Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Page 35
UV LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 43 smáauglýsingar - Sfítii 550 5000 ÞverhoW 11 3 herb. fbúö óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík frá 1. feb. með langtímaleigu í huga. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Reyklaus. Hafið samband í s. 698 7629._________________________ Húsasmiö í góöri vinnu, meö góö laun, vant- ar 2-3 herb. íbúð á leigu sem fyrst. Helst í Kóp. Öruggar greiðslur og reglusemi. Uppl. gefiir Sigurður í síma 899 9922. Prir æskuvinir, starfsmannastjóri, auglýs- ingasérfræðingur og hagfræðingur óska eftir að leigja íbúð sem hentar þrem ein- stakiingum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. S. 699 3825._________ Tvær unaar stúlkur um tvitugt, af Norður- landi, óska eftir 3-4 herb. íbúð frá ca 20. maí, helst í vesturbæ Rvíkur. Skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í s. 868 5041 eða 869 8126 eftir kl.19. Ungt par utan af landi óskar eftir lítilli íbúð til leigu, helst miðsvæðis. Annað er í námi. Skilvísum greiðslum og reglu- semi heitið. Vinsamlegast hringið í s. 487 1144 e. kl. 18._______________ 25 ára reglusamur og ábyrgur maöur ósk- ar eftir einstaklingsíbuð til leigu mið- svæðis í Reykjavík. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í s. 895 9373.___________ 2 reglusöm og reyklaus óska eftir tveggja herbergja íbúð með eldhúsi og baði á nöf- uðborgarsvæðinu. Uppl. í s. 866 3810. Charlotte. Einstæö móðir meö 2 börn, utan af landi, óskar eftir íbúð helst í Hafnarfirði. Reglu- semi og skilvísi heitið. Vinsamlegast hringið í s. 6914686___________________ Háskólanemi óskar eftir litilli stúdíóíbúö eða herbergi með aðgangi að baðherb. og eldhúsi. Reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. S. 899 8968. Námsmaöur í háskóla óskar eftir stúdióib. eða herb., helst á svæði 101. Öruggar greiðslur og góð meðmæli. Uppl. í síma 861 9977 eftir kl. 18._________________ Rúmlega fertugur karlmaöur óskar eftir herbergi, með eða án eldunar- og þvotta- aðstöðu. Reglusamur og skilvís. Uppl. í s. 697 8854,____________________________ Tvær reglusamar stúlkur i námi, reyklaus- ar, óska eftir 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Rvík. Allt annað kemur til greina. Uppl. is.867 3312 og 866 2038._______________ Ungt par utan af landi óskar eftir 20-40 fm íbúð í Reykjavík. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í símum 865 0407 og 867 5428.__________________________________ Vantar íbúö, 3-4 herb., á leigu frá, og meö 01.02.01 um óákveðinn tíma á Árbæjar- Selássvæði. Tryggar greiðslur og um- gengni. Uppl. í s. 896 3130.___________ Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200._______ Yfirmatreiðslumaður á veitingastaö i mið- bæ Reykjavíkur óskar eftir 2-3 herb. íbúð, strax, miðsvæðis í Reykjavík. Skil- vísar greiðslur. Uppl. í s. 861 0596. Ungt barnlaust par óskar eftir 2 til 3 herb. ibúö. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Erum reyklaus. Uppl. í síma 698 3606, Linda. magnea@uu.is 3ja herbergja íbúö óskast í Hafnarfirði eða nágrenni, sem fyrst. Uppl. í s. 565 0541 eða865 9549.