Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBÉR 1999
Viltu vlta hvernig?
Honda Civic LS11500, 3 d„ skr. 08.'98,
blár, ek. 22 þ. km, bsk., sóll., 16“ álf.
o.fl. V.1.450.000, ath. skipti sleða.
Subaru Legacy 4x4 2000 GL, 5 d.,
skr. 05. '99, grænn, ek. 10 þ. km,
bsk., álf., spoiler, krókur.
V. 2.150.000.
Mjög gott úrval blla og
vélsleða á skrá og á staðnum
OPIÐ VIRKA DAGA FRA KL.10-12 OG 13-18
LAUGARDAGA FRÁ KL.13-1G.
a§
Suzuki Vitara SE 1600, 5 d., skr. 05.
¥98, rauður, ek. 45 þ. km, bsk., álf.
V. 1.550.000.
_ _ , m'msAUNiL
Mötöur ehf.
B í L A S A L A
Tryggvabraut 14, 600 Akureyri
461 3020 - 461 3019
DV
Fréttir
Þú getur látið drauma þína rætast
Opel Astra Caravan 1600, 5 d., skr.
10.'98, grænn, ek. 22 þ. km, bsk.,
krók., spoiler. V. 1.450.000.
tris XCR 440, árg. '99, rauður,
1.500 míl. 30 mm belti, panna
V:880.000.
Byggja 80 kúa hátækniQós undir Eyjafjöllum:
Róbótar eru handlagnir
og skynsamir fjósamenn
Bræðurnir Sigurjón (nær) og Magnús Pálssynir að Steinum undir Eyjafjöllum í nýja
hátæknifjósinu.
DV-mynd Njörður Helgason
DV; Eyjafjöllum:
„Við erum að byggja nýtt 80
kúa legubásafjós, það er með
flórsköfum sem hreinsa frá kún-
um, og svo verðum við með
mjaltaróbota til að mjólka þær,“
sögðu bræöumir Sigurjón og
Magnús Pálssynir sem eru að
byggja nýtt fullkomið fjós að
Steinum undir Eyjaíjöllum.
Mikiil gangur hefur verið við
bygginguna, byrjað var að reisa
fjósið fyrir um mánuði og þeir
búast við að flytja kýrnar um 10.
desember.
Þeir bræður áætla að verða
með um 70 kýr til að byrja með
í nýja fjósinu. Þeir búast við að
með þessari nýju tækni verði
mikil breyting á vinnu í fjósinu.
„Það eina sem ekki verðúr sjálf-
virkt verður heygjöfin,“ sögðu
þeir bræður. Með tilkomu
mjaltaróbótans kemur ýmislegt
til með að breytast. Til dæmis grein-
ir róbótinn júgurbólgu um tveim
dögum fyrr en gerist með hefðbund-
inni aðferð. „Það sem segir tO um
júgurbólgu í dag er útlitsbreyting á
mjólkinni, en mjaltaróbótinn greinir
breytingu mjólkurinnar fyrr og á
kúnni er tæki sem róbótinn les af og
lætur vita af sýktu kúnni. Þá getum
við tekið hana strax úr umferð,"
sagði Sigurjón Pálsson. Þetta með
öðru á að geta tryggt hreinni og enn
betri mjólk.
Mjaltaróbótinn er nýjung í ís-
lenskum fjósum, fjósið i Steinum
verður annað í röðinni á landinu.
Fyrsti mjaltaróbótinn var settur upp
hjá Sæmundi Ágústsyni í Bjólu í
Djúpárhreppi í Rangárvallasýslu.
Hann segir að lítil reynsla sé komin
á tækið enn þá en það sem af er lofi
það nokkuð góðu, vinnulega sé þetta
auðveldara en enn sem komið er sé
viðverutíminn lengri i fjósinu. „Ég
get ekki sagt tO um hvort það sé eitt-
hvað sem verður en þetta þarf nú aOt
sitt eftirlit, Við erum með um 70 kýr,
ekki aOar mjólkandi enn þá. Þeim
hefur gengið mjög vel að læra á
þessa tækni,“ sagði Sæmundur.
Þrátt fyrir stuttan reynslutíma telur
Sæmundur að þetta lofi góðu.
„Mjaltavélin fer vel með kýrnar,
hún hættir að mjólka úr spenum
sem búið er úr þó hún sé enn að
klára úr hinum. Það hefur mikil
áhrif á heilbrigði kúnna. Því ef
mjaltavélin er að sjúga úr tómum
spena er það bein leið tO að skemma
spenaopið og þá er greið leið fyrir
sýkingu upp í júgrið," sagði Sæ-
mundur.
Reynslan á eftir að sýna mönnum
hvort þessi nýja tækni á eftir að
verða enn ein byltingin í íslenskum
landbúnaði. Það eru að margir sem
fylgjast spenntir með því að sjá
hvernig henni reiðir af. -NH
Viltu hækka sjálfsmat þitt, bæta samskiptahæfni þína?
Auka velgengni í einkalífinu og starfi?
Frábært 16 klst. námskeið í sjálfsrækt og markmiðasetningu.
Hefst á Hótel Loftleiðum miðvd. 1. des.,kl. 18.00.
Skráning f síma 896-5407
ATH.: Takmarkaður fjöldi þátttakanda
Ólafur Þór Ólafsson leiðbeinandi Margmiðlun ehf.
Eiríkur Sigurðsson í Vík hefur útbúið vistvæna músagildru í samvinnu við föður
sinn. Hér er Eiríkur með félaga sfnum ásamt gildrunni góðu. DV-mynd NH
Veiða mýs
og sleppa
út í nátt-
úruna
„Þetta er 1001 kassi. Á botn-
inum á honum er plata sem
músin gengur inn á í gegnum
gat á endanum. Fyrir gatinu er
spjald. Þegar músin fer inn um
það og fer í ætið þá sígur plat-
an í botninum og losar nagla
sem heldur spjaldinu sem þá
lokast fyrir gatið svo að músin
kemst ekki aftur út,“ sagði Ei-
ríkur Sigurðsson í Vík í Mýr-
dal sem ásamt pabba sínum
hefur útbúið vistvæna músa-
gOdru sem fangar mýsnar lif-
andi. Síðan er hægt að fara
með þær út á öruggan stað og
sleppa þeim aftur.
Eiríkur segir að músagOdr-
an hafi reynst vel og þegar sé
búið að veiða i hana. Við eigum
eftir að gera smáendurbætur á
henni Við æUum að setja plast-
lok á hana svo að við sjáum
hvort mús er komin í hana svo
þær geti ekki sloppið út þegar
við erum að gá í gOdruna,"
sagði Eiríkur. -NH
Gæðarúm á
Ragnar Björnsson ehf.
Dalshrauni 6, Hafnarfiröi, sími 555 0397, fax 565 1740
Peugeot 206 XR 1400, 5 d., skr. 09.
'99, grár, ek. 1 þ. km, bsk.
V. 1.250.000.
Yamaha Venture 700 árg.¥99,
rauður, ek.2.900 km. 34.mm belti,
rafst/bakkg., o.fl. V:1.000.000,-
MMðúivalaf
verð frá kr stgr.
29.900
með tauáklæði
StgE
e r
Leður á slitflötum
■r^BSfisaí