Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 17 Helgarblað Súkkulaði gegn tann- skemmdum Loksins fá krakkar góð rök gegn foreldrum sínum í baráttunni fyrir meira laugardagsnammi og það frá japönskum vísindamönnum. Súkkulaði, sem hefur hingað til ver- ið álitið bæði sætt og syndsamlegt fyrir tennumar, er nefnilega alls ekki svo galið. Samkvæmt nýjustu rannsóknum hefur komið í ljós að kakóbaunin, sem er aðaluppistaða súkkulaðis, veldur tönnunum ekki einungis skaða heldur getur hún einnig hreinlega verið tönnunum til gagns. Súkkulaðitannkrem er framtíöin Við Osaka-háskólann í Japan hafa menn nefnilega uppgötvað það að í ysta lagi kakóbaunanna er efni sem virkar vel í baráttunni gegn holum í tönnum. Vísindamenn eru það ánægðir með útkomuna að þeir spá því að súkkulaðiskolvatn og súkkulaðitannkrem sé eitthvað sem tilheyra muni framtíðinni. „Hýðið af kakóbauninni er hægt að nota í tannkrem og munnskols- vatn. Það er einnig hægt að nota það í súkkulaði,“ segir Takashi Os- hima við Háskólann í Osaka í við- tali við tímaritið New Scientist. Jap- anamir halda þvi fram að þetta efni í ysta lagi kakóbaunarinnar geti bætt eitthvað af skaðanum sem syk- urinn gerir á tönnunum. Tilraunlr á rottum Vísindamennir hafa prófað kenn- ingu sina um ágæti kakóbaunarinn- ar út á rottum. Tilraunin fór þannig fram að hópur af rottum fékk safa af hýðinu á kakóbaunum út i drykkj- arvatnið hjá sér en hinn fékk ein- ungis venjulegt vatn. Báðir hópam- ir fengu mjög sykurríka fæðu. Eftir þrjá mánuði höföu kakóbaunarott- umar að meðaltali sex holur í tönn- unum en hinn hópurinn var með fjórtán holur. í framhaldi af þessum niðurstöðum hafa vísindamennirnir ákveðið að gera álíka tilraunir á mannskepnunni. Bresku tannlæknasamtökin hafa látið hafa þetta eftir sér um málið: „Ef þessar niðurstöður reynast sannar eru þetta mjög góðar fréttur. Samt sem áður mælum við með góðri tannhirðu frekar en súkkulaðiáti." - Sem sagt ekki hætta að bursta tennurnar eftir súkkulaðiát! -snæ Nammi, namm súkkulaöitannkrem... Þegar foreldrarnir mæta með súkkulaðitannkrem ætti það ekki lengur að vera neitt vandamál að fá börnin til þess að bursta tennurnar. Vísinda- menn spá því að ekki veröi langt þar til þannig tannkrem komi á markað- inn. Sviðsljós ■ Ný bók á leiðinni um goðin: Bítlarnir lifðu villtu kynlífi Bítlamir Paul, George og Ringo hafa lokið við að skrifað ævisögu hljómsveitarinnar og eru smáatrið- in þar hvergi spöruð. í bókinni, sem er væntanleg fljótlega í verslanir, er fjallað opinskátt um tíma sveitar- innar í Hamborg áður en þeir slógu virkilega í gegn. „Hamborg var algjört sjokk. Við áttum ekkert einkalíf. Þaö kom fyr- ir að ég gekk inn á John með beran bossann út í loftið þar sem hann lá ofan á einhverri stelpu. Ég baðst af- sökunar og sneri mér við,“ segir Paul McCartney í bókinni sam- kvæmt grein í Sunday Telegraph. „Það var ekki auðvelt að komast upp í hjá stelpunum i Liverpool á 6. áratugnum. Mín fyrstu kynmök áttu sér stað í Hamborg og það voru Paul, John og Pete Best sem horfðu upp á það. Þeir sögðu ekkert á með- an en þegar ég var búinn þá klöpp- uðu þeir,“ segir George Harrison í bókinni. Fróðlegt verður aö lesa allt hitt. George Harrison missti sveindóm- inn að vinum sínum í hljómsveitinni viöstöddum. Bvggðu á traustum grunni W 1^70 -mj s i £* s i i -á a O j p. V Skútuvogi 12a Sími 568 1044 Kynnum í dag fra kl. IO.00 - !7.oo í DTrimo gámahús Færanleg eininga hús í ótal útfærslum. ÓTRÚLEGT YERÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.