______________________ Kennari óskar eftir ca 45-50 fm íbúö með eða án húsgagna. Er reyklaus og reglu- samur. Uppl. í s. 899 0345. Par utan aö landi með eitt barn, óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Rvk eða nágrenni. Helst sem fyrst. Uppl. í síma 456 1530. Sigurplast hf. leitar aö 3ja herb. íbúö fyrir starfsmann sinn. Tryggar greiðslur. Uppl. í s. 566 8300 á skrifstofutima. Ung kona í námi óskar eftir lítilli íbúö til leigu, t.d. stúdíó- eða einstaklingsíbúð. Ekki herbergi. Uppl. í s. 869 8176. Ungt par meö barn óskar eftir ibúö. Reglu- semi og skdvísum greiðslum heitið. Nan- ari uppl, í s. 567 7996 og 847 8770. íbúö í Hafnarfiröi óskast sem fyrst. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Vin- samlegast hringið í s. 864 1749________ Óska eftir stóru herb. með WC eöa lítilli íbúð. Greiðslugeta 20-40 þús. á mán. Uppl. í s. 694 3760, Ómar._____________ Óska eftir 4 herb. íbúö á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 6919996. *£ Sumarbústaðir Framleiöum sumarhús allt áriö um kring. Nú er rétti tíminn til að panta fyrir sum- arið. Framleiðum einnig glugga og úti- hurðir. Erum fluttir úr Borgartúni 25 að Súðarvogi 6 (baka til) Rvík. Kjörverk ehf. S. 588 4100 og 898 4100. Atvinna í boði Framherjar ehf. óska eftir aö ráöa deildar- stjóra til starfa sem fyrst. Starfssvið deildarstjóra er að hafa samskipti við birgja, slupuleggja og annast innflutning sem og koma á viðskiptasamböndum við fyrirtæki. Deildin selur rekstrarvörur til iðnaðar þ.m.t. fiskvinnslu. Laun eru að hluta til árangurstengd og því góðir tekjumöguleikar, einnig mun viðkom- andi hafa áhrif á daglegan rekstur fé- lagsins. Ráðið verður í stöðuna sem fyrst, senda þarf skriflega starfsumsókn, þar sem starfsreynslu og menntunar er get- ið, til: Framheijar ehf. Dugguvogi 3 104 Reykjavík Gott tækifæri -Góöar aukatekjur. Mark- aðsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða til starfa nú þegar gott fólk, 20 ára og eldra, við sölu og kynningarmál. Hjá okkur er góður starfsandi og þægilegt vinnuumhverfi. Starfsfólk fær þjálfun á námskeiðum. Unnið er á skrifstofu fyrir- tækisins við úthringingar. Vinnutími 18-22 mán.-fos. og 13-17 lau., minnst 3 kvöld í viku. Hentar vel fyrir skólafólk eða sem góð aukavinna, með möguleika á framtíðarstarfi. Mikil vinna fram und- an. Hringdu í síma 575 1500 milli kl. 13 og 17 og fáðu að koma í viðtal. McDonald's. Nokkrir tímar á viku eða fullt starf. Okkar hressa lið vantar enn nokkra hressa starfsmenn í viðbót á veit- ingastofur okkar í Kringlunni, Austur- stræti og Suðurlandsbraut. Hægt er að aðlaga vinnutímann þínum þörfúm, hvort sem þú vilt vinna fáeina tíma á viku eða fleiri. Aldurstakmark 16-60 ára! Umsóknareyðublöð fást á veitinga- stofúm McDonald’s. Hafðu samb. við Herwig í Kringlunni, Vilhelm á Suður- landsbraut eða Bjöm í Austurstræti. Umsóknareyðublöð einnig á www.mcdonalds.is. Radisson SAS Hótel ísland auglýsir eftir manneskju á morgunvaktir í veitingasal. Unnið er 7 daga og frí í 7 daga frá kl. 06.00-14.00; 65% starfshlutfall. