Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000
15
DV
Helgarblað
Sviðsljós
\ lii|ll|||
IUMBOÐSMENN UM ALLT LAND
REYKJAVlMD: Hagkaup. Smáratorgi. Heimskringlan. Kringlunni. Tónhorg. Kópavogi. VESTUHLAND: Hljómsýn. Akranesi. Kaupfélag
Borgfirðinga. Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson. Gnrndarfirði.VESTFIRÐIB: Ralbúð Jónasar Mrs. Patreksfiröi. Póllinn. Isafiröi. NORDURLAND: KF Steingrimsfjarðar, Hólmavik. Kf V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf Húnvetninga. Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki.
Húsasmiðjan. Dalvík. Ljósgjafinn. Akureyri. Öryggi, Húsavík. Ilrð. Raufarhöfn. AUSTURLAND: KF Háraðsbúa. Egilsstóðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kauptún, Vopnafirði. Kf Vopnfirðinga, Vopnafiröi. Kf Héraðsbúa. Seyöisfirði. Tumbræður, Seyðisfirði. KF Fáskrúðsljarðar. Fáskrúðsfiröi. KASK,
Djúpavogi. KASK. HöfnHornafirði. SUDURLANO: Rafmagnsverkstæði KR. Hvnlsvelli. Mosfell. Hellu. KÁ. Selfossi. Rás. Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Stapafell. Kellavik. Rafborg. Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Ralmætti. H
AKAI GRUnDIG UNITED \ HITACHI KEL5TEF harman kardon UBL
Sean Connery
Þeir eru ekki margir sem hafa veriö
aölaöir fyrir kynþokka en Connery er
einn þeirra.
Connery er
langflott-
astur
Þótt Pierce Brosnan sé búinn að
taka við hlutverki njósnarans ofur-
svala, James Bond, er enn saknaðar-
kökkur í hálsi margra Bond-aðdá-
enda þegár þeim verður hugsað til
Sean Connery sem hafði leyfl til
þess að drepa hér áður fyrr.
Connery hélt nýiega upp á 70 ára
afmæli sitt en enn stafa frá honum
slíkir kyntöfrar að hann lék á móti
Catherine Zeta Jones í kvikmynd-
inni Entrapment á síðasta ári og
hún iét svo um mæit að enginn
kynni að kyssa líkt og Connery. Á
þeim var um það bil 40 ára aldurs-
munur. íslensk hliðstæða Connerys
er sennilega Gunnar Eyjólfsson sem
enn er ótrúlega unglegur þrátt fyrir
að vera á líkum aldri og Sean.
Connery var nýlega aðlaður og
má nú ekki ávarpa hann öðruvísi en
Sir Sean Connery. Þessa nafnbót
hefur hann líklega fengið vegna
þess að Elísabet Englandsdrottning
var sammála öðrum konum um
töfra þess gamla.
Connery ólst upp meðal verka-
manna í Edinborg og hætti i skóla
þrettán ára gamall. Hann þótti efni-
legur knattspymumaður og var boð-
iö að ganga til liðs við Manchester
United en vildi frekar sinna vaxtar-
rækt sem hann fór upphaflega að
stunda til að ganga í augun á stúlk-
unum. Lengst náði hann á því sviði
þegar hann keppti í undanúrslitum
fyrir titilinn herra alheimur árið
1953 og komst nokkuð langt en ekki
alla leið á toppinn.
Gæjar og píur frá
Mars og Venus
Hver getur gleymt jólunum þegar
bókin kom út sem heitir Karlar eru
frá Mars, konur eru frá Venus.
Þetta var bókin sem öil hjón á ís-
landi eignuðust og enn lúrir þessi
ófétis bók á flestum náttborðum í
landinu og enn er vitnað til hennar
á erfiðum stundum í brothættum
hjónaböndum.
Það var Hallur Hallsson, stund-
um kenndur við Keiko, sem gaf bók-
ina út og sala hennar skaut traust-
um fótum undir fjárhag hans.
Nú sitja menn með sveittan skall-
ann vestur í Ameríku við að semja
söngleik upp úr þessari vinsælu bók
því amerískt hjónalíf fékk svo sann-
arlega sinn skerf af þeim samþjöpp-
uðu almennu sannindum sem bókin
hefur að geyma.
Nú kann einhver að spyrja hvort
ekki sé erfitt að semja söngleik upp
úr bók sem hefur engan eiginlegan
söguþráð og menn geta velt því fyr-
ir sér hvort von sé á söngleik upp
úr símaskránni eða vasahandbók
bænda i kjölfar þessa.
Svarið við því er að amerískir
söngleikjahöfundar kalla ekki allt
ömmu sína. Bandaríska veftímarit-
ið Salon segir að kona nokkur sem
semji söngtexta við væntanlegan
söngleik telji erfiðasta verkefni sitt
að finna orð sem ríma á móti Ven-
us. Þaö er hætt við að íslenskur
þýðandi lendi í svipuðum vandræð-
um þegar þar að kemur.
Frá hvaða plánetum eru þau?
Eru karlar frá Mars og konur frá Venus? Nú er veriö aö semja söngleik
eftir bókinni sem öll hjón á íslandi eiga.
19.900
HWfl
UNITED MMIl UNITED fTM
14" sjónvarp með textavarpi 20” sjðnvarp með textavarpi
UNITED IHt'II'VII
21" Niiam Stereó slðnvarp
með textavarpi og Scart tengi.
UNITED vmim H'liH
28" Nicam Stereð sjðnvarp með textavarpi og 2 Scart tengjum.
og Scart tengi
og Scart tengl
.,;
Enn á tilboði
50HZ1ST70701
Enn a tilboði
50HZIST72860
87.900
I M72100 I
33" Nicam Stereo sjðnvarp
með textavarpi og Scart tengl. i jjyU ARSlNS
GRUIIDIG GRUI1DIG
verð áður kr. 79.900
ST70282
28" Nicam Stereð sjðnvarp með
textavarpi og 2 Scart tengjum.
GHUriO IG
TVR602
GRUÍlDIG
2ja hausa myn
NTSC afspilun
nTTTm
GV9000
2ja hausa einfalt en vandað myndbandstski
með NTSt afspilun og Scart tengi.
GRUIlDIG
nnfpoLBYi
D I G I T A L
GDV11Q
Verð áður kr. 139.900
M84211
fm 21.901 J
Ervu
TVR405
2ja hausa myndbandstæki með 6 hausa Nicam Stereo myndbandstski með
NTSC afspilun, LongPlay og NTSt afspilun, LongPlay og mðrgu fleira.
Verð áður kr. 44.900
DVD/tOSPILARImeð DOLBY
DIGITAL - AC3, NTSC afspilun,
valmyndakerfi, RCAtengi,
Scart tengi, Optical tengi ofl.
Siónvarpsmiðstöðin