Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 20.11.1999, Blaðsíða 70
LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 hagskrá laugardags 20. nóvember 09.00 10.30 14.10 14.25 16.30 17.50 18.00 18.30 19.00 19.45 19.55 20.40 SJÓNVARPIÐ Morgunsjónvarp barnanna. Skjálelkur. Sjónvarpskrlnglan. Þýska knattspyrnan. Bein útsending Irá ieik í úrvaisdeiidinni. Lelkur dagslns. Bein útsending frá leik HK og ÍBV á (slandsmótinu í handknatt- leik. Táknmálsfréttir. Eunbi og Khabl (10:26). Þrumusteinn (8:26) (Thunderstone). Fréttlr, fþróttir og veður. Lottó. Stutt í spunann. Flær geta Ifka gelt (En loppe kan ogsá go). Dönsk fjölskyldumynd frá 1997. Rósa er þrettán ára og býr hjá pabba sin- um f smábæ á Jótlandi. Hún á við fötlun að stríða en er samt sterk og sjálfstæð stelpa sem lætur sér fátt fyrir brjósti bren- na. Leikstjóri: Stellan Olson. Aðalhlut- verk: Christina Brix Christiensen, Niels Hausgaard, Erik Clausen og Leif Sylvest- er. Þýðandi: Veturliði Guðnason. Isrútf 07.00 Bangsar og bananar. 07.05 Glady-fjölskyldan. 07.10 Hr. Hlccup. 07.15 Sögur úr Andabæ. 07.40 Síglld ævlntýrl. 08.00 Fjóla og Fífukollur. 08.05 Áki já. 08.20 Slmml og Samml. 08.45 Ævlntýrl Mumma. 08.55 Bangsar og bananar. 09.00 Með Afa. 09.5010 + 2. 10.05 Trlllurnar þrjár. 10.30 Baldur búálfur. > 10.55 Vlllingarnir. Seinfeld og félagar í kvöld. 11.15 Grallararnir. 11.35 Ráðagóðir krakkar. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrlf. 13.00 Oprah Winfrey. 13.45 60 mfnútur II (28:39) (e). 14.45 Enskl boltlnn. 17.05 Glæstar vonlr. 10.35 Simpson-fjölskyldan (30:128) (e). 19.00 19>20. 20.00 Ó, ráðhús (6:24) (Spin City). 20.30 Seinfeld (12:24). 21.00 Á sjöunda strætl (On Seventh Avenue). Tlskufyrirtækið Briermere er við það að fara á hausinn og vantar síst áhugasama aðila sem vilja sölsa undir sig fyrirtækið. Aðalhiutverk: Nadine Jacobs, Stephen Collins. Leikstjóri: Jeff Bleckner. 1995. 22.40 Stórl Lebowski (The Big Lebowski). Jeff „sá svali" Lebowski er tekinn í misgripum fyrir forríkan nafna sinn. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, John Goodman, Julianne Moore. Leikstjóri: Joel Cohen. 1998. Bönnuð böm- um. 00.35 Peningaliturinn (The Color of Money). Eddie Felson er roskinn billjarðsnillingur sem lifir á því að féfletta minni spámenn við spilaborðið. Aðalhlutverk: Paul Newman, Mary Elizabeth Mastranton, Tom Cruise. Leikstjóri: Martin Scorsese. 1986. 02.30 Siðanefnd lögreglunnar (Intemal Affairs). Gleðipinninn og lögreglumaöurinn Dennis Peck lifir hátt og svlfst einskis til þess að ná sfnu fram.Aðalhlutverk: Andy Garcia, Ric- hard Gere. Leikstjóri: Mike Figgis. 1990. Stranglega bönnuð börnum. 06.00 Dagskrárlok. 13.00 Með hausverk um helgar. 16.00 Á krossgötum (Tuming Point).Tvær miðaldra konur hittast eftir margra ára aðskilnað. Aðalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley Maclaine, Mikhail Baryshnikov, Leslie Browne, Tom Skerritt. Leikstjóri: Herbert Ross. 1977. 18.00 Jerry Springer (7:40) (e) (Jerry Springer Show)1999. 19.00 Valkyrjan (7:24) (e) (Xena: Warrior Princess). 