Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 22
22 MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1999 Fréttir Sögufrægt hús sem átti aö rífa á Hellu: Kristján X fær nýtt líf Veitingahúsið Kristján X á Hellu. Húsið var byggt í Danmörku um síðustu aldamót en fiutt til íslands fyrir Alþings- hátfðina árið 1930. Kjartan Erlingsson veitingamaður. neyti starfsmanna. Þar stóð það í tvö ár en þá keypti Kaupfélagið Þór húsið og flutti hingað að Hellu. Hér var það notað sem pakkhús til 1962. Þá var sett upp í því rafgeymaverk- smiðja. eftir að hún hætti var það notað undir ýmsa starfsemi, prjóna- og saumastofu, bólstrunarverk- Safnaðarheimili Selfosssóknar var þéttsetið klukkan 8 aö morgni nýlega þegar séra Þórir Jökull Þor- steinsson sóknarprestur bauð gest- um til morgunverðarveislu í tilefni af 40 ára afmælisdegi sínum. Kirkjukórinn mætti nær allur og að sjálfsögðu var sunginn afmælis- söngurinn og fLeiri góð lög. Þórir sagði gestum sínum aö þetta væri smiðju, lampaverksmiðja var í því, og hárgreiðslustofa var hér í átta ár. Að síðustu var búið í því í nokkra mánuði eftir að hárgreiðslustofan flutti úr því,“ sagði Kjartan. 1 gegnum tiðina hafa verið gerðar ýmsar breytingar á húsinu sem féllu að mismunandi starfsemi sem hálfgert barnaafmæli og organist- inn, Glúmur Gylfason, tók hann á orðinu og færði afmælisbarninu skemmtilega mynd þar sem knatt- spyrnuliðin Manchester United og Inter Milano koma við sögu. Báðir þessir starfsmenn kirkjunnar á Sel- fossi eru einlægir knattspyrnuá- hugamenn og dá sömu félagslið. -KEi í því hefur verið. Til dæmis var gólf- ið hækkað þegar rafgeymaverk- smiðjan var þar til húsa. Kjartan segist því hafa þurft að hækka gluggana til að þeir yrðu í eðlilegri hæð, áður hafi þurft að beygja sig til að sjá út. Kjartan keypti húsið í byrjun apríl. Síðan er búið að taka það kirfilega í gegn utan og innan. Gera þurfti ýmsar breytingar á því til að það stæðist kröfur og reglur sem veitingahús þarf að uppfylla. Ekki erannað að sjá en vel hafi tek- ist til. Utan sem innan dyra er vand- að til allra framkvæmda og húsið er orðin sannkölluð bæjarprýði. „Við opnuðum hér um síðustu helgi, það var á tíu ára afmæli hár- greiðslustofunnar sem hér byrjaði starfsemi sína, þá var hárgreiðslu-, tísku- og fórðunarsýning, fullt hús í mat og kráarstemning fram á nótt. Þessa daga sem við höfum haft opið eru viðtökur langt fram úr okk- ar björtustu vonum,“ sagði Kjartan. Fram að jólum verður jólahlaðborð á Kristjáni X, í það er að verða upppantað. -NH Fertugur sóknarprestur bauð til morgunverðarveislu: Fékk fótbolta- mynd að gjöf Dy Hellu: „Þetta hús var búið að vera í al- gerri niðumíðslu og rætt um það í hreppsnefndinni hvort ætti ekki að rífa það en um það náðist sem betur fer ekki samstaða. Það var búið að standa autt í tvö ár áður en ég tók við því, hafði reyndar haft áhuga á öðru húsi, sem er héma við hliðina en það var selt öðmm og er notað sem reykhús, svo ég tók þann kost að kaupa þetta hús,“ sagði Kjartan L Erlingsson, veitingamaður í Krist- jáni X á Hellu. Kjartan opnaði stað- inn um síðastliðna helgi og segir að viðtökur séu góðar. Hann fékk til liðs við sig smiði frá Forsæti í Flóa sem hafa endurbyggt fjölda húsa og í sameiningu hafa þeir unnið að endurgerð hússins. Húsið sem Kristján X er í var byggt í Danmörku um síðustu alda- mót, það var flutt til íslands fyrir Alþingishátíðina 1930 og var notað sem matsalur fyrir kóngafólkið sem kom á Alþingishátíðina, þar á með- al Kristján X Danakonung sem hús- iö dregur nafn sitt af. Saga hússins er skrautleg og skemmtileg. „Frá Þingvöllum var það síðan flutt árið 1935, þá var því pakkað saman og flutt niður að Ljósafossi og notað þar fyrir mötu- Sr. Þórir Jökull Þorsteinsson fær fótboltamyndina frá Glúmi Gylfasyni. DV-mynd KEi mh ,98-9 íslendingur árþúsundsins Á síðasta ári þessa árþúsunds kanna DV, Bylgjan, Vísir.is og SS hverjir það eru að mati íslendinga sem skarað hafa fram úr og hvaða atburðir hafa sett hvað mestan svip á síðustu 1000 árin í sögu (slands. Nú stendur yfir val á íslendfngi árþúsundsins og lýkur því miðvikudaginn 1. desember Taktu þátt á www.visir.is BYL GJAN, mm Eftirtaldir voru tilnefndir sem fslendingar árþúsundsins: Halldór Kiljan Laxness k Jón Páll Sigmarsson g Jón Sigurðsson S Snorri Sturluson W Vigdís Finnbogadóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.