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustu- lund og áhuga á að vinna með góðri liðs- heild á litlum vinnustað. Áhugasamir hafi samband við starfs- mannastjóra með tölvupósti (h.m.jons- dottir@radissonsas.com) eða bréfleiðis (merkt Hönnu Maríu Jónsdóttur, starfs- mannastjóra) fyrir 16. janúar nk._______ Viö í leikskólanum Grandaborg erum að leita að starfsmanni á yngstu deildina. Um er að ræða 100% starf, þar af em 6 tímar í stuðning við 2ja ára stúlku. Ósk- að er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Æskilegt er að umsækjandi sé með uppeldismenntun eða hafi reynslu af störfúm með bömum. Uppl. gefa Guð- rún María Harðardóttir leikskólastj. eða Ragnheiður Júlíusdóttir aðstoðarleik- skólastj. í s. 562 1851 eða 562 1855. Næturhrafnar. Vantar áreiðanlegt og þjónustulundað fólk til framtíðarstarfa á næturvaktir í Select Smáranum og Suð- urfelli. Unnið er í 7 nætur og frí í 7. Hentar vel fólki á aldrinum 25-50 ára sem að getur snúið sólarhringnum við. Nánari uppl. veitir Karen í starfsmanna- haldi Skeljungs hf., Suðurlandsbraut 4, 5. hæð. Opið virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 560 3800.__________________________ Hlutastörf. Viljum ráöa starfsfólk í hluta- störf á Selectstöðvar Skeljungs. Um er að ræða kvöld- og helgarvinnu. Hentar vel skólafólki sem vill vinna nokkra tíma á mánuði með náminu. Nánari uppl. veitið Karen í starfs- mannahaldi Skeljungs hf., Suðurlands- braut 4,5. hæð. Opið virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 560 3800.__________________ Viltu góða vinnu hiá traustu fyrirtæki, þar sem pú færð góð laun, mætmgar- bónus og getur unnið þig upp? Veitingastaður- inn American Style, Reykjavik, Kópa- vogi og Hafnarfirði, óskar eftir að ráða starfsmenn í sal og grill. Aðeins er um að ræða fulla vinnu. Umsækjendur þurfa að vera 18 ára og eldri. Uppl. í s. 899 1989 (Hjalti) eða 568 6836.__________________ Avon-snyrtivörur. Vömr fyrir alla fjöl- skylduna á góðu verði. Vantar sölumenn um allt land. Há sölulaun - Nýr sölu- bæklingur. Námskeið og kennsla í boði. Haíðu samband og fáðu nánari upplýs- ingar í s. 577 2150, milli kl. 9 og 17. Avon umboðið, Funahöfða 1, 112 Rvík - active@isholf.is - www.avon.is__________ Select. Vantar afqreiöslufólk á dag- og kvöldvaktir. Störfin felast í afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini, auk þátttöku í öðrum störfum á stöðvunum. Vakta- vinna. Nánari uppl. veitið Karen í starfs- mannahaldi Skeljungs hf., Suðurlands- braut 4, 5. hæð. Opið virka daga frá kl. 8 til 17. Sími 560 3800.__________________ Afgreiðsla! Óskum að ráða nú þegar starfsfólk til af- greiðslu í bakaríið Austurver, Háaleitis- braut og Rangárseli. Um er að ræða störf bæði fyrir og eftir hádegi. Uppl. í síma 568 1120 virka daga frá íd. 8.00 til 15.00. Pizza 67, Nethyl og Engihjalla óskar eftir starfsfólki í eftirfarandi störf: Bílstjóra í útkeyrslu, aðeins 18 ára og eldri. Pizza- bökumm 18 ára og eldri og þjóna í sal, 20 ára og eldri. Uppl. gefur Magnús á Pizza 67, Nethyl og í s. 567 1515/898 8911 alla virka daga milli 14-17. Óskumeftiraöráöaröskan aðstoðarmann á jámsmíðaverkstæði. Æskilegt að við- komandi hafi einhveija reynslu af jám- smíðum en þó ekki skilyrði. Góð laun laun í boði fyrir góðan starfsmann. Uppl. í s. 564 1890, Magnús. www.grid.is Góð og vel launuö vinna!! Við greiðum mætingarbónus og starfsaldurshækkan- ir. Aktu Taktu óskar eftir að ráða fólk í fulla vinnu (vaktavinnu), ekki yngra en 17 ára. Uppl. í s. 863 5389 (Kristinn) eða 568 6836._______________________________ Kvöld/helgarvinna. Starfsfólk óskast til kvöld- (kI.18-20, 1-3 kvöld í viku) og helgarstarfa (laug.og/eða sun. aðra hveija helgi). Uppl. gefur Pétur í síma 551 0224 eða 896 2696. Melabúðin, Hagamel 39.