Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.1999, Blaðsíða 39
MANUDAGUR 29. NÓVEMBER 1999 Andlát Sjöfn Egilsdóttir, Urðartúni við Laugarásveg, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðviku- daginn 24. nóvember. Berta Jakobsdóttir, Melbraut 19; Garði, lést á Landspítalanum fimmtudaginn 25. nóvember. Jón Júlíus Sigurðsson, fyrrv. úti- bússtjóri Landsbanka íslands, Hæð- argarði 29, Reykjavík, lést á heimili sínu fimmtudaginn 25. nóvember. Erla Guðmundsdóttir frá Flatey, Safamýri 45, Reykjavík, lést á Land- spítalanum fostud. 26. nóvember. Pétur B. Georgsson, Búiandi 2, lést fimmtudaginn 25. nóvember. Jarðarfarir Guðmundur H. Jónsson, fyrrv. for- stjóri BYKO, Efstaleiti 10, Reykja- vík, lést á Landakotsspítala að morgni mánudagsins 22. nóvember. Útfórin fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 29. nóvember kl. 15.00. Kristján Karl Guðjónsson, fyrrv. flugstjóri, Safamýri 89, Reykjavík, sem lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur föstudaginn 19. nóvember, verður jarðsunginn frá Háteigskirkju mánudaginn 29. nóvember kl. 15.00. Ingibjörg Jónsdóttir, Miðleiti 7, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju mánudaginn 29. nóvember kl. 13.30. Kristbjörg Kristjánsdóttir, frá Breiðabólstað, Vestm.eyjum, Lund- arbrekku 8, Kópavogi, sem lést á Landakoti miðvikud. 24.11., verður jarðsungin frá Digraneskirkju fimmtudaginn 2. desember kl. 15.00. Jakob H. Richter, verður jarðsung- inn frá Fríkirkjunni i Reykjavík, mánud. 29.11. kl. 10.30. Einar Ingimar Helgason, Þórólfs- götu 12A, Borgarnesi, verður járð- sunginn frá Borgameskirkju mánud. 29. nóvember kl. 14.00. Eiríkur Ketilsson stórkaupmaður, verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni í Reykjavík mánud. 29. nóvem- ber kl. 13.30. Adamson MtX Persónuleg, alhllða útfararþjónusta. Sverrir Olsen Sverrir Einarsson útfararstjóri útfararstjóri Útfararstofa íslands Sufiurhliö35 • Sfml 581 3300 allan solarhringinn. www.utfararstofa.ehf.is/ Ísraelsríki Einkaskeyti til Vísis frá U.P. Ísraelsríki, hið nýstofnaða ríki Gyðinga f Palestínu, er mjög illa á vegi statt fjárhagslega. Kaplan, fjarmálaráðherra Israels, skýrði frá því í gær i þingi ísraelsmanna í Tel Aviv, að fjárhagur landsins væri kominn í það oefni að í raun og veru mætti segja að Slökkvilið — lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og &-abifreið s. 462 2222. örður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitis- apóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjónustu em gefnar í sima 551 8888. Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga frá ki. 9-24.00. Lyfla: Setbergi Hafharfirði, opið virka daga frá kl. 10-19, laugd. 10-16 Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Iðufelii 14: Opið mánd.-fimmtd. kl. 9- 18.30, föstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Simi 577 2600. Árbæjarapótek. Opið v/daga kl. 9-19, lad. 11-15. Breiðholtsapótek Mjódd: Opið mánd.-miðd. kl. 9-18, fimtd.-fóstd. 9-18.30 og laugd. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c: Opið laug- ard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21: Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ: Opið mánd.-fóstd. frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingóifsapótek, Kringl.: Opið laud. 10-16. Laugavegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu: Opið laugard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4: Opið laug- ardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-18.30 og laugard. kl. 10-14. Hagkaup Lyfjabúð, Skeifunni: Opið virka daga kl. 10-19 og ld. kl. 10-18, sud. lokað. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smáratorgi: Opið alla daga kl. 9-24. Sími 564 5600. Apótekið Smiðjuvegi 2. opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl 10-16. Sími 577 3600. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið mánd.-fimmtd. kl. 9-18.30, fóstd. kl. 9-19.30 og laugd. kl. 10-16. Simi 561 4600. Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá ki. 918.30 og laud.-sud. 10-14. Hafnar- fjarðarapótek opið mánd.-fóstd. kl. 9-19, ld. kl. 10- 16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðurnesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek, Stmnu apótek og Stjömuapótek, Akureyri: Opið kl. 9-18 virka daga. Stjömu apótek er einnig opið á laugd. kl. 10-14. Á öðrum tímum er lygafræðingur á bak- vakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðn- ingur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjamar- nes, Kópavog, Garðabæ og Hafnarflörð er á Smáratorgi 1, Kópavogi, alla virka daga gjaldþrota þjóðin væri gjaldþrota. „Erfiðleikar þeir, sem við eigum framundan, eru miklu meiri og hættulegri en nokkru sinni hætt- urnar, er steðjuðu að okkur, er við áttum í stríði við Araba,“ sagði fjármálaráðherr- an. frá kl. 17-23.30, laugd. og helgid. kl. 9-23.30. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 virka daga, allan sólarhr. um helgar og frídaga, síma 1770. Bamalæknaþjónusta Domus Medica Opið alla virka daga frá kl. 17-22, um helgar og helgid. frá kl. 11-15, símapantanir í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða-mót- taka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041, Eitrunampplýsingastöð opin allan sólar- hringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: Tekið á móti beiðnum allan sól- arhringinn, sími 525 1710. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu- stöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá ki. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Oldrunardeildir, frjáls heim- sóknartími eftir samkomulagi. Bama-deild ffá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáis. Landakot: Öldrunard. frjáis heimsóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í sima 525 1914. Grensásdeild: Mánd-fóstud. ki. 16-19.30 og eft- ir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáis heim-sóknar- timi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Aila daga kl. 18.30-20 og eftir samkomulagi. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Ki. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kL 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða þá er simi samtakanna 551 6373 kl. 17-20. Al-Anon. Skrifstofan opin mánd.