Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 09.09.2000, Blaðsíða 52
X 1 Fífuborg tekur vel— ------- á móti þér • /Leikskólakennarar eóa starfsmenn með aðra menntun og/eða reynslu óskast ! í leikskólann Fífuborg í Grafarvogi allan daginn. • Fifuborg er fjögurra deilda leikskóli og eru 80 börn samtímis í Ueikskólanum. I gegnum val og hópastarf er lögð áhersla á að efla sjálfstæði, virðingu og vináttu hjá börnunum. A Fífuborg er Lögð áhersla á góða samvinnu og góða móttöku nýrra starfsmanna. UppLýsingar veitir Elín Ásgrimsdóttir Leikskólastjóri í síma 587 4515 Umsóknareyðublöð má nálgast á ofangreindum leikskólum, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur, og á vefsvæði, www.leikskotar.is. | FLei Leikskólar Reykjavíkur i! i: i lí 11 óskar eftirfóíki tiC starfa við pökklin (kvöídvinna) og aðstoð í PrentsaC Upplýsingar veitir Kjarían í síma: 550 5986 Blaðberar óskast X eftirtalin hverfi: Leifsgötu Egilsgötu Laugarásveg Sunnuveg Ránargötu Bárugötu Bollagötu Hofgarða Álfhólsveg 70-100 Melaheiði Tunguheiði Grettisgötu Njálsgötu Dunhaga Fornhaga Hjarðarhaga Nýlendugötu Mýrargötu Túngötu Marargötu Mánagötu Skarphéðinsgötu Skeggjagötu Skipholt 50-64 Laugaveg 170-180 Upplýsingar í síma 550 5000 Jiu Jitsufélag Reykjavíkur Jiu Jitsufélag Reykjavíkur óskar eftir samstarfi við íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu um aðstöðu fyrir kennslu Jiu Jitsu-sjálfsvarnaríþróttar. Við höfum hug á að hefja kennslu sem fyrst, eða í síðasta lagi um áramótin 2000-2001. Þeir sem hafa áhuga á samstarfi hafi samband við Hinrik Fjeldsted, sími 863-2801, eða Dieudonné Gerritsen, 863-2802. Jiu Jitsufélag Reykjavíkur er aðili að ÍSÍ og er að gerast aðili að ÍBR Fyrir er félagið með kennslu á eftirtöldum stöðum: • (R-heimilinu, Skógarseli 12, Rvík • Ármann gym, Einholti 6, Rvík X 1 Skapandi starf í glöðum hópi Leikskólinn Leikgarður óskar að ráða aðstoðarleikskólastjóra. Einnig vantar LeikskóLakennara eða starfsfóLk með aðra uppeLdismenntun og/eða reynslu sem fyrst. • i Leikgarður er í háskóLahverfinu, nánar tiLtekið á Eggertsgötu 14. Leikskólinn er einsetínn með 62 börn samtímis sem eru á þrem deildum. • í Leikgarði er lögð áhersLa á val, hópastarf og tónList. Athugið að starfið hentar bæði körlum og konum. UppLýsingar gefur SóLveig Sigurjónsdóttir leikskólastjóri í síma 551 9619. Umsóknareyðublöö má nálgast á ofangreindum leikskóla, á skrifstofu Leikskóla Reykjavikur og á vefsvæði, www.leikskotar.is. | FLei Leikskólar Reykjavíkur OPIN KERFIHF Tilkynning v/rafrænnar skráningar hlutabréfa Opinna kerfa hf Þann 9. október 2000 verða hlutabréf Opinna kerfa hf. tekin til rafrænnar skráningar hjá Verðbréfaskráningu íslands hf. Þar af leiðandi verða engin viðskipti með hlutabréf félagsins þann dag. Frá þeim tíma ógildast hlutabréf félagsins sem eru útgefin á pappírsformi í samræmi við heimild í ákvæði til bráðabirgða nr. II í lögum nr. 131/1997 um rafræna eignarskráningu verðbréfa, sbr. 6. gr. laga nr. 32/2000 um breytingar á ýmsum lögum vegna tilkomu rafrænnar eignarskráningar