__________________ Leikskólinn Hliöarborg v/Eskihliö óskareft- ir að ráða leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% stöðu með kátum krökkum og skemmtilegu starfsfólki. Uppl gefúr Sig- ríður Hjaltested í s. 552 0096 á daginn og 552 9594 e.kl.18 Leikskólinn Suöurborg. Starfsmaður óskast til starfa í leikskólann Suðurborg. Um er að ræða 100% starf en einnig kemur til greina 50% starf eftir hádegi. Uppl. gefúr leikskólastjóri í s. 557 3023. Subway-Útkeyrsla. Óskum eftir duglegum manni til út- keyrslu og lagerstarfa. Lyftarapróf æski- legt. Umsóknum skal skila á skrifstofú okkar að Suðurlandsbraut 46 eða til sig- fus@subway.is__________________________ Súfistinn, Strandgötu 9, Hafnarfiröi, aug- lýsir laust til umsóknar hlutastarf við af- greiðslu og þjónustu. Vinnutilhögun: ein vakt í miðri riku og önnur hver helgi. Vinnutími frá 17-24. Umsóknareyðu- blöð fást á Súfistanum.________________ Vantar þig aóöan aukapening? Mynda- sögublaðið Zeta óskar eftir sölufolki í símasölu frá kl. 18.00-21.30. Góð laun auk bónusa fyrir góðan árangur, yngri en 20 ára koma ekki til greina. Nánari uppl. í s. 862 5300 (Hannes).________________ Vinna viö saumaskap. Röskur og hand- laginn starfskraftur óskast nú þegar. Starfið felur eingöngu í sér viðgerðir, umsækjandi þarf að vera vanur vinnu við saumavélar. Svör sendist DV, merkt „Saumaskapur-341472“.__________________ Bakarí - Kópavogur. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa, unnið fyrir hádegi annan daginn, eftir hádegi lunn og önnur hver helgi. Uppl. í s. 554 3560 og 863 3567.___________________________ Starfólk óskast í vinnu frá 9-18 og 12-18 virka daga. Einnig vantar starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu. Uppl. á staðnum. Sælgætis-og videóhöllin, Garðatorgi 1, Garðabæ._______________________________ Óska eftir starfsmanni til aö sjá um þrif á veitingastaðnum La Primavera. Vinnu- tími er 3 tímar á dag fyrir hádegi, 1-2 virkir frídagar. Uppl. gefur Ivar í s. 898 4980 eða á staðnum í s. 561 8555.______ 2 viðgerðarmenn óskast á jámsmíðaverk- stæði. Þurfa að vera vanir jámsmíði og viðgerðum á stómm bílum. Uppl. í s. 567 4733.__________________________________ Au pair óskast á íslenskt-norskt sveita- heimili, má gjaman hafa áhuga á hest- um og útilífi. Uppl. í síma 0047 7569 5809.__________________________________ Au pair í London. Gott tækifæri til að flytja til London. Vantar pössun fyrir 2ja ára stelpu hálfan daginn. Nánari uppl. í s. 6912331 fýrir lok febrúar. Hlutastarf - söluturn. Starfskraftur óskast í nokkra tíma á dag eftir hádegi eða eftir samkomulagi. Uppl. í s. 552 0211.__________________________________ Hárgreiöslusv., ca. 25-35 ára, vantar í hlutast. á rótgróna hárgreiðslust. í hverfi 104, helst sem fyrst (samkomul.). S. 557 13317553 1755/896 0218.