Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 45
JJV LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ^ hf»r Chervolet Suburban 2500, árg. ‘97, ek. 67 þús. mílur, 6,5 dísil, sjálfskiptur, 33“ dekk á álfelgum, rafdrifnar rúður + stólar, samlæsingar, útvarp, segulband, CD, dráttarkrókur. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 3,7 millj. Uppl. í s. 898 6323. Nissan Terrano II SLX 2,4 bensín, árg. ‘94, ek. 130 þús. km, blár/gylltur, 16“ álfelgur, ný dekk, krókur o.fl. Verð 1390 þús., áhv. bílalán ca 900 þús. 25 þús. á mán. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í s. 586 1819 og 892 4261. Unimog ‘60 dísil, mikið endumýjaður, 44“ dekk clO boddí, verð 300 þús. Uppl. í síma 697 8662. Hörður. Toyota LandCruiser, stuttur (LJ70), ‘86, túrbó, dísil, m/mæli og dráttarkúlu, ek. 200 þ. km, breyttur f. 33“. Er á nýj- um 32“ BF Goodrich All-Terrain. Ný- negld 33“, BFG Mud-Terrain á felgum geta fylgt. Stgr. 400 þús. Uppl. í s. 561 7535. Ford Explorer XLT 4,0, árg. ‘91, ekinn 116 þús., útvarp, CD, allt rafdrifið, topplúga, leðuráklæði og álfelgur. 33“ breyttur. Ásett verð 1090 þús. Tilboð 795 þús. Uppl. í s. 863 9018. 2 fyrir 1! Góöir í vetur. Ford Ranger Super cab, árg. ‘91, ek. 138 þús. km, 35“ dekk, plasthús, sk. ‘01, mikið endumýj- aður. Polaris XCR 440, árg. ‘93. Fást báðir á verði bílsins eða 680 þús. stgr. Uppl. í s. 898 2166. Til sölu Nissan Terrano II, dökkgrænn, árg. ‘97, ekinn 64 þús., álfelgur, topp- lúga, dráttarkrókur, geislaspilari. Eng- in skipti. Verð 1950 þús. Uppl. í s. 899 2964 og 567 8068. Til sölu Toyota LandCruiser 90, skráður 11/98, 38“ breyting hjá Tbyota, grár, beinsk., 2 dekkjagangar. Uppl. í s. 898 4212 og 567 5516. jjSn Smáauglýsingar t vfaKlr-la Dodge Ram ‘85, 35“ dekk, vel meö farinn að innan og utan. Loftlæsingar. Verð 310 þús. kr. Uppl. í síma 863 6098. Til sölu silfurgrár MMC Pajero dísil, ssk., leður, sóllúga, dráttarkrókur o.fl. Skr. 07.’00. Uppl. f s. 898 7270. Ford Econoline 4x4 ‘88 XLT. f bílnum er splmikuný 6,2 GM-vél. Góð- ur bfll. S. 565 0812/861 8790. Toyota Xcab, árg. ‘88, 38“ breyting, loft- læsingar, 5:71 nlutfóll. Einn með því helsta. Uppl. í s. 863 7449. Ingó. Pajero, langur, dísil, 2,8, árg. ‘97, ek. 85 þús., ssk., ABS, sóllúga, CD, krókur, 32“ dekk, spoiler. Fallegur bfll. Einn eigandi. Bein sala. S. 862 1793. Nissan Patrol SE+ 2,8 TDI, árgerð 06/99. 7 sæta leður, alít rafdrifið ABS, topplúga og m.fl., ekinn 51 þús. km. Verð. 3.600,000. Akv. 2,4 m til 84 mán. ATH. ÖLL SKIPTI, T.D. ELDRI PATROL, BRETTUM MUSSO, SKOÐAALLT. Toppeintak af Toyota Hilux ‘92, á 35“ dekkjum og 33“ á álfelgum fylgja, lækk- uð hlutfoll. Uppl. í s. 897 2006. Kemir Fólksbíla- jeppakerrur í miklu úrvali. Verð frá 29.700, burðargeta frá 350 kg. 7 stærðir. Allar kerrur em með sturtu, flestar m. opnanlegum göflum. Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl. Evró, Skeifúnni, sími 533 1414. Honda CBR 600 F2, árg. ‘91, til sölu. Gullfallegt. Skipti möguleg á bfl/vélsleða. Uppl. í s. 899 7721. Sendibílar Iveco 75 E 14, árg. ‘93, ek. 150 þús. km, með lyftu og 35 rm kassa og hliðarhurð- um, 4,95 metrar. Uppl. í s. 894 5518 og 555 2246. MAN 8-163, árg. 11/97, ek. 72 þús., kassi 6,1 x 2,45 x 2,38, m/ lyftu, 1 tonn. Verð 1850 þús. + vsk. Einnig 8-152 m/ kassa og lyftu, árg. 12/93. Verð 1250 þús. + vsk. Til afhendingar strax. Uppl. í síma 0045 4011 0007. Bóas. MAN 8.152 ‘95, ek. 165 þ., til sölu, með kassa, lyftu og öflugum kæli. Kælir get- ur selst sér. Lán getur fylgt. Uppl. í s. 568 8328 og 892 8266. Til sölu VW LT 35, árg. ‘98, með leyfi á Sendibflastöð Hafnarfjarðar. Mikil vinna. Selst saman eða í hvort í sínu lagi. Uppl. í s. 565 4911 eða 897 7988 e. kl. 15. Gunnar. Til sölu Benz410 D, árg. ‘93, ek. 240 þús. Bíll í toppstandi. Skipti á stærri sendi- bfl eða bein sala. Uppl. í s. 896 9604. Vmnuvélar Til sölu Same Astor, nýskráö í ágúst ‘93, ek. aðeins 1800 vinnustundir. Baas tríma ámoksturstæki, árg. ‘96. Gullfal- leg vél í toppstandi. Létt, lágbyggð og lipur vél. Uppl. í s. 694 3991. Gott verð ef samið er strax. Vörubílar Bílasalan Hraun s. 565 2727 www.sim- net.is/hraun/ Við flytjum inn allar gerð- ir atvinnutækja og bfla við góðar orðstír enda fá kaupendur tækin á því verði sem þau kosta úti (við tökum fasta þókn.). Mörg stór fyrirtæki láta okkur alfarið sjá um bflakaup vegna góðrar reynslu. Aðstoðum við fjármögnun hjá Ghtni h/f, talið við Rabba. Til sölu M. Benz 2635, árg. ‘90, eldim 165 þús., í topplagi. Verð 2,0 millj. án vsk. Malarvagn, árg. ‘89, mjög góður. Verð 1,0 millj. án vsk. Uppl. í s. 899 5240 og 897 0464. Sviðsfjós A kvikmyndahátíð í Deauville ítalska kvikmyndaleikkonar Monica Bellucci gafsér tíma til að stilla sér uppdW fyrir Ijósmyndara á kvikmyndahátíðinni í Deauville í Frakklandi þar sem bandarískar kvikmyndir eru í öndvegi. Nýjasta myndin hennar, Under Suspicion, er sýnd þar. Morgan Freeman leikur á móti henni. Fiðlusnillingur rústaði hótelsvítu Fiðlusnillingurinn Nigel Kennedy rústaði lúxussvítu á SAS Royal Hot- el í Kaupmannahöfn ásamt gestum sínum á laugardagsnótt. Eftir tónleikahald í Tívolí bauð Kennedy upp á kampavín og jap- anskt sushi í sólistaherberginu í Tívoli. Að máltíð lokinni hélt hópur gesta, þar á meðal félagar í dönsku útvarpssinfóníuhljómsveitinni, til lúxussvítu Kennedys á efstu hæð fyrmefnds hótels. Þar var veislunni haldið áfram. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins á nú von á reikningi vegna brotinna lampa og eyðilagðra gardina. Yfír- menn hótelsins hafa lýst því yfir að þeir vilji ekki hýsa Kennedy aftur. Útvarpssinfóníuhljómsveitin haföi bókað svítuna fyrir fíölusnillinginn og þess vegna var hljómsveitinni ** sendur reikningurinn. Fram- kvæmdastjóri hljómsveitarinnar hefur ekki hug á frekari samvinnu við Kennedy og umboðsmann hans. Britney í ham Táningastjarnan Britney Spears vakti mikla athygli á MTV tónlistarverðlauna- hátíðinni vestur í Bandaríkjunum fyrir heigi. Stúlkan söng og söng og af- klæddist á meöan, við gífurleg fagnaðarlæti viðstaddra. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.