Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1999 35*" ALLIR SUZUKI BlLAR ERU MEÐ: • vökvastýri • 2 loftpúða • • aflmiklar velar • samlæsingar • • rafmagn í rúðum og sp • styrktarbita í hurðum « Sjálfskipting kostar 150.000 KR $ SUZUKI -i««»- SUZUKIBILAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. www.suzukibilar.is Stjóm Víkings, sitjandi frá vlnstri: Helga Ólafsdóttir og Andrés Viðarsson. Fyrir aftan: Eiríkur Tryggvi Ástþórsson, nýkjörinn formaður, og Fríða Hammer. DV-mynd Njörður Helgason Verkalýðsfélagið Víkingur í Vík: Vilja sameiningu DVVik: Aðalfundur verkalýðsfélagsins Vík- ings í Vík var haldinn síðastliðið mið- vikudagskvöld. Á fundinum var sam- þykkt að veita stjóm félagsins heimild til að ganga tii viðræðna við verkalýðs- félögin Rangæing á Hellu og Samherja á Kirkjubæjarklaustri um sameiningu félagana. Á fundinum urðu formanns- skipti í Víkingi - Eiríkur Tryggvi Ást- þórsson tók við embætti af fráfarandi formanni sem ekki gaf kost á sér til endurkjörs. Aðrir stjómarmenn vom endurkosnir í embætti sín. -NH DV Fréttir 1.830.000 kr. - Rétta verðiðfyrir rétta veðriðl Suzuki Vitara - raunhæft ráð gegn íslenskum vetri Traustur, upphækkanlegur, alvöru 4x4 jeppi á ÓTRÚLEGU veröi • Hátt og lágt drif Byggður á grind • Kraftmikil og hljóðlát vél • Einstaklega góður í endursölu Kennslumyndband í golfi: Vilja golf í grunnskólana Handunnin útskorin massíf og innlögð húsgögn Úrval af Ijósum, klukkum og gjafavöru Bómullar-satín rúmföto.fl. o.fl. Aldamótadress - jóladress Ekta pelsar, kr. 135.000 Sigurstjarnan í bláu húsi við Fákafen. Sími 588 4545. _ Góðar fjárheimtur Strandabónda: Öll lömb skiluðu sér af fjalli Þrátt fyrir að heimtur sauðfjár- bænda að hausti séu á mörgum svæð- um landsins oft nokkur vitnisburður um árferði og útivistartíma ijárins og þær verði því betri sem veðurfarið er áfallaminna er það þó ekki einhlítur mælikvarði. Margt veldur þvi að lífi lítilla lamba er hætta búin fjarri eftir- liti íjáreigenda. Þvi er það að margra mati vel viðunandi að sauðfjárbóndi heimti alla dilka sína aðeins einu sinni á búskaparævinni. Á bænum Stóra-Fjarðarhomi, sem er eitt stærsta fjárbúið í miðhluta Strandasýslu, gerðist það í haust að öll lömb skiluðu sér af fjatli. Merki- legra er að allt fé kom einnig af fjalli haustið 1998 á þessu íjárbúi, að sögn Sigurðar Jónssonar bónda. Þar vantar aðeins eina fullorðna kind en dilkar hennar skiluðu sér í fyrstu göngum og örlög hennar því ljós. -GF Golfið hefur ekki verið íþrótt yngsta fólksins en getur verið það eins og sjá má á þessari góðu sveiflu sem menntamálaráðherrann fylgist með. DV-mynd Arnheiður ir i landinu eiga þau tæki sem þarf til kennslu í golfl var ákveðið að leita til allra Lions- og Kiwanisklúbba í land- inu og munu þeir gefa kylfur og ann- aö það sem til þarf við golfkennslu í sínu heimahéraði. Heildarkostnaður við verkefnið er áætlaður um níu milljónir króna. -A.G. DV, Suðurnesjum: Golfsamband íslands hefur látið út- búa kennslumyndband í golfi fyrir grunnskóla landsins. Golfsambandið er með fjölmennasta sérsambandið innan íþrótta- og Ólympíusambands íslands en í því eru um níu þúsund fé- lagar en þátttaka barna og unglinga í golfi af meðlimum sambandsins er að- eins um 12%. Vill Golfsambandið með þessu myndbandi setja sér það mark- mið að fjölga þátttöku yngri kynslóð- arinnar í greininni. Jón Karlsson íþróttakennari tók myndbandið upp i íþróttakennslu þar sem hann kennir bömum golf en hann kennir við Fossvogsskóla. Ákveðiö var síðan í samráði við for- seta og stjóm GSÍ að koma þessu kennsluefni í aila grunnskóla lands- ins. Þar sem ekki nærri allir íþróttasal- Gunnar Bragason, forseti Golfsambands íslands, afhendir Birni Bjarnasyni menntamálaráðherra fyrsta eintakið af kennslumyndbandi í golfi fyrir grunn- skóla. alkar virkir viskíbörnin? Fæst í öllum betri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.