________________ Leikskóiinn Sólhlíö, Engihlíö 6, óskar eftir leikskólakennara eða öðmm uppeldis- menntuðum starfsmanni. Nánari uppl. veitir leikskólastjóri í s. 551 4870.__ Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna: því djarfari, því betn. Þú hljóðritar og færð upplýsingar í síma 535-9969 allan sólarhringinn. Reyklausa Au-pair vantar til Belgíu strax. Lágmarksdvöl til 15. maí. Svar óskast fym- 25. jan. á e-mail eða síma 00 323 645 8423_______________________________ Röralagnir. J.V.J verktakar ehf. óska eft- ir að raða menn í röralagnir, milril vinna. Uppl. hjá verkstjóra í s. 893 8213 og á skrifstofu í s. 555 4016. Smurstöö Hekju óskar eftir starfskrafti, helst vönum. Áhugasamir hafi samband við Jón C. Sigurðsson hjá smurstöð Heklu. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í bakarí í Kópavogi. Vinnutími frá 14-19 og aðra hveija helgi. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. i s. 557 7428 og 893 7370. Súfistinn Strandgötu 9, Hafnarfiröi aug- lýsir laust til umsóknar 100% starf við afgreiðslu og þjónustu. Umsóknareyðu- blöð fást á Súfistanum. Vantar þig aukavinnu? Leitum að duglegu starfsfólki í kvöld- og helgarvinnu á veitingarhúsið Nings Kópavogi, Uppl. í síma 698 8846._______ Ert þú ieiötogi? Þetta gæti verið tækifærið þitt, kíktu á www.velgengni.is Leikskólinn Steinahlíö óskar eftir starfs- manni strax í 100% starf. Uppl.ís. 553 3280._____________________ Skalli, Vesturlandsvegi, óskar eftir starfs- fólki í fúllt starf. Uppl. á staðnum, milli kl. 17,00 og 19,00,____________________ Vanan stýrimann og háseta vantar á 200 tonna netabát frá Suðumesjum. Uppl. í s. 865 8311 og 456 1446._______________ Vantar þig 30-60 þús. kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um allt land. S. 881 5644. í Ljósafosskóla vantar kennara til afleys- ingar í febrúar. Uppl. gefúr skólastjóri í síma 482 2617 og 898 1547._____________ Óska eftir starfskrafti í mötuneyti. Góður vinnutími og gott umhverfi. Svar sendist DV, merkt jMötuneyti- 344085“. JÍÍ Atvinna óskast Línuuppsetning. Langar til að komast í að setja upp línu, eða eitthvert ámóta starf. Síðdegis, kvöld og helgar, eða eftir nánara sam- komulagi. Kann þetta. Uppl. í síma 551 7276 eða 553 2104 eða 893 2104. Geymið auglýsinguna. 20 ára karlmaöur, vanur meiraprófsbílstjóri og hjólaskóflu, er með réttindi. Opinn fyrir öllu. Vill vinna eins mikið og er í boði. Uppl. í s. 699 7545. 25 ára kona óskar eftir bókhalds- eöa skrif- stofuvinnu. Hef unnið í Concord og Ibk. Mjög vön, með góð meðmæli. Get byijað l.febrúar. S. 690 0271. 26 ára karlmaöur óskar eftir vinnu, eftir hádegi..Flest kemur til greina, er mörgu vanur. Öll meðmæli efóskað er. Uppl. í s. 557 2745 og 897 2745.________________ 48 ára karlmaður óskar eftir vinnu í landi (er sjómaður), margt kemur til greina t.d útkeyrsla, lagerstarf og fl. Uppl. í síma 897 0513.______________________________ Dani, 32 ára, talar íslensku, vanur verk- stjóm, óskar eftir spennandi og ábyrgð- aifullu starfi. Er lærður búfræðingur. S. 553 0424 eða 868 8210,_________________ Eldri borgarar! Er húsasmiður, tek að mér viðnaldsvinnu og parketlagnir. Uppl. í s, 897 3542 eða 553 3087. Eldri húsasmiður óskar eftir smíöavinnu, helst inni en skoða allt. Er ódýr. Uppl í s. 866 0167. Ung kona óskar eftir atvinnu t.d. við ræst- ingar 1-3 daga í viku eftir kl. 17 eða um helgar. Uppl. í s. 866 9095. Smiður! 