19.50 Spænskl boltlnn. (Spænski boltinn 99/00). Bein útsending. 22.00 í strfði við mafíuna (Crazy Six). Spennumynd. Kommúnisminn í Austur- Evrópu heyrir sögunni til. Þjóðfélags- breytingarnar eru griðariegar en ekki horfir allt til betri vegar. Aðalhlutverk: Rob Lowe, lce T, Burt Reynolds, Mario Van Peebles, Thomas Morris. Leikstjóri: Albert Pyun. 1997. Stranglega bönnuð bömum. 23.35 Hnefaleikar/ Lewis - Holyfield (e). 01.35 Justlne 4 (Justine 4 - Lovely Dragons).Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð bömum. 03.10 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Smábær í Texas (Dancer, Texas Pop 81). 08.00 Körfudraumar (Hoop Dreams). 11.00 Kuldaklónum slær (Big Freeze). 12.00 Fathers’ Day (Fathers' Day). 14.00 Körfudraumar (Hoop Dreams). 17.00 Kuldaklónum slær (Big Freeze) 18.00 Smábær í Texas (Dancer, Texas Pop 81). 20.00 Fathers’ Day (Fathers' Day). 22.00 Útlagadrottningln (Bandit Queen). 00.00 Draugar fortíðar (The Long Kiss Goodnight). 02.00 ítölsk örlög (Looking Italian). 04.00 Útlagadrottningin (Bandit Queen). ® 09.00 Barnatími með Talna- púkanum og Bergljótu Arnalds. 12.00 Bflasjónvarpið. Alhliða umfjöllun um bíla. Umsjón: Sverrir Agnarsson. 13.00 Innllt-Útlit. Fasteignir, hönnun o.fl.. 14.00 Tvöfaldur Jay Leno frá liðinni viku. 15.00 Tvöfaldur Jay Leno frá liðinni viku. 16.00 Nugget TV. 17.00 Út að borða með íslendingum frá kvöld- inu áöur. 18.00 Skemmtanabransinn. 19.10 Helllanornir frá kvöldinu áður. 20.00 Love boat. 20.50 Teiknl-Lelknl. 21.30 B-mynd vlkunnar. 23.00 Svart-hvít snilld. 23.30 Nonnl sprengja. 00.00 B mynd frá fyrri viku. 02.30 Skonnrokk. Morgunsjónvarp barnanna kl. 9.00. 22.25 Hlmlnn og jörð (Heaven and Earth). Bandarísk bíómynd frá 1993 um hetju- lega baráttu vfetnamskrar konu fyrir tiF veru sinni f heimalandi sínu og seinna f Bandarfkjunum. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. Leikstjóri: Oliver Stone. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Hiep Thi Le, Joan Chen og Debbie Reynolds. Þýðandi: Bjöm Baldursson. 00.45 Útvarpsfréttlr. 00.55 Skjálelkurinn. Sjónvarpið kl. 20.40: Flær geta líka gelt Danska bíómyndin Flær geta líka gelt eða En loppe kan ogsá go, sem er frá 1997, var gríðar- lega vinsæl í heimalandinu og hlaut afbragðsdóma gagn- rýnenda. Söguhetjan er Rósa, þrettán ára, sem býr hjá pabba sínum í smábæ á Jótlandi. Hún á við fötlun að stríða en er samt sterk og sjálfstæð stelpa og lætur sér fátt fyrir bijósti brenna. Mamma hennar er far- in burt til að freista gæfunnar sem óperusöngkona og þótt pabbi hennar sé ósköp indæll er hann svolítið utan við sig og gleymir alltaf að panta nýjan gervifót handa Rósu en hann þarf hún að fá til að geta dans- að á jólaballinu. Þetta er hug- ljúf og skemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna. Leikstjóri er Stellan Olson og aðalhlutverk- in leika Christina Brix Christi- ensen, Niels Hausgaard, Erik Clausen og Leif Sylvester. Skjár 1 kl. 20.50: Teikni-Leikni Þetta er þáttur sem fjölskyld- an getur sameinast um fyrir framan sjónvarpið. í kvöld geta áhorfend- ur fylgst með tveimur úrvals- deildarliðum