Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 03.06.2000, Page 54
62 LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2000 DV Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Laugardagurinn 3. iúní 80 ára____________________ Guðbjörg P. Jónsdóttir, Álfhólsvegi 17, Kópavogi. Haukur Björn Björnsson, Safamýri 75, Reykjavík. Jóakirn Guðjón Elíasson, Austurvegi 57, Selfossi. Unnur Eiríksdóttir, Skúlagötu 20, Reykjavík. 75 ára___________________ Jóhann Guðbjörnsson, Skeggjagötu 14, Reykjavik. Unnsteinn Björnsson, Neðri-Þverá, V-Hún. 70 ára______________________ Aðalbjörg Sigurðardóttir, Gullsmára 7, Kópavogi. Fjóla Guðlaugsdóttir, Vallarbraut 10, Hvolsvelli. Gunnhildur Þórmundsdóttir, Dynskógum 8, Hveragerði. Vigfús Þorsteinsson, Aðalstræti 61, Patreksfirði. 60 ára__________________________ Guörún Benediktsdóttir, Grimsstöðum 2, Reykjahlíð. Gylfi Sigurösson, Ásláksstöðum, Eyf. Katrín Árnadóttir, Stigahlíö 4, Reykjavík. Kolbeinn Ólafsson, Hjálmholti, Árn. Kristfríður Björnsdóttir, Hofsstöðum, Reykholti. 50 ára__________________________ Álfdís Elín Axelsdóttir, Sunnuhlíð, Reykjavtk. Árni Indriðason, Kvisthaga 7, Reykjavík. Björg Óskarsdóttir, Austurvegi 31b, Selfossi. Friðfinnur Finnbogason, Bröttugötu 47, Vestmannaeyjum. Guðbjartur Hannesson, Suöurgötu 78, Akranesi. Jón Mar Þórarinsson, Krókamýri 20, Garðabæ. Tómas Árnason, Kistufelli, Borg. 40 ára__________________________ Anna Stefanía Magnúsdóttir, Mururima 19, Reykjavík. Bjami Árnason, Túngötu 19, Bessastaðahreppi. Guöríður Hauksdóttir, Furuhjalla 1, Kópavogi. Ragnar Kristinn Kristjánsson, Ljónasttg 10, Flúðum. Sigrún Erla Valdimarsdóttir, Garðhúsum 26, Reykjavtk. Sunnudagurinn 4. júní 80 ára___________________________ Einar Hálfdánarson, Svalbarði 3, Höfn. Kristján Mikaelsson, Skjólvangi Hrafnistu, Hafnarfirði. Sveinn G. Sveinsson, Víkurbraut lb, Sandgerði. 75 ára___________________________ Sigrún Gísladóttir, Krummahólum 6, Reykjavík. Sölvi Eysteinsson, Kvisthaga 3, Reykjavík. 70 ára____________________________ Lára J. Magnúsdóttir, Sléttuvegi 17, Reykjavík. Sigrún Þorleifsdóttir, Hesthömrum 10, Reykjavík. Þorgerður Gunnarsdóttir, Ljósheimum 16, Reykjavík. 60 ára____________________________ Ástrún Jónsdóttir, Hraunbæ 18, Reykjavík. Sævar Magnússon, Kögurseli 5, Reykjavík. Vignir Svanbergsson, Hamarsgötu 18, Fáskrúðsfiröi. 50 ára____________________________ Björk Líndal, Holtsgötu 23, Reykjavtk. Edda Maríanna Bang, Skógargötu 7, Sauðárkróki. Einar Stefánsson, Heiðargili 10, Keflavík. Erla Þorsteinsdóttir, Kjóahrauni 6, Hafnarfiröi. Halla Karlsdóttir, Hóli, Eyf. Jens Friðrik Magnfreðsson, Fjarðarstræti 2, ísafirði. Jón Ásmundsson, Ásabraut 12, Sandgerði. Magnea Guðný Stefánsdóttir, Bragavöllum 4, Keflavík. Viðar H. Jónsson, Flyðrugranda 8, Reykjavík. 