Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 69

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 69
i LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 Jfcvikmyndir Hagatorgi. sími 530 1919 Hann er m i k I u h e i m s k a r i UNGFRUIN Ot)A EK«€»m s i< i < r< SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 www.samfilm.is STROKUBRÚÐURIN iiiiiiiiniiiiimiiiiii iin Bidin á enda. Sva)asti yrinhasarsitvallur arsins esr korninn. Med 9anranic?*kar anuiTi, Martin Lawrence. Hverniq et hasgt dð endur- heimta yimstein? Med pi22vi «c*cj logguskir teini? Ut STRffíK RUMAVWT lí STROKUBRÚDURIN Óborganleg mynd eftir leik- stjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. THX Dioital.THX Digital, BÍÓHðUrN BÍéHÖU ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 www.samfilm.is Tm UAU& yj'KQ Synd W79 og 11.10. B.i. 14 ara. Háskólabíó sýnir spænsku myndina Torrente: Engin fyrir- myndarlögga Háskólabíó frumsýndi í gær hina vinsælu spænsku kvikmynd Torrente, el brazzo tonto de la ley. Þegar hún var frumsýnd á Spáni sló hún Titanic við í aðsókn. Myndin fjallar tnn José Luis Tor- rente, subbulega löggu sem er allt í senn fóðurlandsvinur, fasisti, kynþáttahatari og drykkjubolti. Hann býr og vinnur í Madrid og er harður stuðningsmaður fótboltaliðsms Atlético de Madrid. Kvöld- unúm eyðir hann í bíl sínum sem er Seat árgerö 1978 og hiustar á rúmbu. Dag ebm þegar búið er að henda honum út af veitingahúsi vegna skuldar álpast hann inn á kínverskan veitingastað. Hann grunar að ekki sé allt með felldu þar og þegar honum er kastað út af staðnum ákveður hann að hefja rannsókn og kemur í ljós að staðurinn er aðeins framhliðin á eiturlyfjasölu í stórum stíl. Til að reyna að endurheimta foma frægð fær hann vini sína af götunni sem eru af sama sauðahúsi og hann til að hjálpa sér. Santiago Segura, sem leikstýrir myndinni, skrifar handritiö og leikur titilhlutverkið, fæddist í Madrid árið 1964. Eftir að hann út- skrifaðist í listum frá háskólanum í Madrid lá leið hans í skemmt- anabransann og í dag er hann einn vinsælasti skemmtikrafturinn á Spáni. Segura býr yfir hæfileikum á mörgum sviðum og ,er jafn- vígur á uppistand sem og kvikmyndaleik. Hann hefur tvisvar feng- ið verðlaun spænsku kvikmyndaakademíunnar, Goya-verðlaunin, fyrst fyrir stuttmynd sína Peturbado, sem hann skrifaöi handrit aö og leikstýrði 1993, og fyrir leik sinn í E1 día de la Bestía. Torrente er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem hann leikstýr- ir og er vinsælasta kvikmynd á Spáni sem Spánverjar hafa gert. Hefur hún halað inn 1500 miUjónir peseta á Spáni frá því hún var frumsýnd. -HK Santiago Segura leikstýrir Torrente, skrifar handritið og leikur titilhlutverkið m IIIIIllllllllllllIII t'I'T'I' I II KRINGLUKtlCi Kringlunni 4-6, sími 588 0800 EINA BlÓIÐ MEÐTHX DIGITAL í ÖLLUM SÖLUM www.samfiim.is Sýnd m/ensku kl. 1, 5, 7 9 og 11. Sýnd Id. kl. 5. M/Tsl. tali kl. 1, 3, 5 og 7. Sud. kl. 5, 7, 9 og 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.