Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Qupperneq 43

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.2001, Qupperneq 43
51 LAUGARDAGUR 13. JANUAR 2001 DV Helgarblað Blautlegar þjoðsögur einn í hár, annar í skinn, þriðji, fjórði og fimmti inn, það á að fara í dráttinn Þjóösögur skiptasí í marga ólíka flokka, sumar fjalla um drauga aörar um huldufólk, álfa eöa tröll. Þaö eru líka til sögur um útilegumenn, skrímsli eöa helga menn. í Þjóðsögum Jóns Árnasonar og safni Sigfús- ar Sigfússonar er aö finna sér- stakan flokk sem nefnist kímni- sögur og undir þann flokk falla ýmis skemmtilegheit eins og sög- ur af hrakfallabálkum, fólsku, einfeldni og ýmsu dónalegu. íslendingar eru yfírleitt feimnir að tala um kynlíf þrátt fyrir að flest- ir stundi það reglulega eða að minnsta kosti annað slagið og verði að einbeita sér við verkið. í þjóðsagnasöfnum er að finna nokkrar sögur sem snúast um kyn- líf, flestar eru sögumar í góðlátleg- um tón og saklausar á okkar tíma mælikvarða. Dóna- eða klámsögum- ar þykja eflaust frekar bragödaufar en enginn vafi leikur á að sögurnar hafa verið mun grófari þegar þær gengu manna á milli og þeim verið ritstýrt áður en þær fóm á prent. Huldumanna genisis í Þjóðsögum Jóns Árnasonar er sagt frá því að einu sinni hafi Adam viljað hafa hjúskaparfar við hana Evu sína. Eva var eitthvað úrill og vildi ekki sinnast honum og sneri við honum baki. Adam líkaði þetta illa og fór á afvikinn stað og gerði holu í jörðina. Lagðist hann síðan niður og lét þar koma sæði sitt. Að því loknu fyllti hann holuna með jarðvegi og mælti svo um að þeir menn sem „mynduðust skyldu eng- um sýnilegir nema þeim er meira líktust sér en kerlingu sinni og eng- ir sínir niðjar skyldu góö not hafa af þeim.“ Samkvæmt þjóðtrúnni er þetta uppruni huldufólksins. Nauðgunin í safni Sigfúsar Sigfússonar er stutt saga sem er eitthvað á þessa leið. Stóreignarbóndi var með vinnumann sem þótti galgopi og kvennamaður. Einu sinni voru þeir við vinnu á engjum. Hinum megin við á sem rann eftir dalnum var ná- granni þeirra við heyskap ásamt konu sinni og dóttur. Stórbóndinn fer að gantast við vinnumanninn og spyr hvort hann langi ekki í stúlk- una. Vinnumaðurinn svarar því ját- andi en það sé hægara sagt en gert. Bóndinn skorar því á hann að vaða ána og hafa mök við stúlkuna og fyrir það skuli hann gefa honun eina af jörðum sínum. Vinnumaður- inn fær vitni að sam- komulaginu, tekur bandspotta og veður yfir ána. Þegar yfir er kom- ið segir hann fólk- inu að bóndi hafi veðjað við sig jörö að band- spottinn nái ekki utan um þau öll. Vinnumaðurinn biður þau því næst að leggjast á jöröina og leyfa sér að binda þau saman. Þegar fólkið hafði lagst niður batt vinnumaðurinn það og dótturina líka. Síðan þvingaði hann stúlkuna til samræðis við sig, leysti fólkið og fór aftur yfir ána. Sagan segir að maðurinn hafi gifst stúlkunni og þau hafi búið rausnar- búi á jörðinni sem þau fengu frá stórbóndanum. Maðurinn er að gera mér gott í Þjóðsögum Jóns Árnasonar seg- ir frá konu sem fór um borð í kaup- skip með barnungri dóttur sinni. Konan fann skipstjórann einslega og gerði við hann kaup. Barninu stóð ekki á sama um viðskipti þeirra og fór að æpa og öskra. Heyrðu þá þeir sem fyrir utan voru konuna kalla til barnsins og reyna að þagga niður í því með þessum orðum: „Þegið þú, stelpa, maöurinn er að gera mér gott.“ Fyrir hitt okkar Einu sinni var kaupamaður á sveitabæ yfir slátt- inn. Um haustið ætl- ar bóndinn að greiða honum vegna sumarvinnunnar með því að láta hann fá kind. Ekki var fleira fólk á bænum en kona bóndans og dóttir og voru þær í réttinni þegar launin voru gerð upp. Konan tók þá eina kind og gaf kaupamanninum með þessum orðum: „Þú hefir það fyrir hitt okkar, kaupi minn.“ Tók þá dóttirinn aðra kind og afhenti honum með sömu orðum. Bóndanum fannst þetta of mikið af því góða en tók sjálf- ur kind og færði honum með sömu orðum. Þá varð dóttir bóndans hissa og kallaði upp yfir sig. „Nú, fór hann á föður minn líka?“ Bóndinn varð mjög ánægður þegar hann heyrði þetta því nú uröu þau öll að meðganga og kaupamaðurinn að greiða talsvert í bætur svo bóndinn færi ekki með málið til yfirvalda. Lögreður Einu sinni kom kerling nokkur til sýslumanns og bað um skilnað við manninn sinn. Þegar sýslumað- urinn spyr hana um skýringu á uppátækinu fer hún aö útlista fyrir honum að það sé mesta ómynd á lim eiginmannsins...