Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2000
65
IOV
Tilvera
Afmælisbörn
Hugh Grant fertugur
Sá geðþekki breski leikari, Hugh Grant,
verður fertugur í dag. Hugh Grant hafði leikið
í nokkrum ágætum breskum myndum áður en
hann lék í Four Weddings and a Funeral og
varð heimsfrægur fyrir vikið. Grant hefur á
undanfomum árum ekki verið síður í fréttum
vegna sambands hans og Elizabeth Hurley, en
þau þóttu eitt glæsilegasta leikaraparið áður
en sambandssht urðu. Hugh Grant átti dálítið
erfitt uppdráttar eftir að hann var tekinn í
samvistum við gleðikonu en hefur náð sér á
strik og hefur aldrei verið jafn vinsæll og í dag.
Jose Feliciano fimmtíu og fimm ára
Sá ágæti söngvari og gítarleikari, Jose Feliciano,
sem er blindur, verður fimmtíu og fimm ára á morg-
un. Á síðustu þrjátíu árum hefur Feliciano verið
áhrifavaldur í latin og soul Music, selt mikið af plöt-
um og skrifað lög sem vinsæl eru. Það var útgáfa
hans á Light My Fire sem gerði hann frægan á sín-
um tíma i hinum vestræna heimi. Feliciano fæddist
blindur í Puerto Rico og var strax þriggja ára farinn
að gutla á gítar og syngja. Þess má geta að jólasöng-
ur Felicianos, Feliz Navidad, hefur með árunum
komist í röð klassískra jólalaga.
Stjömuspá
Gildir fyrír sunnudagirw 10. september og mánudaginn 11. september
Vatnsberinn (20
ian.-18. febr.l:
Spá sunnudagsins i Spá sunnndagsins
Heimilislífið er fremur
rólegt í dag og það
hentar vel að fjölskyld-
an setjist niður og spjalli saman
um lífið og tilveruna.
Ekki vera of upptekinn af sjáifum
þér og gefðu þér tíma til þess að
hlusta á skoðanir annarra.
Rskarnir(19 febr.-20. marsl:
I
■Það er óróleiki í kring-
um þig og þú verður
líklega í þeirri aðstöðu
að þurfa að sætta vissa aðila í smá-
vægilegu deilumáli.
Þú þarft að taka sársaukafulla ákvörð-
un varðandi eitthvað. Hlýddu sam-
visku þinni og ekki láta fólk tala þig
inn á eitthvað sem þér líst illa á.
Hrúturinn (21. mars-19. anrill
Spá sunnudagsins:
Hætt er við því að þú
vanmetir andstæðinga
þina eða keppinauta. Þú
þarft að hafa töluvert fyrir hlutun-
mn ef þú ætlar að halda þímun hlut.
Spá mánudagsins:
Þér hættir til að vera heldur einstreng-
ingslegur og ósveigjanlegur. Það er
nauðsynlegt í samskiptum við annað
fólk að gefa stundum dáhtið eftir.
Nautið (20. apríl-20. maí.i:
sjónarmið. Kvöldið einkennist af
skemmtilegum samræðum.
Spá mánudagsins:
Þú uppgötvar að einhver sem þú hefur
taiið vera vin þinn reynist falskur. Þér
hættir stundum til að vera of fljótur
til að treysta fólki sem þú þekkir lítið.
Tvíburarnir (21. mai-21. iún»:
Spá sunnudagsins:
Ekki leggja árar í bát
þó á móti blási. Leit-
aðu heldur eftir aðstoð
ef aðstæður reynast þér erfiðar.
Kvöldið verður skemmtilegt.
Spá mánudagsins:
Einhver leiðindi verða vegna þess að ein-
hveiju verður ljóstrað upp sem átti að
halda leyndu. Viðleitni þin til að ganga í
augun á einhverjum hefur mikil áhrif.
Liónið (23. iúlí- 22. ágústi:
Ástamálin taka mikið
af tíma þínum. Það lit-
ur út fyrir að eitthvert
ósætti komi upp. Það er þó á mis-
skilngi byggt og jafhar sig fljótt.
Spá mánudagsins:
Þér berast fréttir sem leiða til
óvæntrar og jákvæðrar þróunar. Lif-
ið virðist brosa við þér um þessar
mundir og þú nýtur þess að vera til.
Vogln (23. seot.-23. okt.)
Spa sunnudagsins
Það er mikið af tilfinn-
ingasömu fólki í kring-
um þig og þú verður
að sýna nærgætni. Rómantíkin
liggur í loftinu.
Spá mánudagsins:
Þessa dagana snýst allt mn væntanlegt
ferðalag. í þvi muntu kynnast mörgu
skemmtilegu fólki og þeir sem eru ein-
hleypir verða það varla mikið lengur.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
Spa sunnudagsins
'Þú skalt vera viðbúinn
því að gera breytingar á
dagskrá þinni í dag því
að aðrir eru ekki eins ánægðir með
hana og þú. Kvöldið verður rólegt.
Eitthvað sem þú hefur lagt mikið á
þig fyrir er ekki líklegt til að skila
þeim árangri sem þú vonaöist eför.
Best væri að byija alveg upp á nýtt.
Krabblnn (22. iúní-22. iúiíi:
Spá sunnudagsins
| Þó að þú mætir fólki í dag
sem þér finnst ósanngjamt
og átt erfitt með að umgang-
ast skaltu ekki láta það hafa of mikil
áhrif á þig heldur halda þinu striki.
