Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Qupperneq 17
17
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001_______________________________________
1>V____________________________________________________Helgarblað
Vinirnir að
fara á taugum
- vegna Ástralíufaranna
Jennifer Aniston og félagar í
Vinaseríunni eru orðin stressuð
yfir samkeppninni. Hingað til hafa
þau fengið að stíga á stokk ein og
enginn í bandarískum fjölmiðlum
hefur ógnað þeim. Aðrar sjónvarps-
stöðvar hafa ekki þorað að ógna
þeim á nokkurn hátt, nema Ríkis-
sjónvarpið sem setti Steinunni
Ólínu á sama tíma með þáttinn
Milli himins og jarðar.
Undanfarið hafa áföll dunið yfir
vinina og NBC sem sýnir þættina.
Er þar helst að telja að leikarar þátt-
anna voru algerlega settir til hliðar
hjá Golden Globe og fengu engar til-
nefningar en þættirnir hafa venju-
lega sogað til sín verðlaunagripi.
Þessi niðursveifla þáttanna hefur
auk þess orðið til þess að aðrar sjón-
varpsstöðvar hópast að með sínar
stjörnur á samkeppnistímanum.
Þykir þeim gott og gaman að sparka
í liggjandi menn og eru Vinir á nið-
urleið auðvitað gott fómarlamb.
Það sem vekur sérstakan ugg hjá
Vinum er sú staðreynd að þeir
munu keppa við hina gríðarvinsælu
þætti, Survivor, sem í fyrra slógu
öll áhorfsmet í amerísku sjónvarpi.
Þetta setur mikla pressu á Vinina
því þeir hafa nýverið fengið góða
launahækkun sem að sögn slær al-
gerlega út hækkun á grunnlaunum
kennara, sérstaklega þegar litið er
til þess að ekki var um neina til-
færslu á launaliðum að ræða. Vinir
Stressuö!
Jennifer Aniston er oröin dálítið stressuö vegna samkeppninnar.
munu eiga erfitt með að útskýra
hvers vegna launin voru hækkuð
því að allt sem þau eiga að gera er
auðvitað að ná í auglýsingar - sem
svo greiða launin þeirra.
QjB3' CuM OuDŒT 303 EB0' 03' GIB3 GIB3'
ÚTSALA
með allt að 50% afslsetti!
Opið í dag, laugardaa, fró kl. 11-16.
Opio 6 morgun, sunnudag, fró kl. 13-16.
ÍÍTTR - Húsgegn
Bsejarlind 1, 201 Kópavogi Sími 554 4544
ÍÍIB3' 03 303' GIB3' GlB3' 303' GiB3 GlB3' 3
Tveggja anna iiám
Forritun &
kerfisfröeði
594 kennslustundir
Markmiðið með þessu námskeiði er að svara vaxandi þörf
atvinnulífsins fyrir starfsfólk til að vinna við forritun og kerfisfræði.
Helstu uáuisgreiuar:
Kerfisgreining
Gagnagrunnsfræði
Pascal forritun
Delphi forritun
Java forritun
Lotus Notes forritun
og kerfisstjornun
COOLrPlex
Stýrikerfi og innviðir tölvunnar
Netkerfi og TCP/IP
Áfangapróf og lokaverkefni
Imitökuskilyrði
Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa haldgóða
undirstöðumenntun, stúdentspróf éða hliðstæða menntun
og/eða starfsreynslu. Þeir þurfa einnig að hafa
grunnþekkingu á Windows umhverfinu og notkun
Internetsins. Góð enskukunnátta er einnig nauðsynleg þar
sem flestar kennslubækur er á ensku.
Nám sem skilar árangri
Sigurður Magnússon
Ég starfaði sem íþróttakennari á Egilstöðum og
ákvað að söðla um, flutti í bæinn og skeljti mér í
nám í forritun og kerfisfræði hjá NTV. Áður en
náminu lauk var ég búinn að ráða mig sem
forritara og kerfisfræðing hjá Tölvusmiðjunni á
Egilstöðum og er nú fluttur austur aftur.
Eysteinn Einarsson
Áður en ég hóf nám í forritun og kerfisfræði hjá NTV starfaði ég hjá McDonalds. Þegar ég var hálfnaður með námið bauðst mér starf hjá Þróun
hf. við forritun.
sem ég hef lagt i enda hafði ég þegar náminu lauk
greitt það að fullu með launamismuninum.
Ægir Örn Simonarson
Ég hóf nám í forritun og kerfisfræði hjá NTV haustið 1999 og lauk aðalnáminu i maí 2000 og fór síðan í framhalds- námið núna í haust. Námið
mjög góðum árangri. Áður en ég útskrifaðist sem
kerfisfræðingur NTV var ég farinn að starfa hjá
Tölvubankanum hf, þar sem ég er að vinna að
ýmsum lausnum fyrir fyrirtækið í Delphi og fl.
ntv
Nýi tölvu- &
viðskiptaskolinn
Hólshrauni 2 - 220 Hafnarfirði - Simi: 555 4980 - Fax: 555 4981
Hliðasmára 9 - 200 Kópavogi - Simi: 544 4500 - Fax: 544 4501
Austurvegi 38 - 800 Selfossi - Slmi: 482 3937
Póstfang: skoli@ntv.is - Veffang: www.ntv.is