Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 08.07.2000, Qupperneq 56
64 Tilvera LAUGARDAGUR 8. JÚLÍ 2000 I>-V Flnnur þú fimm breytingar? , nr. 575 Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Að tveim- ur vikum liðnum ' birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: United-slmi með síma- númerabirti frá Sjðn- varpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veröa sendir heim. Jú, sjáðu til. Það er augljóst aö þessi teikning tiiheyrir Neanderdalsmönnunum. Þeir eru hins vegar allir dauðir og hér hafa engar mannaferöir verið í þúsundir ára. Svarseðill: Nafn:_______________________________________________ Heimili:____________________________________________ Póstnúmer:__________Sveitarfélag:___________________ Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 575 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Vinningshafar getraunar nr. 573: 1. verölaun: Valborg Jónsdóttir, Hamarsgötu 9, 750 Fáskrúðsfiröi. 2. verðlaun: Gróa Magnúsdóttir, Bústaöabietti 10,108 Reykjavík. Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Prestarnir. Áskirkja: í sumarleyfi starfsfólks Áskirkju er bent á guðsþjónustu í Laugameskirkju. Breiðholtskirkja: Messa kl. 11. Alt- arisganga. Organisti Daníel Jónas- son. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmunds- son. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Lokað vegna sum- arleyfa í júlímánuði og fyrstu viku ágústmánaðar. Næsta messa er sunnudaginn 13. ágúst kl. 20.30. Vegna prestþjónustu er vísað á ~ sóknarprest Kársnessóknar. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Fermd verður Marta Rós Bemdsen, Tún- götu 8, Rvk. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Félagar úr Dómkórn- um syngja. Prestur sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson Eliiheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Matéová. Prestarnir. Fríkirkjan í Reykjavík: Kvöldguðsþjónusta kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. Grafarvogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syng- ur. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Sögustund fyrir börnin. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Ágúst Ingi Ágústsson. Sr. Sigurður Páls- son. , Hjallakirkja: Guðsþjónustur í Hjallakirkju falla niður í júlímán- uði. Fólki er bent á helgihald í öðr- um kirkju prófastsdæmisins. Bæna- og kyrrðarstundir verða áfram á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soflia Konráðsdóttir. Kópavogskirkja: Messa kl. 11. Fermdur verður Magnús Norðdahl, Hálsaseli 36, Reykjavík. Kór Kópa- vogskirkju syngur. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Langholtskirkja: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Guð- ríður Valva Gísladóttir og Garðar Thor Cortes syngja einsöng og leiða söng. Prestur Jón Helgi Þórarins- son. Organisti Ólafur W. Finnsson. Kaffisopi eftir messu. Laugameskirkja: Gospelsamvera kl. 13 í Dagvistarsalnum, Hátúni 12. Þorvaldur Halldórsson og Margrét Scheving syngja. Nína Dóra Jóns- dóttir segir frá trúarreynslu, Guð- rún K. Þórsdóttir þjónar ásamt sr. Bjama Karlssyni. Sumarmessa kl. 19.30 á ljúfum nótum. Kór Laugar- neskirkju leiðir safnaðarsönginn úr kórdyrum við undirleik Guðmund- ar Sigurðssonar, sr. Bjami Karlsson segir guðspjallið með Biblíumynd- um svo að yngsta fólkið njóti með, og áður en að prédikun og altaris- göngu kemur mun börnunum boðið að fylgja ungum leiðtogum yfir í safnaðarheimilið þar sem samveran heldur áfram við þeirra hæfi. Það er gott að koma í sumarmessu! Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Jón Þorsteinsson. Neskirkja: Messa kl. 11. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédik- ar. Altarisganga. Kvennakórinn Seljur syngja. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Seltjarnarneskirkja: Kveðjumessa kl. 11. Sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir kveður söfnuðinn. Kvartett Seltjarnameskirkju syngur. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir. Prestar sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir og sr. Sigurður Grétar Helga- son. Skálholtsdómkirkja: Messa verð- ur kl. 17. Sr. Sigurður Sigurðarson og sr. EgUl Hallgrímsson annast prestþjónustuna. Kammerkór Suð- urlands og félagar úr ísleifsreglunni syngja. Sóknarprestur. Óháði söfnuðurinn: Næsta guðs- þjónusta verður að loknu sumar- leyfi sunnud. 13. ágúst, kl. 20.30. ' X-N F'iFL- ÚófíRF UR .1 GiOGQil 'ÆGtí- S/EAfíR ? KÚGAB > iltfa'Jí -wöcr pVTufí RfÍti 'pEFA Y BoK 'í s J ; BL'oM HOLÚ- UGfíR Í5 z f\ FAiXTl > M úRk/ > 3 11&/ ‘gtulaR wyNfíH BLtVT- ufílhl Ffyo- U R l \ tÉM M Y- N'AM 5- GRtlé í. T (v/ v— (o muF- UN T XV i T ftfióúF M/mp fííAFT mbp fjr 2 fítR\ \ 1/ TRFGr LE VRO &oR b~ , mo-6 0RMK tk'óll- Uh SKib&M EHÖ- u-Ðuh 10 'qTTPóT muR KiUK II fcOLLAfs SPbdA- MAT Dl 'OTTl tfORPi 11 TX/töK NúL- V/5f Gttftf- EFKi 13 'RUT- iW \ /J R'oPuR Co RT 11 ÓKLLT ItfG; BLWT- /Vn w BToM wr K Riím mqa 4 MVtfO- £51 EKRtf 5 PJL- 1H 10 þY TulL FLToT- uh SRoM l!iK MÖtib- HLL l? F HRltfG,- 50FA 12 tfiTl 6/wo- Jft FWoT- \T>., m&h MMa Fuol- l(M 11 4> u IL 20 TO&- fitfíl MV/Vii// Bíita UkOI T'IMA- hÆTI V ftmja IÐfíl TR'B |) 22 »1 £ TÚ- ■Klóöi n í\ USK KOilM tfúo-ö- UIL 21 oj cr> (r* oo C5~ S - 2 lrv- OH cn *-<
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.