Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1999
21
Fréttir
Þær hugsa vel um að kallarnir fái nóg að bíta og brenna í Vatnsfelli, matráðs-
konurnar. Enda veitir ekki af þegar unnið er rúmlega myrkranna á milli.
Steypustöð var reist í september.
Starfsmenn vinna við virkjunar-
framkvæmdirnar í Vatnsfelli á
vöktum. Þeir eru þarna innfrá í sex
daga úthaldi í einu, síðan eiga þeir
þriggja daga fri á milli. Að sögn Sig-
urjóns eru um 100 manns á svæðinu
í einu frá IAV-ísafli og um 5-10 frá
Arnarfelli. „Miðað við ganginn
núna verðum við tilbúnir til að hafa
um 200 manns í búöum á svæðinu
næsta sumar,“ sagði Sig-
urjón.
standast til að þeir geti byrjað sína
vinnu. Seinni partinn 2001 á að vera
hægt að prófa fyrri vélina og setja
hana í gang,“ sagði Sigurjón Sigur-
jónsson í Vatnsfelli.
Þegar Vatnsfellsvirkjun verður
komin í gagnið mun hún framleiða
90 megavött sem búið er að semja
um að fari til stækkunar álvers
Columbia á Grundartanga. -NH
Stíf verkáætlun
Verklok við Vatnsfells-
virkjun eru 1. febrúar
2002. Þá á virkjunin að
vera komin í gang, báðar
vélar í notkun og öllum
verkþáttum lokið. Fram
að því eru nokkrar dag-
setningar sem unnið er
eftir við framkvæmdirnar.
„í byrjun apríl árið 2000
þurfum við að hleypa að
verktökum sem setja lok-
umar i botnrásina.
Seinnipartinn í maí sama
ár þurfum við að vera til-
búnir fyrir fleiri verktaka
sem koma hingað til að
setja niður lokur og fall-
pípurnar niður að stöðv-
arhúsinu og þar á eftir þá
verktaka sem setja niður
vélamar í virkjunina. Það
eru þó nokkrar dagsetn-
ingar sem við þurfum að
Sigurjón Sigurjónsson, aðstoðarstaðarstjóri i
Vatnsfellsvirkjun - allt verður að standast upp
á dag. DV-myndir Njörður Helgason
UNITED
UTV9014
14" sjðnvarp með
textavarpi og Scart tengi
UTV9033
UWBOOSWf NN UM LANO ALLT:
IfrUAVlUESVAíltBitfxitarurpltiadiagixirioÉMlírtntiM^ Vintt!9AIitU(iirriAAracsU«ttÍ4l«i(ii«Rl«incalta3ntftr.ltftuadLUtaMpacxbxúrfiii
ttSKfflBiR UMJnui Ivt Pictfcsfrfe.Mir*.baiii 13HBSÍF.IA19 D ÖMirÍKÍirh'.Hctari DV tomnu limcjgfi D hwönejiIttndBoa StfitapM.Saiatitii ÐAIMImaahnaAiaiiáD tagernga.Baat Urt.Belatói.AŒIHIAIIIBHoafcfceiitolstoi Voi1b,,Ví.iKtwsnad [Kptw.Vaprufafa 0Vmhtnc*
htólL D lofe* Sírtórk Mnie bitó&li D ftiWfo. fHbitórlL U* imm U* Mh HnafirlL M8UH. UamKtíak DL Matk Utíd. lek tCKSztn. Sdn U Sdte lá MfttHi Iiéh Veauww AiaiAJU kpwBi«*.Ufck«líH4ui.i,
33" Niram Stereo sjðnvarp
með textavarpi og Scart tengi
20" sjínvarp með
textavarpi og Scart tengi
UTV8021
21" Nkam Stereð sjðnvarp
með textavarpi og Scart tengi
28“ Nicam Stereö sjðnvarp
með textavarpl og Scart tengl
Sjónvarpssófinn er ein skemmtilegasta nýjung í húsgögnum hin síðari ár. Hann er sérstaklega hannaður til að mæta
kröfum nútímans um aukin þægindi, og er góð leið til þess að láta fara vel um sig við sjónvarpið og slappa af.
Siónvarpssófinn er.með innbyggðu
skammeli í báðum endasætum.
Sjónvarpsófinn er með niðurfellanlegu baki
í miðju sem breytist í borð með einu handtaki.
Sjónvarpssófinn er fáanlegur í mörgum
tegundum, áklæðum og litum.
Sjónvarpssófinn er húsgagn sem þú vilt
ekki vera án.
Teg. Journey
Bíldshöfði 20 112 Reykjavík Sími 510 8000