Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 21
21 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 PV__________________________________________________________________________________________________Helqarblað ins að vera kjörin upplyfting fyrir klæðaskápa margra kvenna þar sem þar finnst nú fyrir mikið af gráum og svörtum fötum sem passa vel við fjólubláar nýjungar. Táknar vald í starfslegu samhengi er fjólu- blár valdamesti litur sem konur geta farið í. „Margareth Thatcher notaði t.d mikið þann lit á sínum ferli sem stjómmálamaður og það er mjög sjaldgæft að sjá konur í viðskiptaheiminum fara úr dökk- bláum drögtum yfir í fjólubláar. Þá er maður kominn á toppinn," upplýsir Anna sem segist sjálf hafa notað hreinan fjólubláan og finnst hann skemmtilegur og góð tilbreyting frá dökkbláu. „Manneskja sem klæðist fjólu- bláu sýnir að hún er djörf og þor- ir. Hún tekur meiri áhættu en sú sem er í gráu eða dökkbláu. Grátt sýnir reyndar að konan sé stöðug og dökkblátt heiðarleg en fjólu- blátt táknar vald. Ég er ekki frá því að þessi litur geti hjálpað manni að komast áfram í lífrnu, það er allavega tekið eftir manni í þessum lit,“ segir Anna að lokum. Og þá er bara spumingin hversu djörf kona þú ert, hvort þú þorir að klæðast þessum valdamikla lit, íjólubláum. -snæ Brad Pitt mun öðlast ofurmann- lega hæfileika í næsta hlutverki sínu á hvíta tjaldinu. Óstaðfestar sögur herma að hann eigi að leika Batman í næstu mynd um leður- blökumanninn einhleypa sem svíf- ur yfir Gotham og vakir yfir velferð íbúanna. Pitturinn svífur þessa dagana á rósrauðu skýi hveitibrauðsdaganna með Jennifer Aniston en samanlagt eru þau frægari en Elvis og Lennon. Þess vegna ætti það ekki að vefjast fyrir honum að læra aö fljúga enda lítill vandi að fljúga ef maður er leð- urblaka eins og Batman garmurinn er. Það er sennflega þess vegna sem Batman giftist ekki eins og Pitt. Hvaða kona vfll sofa hjá leðurblöku, jafnvel þótt það sé góð leðurblaka. Ef svo fer að Brad treður sér í hinn aðskoma búning blökunnar fetar hann í fótspor leikara eins og Michaels Keatons sem er orðinn þaulvanur rullu leðurblökunnar. Hver veit nema Aniston geti fengið hlutverk sem Catwoman eða eitt- hvert hinna iflu kvenpersóna sem nóg er af i sögum Batmans. Þá geta hjónin flogið saman yfir Gotham- borg. Brad Pitt getur flogib Hann getur þaö aö minnsta kosti ef hann fær aö ieika Batman í næstu mynd um leöurblökumanninn. VETRAR REIÐSLUTÍMI -18 mán-fös 10-15 laugardaga Sendum um allt land. i tynrrumi Listasmiðjan __ Keramikhús lyu*\Cci*\í 1 'cr/<.'-mi()ja l'crsltni Lísa „Left Eye“ er týnd Lisa „Left Eye“ Lopes í stelpu- bandinu TLC er horfm sporlaust. Lopes, sem er þekkt sem vflltasti meðlimur sveitarinnar, hefur ekk- ert látið frá sér heyra í hefla viku, hvorki tfl vina né fjölskyldu. Tals- maður hennar, Matt Shelton, segir í blaðinu New York Post að hann sé mjög áhyggjufifllur. Lopes sást síð- ast fyrir viku þegar hún átti við- skiptafund í íbúð sinni í Atlanta og þá var aUt í lagi með hana. Eftir það mætti hún ekki á blaðamannafund né i fjölskylduboð sem hún var búin að lofa að mæta i. Fyrir utan að vera í TLC vann Lopes með krydd- stúlkunni Mel C á sólódiski hennar og söng með henni lagið Never Be the Same Again. Vinir og vanda- menn Lopes óttast að eitthvað slæmt hafi komið fyrir hana. Lísa í stelpuhljómsveitinni TLC er horfin sporlaust. Brad Pitt með vængi? S k <• i I ;i n 3 a * 10 8 l\‘ <• y k j a v i k • S í ni i li 8 8 3 10 8 HUSGOGN INNRETTINGAR f jf r T lil IMi Síðumúla 13 Sími 588 5108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.