Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 1
& Engar auglýs- ingar um jólin Bls. 2 DAGBLAÐIÐ - VISIR 275. TBL. - 89. OG 25. ARG. - MANUDAGUR 29. NOVEMBER 1999 VERÐ I LAUSASOLU KR. 180 M/VSK r 4 4 4 4 4 4 4 4 Verðmæti íslenskra íþróttamanna erlendis hálfur þriðji milljarður króna: 87 atvinnumenn - í knattspyrnu, handknattleik og körfuknattleik. Bls. 28 og 29 Fylgist með stríðs- átökum Bls. 8 Vona að góð- ærinu linni Bls. 4 Hvaft borgar auglýsandinn fyrir athyglina? I fttna nitta. •! t*b* IW H Éttrútih H Mu thu ua Hk •yMr I Iwte i| Iktri llEa QJJ jn.r#uabUí>i& II fl mz***±* Auglýsendur fá mest hjá DV BIs. 10 Róbótar eru skynsamir fjósamenn Bls. 37 4 4 4 4 4 4 4 4 4 Ferjuslysið: Sex farþega enn saknað Bls. 8 Norsk Hydro vill ekki Steingrím Baksíða Kristján X fær nýtt líf BIs. 22 Fyrsti sunnudagur í aðventu er fyrirboði jólanna og af því tilefni voru haldnar aðventuhátíðir víða í gær. í Bústaða- kirkju voru um átta hundruð manns samankomin á aðventukvöldi í kirkjunni. Sr. Pálmi Matthíasson leiddi samkom- una en það kom í hlut iitlu stúlkunnar að tendra fyrsta aðventuljósið. Meðai viðstaddra í Bústaðakirkju voru herra Ólafur Skúlason biskup og Sólveig Pétursdóttir, ráðherra dóms- og kirkjumála. DV-mynd HH Fékk 217 ára kistil að gjöf Bls. 36

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.