Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Qupperneq 53
61 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV Tilvera Gosinn fiskaði þrjá hæstu Allur bridgeheimurinn vonar að á vetrarólympíuleikum, sem haldn- ir verða í borginni Torino á Ítalíu 2006 verði bridge meðal íþrótta- greina sem keppt verður í. Borgin Zakopane í Póllandi var hinn mögu- leikinn en ólympíunefndin ákvað með atkvæðagreiðslu að Torino hlyti hnossið. Því er minnst á þetta hér að fyrir stuttu var haldið bridgemót fyrir eldri spilara í Zakopane, að undir- lagi Evrópusambandsins og gaf það verðlaun og meistarastig til sigur- vegaranna. Nauðsynlegt var fyrir mótshaldara að bjóða öðrum þjóð- um þannig að mótið hefði á sér al- þjóðlegan blæ. Sveitum frá Englandi, ísrael, Litháen, Tékklandi og Rússlandi var boðin þátttaka og var mótið því skipað nokkrum frá- bærum eldri spilurum, þ.á m. heimsmeisturum eldri spilara 1998, ísrael. Enn fremur var pólskt par sem var hluti sveitar sem vann heimsmeistaratitil eldri spilara á Bermúda í janúar, Aleksander Jeziro og Julian Klukowski. Þeir félagar unnu tvímennings- keppni mótsins með glæsibrag og við skulum skoða handbragð Klu- kowski í þremur gröndum. S/Allir. * 5 ■*> D10974 * Á983 * D105 * KD107 V Á3 ♦ K62 4 Á983 * G86432 <m 862 4- 1074 4 K KG5 ♦ DG5 * G7642 N V A S ♦ Á9 Þótt margir haldi annað þá er pólska lauflð nokkuð eðlilegt kerfi og leiðin í þrjú grönd var nokkuð greið: SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR 14 1 1 4 pass 1 grand pass 3 grönd pass pass pass Vestur spilaði út tígulþristi og Klukowski dró strax þá ályktun að hann væri með níu rauð spil. Því tók hann tvisvar spaða áður en hann fór í laufið. Hann var inni á spaðaás þegar vestur kastaði hjarta. Það var nú ljóst að austur var með einspil í laufí og væri það tían þá var nauðsynlegt að leggja af stað með gosann. Klukowski spilaði þvi út laufagosa og gosinn fiskaði þrjá hæstu. Vestur var nefnilega hrædd- ur um að sagnhafi ætti laufkónginn og setti þvi drottninguna til að missa ekki laufslaginn. Þvi fór sem fór og ellefu slagir voru hreinn topp- Alheimstvímenningur 2000 verð- ur spilaður alls staðar í heiminum 2. og 3. júní. Úrslitin verða uppfærð á klukkutíma fresti á Netinu og geta keppendur fylgst með hvar þeir lenda. 550 5000 Myndasögur B s (0 ^Aðeins ef stöngin sveigist örlítið til vinsui og kristallarnir i vinstra hólfi detta niður i það hægra og titringurinn í gorminum verður ekki meiri en hristing urinn frá plötunni á botninum Bib! 1 tfí E E 3 NAS-D-**' í Gastu fengití hanrA V til íiö sækja umr r skrifstofustarfiö. 1 ll. % I1//, —Jb. í Stangastökk gengur bara alls ekki^. ^ í teiknimyndasögum. j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.