25 ára trésmiöur óskar eftir vinnu strax, öllu vanur. Pétur, s. 567 5107. l4r Ýmislegt Ertu karlmaöur? Viltu veröa enn meiri karl- maöur? Með einu besta náttúrlega efninu f/okkur karmenn v/hinum ýmsu kvill- um! Eykur þolið, orkuna,, vellíðan, stynnir og styrkir og fl. og fl. Ég má víst ekki segja meira í auglýsingunni. Elli- og örorkulífeyrisþegar fá afslátt. Sala í s. 552 6400. Einnig á kassi.is (heilsa). Ath. íslenskar leiðbeiningar. Tatto og skart. Erum loks byijaðir með Body Piercing. Eigum einnig til stærstu og flottustu silf- urkeðjur og armbönd á landinu, einnig silfurhringi og gullhálsfestar í stjömu- merkjum o.fl. • FYRIR KARLMENN! Vilt þú njóta lífs- ins? Bæta kyngetuna, orkuna, þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 695 0028. fy Einkamál Einmana kona í Reykjavík vill kynnast heiðarlegum, geðgóoum manni 60-70 4ra með vináttu og félagsskap í huga. Áhugamál m.a. ferðalög og skemmtanir. Svar sendist DV merkt, „Góður vinur- 15550“ Viðskiptafræðingur á fertugsaldri óskar eftir að kynnast konu með náinn en stopulan félagsskap í huga. Þarf að vera reyklaus. Má vera móðir. Mætti hafa áhuga á bíói, tónleikum og keleríi. Svar sendist DV merkt „Vinur-253068“ Maöur á miöjum aldri óskar eftir aö kynnast konu á syipuðum aldri. Svör sendist DV, merkt „Á miðjum aldri-280490". C Símaþjónusta Spjallrásir Rauöa Torgsins hafa aldrei verið vinsælli - enda em þær miklu hrað- virkari og mun ódýrari! Karlar: 903-5050 (aðeins 24,90 mín.!); Konur: 535-9955 (alveg frítt!) 42 ára kona, barmmikil og vei vaxin, vill kynnast karlmanni með tilbreytingu í huga. Rauða Tbrgið Stefnumót, s. 905-2000 (199,90), auglnr. 8852, Þritugur sjómaöur á Snæfellsnesi, m.a. með áhuga á ferðalögum og útivist, vill kynnast konu. Rauða Tbrgið Stefnumót, s. 535-9922, auglnr. 8479. Al/tti/sölu ÚTSALA Á FELGUM American Racing ál- og stálfelgur fyrir jeppa- og fólksbíla á einstöku verði. Gerðu góð kaup og auktu verðgildi bílsins og sparaðu umfelganir. Bílabúð Benna benni.is Sími 587 0 587 Þorratrog, til sölu. 2 stærðir. Uppl. í s. 553 4468. Hárog snyrting Alþjóðlegt útlitsnám. Litgreinig, forðun og markaðssetning. Fatastíll, fatasamsetning og markaðs- setning. Námskeið, litgreining, fórðun og fatastill. Anna og útlitið, s. 892 8778 eða 587 2270. Jg Bílartilsölu ■< r~ • Renault Twingo Easy Nýskr. 7/1996,1300cc, 3 dyra, 5 gíra, grár, ekinn 39 þús. Verð: 630 þ. Tilboð: 480 þ. • VW GolfCL Nýskr. 11/1996,1800cc, 5 dyra, sjálfsk., grænn, ekinn 87 þús. Verð: 750 þ. Tilboð 550 þ. • Ford Escort Van Nýskr. 1/1997,1400cc, 4 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 78 þús. Verð: 740 þ. Tilboð: 490 þ. • Hyundai H 100 Nýskr. 9/1998,2400cc, 4 dyra, 5 gíra, hvítur, ekinn 79 þús. Verð: 990 þ. Tilboð: 690 þ. • Mazda 626 GLX Nýskr. 5/1994, 2000cc, 4 dyra, sjálfsk., rauður, ekinn 118 þús. Verð: 910 þ. Tilboð: 640 þ. • Nissan Almera SLX Nýskr. 10/1996,1600cc, 3 dyra, 5 gíra, rauður, ekinn 48 þús. Verð: 940 þ. Tilboð: 730 þ. Bílalandi B&L, Gijóthálsi 1, sími 575-1230.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.