4SLára____________________________ Aðalheiður Snæberg Magnúsdóttir, Hjallabraut 11, Hafnarfirði. Fimmtugur Sigurður Rúnar Friðjónsson mjólkursamlagsstjóri í Búðardal Sigurður Rúnar Friðjónsson mjólkursamlagsstjóri, Stekkjar- hvammi 1, Búðardal, verður fimm- tugur á mánudaginn. Starfsferill Sigurður Rúnar er fæddur í Reykjavík og ólst upp í Reykjavík, Búðardal og í Stykkishólmi. Hann var einn vetur í Skógaskóla og varð gagnfræðingur í Stykkishólmi. Sig- urður var tvo vetur í Iðnskóla Stykkishólms og var í mjólkufræði- námi í Dalum Mejeriskole í Óðins- véum í Danmörku. Hann var mjólk- urfræðingur í Mjólkursamsölunni í Reykjavík 1971-1977 og hefur verið mjólkursamlagsstjóri Mjólkursam- lags Dalamanna frá 1977. Sigurður var í stjóm Mjólkurfræðingafélags íslands um skeið, sat í hreppsnefnd Laxárdalshrepps, síðar Dalabyggðar frá 1978, og er oddviti frá 1986. Sig- urður hefur setið fjölmörgum nefnd- um og ráðum á vegum sveitarfélags- ins og í mjólkuriðnaði, m.a. i kjör- dæmisráði Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi og var fjórði maður á framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Vesturlandi til alþingiskosninganna 1990. Þá var hann umdæmisstjóri Lions á Vestur- og Norðurlandi (109B) 1985-1986. Fjölskylda Sigurður kvæntist 4.1. 1969 Guð- borgu Tryggvadóttur, f. 11. 4. 1948, stuðningsfulltrúa og bókaverði. For- eldrar Guðborgar: Tryggvi Gunn- arsson, f. 12.12. 1894, d. 16.8. 1954, bóndi i Amarbæli á Fellsströnd, og eftirlifandi k.h., Elísabet Þórólfs- dóttir, f. 20.11. 1917, en hún er á Dvalarheimilinu Silfurtúni í Búðar- dal. Böm Sigurðar og Guðborgar eru Friðjón Rúnar, f. 7.8.1968, viðskipta- fræðingur og framkvæmdastjóri í Reykjavík, kvæntur Sól Fanneyju Ómarsdóttur rekstrarfræðingi og er dóttir þeirra Anna Borg, f. 14.10. 1994; Kristín, f. 7.3. 1973, fatahönn- uður í Reykjavík en maður hennar er Þórarinn Þórðarson, upptöku- maður á Skjá einum og er dóttir hennar Alexandra Sigrún, f. 29.10. 1992; Ármann Rúnar, f. 25.5. 1980, nemi í Reykjavík en unnusta hans er Sjöfn Guðmundsdóttir. Systkini Sigurðar eru Þórður, f. 2.1. 1952, forstjóri Þjóðhagsstofnun- ar, kvæntur Þrúði Guðrúnu Har- aldsdóttur framkvæmdastjóra, og eiga þau fjögur böm; Helgi Þorgils, f. 7.3. 1953, myndlistarmaður í Reykjavík, kvæntur Margréti Lísu Steingrímsdóttur þroskaþjálfa og eiga þau þrjú böm; Lýður Ámi, f. 24.3. 