Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 24
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1999
A36
Fréttir dv
Fékk 217 ára gaml-
an kistil að gjöf
DV, Skagafirði:
„Þeim íjölgar alltaf sem færa
Byggðasafninu muni og þeir koma
víða af landinu. Nýlega var mér af-
hentur kistiil sem var smíðaður
hér í Skagafirði árið 1782. Þessi
^kistill er búinn að vera i Reykjavík
í mörg ár en eigandinn vildi að
hann kæmist aftur hingað norður
og yrði hér til sýnis með öðrum
gömlum munum,“ sagði Sigríður
Sigurðardóttir, safnstjóri Byggða-
safns Skagfirðinga i Glaumbæ, í
samtali við DV.
Sigríður segir ljóst að fólk hafi
sterkar taugar til Byggðasafnsins.
Það merkir hún á samtölum við
fólk um aUt land sem setur sig í
Ártalið 1782 stendur skýrum stöfum á kistlinum.
Teflontilboð
Teflonhúð á bflinn og alþrif á aðeins
5.500 kr. fólksbíll, 6.500 kr. jeppi.
BONBÆR
Nóatúni 2, sími 561 7874.
Sækjum og sendum.
samband við hana, oftast af fyrra
bragði, varðandi muni sem það
vilji gjarnan að komist á safnið. Oft
eru þetta gripir sem tengjast Skaga-
firðinum með einum eða öðrum
hætti.
Aðspurð um aðsókn að safninu í
sumar kvaðst Sigríður nokkuð
ánægð. Gestir voru liðlega 22 þús-
und og er þetta þriðja sumarið í röð
sem gestafjöldi fer yfir 20 þúsund.
Alls munu 40-50 þúsund manns
hafa skoðað sýningar safnsins í
sumar en auk Glaumbæjar voru
Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri í Glaumbæ, með kistilinn góða.
DV-myndir Örn Þórarinsson.
munir frá því á Hofsósi og Hólum í
Hjaltadal. íslendingum sem koma í
safnið fer fjölgandi. Þeir um fjórð-
ungur gestanna í sumar. Fyrir
nokkrum árum þótti gott ef einn ís-
lendingur slæddist inn í hópi tíu
gesta. Næstum eingöngu útlending-
ar sóttu til safnsins. -ÖÞ
ií Verslunin haetíir
Allt á að seljast
50% ^
afsláttur af öllu
Opið mánud.-laugard. 13-18
Útsalan endar laugardaginn 4. des.
Komið og gerið frábær jólainnkaup.
■*!!* (cjountryperiur oy (jjui/t
Laugarnesvegi 52 v/Sundlaugav.
Pétur Geirsson hótelhaldari:
Vill stofna viðskipta-
og útflutningshá-
skóla í Borgarnesi
DV, Vesturlandi:
-af,
Pétur Geirsson, hótelstjóri og eig-
andi Hótels Borgarness, lagði fram til-
lögu þess efnis á aðalfundi Markaðs-
ráðs Borgfirðinga í fyrradag að ráðið
kannaði möguleika á stofnun við-
skipta- og útflutningsháskóla í Borg-
amesi. DV innti Pétur eftir þvi hvem-
ig hugmyndin hefði kviknað.
„Ég hef lengi verið að velta því fyr-
ir mér að Borgarfjörður og Borgarnes
væri heppilegur staður fyrir uppbygg-
ingu á margs konar skólum, hæfilega
langt frá spennunni og þeirri óþreyju
sem einkennir þéttbýlið í Reykjavík. í
sumar þegar byggður var snarlega
viðskiptaháskóli í Reykjavík sem
kostaði einhver hundrað milljóna fór
ég að velta þessu fyrir mér. Ég á hér
að mestu leyti hótel sem er mjög van-
nýtt yfir vetrartímann, reyndar allt að
Opnum 1. desember
PICCADILLY
Tískuvöruverslun
í Hafnarfirði og á Isafirði
Opið:
mán.-fim.
föstud.
laugard.
10-18
10-19
10-16
Fjarðargata 11 220 Hafnarfirði sími: 555 6111 Ljónið, Skeiðí 1 400 Isafirði sími: 456 5650
6-7 mánuði og einnig er hér mikið
húsnæði innan hótelsins sem hægt er
að nota sem skólastofur, auk þess er
umræða um að Kaupfélagið sé að færa
sig upp á Brúartorg og þar losnar hús-
næði sem er heppilegt fyrir skólastof-
ur og meira húsnæði hér í niðurbæn-
um er laust í góðu og rólegu um-
hverfi. Ég hef verið að velta þessu fyr-
ir mér og mér datt í hug að láta tillögu
um þetta inn i Markaðsráð sem hefur
gert margt gott Ég hef ekki rætt þetta
við alþingsmenn þar sem þetta er svo
ný hugmynd en ég geri það örugg-
lega,“ sagði Pétur Geirsson, hótelhald-
ari Hótels Borgarness, við DV. -DVÓ
Hvammstangi:
Heimamenn taka
endasprettinn
Nú sér fyrir endann á framkvæmd-
um við Heilbrigðisstofnunina hér á
Hvammstanga.
Ingibjörg Pálmadóttir heilbrigðis-
ráðherra undirritaði síðastliðið vor
samning um fjármagn til þessa verk-
efnis. Það sem um er að ræða er loka-
frágangur á fjórum sjúkrastofum á
efri hæð hússins og í kjallara verður
svo innréttað fyrir ýmsa starfsemi,
s.s. sjúkraþjálfun, geymslur og fleira.
Einnig verður gengið endanlega frá
lóð hússins.
Tveir buðu í verkið og höfðu
heimamenn betur, tveir smiðir
hrepptu hnossið og taka þannig enda-
sprettinn í þessari framkvæmd. Bene-
dikt Ástvaldur Benediktsson mun sjá
um jarðvegsskipti sem þurfa að fara
fram við vesturhlið hússins og munu
verða þar bílastæði og aðalinngangur
stofnunarinnar. Það er óhætt aö
segja að allir séu glaðir þegar sér
fyrir endann á þessum framkvæmd-
um, en verklok eru áætluð í apríl á
næsta ári. -GJ