Spa manudagsms
Aðstæður í vinnunni krefjast var-
kámi. Ef þú ætlar að íjárfesta eða
sinna viðskiptum skaltu leita ráðlegg-
inga. Happatölur þínar eru 3,17 og 32.
Mevlan (23. áeúst-22. sent.):
Spá sunnudagsins
^ Það gæti reynst þér erfitt í
^^dag að slappa af. Ekki er ólík-
' legt að gamlir kunningjar
birtist skyndilega og færi þér fréttir sem
koma verulega en þó skemmtilega á óvart.
iwiíwraa
Viðskiptavinir eða aðrir sem tengjast
viðskiptum þínurn eru trúlega að
leyna þig einhverju. Vertu rólegur, á
morgun verður ástandið miklu betra.
Sporðdreki (24. okt.-21. nnvl:
■■■
Spá sunnudagsins
Niðurstaðan í ákveðnu
Jimáli verður til þess að
1 þú þarft verulega að
hugsa þinn gang.
Ef ferðalag er á dagskrá skaltu skipu-
leggja það vel. Farðu varlega með pen-
inga á næstunni, ekki mun af veita.
Happatölur þínar eru 6,18 og 39.
Steingeltln (22. des.-19. ian.l:
Vertu hreinskilinn og
segðu það sem þér býr i
brjósti en gættu
þess þó að hlusta líka á annað fólk.
Þér gengur vel að vinna í hóp í dag.
Líttu vel í kringum þig. Náinn
vinur á í vanda og gæti þegið að-
stoð þína. Happatölur þínar eru 3,
15 og 37.
Tveir vinir ræða málin
Freddsie Prinze jr. og Jason Biggs í hlutverkum sínum.
Strákar og stelpur
Stjörnubíó frumsýndi í gær nýja
unglingamynd, Boys and Girls, með
tveimur ungum leikurum í aðal-
hlutverki, Freddie Prinze Jr. og
Claire Forlani. Þetta er, eins og
nafnið bendir til, mynd um stráka
og stelpur, sem eru á viðkvæmum
aldri, rómantísk gamanmynd þar
sem stutt er á milli ástar og haturs,
gleði og sorgar.
Aðalpersónurnar eru Ryan og
Jennifer sem frá æskuárum hafa
aldrei litið hlutina sömu augum.
Þau hittust fyrst tólf ára gömul og
þá var strax ljóst að þau ættu ekki
skap saman, á táningsaldrinum
voru þau farin að fyrirlíta hvort
annað. Þegar þau svo fara í sama
háskólann er sama upp á teningn-
um i fyrstu, þar til þau uppgötva að
kannski eru þau ekki svo ólík þegar
allt kemur til alls, Ryan er að vísu
mjög íhaldssamur og Jennifer frjáls-
lynd, en það er eitthvað sem bindur
þau saman þótt djúpt sé á því og
uppátæki vina þeirra þurfi til að sá
vinskapur komi upp á yfirborðið.
Með önnur hlutverk i myndinni
fara meðal annars Jason Biggs, Am-
anda Detmer og Heather Donahue,
sem lék aðalhlutverkið í hryllings-
smellinum The Blair Witch Project.
Freddie Prinze Jr. er mjög eftir-
sóttur í bandarískar unglingamynd-
ir enda meðal vinsælustu leikara
hjá bandarískum táningum. Hann
hefur leikið í myndum á borð við I
Know What You Did Last Summer
og framhaldinu I Still Know What
You Did Last Summer og gaman-
myndinni She’s All That.
Prinze fæddist í Nýju Mexíkó og
flutti til Los Angeles eftir
skyldunám til að
leiklist. Hann fékk fljótt
lítil hlutverki í sjón
varpi. Fyrsta kvik
myndahlutverk hans
var í To Gillian on
Her 37th Birthday,
þar sem mót-
leikkonur hans
voru MicheUe Pfeif-
fer og Clare Danes. í
kjölfarið fylgdu Wing
Commander og
Sparkler. Hann hefur
nýlokið við að leika i
tveimur kvikmyndum,
Down to You og Head
Over Heels.
Clare Forlaní vnktí
fyrst athygli þe
ar hún lék
á móti
Brad Pitt
og Anthony
Hopkins
Meet Joe
Black. Hefur
hún síðan
verið á upp-
leið í
:k
i
tt
ny
Joe
fur
an
'P-
HoUywood, lék í Mystery Men og
hefur nýlokið við að leika í Anti-
Trust, þar sem mótleikarar hennar
eru Ryan PhUippe og Tim Robbins.
Forlani er bresk en hefur ein-
göngu leikið í bandarísk-
um kvikmyndum.
Hennar fyrsta hlut-
verk var í Police
Academy:
to
Moscow, árið
1994.
-HK
Jennifer
Claire Forlani leikur hina lífsglööu Jennifer.
Grdsnð,tuu
Kópavogi
Taska með snyrtivörum fylgir
frítt með andlitsmeðferð.
Verslun & Grænatún 1
snyrtistofa Kópavogi
S. 554 4025
Söluturninn
Grænatúni
Söluturn • videoleiga
• lotto
Opið virka daga 09 - 23.30,
lau-sun 10- 23.30.
Tilboð á Ijósakortum:
10 tíma kort á 2990
10 tíma morgunkort 2490
20- 50% afsláttur af nærfötum
20% afsláttur af sólkremum.
Grænatún
Sími 544 3799
•Styrking, grenning og mótun.
•Mjög góður árangur.
•Rólegt umhverfi.
HeílsU'Crallerí
Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554-5800.
Glaðningur frá Joico
fylgir litun og
permanenti.
ÍÖeCiCu & JSamíon
Hárgreiðslustofa
554 2216