1956, framkvæmdastjóri í Dan- mörku, kvæntur Ástu Pétursdóttur húsmóður, og eiga þau fjögur börn; Steinunni Kristínu, f. 27.4.1960, hús- móðir í Reykjavík, gift Árna Mathiesen, dýralækni og sjávar- útvegsráðherra, og eiga þau tvær dætur. Foreldrar Sigurðar eru Friðjón Þórðarson, f. 5.2. 1923, fyrrv. alþm., dómsmálaráðherra og sýslumaður, búsettur í Búðardal og f.k.h., Krist- ín Sigurðardóttir, f. 30.12. 1928, d. 19.5. 1989, húsmóðir. Seinni kona Friðjóns er Guðlaug Guðmundsdóttir, f. 14.8. 1936, ritari. Ætt Systir Friðjóns er Guðbjörg, móðir Þorgeirs Ástvaldssonar dag- skrárgerðarmanns. Önnur systir Friðjóns var Fríða, amma Eyjólfs Sveinssonar, framkvæmdastjóra Frjálsrar fjölmiðlunar. Faðir Frið- jóns var Þórður, b. á Breiðabólstað á Fellsströnd, Kristjánsson, bróðir Salóme, ömmu Svavars Gestssonar sendiherra. Móðir Friðjóns var Steinunn, systir Þórhalls, föður Ólafs Gauks hljómlistarmanns. Steinunn var dóttir Þorgils, b. og kennara í Knarrarhöfn í Hvamms- sveit, Friðrikssonar og Halldóru Sigmundsdóttur. Kristín var dóttir Sigurðar, b. á Selsundi á Rangárvöllum, Lýðsson- ar, b. á Hjallanesi á Landi, bróður Páls, foður Páls Kr.,organleikara í Hafnarflrði og afa Júlíusar Sólness, fyrrv. ráðherra. Lýður var sonur Flmmtugur Gísli Karel Halldórsson verkfræðingur Gísli Karel Halldórsson verkfræðingur, Malarási 10, Reykjavík, er fímmtug- ur í dag. Starfsferill Gisli fæddist í Grundar- firði og ólst þar upp. Hann lauk prófl í bygg- ingaverkfræði frá HÍ 1974 og cand.polyd.-prófl frá DTH í Kaupmannahöfn 1977. Gísli starfaði á Jarðhitadeild Orkustofnunar frá 1977. Hann varð verkfræðingur á Almennu verk- fræðistofunni 1984 og varð síðar meðeigandi stofunnar. Gísli er formaður Eyrbyggja, holl- vinasamtaka Grundarfjarðar. Hann situr í stjóm Félags ráðgjafarverk- fræðinga og i stjóm Amarholts. Fjölskylda Gísli kvæntist 20.8. 1977 Laufeyju Bryndísi Hannesdóttur, f. 21.6. 1949 verkfræðingi. Hún er dóttir Hannes- ar Ingibergssonar, íþróttakennara og ökukennara í Reykjavík, og Jón- ínu Halldórsdóttur húsmóður. Böm Gísla og Laufeyjar Bryndís- ar eru Pálina Gísladóttir, f. 18.9. 1975, verkfræðingur í Reykjavík en sambýlis- maður hennar er Gísli Jökull Gíslason; Gauti Kjartan Gíslason, f. 30.5. 1978, verkfræðinemi í Reykjavík; Finnur Gisla- son, f. 24.3. 1982, mennta- skólanemi í Reykjavík. Systkini Gísla: Halla Halldórsdóttir, f. 25.3. 1948, hjúkrunarkona, ljósmóðir og bæjarstjórnarmaður í Kópavogi; Jó- hanna H. Halldórsdóttir, f. 13.2. 1953, kaupmaður í Grundarfirði; Jó- hannes Finnur Halldórsson, f. 18.12. 1954, skrifstofustjóri á fjármálasviði HÍ; Halldór Páll Halldórsson, f. 29.8. 1957, stærðfræðikennari við Fjöl- brautaskóla Suðurlands; Guðrún Halldórsdóttir, f. 4.6. 1960, hjúkrun- arkona; Sólrún Halldórsdóttir, f. 31.5. 