í handbolta keppa í beinni útsend- ingu. Þátttakend- ur þurfa bæði að teikna, leika og gera sig skiljanlega fyrir meðspilurum sínum á sem skemmstum tíma. Hlut- imir eiga eftir að gerast mjög hratt og eins gott að vera vel með á nótunum ef ekki á að missa af neinu. í þættinum í kvöld verða það stór- veldin úr hand- boltanum, liðin Fram og Valur, sem etja kappi sín á milli. Stjómandi þáttarins er enginn annar en Vilhjálmur Goði. RIKISUTVARPIÐ RAS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttlr. 8.07 Músík að morgni dags. 8.45 Þingmál. Umsjón Óðinn Jóns- son. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferðamál. Umsjón Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veðurfregnir. + 10.15 Bókaþlng. Lesið úr nýjum bók- * um. Umsjón Gunnar Stefánsson. 11.00 1 vikulokin. Umsjón Þorfinnur Ómarsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskró laugardagslns. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. Frótta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshomum. Umsjón Sigríður Stephensen. 14.30 í hljóðstofu 12. Flutt veröur leik- ritiö Ljós eftir David Smilov og Magnús Þór Þorbergsson ræðir við Guðjón Pedersen leikstjóra. * 15.20 Með íaugardagskaffinu. Kvartett- inn Út í vorið, Kór Kvennaskólans í Reykjavík, Kór Ármúlaskóla o.fl. leika og syngja. j 15.45 íslenskt mál. Umsjón Guðrún Kvaran. (Aftur annað kvöld.) Jjt 16.00 Fréttir. - 16.08 Vllllbirta. Eiríkur Guömundsson og Halldóra Friðjónsdóttir fjalla um nýjar bækur. 17.00 Hin hllðln. Ingveldur G. Ólafs- dóttir ræðir við Jónas Sen, píanó- leikara og gagnrýnanda. (Aftur eftir miðnætti.) 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Vlnkill. Umsjón Jón Hallur Stef- ánsson. 18.52 Dónarfregnir og auglýsingar. 19.00 Hljóöritasafnið. Sjö tilbrigði fyrir fagott og klarinett eftir Herbert H. Músík að morgni dags í umsjón Svanhildar Jakobsdóttur er á dagskrá Rásar 1 klukkan 7.05. Ágústsson. Sigurður I. Snorrason leikur á klarínett og Andrea Mer- enzon á fagott. Píanósvíta eftir Ríkharð Öm Pálsson. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur á píanó. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Sinfóníutónleikar. Bein útsend- ing frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói. Á efnisskrá: Musica Dolorosa eftir Peteris Vasks. Fiðlukonsert eftir Antonín Dvorák. Tónlist fyrir strengjahljóðfæri, slagverk og selestu eftir Béla Bartók. Einleik- ari Sigrún Eðvaldsdóttir. Stjóm- andi Uriel Segal. Kynnir Lana Kol- brún Eddudóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. Eimý Ásgeirs- dóttir flytur. 22.20 í góðu tómi. Umsjón Hanna G. Sigurðardóttir (e). 23.10 Dustað af dansskónum: Fárm- bræður, hljómsveit Kjells Vid- ars, Kristbjörg Hermannsdóttir, Einar Júlíusson o.fl. leika og syngja. 24.00 Fróttir. 0.10 Hin hllðin. Umsjón Ingveldur G. Ólafsdóttir (e). 1.00 Veðurspá. 1.10 Útvarpað á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 11.00 Tímamót 2000. Saga síðari hluta aldarinnar í tali og tónum í þátta- röð frá BBC. Umsjón: Kristján Ró- bert Kristjánsson og Hjörtur Svav- arsson. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Á línunni. Magnús R. Einarsson á línunni með hlustendum. 15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum áttum. Umsjón Birgir Jón Birgisson. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Sjötti og sjöundi áratugurinn í algleymingi. Umsjón Gestur Einar Jónasson. (Aftur aöfaranótt miðvikudags). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Milli steins og sleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvarpsfréttlr. 19.35 Kvöldpopp á laugardagskvöldi. 21.00 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjama- son. 22.00 Fréttir. 22.10 PZ-senan. 24.00 Fréttir. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. Itarleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 16.00, 18.00 og 19.00. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Laugardagsmorgunn. Margrót Blöndal ræsir hlustandann með hlýju og setur hann meöal annars í spor leynilögreglumannsins í sakamálagetraun þáttarins. Frétt- ir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12:15 Halldór Backman slær á létta strengi. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældarlisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. Kynnir er ívar Guðmundsson og framleiö- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi Umsjón: Sveinn Snorri Sighvats- son. Netfang: sveinn.s.sighvats- son@iu.is 01:00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Að lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjaman leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.0D-16.00 í helgarskapi - Jóhann Jóhannsson. 16.00-18.00 Príma- donnur ástarsöngvanna. 18.00- 24.00 Laugardagskvöld á Matthildi. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 22.30-00.00 Leikrít vikunnar frá BBC. Stuffed eftir Maree Gutterson. Um uppstoppuð dýr í heimahúsum. Verð- launaleikritið í leikritasamkeppni Heims- þjónustu BBC í ár. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búl Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray. FM957 07-11 Sigurður Ragnarsson 11-15 Haraldur Daði 15-19 Pétur Árnason 19-22 Laugardagsfárið með Magga Magg 22-02 Karl Lúövíksson. X-ið FM 97,7 08:00 Með mjaltir í messu 12:00 Mys- ingur - Máni 16:00 Kapteinn Hemmi 20:00 ítalski plötusnúðurinn. MONO FM 87,7 10-13 Doddi. 13-16 Arnar Alberts- son. 16-19 Henný Árna. 19-22 Boy George. 22-03 Þröstur. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Hljóðneminn FM 107,0 Hljóöneminn á FM 107,0 sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Ymsar stöðvar CNBC ✓✓ 10.00 Wall Street Journal. 10.30 McLaughlin Group. 11.00 CNBC Sports 13.00 CNBC Sports15.00 Europe This Week16.00 Asia Thls Week16.30 McLaughlin Group17.00 Storyboard17.30 Dot.com18.00 Time and Again19.00 Dateline20.00 Tonight Show with Jay Leno20.45 Tonight Show with Jay Leno21.15 Late Night with Conan O’Brien22.00 CNBC SportsO.OO Dotcom0.30 Storyboardl.OO Asia Thls Week1.30 Far Eastern Economic Review2.00 Time and Again3.00 Dateline4.00 Europe This Week EUR0SP0RT ✓✓ 10.00 Alpine Skiing: World Cup in Park City, USA11.00 