á verðbréfum og reglugerð nr. 397/2000 um rafræna eignarskráningu verðbréfa í verbréfamiðstöð. Skorað er á eigendur ofangreindra hlutabréfa, sem telja nokkum vafa leika á því að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá Opinna kerfa hf., að staðreyna skráninguna með fyrirspum til skrifstofú Opixma kerfa hf. að Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, fyrir nefndan dag. Enn fremur er skorað á þá sem eiga takmörkuð réttindi til ofangreindra hlutabréfa, s.s. veðréttindi, að koma þeim á framfæri við fúllgilda reikningsstofnun (viðskiptabanka, sparisjóð eða verðbréfafyrirtæki). Að lokinni raffænni skráningu geta hluthafar falið reikningsstofnun, sem hefúr gert aðildarsamning við Verðbréfaskráningu íslands hf., að hafa umsjón með eignarhlut sínum í félaginu. Hluthöfúm félagsins hefúr einnig verið kynnt þetta bréfleiðis. Stjórn Opinna kerfa hf. SOLU ««« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 12. september 2000 kl. 13-16 i porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7 og víðar: 1 stk. Land Rover Discovery 4x4 dísil 1998 1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín 1988 1 stk. Subaru Forester station (skemmdur) 4x4 bensín 1998 1 stk. Subaru Impreza GL 4x4 bensín 1998 1 stk. Subaru 1800 station 4x4 bensín 1990 1 stk. Suzuki Baleno station (skemmdur) 4x4 bensín 2000 1 stk. Mitsubishi Space wagon 4x4 bensín 1997 2 stk. Volkswagen Carawelle 4x4 dísil 1993-94 1 stk. Volkswagen Transporter 4x4 dísil 1994 1 stk. Mitsubishi Lancer station 4x4 bensín 1993 5 stk. Mazda 323 Wagon 4x4 bensín 1994-96 2 stk. Toyota Corolla 4x2 bensin 1991-93 2 stk. Daihatsu Charade 4x2 bensin 1994-95 1 stk. Toyota Tercel 4x4 bensín 1987 2 stk. Nissan Terrano TD (bilaður gírkassi) 4x4 dísil 1992 1 stk. Nissan Terrano II 4x4 bensín 1995 1 stk. Mitsubishi Pajero 4x4 bensín 1988 1 stk. Mitsubishi L-200 m/ húsi 4x4 dísil 1996 1 stk. Daihatsu Rocky 4x4 bensin 1991 7 stk. Toyota Hi Lux double cab 4x4 disil 1988-95 1 stk. Peugeot Boxer sendibifreið 4x2 bensín 1996 1 stk. Toyota Hi Ace sendibifreið 4x2 bensín 1992 1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið 4x2 bensin 1985 1 stk. Ford Escort sendibifreið 4x2 bensín 1995 1 stk. Volvo 240 GL fólksbifreið 4x2 bensín 1992 1 stk. Chrysler Saratoga fólksbifreið 4x2 bensín 1992 1 stk. Nissan Vanette sendibifreið (ógangfær) 4x2 bensín 1987 1 stk. Chevroiet Chevy 500 pikup (ógangfær) 4x2 bensín 1989 1 stk. Harley Davidson lögreglubifhjól 4x2 bensín 1982 1 stk. Kawasaki ZX 1000 lögreglubifhjól 4x2 bensín 1982 1 stk. BMW K100 RT iögreglubifhjól 4x2 bensín 1985 Til sýnis hjá Vegagerðinni, birgðastöð við Stórhöfða: 1 stk. prammi með tveimur Harbormaster utanborðsmótorum dísil 1976 Til sýnis hjá Flugmálastjórn Isafirði: - 1 stk. Daihatsu Feroza 4x4 bensín 1991 Til sýnis hjá Flugmálastjórn Egilsstöðum: 1 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Borgartúni 7,105 Reykjavík Sími 5301400. Fax 530 1414 (Ath.lnngangur í porti frá Steintúni.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.