Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000 Helgarblað DV Heilbrigð sál í hraustum líkama: Svindlað á Ó ly mpíuleikum Sennilega finnst flestum fátt eins ódrengilegt og að svindla í keppnis- íþróttum. Við höfum flest þær hug- myndir að í hraustum iíkama íþróttamanna búi heilbrigð og rétt- lát sál sem sé hafin yfir svik og pretti. Um þessar mundir eru Ólympíuleikamir að hefjast meðal andfætlinga okkar í Sydney í Ástr- alíu. Við skulum reikna með því að allt fari þar heiðarlega fram en rifj- um upp nokkrar sögur af svindli á Ólympíuleikum því hvað sem öllum hugsjónum líður eru þess nokkur dæmi að íþróttamenn hafi gripið til svindls til að tryggja sér medalíu. Hlauparinn fékk far Mörgum finnst maraþonhlaup vera nokkurs konar tákn hinna flekklausu leika. Maraþonhlaupið á leikunum í St. Louis árið 1904 varð þó vettvangur sérstæöra tilrauna til þess að bæta frammistöðu hlaupara. Ameríski hlauparinn Fred Lorz kom fyrstur í mark nokkrum mín- útum á undan keppinautum sínum. Honum var ákaft fagnað þangað til uppiýst var að hann fékk far með bifreið nokkurn hluta leiðarinnar og náði þannig ágætu forskoti. Hann flúði af vettvangi í þeirri sömu bifreið undan reiðum áhorf- endum. I stað hans fékk breski hlaupar- inn Thomas Hicks gullpening fyrir 5 kílómetra frá markinu stöðvaði þjálfari Hicks hann og lét hann drekka stórt glas af sérstökum hressingarkokkteil sem meðal annars innihélt koníak, eggjahvítur og stryknín á hnífsoddi. Hicks tók á sprett eftir þessar trakteringar en þegar hann nálgaðist leikvang- inn sóttu á hann ofskynj- anir og ýmsir kvillar og þurftu starfs- menn hlaupsins að styðja hann í * mark. eindatæki í vettlingi sínum sem hann gat notað til að hreyfa rafræna stigatöflu. Boris fékk þegar í stað far heim aftur til Sovét en Fox fékk gullpening. Danir lágu í því Það er staðreynd að íþróttamenn misnotuðu lyf til að bæta frammi- stöðu sína árum saman áður en yf- irvöld fóru að reyna að stemma stigu við því. Á Ólympíuleikunum í Róm 1960 lágu Danir frændur okkar sannarlega í því. Þar var einn þeirra fremstu hjólreiðakappa, Knud Jensen, mættur á fáki sínum. Hann hafði hvolft í sig umtalsverðu magni af amfetamíni til að auka hneykslaðist margur. Þetta var samt ekki fyrsta dæmið um að boxari notaði tanngarðinn í sér til þess að auka sigurlikur. Á Ólympíuleikunum i París 1924 sigr- aði franski boxarinn Roger Brousse breskan andstæöing sinn Harry Mallin í úrslitaslag í millivigt. Það vakti athygli að Mallin var allur út- hraða og úthald. Eitthvað misreikn- aði sá danski skammtinn því þegar hjólreiðakeppnin var um það bil hálfnuð hvarf hann úr þessu jarðlífi inn á hinar eilífu hjólabrautir og var þegar úr leik. Síðasti hjólreiðartúrinn Daninn Knud Jensen tók heldur stóran skammt af hjálparlyfjum þegar hann ætlaöi aö sigra í hjól- reiöum á leikunum 1960. Þaö varö hans síöasti hjólreiöatúr. fm. .. - « m , Maraþon á puttanum Á Ólympíuleikum í Ameríku fyrir nærri ÍOO árum svindlaði amerískur maraþonhlaupari á þann frumlega hátt aö hann fékk far með bifreiö hluta leiöarinnar. Þaö komst upp og hann var sviptur medalíunni. sigur þótt hann gripi reyndar sjálf- ur til örþrifaráða. 