Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 2001 I>V 59 Tilvera * Stálstýrið afhent: Fallegir og góðir bílar Það voru margir spenntir saman komnir í Salnum i Kópavogi þegar Stálstýrið var afhent. Fimm bílar voru tilnefndir eftir forval tuttugu og fimm bíia. Fimm manna dóm- nefnd fróðra manna um bíla hefur í nokkurn tíma setið á löngum fund- um og prófað bílana í bak og fyrir og þegar upp var staðið voru þeir sammála um að Mercedes Benz C 200 væri verðugur Stálstýrisins í ár. Það er DV sem hefur staðið fyrir vali á bíl ársins og bauð til sam- kvæmis af því tilefni. Ljósmyndari DV var í Salnum og tók myndir af gestum á meðan veitingar voru bornar fram. -HK Höfundur Stálstýrisins Einar Pétursson, sem hannaöi Stálstýrið, er til vinstri á myndinni. Með honum er Karl Gústaf Karls- son dúkari. Verðlaunahafar ásamt umhverfisráöherra Talið frá vinstri: Gísli Jón Bjarnason, Brimborg, Bogi Pálsson, Toyota, Egill Jóhannsson, Brimborg, Sif Friðteifs■ dóttir umhverfisráðherra, Hallgrímur Gunnarsson, Ræsi, og Jóhannes Reykdal, Heklu. 2125 00 895-9376. Hljómborð f ra 3.900 Trommusett m/diskum 4- kjuðum, 45.900, DV:MYNDIR INGÖ Bílamenn á góðri stund Talið frá vinstri: Hallgrímur Gunnarsson, forstjóri Ræsis, Runólfur Ólafs- son, framkvæmdastjóri FÍB, Jóhannes Reykdal, kynningarfulltrúi hjá Heklu, Bogi Pálsson, forstjóri Toyota, og Úlfar Hinriksson, framkvæmda- stjóri Suzuki-bíla. Umhverfisráð- herra afhenti Stálstýrið Sif Friðleifs- dóttir umhverf- isráðherra er hér á tali við Pál Þorsteins- son, auglýs- ingastjóra DV. Fulltrúar Bifreiða og landbúnaðarvéla Páll Líndal markaðsstjóri, Guðmundur Gíslason að- stoðarframkvæmdastjóri og Steinar Ingimundarson sölustjóri voru fulltrúar B&L í Salnum. Tíbrá í Salnum í Kópavogi: Við slaghörpuna - flytja m.a. nokkur alþekkt ljúflingslög Ólafur Kjartan Sigurðsson barí- tonsöngvari og Jónas Ingimundar- son píanóleikari verða með tónleika í Salnum í Kópavogi næstkomandi sunnudagskvöld. Ólafur Kjartan lærði söng við Söngskólann í Reykjavík, Royal Academy of Music í London og Royal Scottish Academy of Music and Drama í Glasgow. Jónas Ingi- mundarson stundaði nám við Tón- listarskólann í Reykjavík og fram- haldsnán við Tónlistarskólan í Vín- arborg. Á efnisskránni eru lög eftir Karl O. Runólfsson, Jórias Ingimundar- son við texta eftir Stefán Hörð Grímsson, Helga Sæmundsson og Kristján frá Djúpalæk. Þeir munu einnig flytja lagaflokkinn „Of Love and Death“ eftir Jón Þórarinsson viö ljóð C.G. Rosetti. Eftir hlé flytja þeir lög Ravels um Don Kíkóta og nokkur alþekkt ljúflingslög frá ír- landi og Bandaríkjunum, m.a. „Beautiful Dreamer og Ðanny Boy“. Gftarinn ehf. Rafmagnsgítar, magnari m/effekt, ' ’ og snúra. Aður 40.400 kr. Nú 27.900 kr. „ . sfmi f- Kassagitarar frá 7.900 kr. w Magnarar frá 9.900 kr Aluöru ÚtSQlQ ó Aluöru bflum. Myndir Qf öllum okkar bílum q uuuuuu bilQlond.is Jeep Giond Cheiokee Limited, g6 2.soC.GúO * Ólafur Kjartan Sigurðsson barítonsöngvari og Jónas Ingimundarson píanóleikari. Blloland Gi|OthOlsi i - iiO RoynjovlR - Siml: j?j icsO - wwui.bllalond.ls - Utsúlustaðli: Bllas AKronesl 43i-sbee - Bllosalo KelloviKui 421-4444 - Blloval AKUieijii 40110.16 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.