Luge: World Cup in Sigulda, Latvia12.00 Y0Z Wlnter Games, Swatch Boardercross World Tour in Sölden, Austria 13.00 Alpine Skiing: World Cup In Park City, USA14.00 Tennis: WTA - Chase Champlonships in New York, USA16.00 YOZ Winter Games / Swatch Boardercross World Tour in Sölden, AusUia17.00 Alpine Skiing: World Cup in Park City, USA18.15 Tennis: WTA - Chase Championships in New York, USA21.30 Alplne Skiing: World Cup in Park City, USA22.15 Tennis: ATP Tour World Doubles Championshlp in Hartford, USA0.00 Boxing: International Contestl.OO Close. HALLMARK ✓ 10.45 Summer’s End12.35 Love Songs14.15 Escape From Wildcat Canyon15.50 Alice in Wonderland 18.00 A Christmas Caroi19.45 Not Just Another Affair21.25 Mind Games22.55 Cleopatra0.30 Cleopatra2.00 Summer's End3.50 Love Songs5.30 Escape From Wildcat Canyon. CARTOON NETWORK ✓ ✓ 10.00 Ed, Edd ‘n' Eddy10.30 Cow and Chicken11.00 Johnny Bravo11.30 Pinky and Ihe Brain12.00 Tom and Jerry12.30 Looney Tunes13.00 The Rints1ones13.30 Scooby Doo14.00 Animaniacs14.30 2 Stupid Dogs15.00 The Hask15.30 Tlny Toon Adventures16.00 The Powerpuff Girts16.30 Dexter's LaboratorylTOO Ed, Edd ‘n’ Eddy17.30 Johnny Bravo18.00 Pinky and the Brain18.30 The Flintstones19.00 Tom and Jerry19.30 Batman20.00 Captain Planet ANIMAL PLANET ✓✓ 10.10 Zoo Story10.35 Woofl It’s a Dog’s LHe11.05 Woofl Ifs a Dog’s Lifel 1.30 Judge Wapner's Animal Court12.00 Arctic - Land of lce and Snow13.00 The Namlb - the Realm of the Desert Elephant14.00 Arctlc Rendez-vous14.30 Wild Sanctuaries15.00 Reptiles of tbe Livlng Des- ert16.00 Wildest Arctic17.00 Australian Deserts - an Unnatural Dilemma18.00 Beneath the North Atiantic19.00 Going Wild19.30 Fit for the Wild20.00 Wildest Arctic21.00 The Savage Season22.00 New WikJ Sanctuaries23.00 Untamed AfricaO.OO Close bbcprime ✓✓ 9.50 Animal Hospital10.20 Wildlife11.00 Delia Smith’s Winter Collect- ion11.30 Ready, Steady, Cook12.00 Style Challenge12.25 Style Chal- Ienge12.50 Clive Anderson: Our Man in Lagos13.30 EastEnders Omni- bus15.00 Noddy15.10 William’s Wish Welllngtons15.15 Playdays15.35 Blue Peter 16.00 Dr Who16.30Top of the Pops 17.00 Ozone17.15Top of the Pops 218.00 Onty Fools and Horses18.30 Waiting for God19.00 You Rang, M’Lord?20.00 Spender21.00 French and Saunders21.30 The Smell of Reeves and Mortimer22.00 Top of the Pops22.30 The Comic Strip Presents...23.05 The Ben Elton Show23.35 Later Wlth Jools Holland0.30 Children and New Technologyl.OO An English Ed- ucatlon1.30 Windows on the Mlnd2.00 Who Calls the Shots?2.30 Rlch Mathematlcat Activities3.30 What’s Right for Children?4.00 DeveJop- ment Ald4.30 Putting Training to Work: Britain and America. NATIONAL GEOGRAPHIC ✓ ✓ 11.00 Explorer’s Journal12.00 Paradise Under Pressure13.00 Reflect- ions on Elephants14.00 Explorer's Journal15.00 Arctlc Adventure16.00 Back Roads America17.00 Rescue Dogs17.30 Rise of the Faicons18,00 Explorer’s Journal19.00 On the Trall of Killer Storms20.00 The Siberian Tiger: Predator Or Prey?21.00 Joumey into the Earth22.00 Cool Science23.00 The Art of the WarriorO.OO Joumey into the