15 kílómetra frá markinu stöðvaði þjálfari Hicks hann og lét hann drekka stórt glas af sérstökum hressingarkokkteil sem meðal annars innihélt koníak, eggjahvítur og stryknín á hnífsoddi. Hicks tók á sprett eftir þessar trakt- eringar en þegar hann nálgaðist leikvanginn sóttu á hann ofskynjan- ir og ýmsir kvillar og þurftu starfs- menn hlaupsins að styðja hann í mark. Boxað og bltið til sigurs Þegar Tyson beit eyrað af and- stæðingi sínum fyrir tveimur árum bitinn eftir viðureignina. Dómarar vildu fyrst um sinn láta sigur Brousse standa en eftir rannsókn var Mallin úthlutað gullinu en þá brutust út óeirðir og fjöldaslagsmál meðal reiðra áhorfenda. Mörg sverð á lofti Á leikunum í Montreal 1976 var breski skylmingakappinn Jim Fox að bregða sverðum við hinn rúss- neska Boris Onischenko þegar hann tók eftir því að Boris fékk oft stig án þess að sverð hans snerti andstæð- inginn. Fox kvartaði undan þessu og við leit á skelminum Boris kom í ljós að hann leyndi sérstöku raf- Þessi atburður varð til þess að átta árum seinna voru lyfjapróf gerð að reglu á Ólympíuleikum og hafa verið það síðan. Pillur í morgunmat Hvergi kom ofnotkun lyíja betur í ljós en þegar Berlínar- múrinn hrundi og íþrótta- Jjy menn frá sæluríkjum sós- íalismans fóru að skýráí því opinberlega J hvernig góður árangur var tryggður. Sérstak- lega var lyfjafóðrun íþróttamanna stunduð skipulega í Austur- Þýskalandi. Austur- ÍÞjóðverjar unnu sam- tals 300 gullverðlaun á Ólympíuleikum og 1^1’ þrátt fyrir að margar fyrrum íþróttahetjur þeirra hafi skýrt frá því hvemig þeir voru spraut- aðir og aldir á hormón- um og bætieínum hefur engum þeirra verið komið mm í hendur þeirra sem átu .10$ minna af lyfjum og urðu í iíÉÍ öðru sætr /Mfl! Þannig varð sundkonan OTbreska Sharron Davies í •f öðru sæti á leikunum 1980, á eftir hinni austur-þýsku Petru Schneider sem síðan hefur ját- ..jL'Wf'j aö skipulega lyfjanotkun til JfllP'margra ára. Kallípos var verstur Þeir sem halda að svindl og svínarí á Ólympíuleikum sé ný bóla hafa rangt fyrir sér. Hinir fornu Ólympíuleikar i Grikklandi voru alls ekki lausir við undirfórular íþróttahetjur. í Aþenu til forna var farið eftir þeim reglum að hver sá sem staðinn væri að svindli á Ólympíuleikum skyldi láta reisa styttu af þrumuguðnum Seifi fyrir utan leikvanginn. Sagnir lifa um fimmþrautarkappann Kallípos sem var mikill keppnismaður og ákafur sem sást lítt fyrir og gekk oft í skrokk á keppinautum sínum í æðisköstum. Hinn slóttugi Kallípos þurfti sex sinnum á sínum keppnis- ferli að greiða myndhöggvara fyrir væna styttu af Seifi vegna þess að svindl hans og vélabrögð í íþróttum komust upp. -PÁÁ Kallípos var skúrkur / Aþenu til forna uröu svindlarar aö reisa styttu af Seifi á eigin kostnaö fyrir utan leikvanginn ef svindlið komst upp. Kallípos fimmþrautarkappi reisti sex slíkar styttur á ferlinum. Þessi stytta er ekki af Seifi en gæti þess vegna veriö af Kallíposi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.