-fimtd. kl. 9-12. Simi 551 9282 NA-samtökin. Átt þú við vímuefnavandamál að striða. Uppl. um fúndi í sima 881 7988. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasími er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00-22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 8-19, þrid. og miðvd. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið maí-september, 10-16 alla daga. Uppl. í sima 553 2906. Árbæjarsafn: Safnhús Árbæjarsafns eru lokuð frá 1. september til 31. maí en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mád. mid. og fód. kl. 13. Einnig tekið á móti skólanemum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins op. frá kl. 8-16 alla virka daga. Uppl. í síma: 577-1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fósd. kl. 11-19, laud. ki. 13-16. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Opið mád.-fitd. kl. 9-21, fód. kl. 11-19, Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. ll-19.Aðalsafn, lestrarsal- ur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-17, laud. kl. 13-16. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud - fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseii 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-19, fóstd. kl. 11-17. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mád.-fimd. ki. 10-20, fód. kl. 11-19. Bókabflar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustimdir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. t Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, mid. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Sigrún Hallsdóttir, matgæðingur vikunnar er mikill súkkulaðlsælkeri og gaf lesend- um helgarblaðs DV nokkrar Ijúffengar uppskriftir sem innihélt allskyns sælkera súkkulaði. Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lok- að. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Höggmynda- garðurinn er opinn aila daga. Safnhúsið er opið ld. og sud. frá kl. 14-17. Lástasafn Siguijóns Ólafssonar. Opið ld. og sud. milli kl. 14-17. Tekið á móti gestum skv. samkomul. Uppl. í síma 553 2906. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið alla daga nema mánd., í júní-ágúst. í jan.-maí, sept.-desemb., opið eftir samkomulagi. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og iaugard. ki. 13-17.' Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- Spakmæli Kaldhædni er vitsmunalegt snobb. George Meredith ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9M8 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnar- firði. Opið alla daga fiá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Ama Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýnfiig opin þriðjd, mið- vd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sfini 462- 4162. Opið frá 17.6-15.9 alla daga kl. 11-17. einnig þrid-. og fimtd.kvöld í júli og ágúst kl. 20-21. Iðnaðarsafhið Akureyri: Dalsbraut 1. Opið á sund. kl. 14-16. Fyrir hópa er opnað á öðrum timum. Pantið í síma 462 3550. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Haiharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar- nes, sfini 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suð umes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sfini 565 2936. Vestmannaeyjar, sfini 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjav. og Kópav., sími 552 7311, Seltjn., sfini 5615766, Suðum., sfini 5513536. Vatnsveitubilanir Reykjavík simi 552 7311. Sel- tjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sfini 892 8215. Akureyri, söni 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eflir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sfini 555 3445. Sfinabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamar- nesi, Akureyri, Kefiavik og Vestmannaeyjum til- kynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólarhring inn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum,. sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. * STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 30. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú umgengst marga í dag og tekur að þér að stjóma einhverju. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þér gengur óvenjuiega vel að aðlagast breyttum aðstæður og átt auðvelt með að umgangast fólk. Rómantíkin liggur í loftinu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Tilfinningamál verða í brennidepli í dag og þú eyðir talsverðum tíma í að ræða persónuleg mál. Kvöldið verður skemmtilegt. Nautiö (20. aprfl-20. maf): Þér finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfíðar ákvaröanir. Ekki gera neitt vanhugsaö. Happatölur þínar eru 2,13 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júnl); Þú ert óþarflega smámunasamur í dag og það gæti farið í taug- arnar á fólki. Þú þarft á tilbreytingu að halda og ættir að gera eitt- hvað til að lyfta þér upp. Krabbinn (22. júnf-22. júlf): Eitthvað verulega skemmtilegt gerist fyrri hluta dagsins og það hefur mikil áhrif á framhaldið. Dagurinn verður skemmtilegri en þú hefðir getað ímyndað þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst timi til að hugsa málin þar til eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist sem breytir deginum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Félagslífið tekur mikinn tima á næstunni. Það gerir þó ekkert til þar sem þú hefur mjög gaman af því sem þú ert aö gera. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér verður mest úr verki um morguninn, sérstaklega ef þú ert að fást við vandasamt verkefni. Seinni hluti dagsins verður rólegur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert oröinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og það kem- ur niöur á afköstum þinum. Þú ættir að breyta til og fara að gera eitthvað alveg nýtt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur lært margt af öðrum og ættir að líta til annarra varð- andi tómstundir. Þú verður virkur í félagslífinu á næstunni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætta er á að einhver misskilningur komi upp í vinnunni. Þú ert best til þess fallinn að leiðrétta þennan misskilning. m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.