það er sú mesta bölvuð ómynd sem ég hef séð,“ sagði kerling. Sýslumaðurinn spyr ef verkfæriö sé það náttúrufyrir- bæri að það sé ónothæft. „Og minn- izt þér ekki á hann,“ sagði kerling, „því þetta óhræsi er ekki nema þrír þumlungar." Sýslumaðurinn spyr hvort það sé ekki í lagi að notast við svo lítið. „Hvað er að heyra til yðar,“ sagði kerling, „þetta er ekki nema einn í hári, annar í skinn og þriðji inn, og hvað verður þá fyrir Fjörutíu ára hefð og mikið fjör á þrettándakvöldi í Ólafsvík: Púkar sníkja sér í gogginn PV, ÓLAFSVlK: Það var sannkallað fjör hjá bæði ungum og öldnum i Ólafsvík þegar jólin voru kvödd á þrettándanum enda viðraði vel. Lionsklúbbamir í bænum efndu til sinnar árlegu blys- farar og brennu en hún var inn við Klif. Það var margt um manninn á brennunni og glæsileg fiugeldasýn- ing var á eftir við mikinn fögnuð viðstaddra. Við brennuna sáust bæði álfakóngur og drottning á ferð. Með þeim voru hinir ýmsu árar í litskrúðugum og skrautlegum bún- ingum. Eftir brennuna hófst hinn árlegi „sníkjuleiðangur" púkanna um bæ- inn. Þá banka þeir upp á hvers manns dyr og sníkja í gogginn. Ef- laust fer um suma þegar opnað er því að fyrir utan standa púkar af öllum stærðum og opna poka sína og óska eftir einhverju góðgæti í hann. Það stendur ekki á því að fá sungið lag fyrir húsráðendur ef ósk- að er eftir því. Nóg var að gera hjá Ólsurum að fara til dyra og einn viðmælandi DV sagði að örugglega hefðu hundrað krakkar komið til sin þetta kvöld. íbúar Ólafsvíkur höfðu hins vegar DVWND PÉTUR S. JÓHANNSSON Þrír púkar Fréttamaður hitti þessa þrjé föngulegu púka á tröppum eins hússins í Ólafs- vík. Þeir eru annars, fré vinstri, Guðrún Kolbrún Jóhannesdóttir, Sigurbjörg Jó- hannesdóttir og Ólöf Kristjánsdóttir, glaðar á svip enda nýbúnar að fá í gogg- inn. Ekki er annað aö sjá en að bláa og rauöa hárið fari þeim vel. Vornótt við Skagafjörö Skagfirsk vornótt virðist mér, vel upp brandinn herða, megininntak myndar er, merin aftanveröa. drættinum, herra minn? Kerlingin sagðist ekki láta sér minna duga en lögreður. Sýslumaðurinn sagðist því miður ekki kunna nein lög um reðurlengd og því vera ráðþrota og hún verði að láta sér þrjá þumlunga duga. „Nei,“ sagði kerling, „nei, einn í hár, annar í skinn, þriðji, fjórði og fimmti inn, það á að fara í dráttinn, og þetta kalla ég lögreður, kallinn minn!“ -Kip 1111 1945-1955 eða eldra Vegna töku á kvikmynd þá leitum við eftir hjálp þinni. Við leitum að eldhúsinnréttingu frá þessu tímabili eða eldri ásamt eldhúsáhöldum og öllum húsbúnaði. Einnig bílum, bílhræjum, vögnum, kerrum, leikföngum, skóm og öllum fatnaði, sem og fylgihlutum. Skólatöskur barna og yfirleitt allt frá þessu tímabili er vel þegið. Vinsamlegast hringið í 881-5418 og 554-7690. ...................................... SJÁLFSVÖRN jöoí) Jöirstu) Betrurwrhdsið hefur kermslu r Jiu Jitsu ! Sjálfsvörn fyrir allo Nentar flka konum Eykur sjálfstroust, Sjálfsvörn sem vlrkar. s. 565-3393 á 363-23DF ke/i/mri. búið sig vel undir þetta kvöld og allir fengu krakkarnir eitthvað gott í gogg- inn. Ekki er þessi siður víðar á land- inu eftir þvi sem næst verður komist. Um 40 ár eru síðan hann var tekinn upp í Ólafsvík og ekki eru allir á einu máli hvernig hann komst á en hann er mjög skemmtilegur. -PSJ. INNANHÚSS- ARKITEKTÚR 721 i frítíma yðarmeð bréfaskriftum Engrar sérstakrar undirbúningsmenntunar er krafist til þátttöku. Spennandi atvinna eða aðeins til eigin nota. Námskeiðið er m.a. um húsgögn og húsgagnaröðun, liti, lýsingu, list. Þar tilheyrir listiðnaður, gamall og nýr stíll, blóm, skipulagning, nýtísku eldhús, gólflagnir, veggklæðningar, vefnaðarvara. Þar tilheyrir gólfteppi, húsgagnaefni og gluggatjöld ásamt hagsýni o.fl. Ég óska, án skuldbindingar, að fá sendan bækling yðar um INNANHÚSS-ARKITEKT-NÁMSKEIÐ Nafn............................................ Heimilisfang.................................... Akademisk Brevskole A/S Jyllandsvej 15 • Postboks 234 2000 Frederiksberg • Kobenhavn • Danmark

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.