Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Side 37
 LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 láauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 45 Til sölu Eagle Taloon túrbó, 4x4, árg. ‘92, heillegt eintak, ódýr og góður sportbíll. Athuga öll skipti. Uppl. í s. 861 6749. Subru Impreza ‘97, ekin 70 þús. 2,0, sjálf- skipt, sumar- og vetrardekk. Gott stgr- verð. Uppl. í s. 862 1719. Til sölu VW Passat ‘98, ek. 58 þús., Com- fortline, mjög fallegur bfll. Uppl. í s. 897 7345. Mazda 323 F árg. ‘96, ek. 88 þús. Mjög vel með farinn, grænsans. Low profile dekk, 5 dyra, góðar græjur. Verð aðeins 830 þús. Bílalán getur fylgt. Uppl. í s. 565 8827 eða 897 3327. Til sölu BMW 318i, árg. ‘99, með öllu. Vel með farinn bíll. Þægilegt bílalán. Uppl. í s. 896 4707, Eyþór, Toyota Hi-lux X-cab ‘90, V6 3000, 38“ No spin aftan, rafdr. rúður, cruise control, útvarp, CD, kassetta, kastarar, talstöð. Uppi. í s, 899 5225. Til sölu VW Golf árg. ‘99, ek. rúmlega 13 þús. km. Verð 1230 þús. Uppl. í s. 692 2532. Til sölu M. Benz C-180 ‘95, dökkblár, ek. 118 þ., sk. 01, fallegur bfll. V. 1.590 þ. Bfla-& vélasala Borgamesi. S.:437-1200 LandCruiser VX ‘94, ek. 240 þús. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í s. 862 1719. Til sölu Mazda 323F GT 2000, árg. ‘96, ek- inn 58 þús. Lækkaður, Remus púst, lofl- sía, 16“ álfelgur. Fallegur bfll. Öll skipti ath. Yfirtaka á bflaláni möguleg. Verð 1.250 þús. Uppl. í s. 868 6230 Vignir. Scoupe GT turbo ‘94. Rafdr. rúður og spéglar, kastarar, græjur, álf., spoiler, allur samlitur. V áður 560 þ. stgr., v. nú 380 þ. stgr. Uppl. í s. 691 9374. Hópferðabílar Hópferöabílar í mismunandi ástandi. Seljast á mjög sanngjömu verði. Toyota Coaster ‘84 (ekinn 90 þús. km.) Ford Econoline 4x4, ‘88,351EFI. 2x M-Benz 309D, millilengd, ‘86 og ‘89. 2x M-Benz 409D, langir, ‘86 og ‘87. M-Benz 0-303,31 sæti, ‘80, íssk. og wc. M-Benz 0-303, 50 sæti, ‘79, íssk. og wc. Scania BR116,58 sæti, ‘80. Upplýsingar í síma 892 1985 Ingi. Jeppar Til sölu Toyota LandCruiser, árg. ‘88, dísil, túrbó, ek. 230 þús. Barkalæsingar, four link-fjöðmn og loftpúðar aftan og framan, afturhásing færð aftur um 20 cm, 38“ nýleg dekk 14,5“ breikkaðar cra- iser-felgur. NMT-sími, ssb. og CB-tal- stöðvar, loftdæla og aukaljós. Uppl. í s. 699 1786. Jeep Wrangler ‘89, ek. 140 þús. km, sk. ‘02, 4.2 1, vel með farinn, 31“ heilsárs- dekk. Ekkert áhvflandi. Ásett verð 600 þús. Ath. skipti á ódýrari. Frábært ein- tak. Uppl. í s. 695 8110. Toyota Landcruiser, árg.’95, ekinn 200.000, þar af 162.000 erlendis. 2 eigend- ur, 7 sæta, leðurklæddur, allt rafdr., topplúga, gírspil, 34“ dekk, dökkgrænn. Yfirfarinn af Tbyota. Nýtt púst, nýir bremsudiskar og klossar, ný tímareim, yfirfarin túrbína. Verð 2.850.000. Uppl. í s. 892 1112. Land Rover Defender 90 Country dísil ‘99. Ekinn 34 þ. Vínrauður, 32“ heilsársdekk á álfelgum. Ljósagrind, toppgrind, snor- kel, aukaljós. Skipti möguleg á góðum fólksbíl. Uppl. 895 7744. Útsala. Pajero 2800 túrbó dísil ‘98, dökkgrænn, sjálfsk., rafdr. rúður o.fl. Ekinn 78 þús. (í ábyrgð), bflalán 840 þús., iistaverð 2.400 þús. Fæst með góðum afslætti. Uppl. í s. 552 0338 og 862 0089. Einn góður. Galloper árg. ‘99, upph. er á 33“ dekkjum, litaðar rúður, dráttarkúla, kastarar, samlæsingar, rafmagnshitari. Farið reglulega í þjónustueftirlit. Ekinn 90 þús. Bílalán. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 434 1288. Einstakur! Musso EL 602 TDI, árgerð 1998,2900 cc dísilvél, ek. 69 þús., breyttur á 33“. Er á nýlegum vetrardekkjum. Verð 2190 þús. Uppl. í s. 698 0348 / 564 1593. Toyota 4Runner árg. ‘90, svartur, ekinn 167 þús., bensín, V6, pústflækjur, beinsk., dráttarkr., 33“ breyting, rafdr. rúður og speglar, topplúga og útvarp. Fallegur bfll. Verð 790 þús. Uppl. í s. 897 8975. Einn tilbúinn á fjöll. Til sölu Musso “97, TDI, ekinn 68 þ., ssk., ný 38“ dekk, loft- læsingar framan og aftan, 2001 olíutank- ar. Áhvflandi bflalán. Verð 2.950 þ. Til- boð óskast. Uppl. í s. 896 5290. Nissan Partrol GR túrbó dísil ‘94. Dökk- blár, ekinn 141 þús. Ný 31“ dekk og álfelgur. Tbppeintak. Verð 1.650 þús., lán getur fylgt. Uppf. í s. 421 5235 og 896 5235. Toyota 4Runner ‘91, toppbfll, óiyðgaður, gott lakk. Nýskoðaður, góð dekk, lækkuð drif, CB, CD. Ekinn 204 þús. Hagstætt lán getur fylgt. Verð 860 þús. Uppl. í s. 894 7714. . Srg 1 ekinn 65 þús, 4 dyra, 5 gíra, silfurgrár, spoiler. Bflalán kr. ca 500 þús., afborgun kr. 18 þús., verð kr. 850 þús., ath. skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 696 1001. Til sölu Ford F250 XLT, 4x4, ‘97, vél 5,41, ekinn 60 þús. Gott Camperhús getur fylgt. Uppl. í s. 893 6211. Til sölu Nissan Patrol G.R. árg. ‘93, dekk 33“. Vel með farinn og gott lakk. Tbppbfll. Ek. 126 þús. Verð 1560 þús. Uppl í s. 438 6812 og 855 4874 fMDAUGLÝSINGAR ma 550 5000 UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, Orkuveitu Reykjavíkur, Landssíma íslands og Línu Nets er óskað eftir tilboðum í eftirfarandi verk: Grafarholt 9. áfangi, gat- nagerð og veitukerfi. Helstu magntölur eru: Safngötur 7 m: Húsagötur 6 m: Holræsi: Snjóbræðsla: Hitaveitulagnir: Síma- og rafstrengir: (dráttarör: Púkk: Mulinn ofaniburður: 276 m 490 m 1.370 m 1.620 rrú 1.600 m 7.400 m 2.200 m 2.320 m! 3.840 m2 Verkinu skal lokið fyrir 15. júlí 2001. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar frá og með 16. janúar 2001 gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: 25. janúar 2001 kl. 14.00, á sama stað. GAT 02/1 F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings er óskað eftir tilboðum í endurmálun í húsnæði íþrótta- og tómstun- daráðs og bókasafna. Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar á kr. 1.000. Opnun tilboða: 31. janúar 2001, kl. 11.00 á sama stað. BGD 03/1 INNKAUPASTOFNUN REYKJA VÍKURBORGAR Frfkirkjuvogi 3-101 Reykjavfk-Síml 570 5800 Fax 562 2616 - Notfang: isr@rhus.rvk.is 9{udd — díeUsci S VÆÐAMEÐFERÐ — þcz£iCe£ og áfirifardi meðferð. Stefurgóð heiCsubcetandi áárif d'irhar veCsem heiCsuvemd í firaða nútímans. ‘fíitir sCölQin oa veCCíðan. r ‘Verið velKpmin. Vpplýsingar og tímapantanir í sima 562-6200. Guðlaug Kristjánsdóttir. Umboðsmaður Umboðsmann vantar fyrir Hellissand og Rif. ^•| Upplýsingar gefur Anita í síma 550 5741. Ert þú ferskur starfskraftur? ' Subway auglýsir eftir jákvæðu og fersku ungu fólki til að vinna á lifandi og skemmtilegum vinnustað. Sveigjanlegur vinnutími og góð laun í boði. Hjá Subway er ferskleikinn ávallt í fyrirrúmi, hvort sem um ræðir gómsæta kafbátana eða starfsfólkið sem gerir þá. «SUBUJflV* Ferskleiki er okkar bragð. Umsóknareyðublöð á Subway stöðunum og á skrifstofu Suðurlandsbraut 46, 108 Reykjavík EHHmif •r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.