Earthl .00 Cool Science2.00 The Art of the Warrior3.00 On the Trail of Klller Storms4.00 The Siberian Tiger: Predator Or Prey?5.00 Close DISCOVERY ✓✓ 9.50 Wheel Nuts10.20 Out There10.45 Out There11.15 Force 2112.10 Hitler13.05 Seawings14.15 HMS Pandora - In the Wake of the Bounty15.10 Uncharted Africa15.35 Rex Hunt’s Flshing World16.00 Battle for the Skies17.00 Weapons of War18.00 Weapons of War19.00 Sky Controllers20.00 Century of Discoveries21.00 Ultra Science21.30 Robots' Revenge22.30 Quantum: The Tony Bullimore Story23.00 Lon- ely PlanetO.OO TanksH.OO Battle for the Skies2.00 Close. MTV ✓✓ 10.00 Latino Weekend11.30 Ultrasound 12.00 Latino Weekend12.30 Fanatic MTV13.00 Latino Weekend 14.00 Vuelve Concert15.00 Say What16.00 MTV Data Videos17.00 1999 MTV Europe Music17.30 MTV Movie Special18.00 Dance Floor Chart20.00 Disco 200021.00 Megamix MTV22.00 Amour23.00 The Late UckO.OO Saturday Night Music2.00 Chill Out Zone4.00 Night Videos. SKYNEWS ✓✓ 10.00 News on the Hour10.30 Fashion TV11.00 SKY News Today 12.30 Answer The Question13.00 News on the Hour13.30 Week in Revi- ew14.00 News on the Hour14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour15.30 Technofile16.00 Live at Five17.00 News on the Hour18.30 Sportsline19.00 News on the Hour19.30 Answer The Question20.00 News on the Hour20.30 Fox Files21.00 SKY News at Ten22.00 News on the Hour23.30 Showblz WeeklyO.00 News on the Hour0.30 Fashion TV1.00 News on the Hour1.30 Technofile2.00 News on thé Hour2.30 Week In Review3.00 News on the Hour3.30 Answer The Question4.00 News on the Hour4.30 Showbiz Weekly CNN ✓ ✓ 10.00 World News 10.30 World Sport11.00 World News11.30 CNN.dot.com +12.00 World News12.30 Moneyweek13.00 News Upda- te/World Report13.30 World ReportH.OO World News14.30 CNN Travel Now15.00 World News15.30 World Sport16.00 World News16.30 Pro Golf Weekly 17.00 Celebrate the Century 17.30 Celebrate the Cent- ury18.00 World News18.30 Showbiz This Weekend19.00 World News19.30 World Beat20.00 World News20.30 Style21.00 World News21.30 The Artclub22.00 World News22.30 World Sport23.00 CNN World View23.30 Inside EuropeO.OO World News0.30 Your HealthLOO CNN World View1.30 Diplomatic Ucense2.00 Larry King Weekend3.00 CNN World View3.30 Both Sides With Jesse Jackson4.00 World News4.30 Evans, Novak, Hunt & Shields. TNT ✓ ✓ 21.00 The Password Is Courage23.00 Sweet Blrd of Youthl.OO Batt- leground ARD Þýska ríkissjónvarpið,ProSÍ6b6n Pýsk afþreyingarstöð, RaÍUnO ítalska rikissjónvarpið, TV5 Frönsk menningarstöð og TVE Spænska ríklssjónvarplð. Omega 20.30 Vonarljós Bein útsending 22.00 Boðskapur Central Baptist kirkj- unnar með Ron Phillips. 22.30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. Ýmsir gestir. 10.05 George Washlngton Slept Here 11.40 Fiesta 13.25 Friendly Persuasion 15.40 The Happy Road 17.20 The Safecracker 19.00 The Yellow Rolls-Royce 21.00 Sltt- Ing Target 22.30 Mrs Soffel 0.20 The Girl and the General 1.00 Za- briskle Polnt 3.00 Our Mother’s House ✓ Stöðvarsem nást ó Breiðbandlnu ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.