1964, hagfræðingur hjá Sjóvá- Almennar; Sveinbjöm Halldórsson, f. 29.7.1965, rafmagnsverkfræðingur hjá Orkuveitu Reykjavikur. Foreldrar Gísla eru Halldór Finns- son, f. 2.5. 1924, fyrrv. oddviti, sveit- arstjóri og sparisjóðsstjóri í Grund- arfirði, og k.h., Pálína Gísladóttir, f. 27.2.1929, fyrrv. kaupmaður. Aöalsteinn L. Valdimarsson, Strandseljum, N-Isf. Anna María Siguröardóttir, Skógarhjalla 2, Kópavogi. Björgvin Jónsson, Viðarási 35, Reykjavík. Bryndís Guöjónsdóttir, Foldahrauni 39e, Vestmannaeyjum. Elísabet Kristjánsdóttir, Breiðvangi 54, Hafnarfirði. Helgi Svanberg Ingason, Grófarsmára 36, Kópavogi. Höröur Reynisson, Langagerði 126, Reykjavtk. Ingólfur Hauksson, Grundargerði 4e, Akureyri. Jóhanna Guörún Gísladóttir, Garðabraut 29, Akranesi. Magnús Örn Stefánsson, Langholtsvegi 50, Reykjavtk. Stefán Karlsson, Borgarhltö 4c, Akureyri. Svavar Tulinius, Búðastðu 1, Akureyri. Þórunn Ragnarsdóttir, Kornsá 1, A-Hún. Árna, b. í Tungu, bróður Jóns á Skarði, langafa Guðnýjar, móður Guðlaugs Tryggva Karlssonar hag- fræðings. Jón var sonur Árna, b. á Galtalæk á Landi, Finnbogasonar, bróður Jóns, langafa Þóru, móður Svövu Jakobsdóttur rithöfundar. Móðir Áma í Tungu var Ingiríður, systir Jóns, afa Jóns Helgasonar, prófessors og skálds í Kaupmanna- höfn. Ingiríður var dóttir Guðmund- ar, b. á Keldum, bróður Stefáns, langafa Magneu, langömmu Ólafs Isleifssonar hagfræðings. Guðmund- ur var sonur Brynjólfs, b. í Vestri-- Kirkjubæ, Stefánssonar, b. á Árbæ, Bjarnasonar, b. á Víkingslæk, Hall- dórssonar, ættföður Víkingslækja- rættarinnar. Móðir Sigurðar var Sigríður Sigurðardóttir, b. í Saurbæ í Holtum, Sigurðssonar, pr. í Gutt- ormshaga, Sigurðssonar. Móðir Sig- urðar í Guttormshaga var Sigríður Jónsdóttir „eldprests" Steingríms- sonar. Móðir Sigurðar í Saurbæ var Sigriður Jónsdóttir, systir Stein- gríms biskups. Móðir Sigríðar, langömmu Sigurðar, var Kristín, systir Guðríðar, langömmu Jóns Helgasonar alþm. Kristín var dóttir Magnúsar í Mörk á Síðu Jónssonar, bróður Þórunnar, ömmu Jóhannes- ar Kjarvals. Móðir Kristínar, móður Sigurðar, var Guðrún Bárðardóttir, b. í Norður-Móeiðarhvolshjálegu í Hvolhreppi, Eyjólfssonar, bróður Guðfinnu, langömmu Hauks Helga- sonar, hagfræðings og aðstoðarrit- stjóra. Móðir Guðrúnar var Guð- björg Jónsdóttir, b. á Stórahofí Árnasonar og Kristínar Einarsdótt- ur, systur Guðmundar, afa Ingólfs Jónssonar ráðherra. Móðir Kristín- ar á Stórahofi var Guðbjörg Þor- steinsdóttir. Sigurður Rúnar og Guðborg bjóða ættingjum, samstarfsmönnum og vinum til fagnaðar í Dalabúð í Búð- ardal laugard. 