudag: Slydda fyrir sunnan Búist er við suðvestan 10-15 m/s og slydduéljum sunnan- og vestanlands en léttskýjuðu á Norðausturlandi. Hiti 1^4 stig Veðrið í dag er á bls. 73. Veðrið á mánudag: Hæg breytileg átt Búist er við suðvestan 10-15 m/s allra syðst en annars fremur hægri breytilegri átt. Dálítil slydda eða snjókoma verður norðan til en rigning sunnan til. Hiti 0-5 stig. Lestrarkannanir: DV í sókn Niðurstöður tveggja kannana á lestri dagblaða lágu fyrir í gær og sýna þær báðar að lestur á DV hef- ur aukist á undanfomum mánuð- um. Samkvæmt könnun Félagsvís- indastofnunar eykst meðallestur á DV úr 42 prósentum fyrir ári í 45 prósent. Könnunin sýnir aukinn lestur alla útgáfudaga DV. Könnun Gallups sýnir sambærilega aukn- ingu lestrar, úr 40,2 prósentum í vor í 43 prósent í dag. Gallup sýn- ir einnig aukningu nánast alla út- gáfudaga. Félagsvísindastofnun mældi einnig hversu miklum tíma fólk ver til lesturs dagblaöanna. Munurinn milli blaðanna var ekki mjög mikill, eða frá 22 mínútum í 31 mínútu á hvert tölublað. Þegar tillit hefur verið tekið til stærðar blaðanna kemur hins vegar i ljós að fólk er ekki nema 18 sekúndur að renna yfir hverja síðu í Morgunblaðinu en 28 sekúndur með hverja síöu í DV og 36 sekúndur með hverja síðu Dags. Sjá nánar á bls. 8. Sölukössum er lokað kl. 19.30 á laugardögum og dregið kl. 19.45 Campylobacter: Neytendasam- tökin með bótakröfur Neytendasamtökin hafa sent Bjama Ásgeiri Jónssyni kjúklinga- framleiðanda, Reykjagarði, bréf þar sem þau gera kröfur um bætur fyr- ir umbjóðendur sína sem veikst hafa af campylobacter. Bréfið var sent nú í vikunni. Jóhannes Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Neytendasamtak- anna, sagði við DV að farið væri fram á ýtmstu kröfur. Ef þeim yrði hafhað yrði farið með málið fyrir dómstóla. Nauðsynleg gögn væra fyrir hendi í málinu. -JSS Kópavogi FRÉTTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í sfma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notað í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 „Gjörðu svo vel, Sveinn minn, hér er hún komin," sagði Hálfdan Örlygsson, KR-ingur og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu og útgefandi hjá íslensku bókaútgáf- unni, þegar hann afhenti Sveini Þormóðssyni, Ijósmyndara í hálfa öld, ævisögu Svenna á Landspítalanum, þar sem hann hefur dvalið síðustu vikur. „Þú ert góður drengur, Hálfdan minn,“ sagði Sveinn, yfir sig jiakklátur og ánægður með verkið sem Reynir Traustason, samstarfsmaður Svenna á DV, skráði. Sveinn er væntan- legur „á götuna" um og eftir helgi - bæði hann sjálfur og bókin í verslanir. Með Sveini og Hálfdani er Soffia Kristjánsdóttir sjúkraliði. DV-mynd Teitur Hjónin á Hóli tvísaga um vatnsréttindi vegna Fljótsdalsvirkjunar: Eiga milljónir í vændum - en segjast ekkert vita. Ráðherra seldi Hól án tillits til vatnsréttindanna Óvissa er meðal nýrra eigenda jarðarinnar Hóls í Fljótsdal um það hvort þeir hafl afsalað sér vatnsrétt- indum sem fylgja jörðinni. Um er að ræða réttindi sem gætu verið á ann- an tug milljóna króna virði verði af byggingu Fljótsdalsvirkjunar og ekkert bendir til annars en eigend- umir fái viökomandi upphæð að fullu greidda. Guðmundur Bjarnason seldi hjónunum Þórhalli Þorsteinssyni og $ólveigu Dagmar Bergsteinsdóttur, kosningastjóra Framsóknarflokks- ins á Austurlandi, Hól síðasta dag sinn i embætti landbúnaðarráð- herra fyrir hálfa aðra milljón króna og braut um leið tvö starfsreglusett um sölu ríkisjarða sem hann hafði sjálfur skrifað undir, eins og DV hefur áður skýrt frá. Hjónin höfðu haft Hól á leigu frá 1984 og lengi fal- ast eftir jörðinni til kaups þegíu: sala hennar í maí sl. fór fram í kyrrþey og án vitneskju starfsmanna ráðuneytisins og uppgötv- aðist ekki fyrr en í ágúst. Eigum sama og aðrir Hóll á umtalsvert land að Jökulsá í Fljótsdal og vöknuðu embættismenn upp með andfælum þegar salan loks uppgötvaðist enda munu jörðinni fylgja áður nefnd vatnsréttindi sem vafalaust era Guðmundur Bjarnason. margfalt verðmætari en þær nálega 1.500 þúsund krónur sem Sólveig og Þór- hallur greiddu fyrir jörð- ina. „Þessi jörð á enga kröfu á þessa virkjun," segir Þórhallur sem minnir að gert hafl verið samkomu- lag þessa eftiis við land- búnaðarráðuneytið. „Það stendur reyndar ekki í af- salinu en það var gerður samningur um það á eftir eða undan. Ég man ekki hvemig það var,“ segir hann og vísar á eig- inkonu sína. „Við höfum skrifað undir kaup- samning og höfum ekki gert neina aðra samninga," segir Sólveig en vísar á bug að vita til þess að þau hjón eigi fjárkröfur á hendur Lands- virkjun vegna Fljótsdalsvirkjunar. „Mér þykir þú segja fréttir ef við eigum réttindi. Ég hef bara ekki kynnt mér það mál. En það hljóta að fylgja þessari jörð sömu réttindi og skyldur eins og öllum öðrum jörð- um og þar af leiðandi er þessi jörð ekkert fréttnæmari en aðrar," segir hún. Landbúnaðarráðuneytið kannast ekki við samkomulag við Hólshjón- in varöandi vatnsréttindi eða önnur réttindi og ekkert hefur verið fært í þinglýsingabækur sem bendir til annars en Hóli fylgi öll réttindi. -GAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.