3.6. frá kl. 20.00. Attræður Óskar Þórðarson rafvirki í Reykjavík Óskar Þórðarson raf- virki, Blesugróf 8, Reykja- vík, verður áttræður á mánudaginn. Starfsferill Óskar fæddist á Fitjum í Skorradal en flutti 1922 með foreldrum sínum að bænum Svanga sem síðar var nefndur Hagi i sömu sveit. Hann stundaði nám við Hér- aðsskólann í Reykholti, stundaði síðar nám við Iðnskólann í Reykja- vík, lærði rafvirkjun, lauk sveins- prófi í þeirri grein. Óskar stundaði hefðbundin sveitastörf á unglingsárunum og var í vegavinnu á sumrin. Hann flutti til Reykjavíkur er hann var tvitugur og stundaði þar verka- mannavinnu, m.a. tvö sumur í Hvítanesi í Hvalfirði hjá setuliðinu og var einn vetur á mótorbáti í Hvalfirðinum. Eftir að Óskar lærði rafvirkjun stundaði hann þá iðn að undanteknum nokkrum siðustu starfsárunum er hann stundaði verslunarstörf. Óskar hefur skrifað skáldverk en eftir hann hafa komið út þrjár bækur. Fjölskylda Óskar kvæntist 19.12. 1945 Svan- fríði Örnólfsdóttur, f. 4.3. 1920, hús- móður. Foreldrar hennar voru Öm- ólfur Jóhannesson, f. 22.8. 1879, d. 5.7. 1955, verkamaður, sjómaður og fiskimatsmaður á Suðureyri, og loks verkamaður í Reykjavík, og k.h., Margrét Guðnadóttir, f. 11.11. 1883, d. 31.1. 1960, húsmóðir. Börn Óskars og Svanfríðar eru Arnþór, f. 19.2. 1947, d. 26.5. 1994, skriftvélavirki i Reykja- vík, var kvæntur Hrönn Pálsdóttur, f. 1946 og era börn þeirra Dagný, f. 1970, Berglind, f. 1973, Lilja Dögg, f. 1975, og Am- þór, f. 1979; drengur, f. andvana 27.12.1950; Svan- dís Ósk, f. 7.7.1954, starfs- maður 1 íslandsbanka, gift Steinari Jakobi Krist- jánssyni, verslunarmanni hjá Húsa- smiðjunni og eru börn þeirra Auð- ur, f. 1974, og Björgvin, f. 1980; Ár- sæll, f. 26.8.1960, verslunamaður hjá Jóhanni J. Ólafssyni heildverslun, kvæntur Eugeníu Björk Jósefsdótt- ur, f. 1961, starfsmanni við leikskóla og er dóttir þeirra Ástrós Eva, f. 24.11. 1997. Langafabörn Óskars eru þrjú tals- ins: Sara Sif, Sveinn Aron, börn Dagnýjar Arnþórsdóttur og manns hennar, Sveins Stefánsson, og Ör- lygur Elvar, sonur Lilju Daggar Amþórsdóttur og Amþórs Örlygs- sonar. Systir Óskars er Dóra Þórðardótt- ir, f. 26.4.1925, húsfreyja á Grímars- stöðum í Andakíl, var gift Teiti Dan- íelssyni bónda sem er látinn, en þau eignuðust fimm syni. Foreldrar Óskars voru Þórður Kristján Runólfsson, f. 18.9. 1896, d. 26.9. 1998, bóndi í Haga í Skorradal, og k.h., Halldóra Guðlaug Guðjóns- dóttir, f. 8.10. 1891, d. 13.5. 1982, hús- freyja. í tilefni afmælisins taka þau hjón- in, Óskar og Svanfríður á móti vin- um og vandamönnum á heimili sínu, laugardaginn 3.6. milli kl. 17.00 og 20.00. Vinsamlegast engar gjafir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.